Morgunblaðið - 12.05.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.05.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1993 39 DAMAGE - SIÐLEYSI Siðleysi fjallar um atburði sem eiga ekki að gerast en gerast þó samt. Aðahlv. Jeremy Irons (Dead Ringers, Reversal of For- tune), Juliette Einoche (Óbærilegur léttleiki tilverunnar) og Miranda Ric- hardson (The Crying Game). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. B. i. 12 ára. R1 LJTl o £ B' ESI Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúndr- andi aðsókn og frábæra dóma fyrir frumleika og nýstárleg efnistök. Ein af tíu bestu 1992 hjá 31 gagnrýnanda f USA. „Besta mynd 1992.“ - Siskel og Ebert. ★ ★★★ - EMPIRE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. FLISSILÆKNIR Sýnd kl. 9og11. Bönnuð innan 16 ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: • K)AFTAGANGUR eftir Neil Simon 4. sýn. á morgun uppselt - 5. sýn. sun. 16. maí uppselt - 6. sýn. fös. 21. maí uppselt - 7. sýn. lau 22. mai uppselt - 8. sýn. fim. 27. maí upp- selt 9. sýn. mán. 31. maí (annar í hvítasunnu). • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewe Fös. 14. maí - lau. 15. maí - fim. 20. mai - fös. 28. mai. Ath. síðustu sýningar. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAFEÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld síðasta sýning, nokkur sæti laus. • DÝRIN I HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Sun. 16. maíkl. 13, uppselt (ath. breyttan sýning- artíma) - fim. 20. maí kl. 14 fáein sæti laus - sun. 23. maí kl. 14 fáein sæti laus - sun. 23. maí kl. 17. sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist í kvöld næstsíðasta sýning - fös. 14. maí síð- asta sýning. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. • RITA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russell Vegna fjölda áskorana: Fim. 20. maí - sun. 23. maí - mið. 26. maí - fös. 28. maí. Aðcins þessar 4 sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum í sal Litla sviðs- ins eftir að sýningar hcfjast. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn- ingardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiöslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! 2|® BORGARIEIKHUSIÐsími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Aukasýn. sun. 16/5 fáein sæti laus, lau. 22/5, sun. 23/5. Allra sfðustu sýningar. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fuilorðna. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fim. 13/5, uppselt, lau. 15/5 uppselt. Aukasýningar: fim. 20/5, fös. 21/5, lau. 22/5. Allra síðustu sýningar. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLINAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Fundurum psoríasisgigt GIGTARFÉLAG íslands heldur fræðslufund um psoriasisgigt, fimmtudags- kvöldið 13. maí klukkan 20.30 í A-sal Hótel Sögu. Erindi flytja læknamir Helgi Valdimarsson og Kristján Steinsson. Fyrir- spurnir og umræður verða leyfðar á eftir erindunum. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir og aðgangur ókeypis. Mögulegt verður að kaupa heita drykki. (Fréttatilkynning) ★ ★★ AIMbl. íslenskt tal og söngur. Sýnd 5 og 7. SÍMI: 19000 LOFTSKEYTAMAÐURINN HORKUTOL Einhver magnaðasta mynd síðan Easy Rider. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Frábær gamanmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátíðinni ’93 í Reykjavfk. Myndin fjallar um Rolandsen sem er meira en bara venjulegur loftskeytamaður. Hann er drykk- felldur uppfinningamaður, höggþungur heimspekingur og kvennaflagari sem jafnvel prestfrúin vill ekki vera óhult fyrir. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. FERÐIN TIL VEGAS HONEYMOONIN VEGAS *** MBL. Frábær gamanmynd með Nicolas Cage og James Caan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MIÐJARÐARHAFIÐ “ MEDITERRANEO Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 7 og 11. - Seinustu sýningar. ENGLASETRIÐ ★ ★★ Mbl. Sæbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart.“ Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. SÓDÓMA REYKJAVÍK í tilefni af því að Sódóma keppir f Cannes-keppninni um Gullnu kvik- myndavélina, sýnum við þessa fró- bæru spennu- og gamanmynd meðan á Cannes-keppninni stendur. Sýnd kl. 5 og 9. NEMÓUTll BÍÓHÖLLIN FRUMSÝNIR GRÍN-SPENNUMYNDINA BANYÆNT BIT ANNE PARILLAUD TNNOCENT BLOOD Frá sama leikstjóra og leikstýrði myndinni „AN AMERICAN WEREWOLF IN LONDON“ Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Robert Loggia, Anthony LaPagilla og Don Rickles. Framleiðendur: Lee Rich og Leslie Beizberg. Leikstjóri: John Landis. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.