Morgunblaðið - 14.05.1993, Page 32

Morgunblaðið - 14.05.1993, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993 ATVINNUAUGl YSINGAR KEN HÁSKÖU ÍSLANDS Dönskukennari Við Kennaraháskóla íslands er laust hluta- starf stundakennara í dönsku skólaárið 1993-1994 við kennslu í fræðilegri og hag- nýtri málfræði og alhliða málnotkun (að hlusta, tala, lesa og skrifa). Nánari upplýsingar eru veittar í Kennarahá- skóla íslands í síma 688700. Umsóknum, ásamt upplýsingum um nám og störf, sendist Kennaraháskólanum fyrir 7. júní nk. Rektor Sölufulltrúi lyfja Vegna fæðingarorlofs eins starfsmanns okk- ar vantar okkur sölumann til starfa í eitt ár frá 1. ágúst nk. Starfið er fólgið í lyfjakynningum, skipulagi fræðslufunda og eftirliti með lyfjarannsókn- um. Um er að ræða lifandi og fjölbreytilegt starf, sem krefst sjálfstæðra vinnubragða, áræðni og frumkvæðis. Sóst er eftir starfsmanni, sem er opinn í framkomu og er æskilegt að viðkomandi hafi menntun á heilbrigðissviði auk góðrar tungumálakunnáttu. Upplýsingar veitir markaðsstjóri Astra ísland í síma 686549. Umsóknir óskast sendar fyrir 21. maí til: Astra ísland, Pharmaco hf., Síðumúla 32, 108 Reykjavík. Astra er sænskt lyfjafyrirtæki í hröðum vextimeð u.þ.b. 12.000 starfsmenn. Fyrirtækið stundar rannsóknir og söiu iyfja til meðhöndl- unar á: Astma, ofnæmi, verkjum, hjartasjúkdómum, meltingarfæra- sjúkdómum og geðrænum einkennum. Astra Island er langstærsta frumlyfjafyrirtækið og annar stærsti birgi lyfja á l'slandi með 9% markaðshlutdeild. Pharmaco ASTItA jmmIASTRA ÍSLAND MBfc Kennarar - kennarar Við Grunnskólann í Grundarfirði eru nokkrar stöður lausar á næsta skólaári. Viðfangsefnin eru: 1. Almenn bekkjarkennsla í 1., 5. og 7. bekk. 2. Sérgreinakennsla, s.s. íslenska, stærð- fræði og líffræði í 8.-10. bekk. Hannyrðir, smíðar og heimilisfræði í 4.-10. bekk. 3. Sérkennsla. Húsnæðishlunnindi í boði. Upplýsingar gefa skólastjóri, Gunnar, og aðstoðarskólastjóri, Ragnheiður, í símum 93-86637 eða 93-86619 á skólatíma. Skólanefnd. Rannsóknarstofa mjólkuriðnaðarins vill ráða starfsmann Megin starfssvið verður umsjón með sjálf- virkum, tölvuvæddúm mælitækjum (Combi- foss mjólkurmælingartæki), rekstur þeirra, fyrirbyggjandi viðhald, viðgerðir, stillingar, o.fl., einnig tölvuvinna við úrvinnslu gagna. Að öðru leyti störf er varða sendingu og móttöku vara, ýmis samskipti við viðskipta- aðila (mjólkursamlögin), erlenda samstarfs- aðila o.m.fl. Starfið gæti hentað mjólkurfræðingi eða manni með skylda/hliðstæða menntun. Það krefst natni og vandvirkni og áhuga á fíngerð- um tæknibúnaði. Reynsla af rekstri hlið- stæðra tækja mikils metin. Reynsla af tölvu- vinnu æskileg. Góð málakunnátta (Norður- landamál og enska) er nauðsynleg. Umsóknir um starfið þyrftu að berast fyrir miðjan júní 1993. Rannsóknarstofa mjólkuriðnaðarins, c/o Sævar Magnússon, pósthólf 5166, 125 Reykjavík. Sími (91) 622660. Svæfingalæknir 75% staða sérfræðings í svæfingum við Sjúkrahús Vestmannaeyja er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1993. Staðan veitist frá 1. ágúst 1993. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum. Nánari upplýsingar veita Björn í. Karlsson, yfirlæknir, og Eyjólfur Pálsson, framkvæmda- stjóri, sími 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Traust heildsölufyrirtæki Við leitum að snyrtifræðingi á aldrinum 25-35 ára. Starfið er: Sölu- og markaðsstarf. Þjónusta við verslanir og stórmarkaði. Fjölbreytt og lifandi framtíðarstarf. Vöruflokkar: Snyrtivörur. Ilmvötn. Skilyrði: Reynsla af sölu- og markaðsmálum. Ákveðin og örugg framkoma. Haldgóð tungumálakunnátta. Frumkvæði. Áhugasemi. Þekking á snyrtivörum. Samviskusemi. Áreiðanlegur. Snyrtimennska. Vera skipulagður og geta unnið sjálfstætt. Geta hafið störf nú þegar. í boði er: Gott vinnuumhverfi. Góður starfsandi. Spennandi og skemmtilegt framtíðarstarf. Aðeins þeir umsækjendur, sem uppfylla of- angreind skilyrði, leggi umsókn sína fyrir 19. maí á auglýsingadeild Mbl., merkta: „Duglegur - 10824." AUGLYSINGAR YMISLEGT A Í.Q&J Frá Bæjarskipulagi Kópavogs Deiliskipulag við Sæbólsbraut Tillaga að deiliskipulagi við Sæbólsbraut aug- lýsir hér með samkvæmt grein 4.4 í skipu- lagsreglugerð nr. 318/1985. Tillagan gerir ráð fyrir 4 einnar hæðar einbýlishúsalóðum vestan Sæbólsbrautar 53 (Sæbólsbraut 55, 57, 59 og 61), ásamt opnu leiksvæði og gæsluvelli. Ennfremur er í tillögunni gert ráð fyrir endurbyggingarrétti á lóðinni nr. 34 við Sæbólsbraut (innra Sæból) og nýrri einbýlis- húsalóð austan hennar þ.e. Sæbólsbraut 34A. Uppdrættir ásamt skipulagsskilmáium verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fann- borg 2, 4. hæð, frá kl. 9.00-15.00 alla virka daga frá 14. maí til 15. júní 1993. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til Bæjarskipulags innan auglýsts kynningartíma. Skipulagsstjóri Kópavogs. A KOPAVOGSBÆR Félagsheimilið Gjábakki, Fannborg 8, Kópavogi Sýning verður á listmunum eldri borgara í Kópavogi í dag, föstudaginn 14. maí, og laug- ardaginn 15. maí kl. 14-17 báða dagana. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á lög- regluvarðstofunni, Grundargötu 33, Grund- arfirði, laugardaginn 22. maí 1993 kl. 13.00: JS-022 P-1156 Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 13. maí 1993. Uppboð Bifreiðin UI-962 verður boðin upp á lögreglu- varðstofunni, Nesvegi 3, Stykkishólmi, laug- ardaginn 22. maí 1993 kl. 15.00. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 13. maí 1993. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á lög- regluvarðstofunni, Ólafsbraut 34, Olafsvík, laugardaginn 22 maí 1993 kl. 11.00: BÞ-451 EV-896 G-13162 GÞ-493 HB-877 HE-405 HO-045 IS-398 JF-659 K-2678 KF-555 M-814 OA-060 P-263 P-2995 P-357 RT-343 XU-542 XZ-175 Einnig verður boðið upp eftirtalið lausafé: Vb. Óli Sveins SH-65, offsetprentvél, Multilith 1850, árg. 1986 og Thomson sjónvarpssend- ir ásamt skúr. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 13. maí 1993.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.