Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 14. MAI 1993 ÚTVARP SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 18.50 ?Táknmálsfréttir 19.00 HlDlilCCIII ?Ævintýri Tinna DHllliflCrIII Dularfulla stjarn- an Franskur teiknimyndaflokkur. 19.30 ?Barnadeildin (Children's Ward) Leikinn breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. (8:13) 20.00 ?Fréttir 20.30 ?Veður 20.35 ?Segðu ekki nei, segðu kannski kannski kannski í þættinum fjallar Árni Snævarr fréttamaður um þjóð- aratkvæðagreiðsluna í Danmörku 18. maí en þá verður Maastricht-samn- ingnum skotið í annað skipti til dönsku þjóðarinnar ásamt nokkrum undanþágum. Margir telja að þróun Evrópubandalagsins og framtíð þess sé undir niðurstöðunni úr þjóðarat- kvæðagreiðslunni komin. Meðal þeirra sem rætt er við í þættinum eru Ritt Bjerregaard, formaður dönsku Evrópuhreyfingarinnar, Hol- ger K. Nielsen, formaður sósíalíska þjóðarflokksins, Uffe Elleman-Jens- en, fyrrverandi utanríkisráðherra, Jens Peter Bonde, þingmaður á Evr- ópuþinginu og Frank Dahlgaard blaðamaður. Þá verður litið inn á kosningafuridi, m.a. hjá Poul Nyrup Rasmussen forsætisráðherra. 21.05 ?Blúsrásin (Rhythm and Blues) Bandarískur gamanmyndaflokkur sem gerist á rytmablúsútvarpsstöð í Detroit. Vinsældir stöðvarinnar hafa dalað eftir að eigandi hennar féll frá, en ekkja hans ætlar að hefja hana aftur til vegs og virðingar og ræður ^/ í vinnu efnilegan plötusnúð. Aðal- hlutverk: Anna Maria Horsford og Roger Kabler. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (2:13) 21.35 ?Beggjahandajám (Taggart - Do- uble Exposure) Skoskur sakamála- myndaflokkur með Taggart lögreglu- fulltrúa í Glasgow. Aðalhlutverk: Mark McManus og James McPher- son. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. (3:3) 22.30 ?írland Der skuile du ha vöri... Iríand) Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin á ír- landi næstkomandi laugardag. Af því tilefni verður hér sýndur þáttur um írland og írsku þjóðina. Þýðandi: Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 23.25 UyiUliyUn ?Valdabrölt (La li fflllln I nll folie des grandeurs) Frönsk gamanmynd frá 1971, byggð á leikriti eftir Victor Hugo. Drottn- ingin af Spáni fær konung sinn til að gera syndugan aðalsmann útlæg- an. Sá brottrekni sættir sig illa við þau málalok og hyggur á hefndir. Leikstjóri: Gérard Oury. Aðalhlut- verk: Louis de Funes og Yves Mont- and. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 1.15 ?Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ?Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 DI|iyiCC||| ?Kýrhausinn DMnnHLrni Endurtekinn þátt- ur frá sl. sunnudagsmorgni. 17.50 ?Með fiðring ítánum (Kid'n Piay) Teiknimyndaflokkur. 18.10 ?Ferð án fyrirheits (The Odyssey) Ævintýralegur myndaflokkur. ¦ 18.35 ?NBA-tilþrif (NBA Action) Endur- tekinn þáttur frá sl. sunnudegi. ? 19:19 Fréttir og veður. 19.19 20.15 20.35 21.30 22.00 h/ETTip ?Eiríkur Viðtalsþáttur HICI IIIR í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. ?Ferðast um tímann (Quantum Leap) Bandarískur myndaflokkur. ?Hjúkkur (Nurses) Léttur banda- rískur gamanmyndaflokkur um ákaf- lega bjartsýnar hjúkkur. (3:22) ifviifiivun ?Rokk °9 r6i nflnlYlinU (Kuck Around the Clock) Johnny Johnston leikur Steve Hollins, atvinnulausan umboðsmann, sem heyrir BiII Haley og hljómsveit hans spila rokklög á litlum skemmti- stað. Hann sér strax að þarna er komin hljómsveit sem á eftir að slá *¦ í gegn og drífur hana með sér til New York. Aðalhlutverk: Bili Haley and His Commets, Johnny Johnston og Aian Freed. Leikstjóri: Fred F. Sears. 1956. Maltin gefur *¦*•. 23.15 ?Laus gegn tryggingu (Out on Baii) Kraftmikil spennumynd um einfarann John Dee sem lendir upp á kant við lögregluyfirvöld smábæj- ar. Fyrir honum er smábær Taggerts lögregluforingja ekki frábrugðinn öðrum viðkomustöðum — þangað til hann verður fyrir árás, þangað til hann er beðinn um að fremja morð og lendir í baráttu upp á líf og dauða. Leikstjóri: Gordon Hessler. 1988. Stranglega bönnuð börnum. - 0.55 ?Örvænting (Frantic) Myndin fjall- ar um hjartaskurðlækninn Richard Walker sem kominn er á ráðstefnu í París er konan hans hverfúr á dular- fullárt hátt af hótelherbergi þeirra. Engrar hjálpar er að vænta frá hinni lötu frönsku lögreglu og skrifræðið í bandaríska sendiráðinu gerir það að verkum að hann verður að grípa til eigin ráða. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Emmanuelle Siegner, Betty Buekley og John Mahoney. Leik- stjóri: Roman Polanski. 1988. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ir-k'h. Kvikmyndahandbókin gefur ***. 2.50 ?Sjafnaryndi (Two Moon Junction) Aðalhlutverk: Sherilyn Fenn, Richard Tyson, Louise Fletcher, Krísty McNichol og Burl Ives. 1988. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur **'/2. Kvikmynda- handbókin gefur ~k+. 4.30 ?Dagskrárlok. Ferðast um tímanit - Sam og Albert fást við fornleifarannsókn- ir í Egyptalandi. Ferðast um tímann Sam berst vid bölvun Ptah-hotep STOÐ 2 KL. 20.35 í þessum þætti er Sam Beckett kominn í líkama prófessors í forn- leifafræði, Dale Conway, sem er staddur við uppgröft í Egyptalandi árið 1957. Dale er að rannsaka gröf Ptahs'-hotep og Albert segir Sam að fornleifafræðingurinn hafi horfið ásamt starfssystur sinni, Ginny, við uppgröftin. Fljótlega eft- ir að Sam fer í líkama Dales taka undarlegir atburðir að gerast. Verkamenn láta lífið í dularfullum slysum og hvert óhappið rekur annað. Sprengjuveislan Hallmar Sigurðsson byrjar lestur þýdingar Björns Jónssonar. RAS 1 KL. 14.03 Gæðaþriller, eða úrvalsspennusaga, er réttnefni á sögu þeirri sem farið verður að lesa á Rás eitt í dag. Hún er eftir breska skáldsagnahöfund- inn Graham Greene sem lést fyrir nokkru, en hann samdi meðal ann- ars bækur á borð við Hinn mann- legi þáttur, Ógnarráðuneytið, Mon- sjör Kíkóti, og þá sem nú verður lesin í útvarp^ Sprengjuveisluna. Sagan kom fyrst út árið 1980 í þýðingu Björns Jónssonar. Aðalefni sögunnar er könnun á fégræðgi mannsins klædd í búning spennandi skemmtisögu. Hún er um Dr. Fisch- er, sem er kaldhæðinn og tilfínn- ingalaus milljónamæringur. Mesta yndi hans í lífinu er að auðmýkja hina auðugu —vini" sína á allan hátt. Hann býður þeim reglulega til veislu, þar sem iðkaðir eru væg- ast sagt óvenjulegir samkvæmis- leikir, sem snúast um peninga, líf og dauða. Inn í þessa sérkennilegu sögu fléttar höfundur svo fagra ástarsögu milli sögumanns og dótt- ur milljónamæringsins furðulega. Ný dagskrár- stefna Hingað til hefur innlend dag- skrárgerð verið fremur veik- burða á Stöð 2. Þeir Stöðvar- menn hafa varla komið nálægt sjónvarpsleikritagerð ef frá eru taldir annars ágætir Heilsubæl- isþættir á sínum tíma en það tekur því vart að minnast á önnur leikverk þótt leikþættir fyrir börn og fullorðna hafi birst á stöðinni. En þessi framleiðsla er nánast hverfandi miðað við framleiðslu innlendra leikverka hjá samkeppnisstöðinni. En eftir því sem skuldahalinn styttist og dreifíkerfið styrkist þá hlýtur Stöð 2 að hyggja að því brýna verkefni að ráða listrænan dag- skrárgerðarmann til r að stýra inniendu dagskránni. í dag virð- ast fréttamenn stöðvarinnar stýra að mestu innlendri dag- skrárgerð. Undirritaður hefur reyndar á tilfmningunni að stefna Stöðv- ar 2 á sviði innlendrar dagskrár- gerðar (sem er hvergi opinber- lega skjalfest) sé sú að nýta fréttamenn stöðvarinnar sem mest við framleiðslu á innlenda efninu. Þannig stýra þau Ómar Ragnarsson og Sigurveig Jóns- dóttir framhaldsröðinni: Aðeins ein jörð, er fjallar um blessaða náttúruverndina sem er efst á baugi þessa dagana. Ólafur E. Jóhannsson hefur umsjón með þáttaröð er nefnist: Fjármál fjöl- skyldunnar. Þessari þáttaröð er ætlað að upplýsa áhorfendur um frumskóg fjármálanna, þ.á.m. öll fjárfestingartilboð bankanna að mér sýnist. Nú og þessa dagana stýra þeir Kristján Már Unnarsson og Karl Garðarsson fjögurra þátta röð er nefnist: Framlag til fram- fara. í þessum þáttum er á markvissan hátt dreginn saman fróðleikur um vaxtarbrodda ís- lensks atvinnulífs'og vel mætti stofna til málþings um efni þeirra. En hvað varðar dag- skrárstefnuna þá tel ég að þeir Stöðvarmenn megi vara sig á að ofnota fréttamenn við inn- lenda dagskrárgerð. I það minnsta er mjög mikilvægt að fréttamennirnir hverfi af 19:19 skjánum þá stund er þeir birtast í slíkum þáttum. Annars geta áhorfendur fengið þá tilfinningu að 19:19 sé tekinn að lengjast óhæfílega mikið. Það verður annars fróðlegt að skoða hvern- ig þessi frétta- og atvinnulífs- tengda dagskrárgerð þróast í nánustu framtíð. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnír. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrísson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. 7.45 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjarní Sigtryggsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirtit. Úr menningarlífinu. Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, „Systkinin í Glaumbæ", eftir Ethel Turner Helga K. Einarsdóttir les þýðingu Axels Guð- mundssonar. (8) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagþókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aðutan. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánartregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleíkrit Útvarpsleikhússins, Vitaskipið eftir Sigfried Lenz. 5. þáttur. Þýðandi og leíkstjóri: Hávar Sigurjóns- son. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Hjalti Rögnvaldsson, Valdemar Örn Flygenring, Randver Þorláksson og Guðmundur Ólafsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Sprengjuveislan eft- ir Graham Greene. Hallmar Sigurðsson byrjar lestur þýðingar Björns Jónsson- ar. 14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónmenntir. Tvö andlit Chets Ba- kers. Seinni þáttur af tveimur um trompetleikarann og söngvarann Chet Baker. Umsjón: Jón Kaldal. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Um- sjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (15) Jórunn Sig- urðardóttir rýnir í textann. 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. Um- sjón: Stefán Jón Hafstein. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Vitaskipið, eftir Sigfried Lenz 5. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 (slensk tónlist. Guðmundur Guð- jónsson syngur lög eftir Sigfús Hall- dórsson, höfundurinn leikur með á píanó. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. 21.00 Á sveitanótunum. Amerísk „Co- untry" tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist eftir Felix Mendelssohn. - Rondo capricoioso. Murray Perahia leikur á píanó. — Draumur á Jónsmessunótt; forleikur. Sinfóníuhljómsveitin í Lundúnum leik- ur; Claudio Abbado stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Sönglög eftir Edvard Grieg. Eliza- beth Norberg-Schulz syngur, Hávard Gimse leikur á píanó. 23.00 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. Morgunút- varpið heldur áfram. Fjölmiðlagaqnrýni Óskars Guðmundssonar. 9.03 Eva Asrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Veð- urspá kl. 10.45.12.00 Fréttayfirlit og veð- ur. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Um- sjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóltir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30.0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Arnar S. Helgason. 1.30 Veð- urfregnir. 1.35 Næturvakt Rásar 2. heldur áfram. 2.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, ¦ 12.20,14,15,16,17,18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónas- sonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar hljóma áfram. 6.45'Veður- fregnir. 7.00 Morguntónar. 7.30 Veður- fregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur. Katrín Snæhólm Bald- ursdóttir, 9.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Doris Day and Night. Umsjón: Dóra Einars.. 18.30 Tónlist. Næturvaktin. Karl Lúðvíksson.1.00 Tónlist. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 (slands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. 12.15 Tónlist í hádeginu. Frey- móður. 13.10 Agúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næturvakt. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16,17. Iþróttafréttlr kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Siá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Ókynnt tónlist að hætti Freymóðs. 19.19 Fréttir. 20.30 Kvöld- og næturdag- skrá FM 97,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Fyrstur á fætur. Böðvar Jónsson. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.00 Jóhannes Högnason.13.00 Fréttir. 13.10 Rúnar Ró- bertsson. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlitogíþróttafréttirkl. 16.30 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Magn- ússon. 23.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bitið. Haraldur Gíslason. Umferðar- fréttir kl. 8. 9.05 Helga Sigrún Harðardótt- ir. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 ivar Guðmundsson. 16.05 í takt við timann. Árni Magnússon ásamt Steinari Viktors- syni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Diskóboltar. Hallgrímur Kristinsson leikur lög frá árunum 1977-1985. 21.00 Harald- ur Gíslason. 3.00 Föstudagsnæturvakt. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og 18. íþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRIFM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLINFM 100,6 8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann. 12.00 Þór Bæring. 16.00 Richard Scobie. 18.00 Ragnar Blöndal. 20.00 Föstudags- fiðringur. Maggi Magg. Ganila, góða diskóið. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNANfm 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Þægileg tónlist, upplýsingar um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist. 10.00 Barnasagan. 11.00 Erlingur Níels- son. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 16.00 Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Kristin Jónsdóttir. 21.00 Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dag- skrárlnk Fréttir kl. 8, 9,12,17 og 19.30. Bæna- stundir kl. 7.15, 9.30, 13.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 Iðnskólinn. 16.00 Búmm! Gleðitón- list framtiðar. Tobbi og Jói. 18.00 Smásjá vikunnar i umsjón F.B. Ásgeir Kolbeinsson og Sigurður Rúnarsson. 20.00 M.R. 22.00 F.B 24.00-4.00 Vakt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.