Morgunblaðið - 14.05.1993, Side 8

Morgunblaðið - 14.05.1993, Side 8
& MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993 í DAG er föstudagur 14. maí, sem er 134. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 00.33 og síðdegisflóð kl. 13.14. Fjara er kl. 6.48 og kl. 18.58. Sólarupprás í Rvík er kl. 4.16 og sólarlag kl. 22.35. Myrkur kl. 24.16. Sól er í hádegisstað kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 8.10. (Al- manak Háskóla íslands.) Þá sagði Jesús við Gyð- ingana, sem tekið höfðu trú á hann: „Ef þér eruð stöðugir í orði mínu, eruð þér sannir lærisveinar mfnir og munuð þekkja sannleikann og sannleik- urinn - mun gjöra yður frjálsa." (Jóh. 8, 31.-33.) 1 t 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 ■ 10 11 ■ 13 14 ■ ■ “ ,6 _ ■ 17 LÁRÉTT: - 1 heimskingjar, 5 á fæti, 6 þráðorms, 9 ránfugl, 10 burt, 11 borða, 12 málmi, 13 hug- laust, 15 svifdýr, 17 ^jöfulsins. LÓÐRÉTT: - 1 lags, 2 málmur, 3 andi, 4 sker, 7 stallur, 8 bungu, 12 spil, 14 aðgæsla, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 nart, 5 játa, 6 ijól, 7 ós, 8 Krist, 11 jó, 12 átt, 14 ómar, 16 lautin. LÓÐRÉTT: - 1 nærskjól, 2 ijómi, 3 tál, 4 kaus, 7 ótt, 9 róma, 10 sárt, 13 tin, 15 au. ÁRNAÐ HEILLA Q r\ár-a áfmælr. í dag er O U áttræð Viktoría Júl- ía Sveinsdóttir, Bræðra- borgarstíg 32, Reykjavík. Hún verður að heiman á af- mælisdaginn. r\ára afmæli. í dag er ÖU sextugur Theodór Ólafsson, vélsljóri og fyrr- um útgerðarmaður, Bessa- hrauni 6, Vestmannaeyjum. Eiginkona hans er Margrét Sigurbjörnsdóttir og þau verða að heiman í dag. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Arnarfell, Húnaröstin danska græn- landsfarið Diskó, og Öskar Halldórsson til löndunar. Þá fór Laxfoss. í gær fóru Arni Friðriksson, Esperanza, og Engey. Snæfugl kom til hafnar. Óskar Halldórsson, Diskó, Vædderen ogSnorri Sturluson fara út í dag og þá kemur norska tankskipið Esso Slagen. Bílþrif í sumarblíðunni. Morgunblaðið/ Júlíus HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærmorgun komu Ráninog Skotta til löndunar. Harald- ur fór á veiðar og frystitogar- inn Skúmur kom til hafnar. FRÉTTIR________________ VIKA eldri borgara. Gönguferð í dag um Landa- kotshæð kl. 8 frá Borgar- húsi. Fararstjórar Sigurður Líndal og Torfi Ólafsson. Gestir í morgunkaffi á Café París Kristján Benedikts- son og Magnús L. Sveinsson og á Hótel Borg Herdís Þorvaldsdóttir og Krístín Ólafsdóttir. Helgistund í Dómkirkjunni kl. 14. Eft- irmiðdagskaffi kl. 15 á Hót- el Borg og Café París. Dag- skrá í Ráðhúsinu kl. 16. Gönguferð á morgun, laug- ardag, kl. 10 frá Borgar- húsi með Gönguhrólfum. HÆÐARGARÐUR 31, fé- lagsmiðstöð aldraðra. Gönguklúbbur kl. 9. Hár- greiðsla 9—17. Hádegismatur 11.30—13. Kl. 2 syngja Sig- urður Björnsson og Signý Sæmundsdóttir við undirleik Láru Rafnsdóttur. Eftirmið- dagskaffi kl. 15. HANA-NÚ. Vikuleg laugar- dagsganga verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi. LANGAHLÍÐ 3, félagsstarf aidraðra. Spilað á hveijum föstudegi kl. 13—17. Kaffi- veitingar. FÉLAG íslenskra háskóla- kvenna og Kvenstúdentafé- lag íslands heldur hádegis- fund á morgun, laugardag, kl. 12 í Kornhlöðunni, Lækj- arbrekku. Sigríður Lillý Bald- ursdóttir eðlisfræðingur flyt- ur erindi um framfarir, nú- tímavísindi og menntun kvenna. Öllum opið. HIÐ íslenska náttúrufræði- félag og Ferðafélag Islands efna til fuglaskoðunarferðar suður á Garðskaga og víðar um Reykjanesskaga á morg- un laugardag. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni austanverðri kl. 9 og stefnt að endurkomu fyrir kvöldmat. Þátttaka er öllum opin, skrán- ing fer fram við brottför. Nesti og skjólföt. KRFÍ stendur fyrir námskeiði um framkomu í fjölmiðlum á morgun, laugardag, kl. 10—17 og er það öllum opið. Nánari uppl. á skrifstofu KRFÍ frá 13-15. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ Félagsvist á morgun kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Paravist. Verðlaun og veit- ingar. KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 9.30-12. SJÖUNDA dags aðventist- ar á íslandi, Suðurhlíð 36. Á morgun, laugardag: AÐVENTKIRKJAN, Ing- ólfsstræti 19: Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Erling B. Snorrason. S AFN AÐ ARHEIMILI að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Ræðumaður: Einar Valgeir Arason. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. FÉLAG eldri borgara í Kópavogi er með félagsvist og dans í Auðbrekku 25 í kvöld kl. 20.30. Caprí-tríó leikur fyrir dansi og húsið er öllum opið. ÁRNESSÖFNUÐUR, Gagnheiði 40, Selfossi: Samkoma kl. 10. Ræðumað- ur: Þröstur B. Steinþórsson. AÐVENTKIRKJAN, Brekastíg 17, Vestm.: Bibl- íurannsókn kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. AÐ VENTSÖFNUÐURINN, Hafnarfirði, Góðtemplara- húsinu, Suðurgötu 7: Sam- koma kl. 10. Ræðumaður: Steinþór Þórðarson. BORGFIRÐINGA-félagið í Reykjavík verður með kaffi- boð fyrir Borgfirðinga 60 ára og eldri sunnudaginn 16. maí nk. í Sóknarsalnum, Skipholti 50A. Húsið opnað kl. 14.30. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 14.—20. maí, aö báöum dögum meötöldum er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyöarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seitjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir S. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í sfmsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö- arsíma, sfmaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91—28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Grasagaröurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautaavelliö f Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13—23 og sunnudaga 13—18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (sfmsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfín: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20—21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17—20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga bg foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23.- Upplýsingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum bárnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö- vikudaga. Barnamál. Ahugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiöbeiningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Amer- fku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz o^ kl. 23-23.35 ó 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frótt- ir liöinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir lang- ar vegálengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Geö- deild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15—16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14—19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILAIMAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. — föstud. kl. 9—19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssplur (vegna heim- lána) mónud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Oplð mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Þjóöminjasafniö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12—17. Árbæjarsafn: í júní, júlf og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8—16 ella virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. — föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugrípasafníö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12—18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur viö rafstööina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýn- ing stendur fram f maí. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tfma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mónud. - fimmtud. kl. 13—19, föstud. — laugard. kl. 13—17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafniö Hafnarfirði: Opiö um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud. - föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS -Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæ- jarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafólaganna veröa frávik ó opnunartím^ í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.—1. júní og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 9- 20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 10-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavfkur: Opin mónudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simí 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mónúd. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opiö fró kl. 10—22. Skföabrekkur í Reykjavík: Ártúnsbrekka og Breiöholts- brekka: Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar- daga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót- tökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gómastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhá- tíöum og eftirtalda daga: Mónudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opinn frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miö- vikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.