Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐID FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993 Vordagar 14.-29. maí NORDLUXljósináfrábæru verði! HUSASMIÐJAN Skútuvogi 16, Reykjavík. Helluhrauni 16, Hafnarfirði. \fertU VI55 í 50 ár höfum við þjónað sportveiðimönnum dyggilega með árvali afgæðavörum oggóðum ráðum. Hvort sem þú ert að byrja í sportveiðinni eða ert einn affengsœlustu veiðimónnum landsins, þá átt þú erindi til okkar. liii-AKii Garcia IIOl'SK OF IIAUDV Þrautreyndar sport-veiöivörur á veröi við allra hæfi. Flugustangir og hjól. Lífstíöar eign. Scientific Barbour® A r*tr*\/~.r-r* Best! fatnaðurinn fyrir versta veðrið. Stærsti framleiðandi flugulínu í heiminum. Viðgerðarþjónusta Lengdur opnunartími ísumar: Föstudaga kl. 9-19. Laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga kl. 10 - 16. ~fa 1940 HAFNARSTRÆTI 5 REYK)AVÍK • SÍMAR 91-16760 & 91-14800 »m»s ^^^^^^ ^^^ Meira enþúgeturímyndaðþér! QJLk Öflugir, ógn- andi straumar í grein sinni segir Fimmerstad: „Það er farið að bera á einhverju ógn- andi og frekar óþekktu í dýpstu hyljuiu þjóðarsálar- innar. Einungis brot af hin- um | sameiginlega hug- myndaheimi kemur i l.jós á hinum virðulegu sófum sjónvarpsþáttanna, í blaða- greinum og þingræðum. En undir niðri _ bærast öflugir straumar. Á I íiiumi pólitískrar og efnahags- legrar spennu er hætta á að slíkir straumar brjólisl út í allsherjar flogakasti. Það skortir ekki að ógn- vænleg teikn séu á lofti. Óeirðir sem byggjast á kynþáttahatri, þjóðernis- hreyfingar; allar þessar öldur á yfirborðinu sækja kraft sinn til þeirra afla sem bærast undir niðri. Jafnvel' í okkar litla landi, sem enginn kallar lengur Sælurikið, einkenn- ist hugsanagangurinn af óheillavænlegum innri þrýstingi. Þetta sést glögg- lega á þeirri auknu Evr- ópUandstöðu, sem mælist í skoðanakönnunum. Á bak við þær tölfræðilegu stærðir, sem mynda mengi þeirra sem segjast vera á móti Evrópu, leynist óflokkað safn þeirra sam- eiginlegu geðlægu kreppu- einkenna, sem eflast þegar þjóðfélag er undir álagi. Það er hætta á að hin út- breidda óánægja og vax- andi óróleiki muni finna sér táknrænan sameigin- legan farveg i Evrópuand- stöðunni." Kenningar þjóðtrúarinnar Fimmerstad segir að þegar sænska samfélagið hafi snúið af braut þeirrar skynsemishyggju, sem venjulega sé ríkjandi, hafi fyrsta skrefið oftast verið að áhrifamiklir hópar gáfumanna hafi tekið höndum saman við aftur- haldssama lýðskrumara. Gegn afturhaldi Sænski blaðamaðurinn pg dálkahöfund- urinn John Fimmerstad lætur hugann reika varðandi ýmsa hugmyndastrauma samtímans í grein í nýjasta hefti tímarits- ins Smedjan, sem gefið er út af Timbro- stofnuninni, helsta hugmyndabanka sænskra hægrimanna. Sér hann ýmsar hliðstæður milli Evrópuandstöðu sam- tímans og afturhaldssamra hugmynda fortíðarinnar. opinbera vettvangs. í þjóð- arsálinni sé að finna lækn- isfræðilegar, þjóðfræðileg- ar og sálfræðilegar kenn- ingar auk ákveðinnar ör- lagahyggju. „Þar fyrirfinnst enn sú skoðun að hinn norræni maður og samfélag hans sé öðrum æðri. Þar bærast einnig hugmyndir um fyr- irmennina sem skortir föð- urland, mergsjúga okkur og vuja sejja okkur útlend- ingum. En öðru fremur leynist þar útlendingaótt- inn... Þetta eru hugmynd- irnar sem hinir siðmenn- ingarsvartsýnu vinstri- menn reyna nú að kynda undir i þeirri trú að sá al- þýðlegi stuðningur, sem þeir njóta nú í dag, muni hjálpa þeim að gera hug- myndir sínar um framtíð- ina að veruleika. Með þvi að knýja fram þjóðernishyggjuna og ýta undir hinar rasísku hvatir almennings tclja hinir rauðgrænu hugsjónamenn sig vera að ryðja brautina fyrir útópíur sínar. Fólk er bara neikvætt í garð Þetta hafi meðal annars gerst í tengslum við mót- mælin gegn Víetnamstríð- inu og í baráttunni gegn kjarnorku. Nú blasi við næsta bylgja sameiginlegs brjálæðis: Andevrópska hreyfingin. Síðar í grein sinni segir Fimmerstad: „Þrátt fyrir að heimurinn hafi ávallt verið í kreppu hefur krepputílfinningin verið mismunandi sterk. Þessa stundina er hún sterkari en um langt skeið og sið- menningarsvartsýnin er farin að breiðast úl. Helsta einkenni hennar er að taka afstöðu gegn „hinu nú- túnalega". Hinir ólíkustu og ósamrýmanlegustu hugmyndastraumar, s.s. umhverfishyggja, nýfrjáls- hyggja, nýþjóðern- ishyggja, islömsk heittrú, venjuleg hjátrú, mennta- hroki, sálgreining og fleiri eiga það sameiginlegt að eiga rætur að rekja tíl gamals hugsanagangs." Hann segir eins konar þjóðtrú vera til staðar sem lil'i sjálfstæðu lífi utan hins ríkra Þjóðverja og herr- aima í Brussel, ekki er það kynþáttahatur! Félagi 52% En trúa þeir því sjálfir að Félagi 52% [fjöldi Evr- ópuandstæðinga i nýjustu könnunum] verði banda- maður i baráttunni fyrir betri heimi, sem einkennist af meiri samstöðu meðal almennings? Halda þeir að Félagi 52% sé fulltrúi ósér- hlifni og náungakærleiks? Standa þeir í þeirri trú að Félagi 52% sé reiðubúinn að færa fórnir tíl handa smælingjum heimsins?" Fimmerstad færir siðan rök fyrir að þarna séu á ferðinni sömu afturhalds- sömu hugmyndir og voru m.a. grundvöllur þeirra þjóðernissinnuðu kenninga sem tröllriðu Evrópu á fjórða áratugnum. Nasism- inn hafi þannig ekki verið tilraun tíl að endurvekja hið gamla samfélag heldur reisa nýtt samfélag á grunni fornra hugmynda- kerfa. Hann var aftur- hvarf tíl þeirrar einföld- uðu hugmynda sem bærð- ust í þjóðarsálinni og í and- stöðu við skynsemis- hyggju, visindi og ýmsa fylgifiska nútímans á borð við frjálsa fjölmiðlun, frjálsar ástír, nútíma stór- markaði, jass og verð- bréfamarkaði. Greinarhöfundur telur sig sjá ýmsar hliðstæður í nútímanum og nefnir hversu alvarlega dulspeki og ýmis konar stiörnu- fræði er tekin af jafnvel virtum fjölmiðlum. Þá hafi „útiendingar" tekið við hlutverki gyðingsins, sem i augum nasista var ein- ungis samnefnari fyrir allt hið óæskilega og iiiitínm- lega. „Timi bændauppreisn- anna er aftur runninn upp i Evrópu. Á slikum tímum er astæða til að þora að vera óumburðarlyndur. Allar þær hugmyndir sem fyrirfinnast í arfleifð okk- ar eru ekki góðar né verð- skulda virðingu okkar," segir Fimmerstad. I ÓSKAfóLÍFEYRIR _W0TTU EFRIARANNA r^MED ÓSKALÍFEYRI! t Oskalífeyri gefst m.a. kostur á uppsöfnun lífeyris- réttirjda á sameignarreikningi sem byggir á sama grunni og ellilífeyrir flestra lífeyrissjóða. Sameignarreikningur tryggir þér jafnar greiðslur til æviloka og getur leitt til mun hærri útborgana en venjubundinn sparnaður. Viðbótartryggingar Óskalíf- eyris tryggja fjárhagsöryggi á sparnaðartímanum. Þú færð allar nánari upplýsingar hjá tryggingarráð- gjöfum Sameinaða líftryggingarfélagsins hf. X#L(F Sameinaöa líftryggingarfélagiö hf. Kringlunni 5, Reykjavík. Sími 91-692500 I eigu Sjóvá-Almennra trygginga hf. og Tryggingami6stö&varinnar hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.