Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993 Styrkveitingar úr Vísindasjóði 1993 241 styrkur, samtals að upphæð 140,7 milljónir VEITTIR hafa verið styrkir úr Vísindasjóði fyrir árið 1993. I þetta sinn bárust 419 umsóknir til Vísindasjóðs. Samanlögð upp- hæð allra umsóknanna var 469 milljónir króna. Vísindasjóður hafði 140,7 miiyónir króna til ráðstöfunar á þessu ári. Veittur var 241 styrkur. Umsóknirnar og styrkir skiptust á deildir eins og sýnt er í eftirfarandi töflu: Náttúruvísindadeild Líf- og læknisfræðideild Hug- og félagsvísindadeild Eftirfarandi eru styrkþegar Vís- indasjóðs 1993 og þau sem fengu fyrstu rannsóknarstöður Vísindaráðs og rannsóknarverkefni þeirra. Náttáruvísindadeild Arnar Ingólfsson - Samfélagsgerð- ir í grýttum fjörum á norðurslóðum, 250.000 kr. Anette Jarl Jörgensen og Stein- grímur Jónsson - Dreifing og vist- fræði þorskseiða í fjörðum og á strandsvæðum við ísland, 480.000 kr. Anna Guðrún Þórhallsdóttir og Tryggvi Eiríksson - Meltanleiki heys hjá hrossum og sauðum og fóðurþarf- ir íslenskra hrossa, 1.480.000 kr. Anna Soffía Hauksdóttir - Val á diffrandi stuðlum grunninpúlssvörun- ar á heildarsvörun kerfa, 460.000 kr. Ari Ólafsson - Uppbygging á rann- sóknaraðstöðu með C02 leisi, 490.000 kr. Arnþór Þ. Sigfússon og Páll 'Her- steinsson - Fæðuval og fæðuöflun sílamávs, 500.000 kr. Arnþór Garðarsson - Dreifing sjó- fugla á hafinu norðvestur af íslandi, 760.000 kr. Auður Andrésdóttir - Mæling snef- ilefna { vatni með ICP litrófsmæli, 535.000 kr. Ágúst Kvaran - Orkurikar sam- eindir. Pjölljóseindajónun halógen- haldandi efha, 1.280.000 kr. Ásta L. Aradóttir - Vistfræði birk- is: Fræframleiðsla og frædreifíng, 580.000 kr. Áslaug Geirsdóttir - Loftslags- breytingar við Norður-Atlantshaf síð- ustu 13000 ár í Ijósi setmyndunar, 1.040.000 kr. Áslaug Geirsdóttir og Jón Eiríks- son - Saga eldvirkni og loftslags- breytinga f Gnúpverjahreppi, 460.000 kr. Áslaug Haraldsdóttir og Bergur Þórisson - Nálgunarhætta flugvéla, 750.000 kr. Áslaug Helgadóttir - Erfðavist- fræði íslenskra belgjurta, 480.000 kr. Ásmundur Eiríksson og Jón B. Björgvinsson - Þekkingarkerfi til úr- vinnslu margþátta rannsóknagagna, 510.000 kr. Bjarni Ásgeireson - Eiginieikar alkalínsks fosfatasa úr þorskainnyfl- um, 750.000 kr. Bjarni E. Guðleifsson - Lífeðlis- fræðilegar rannsóknir á svelikali vall- arfoxgrass, 440.000 kr. Bjarni Guðmundsson og Líneik Anna Sævarsdóttir - Áhrif lífræns og ólífræns áburðar á jarðveg, 480.000 kr. Bjartmar Sveinbjörnsson - Öl- kelduumhverfi sem herma alheims- breytinga: Áhrif koltvíoxíðs á efna- samsetningu plantna, 525.000 kr. Björn Þorsteinsson og Bjarni Guð- mundsson - Sykrur í íslenskum fóður- grösum og gerjun votheys úr þeim, 300.000 kr. Borgþór Magnússon - Vistfræði og útbreiðsluhættir Alaskalúpínu, kr. 920.000 kr. Brandur St. Guðmundsson og Kol- beinn Gunnarsson - Rannsóknir á háhraða gagnafjarskiþta um radíó, 480.000 kr. Umsóknir Styrkir fjöldi upphæð fjöldi upphæð millj.kr. millj.kr. 152 196,0 104 61,0 113 135,2 60 40,3 154 137,7 77 39,4 Kjartansson - Kortlagning yfirborðs kvikuhólfsins í Kröflu með endur- kastsmælingum, 1.800.000 kr. Einar Árnason - Stofngerð þorsks í Atlantshafi, 1.220.000 kr. Hjálmar Eysteinsson - Hitaástand jarðskorpu og lega hlutbráðins lags undir íslandi, 900.000 kr. Hjörtur Þráinsson - Jarðskjálfta- verkfræði - Norðurlandsskjálftar, 660.000 kr. Hólmfríður Sigurðardóttir - Vist- fræði ánamaðka í lúpínubreiðum, 650.000 kr. Hreggviður Norðdal - Saga jökul- hörfunar á Norðausturlandi, 100.000 kr. Hörður Kristinsson - íslenskar merlur, 200.000 kr. Ingvar Árnason og Már Björgvins- son - Blönduð Cp*-málmoxíðþyrpi: efnasmíði og greining, 660.000 kr. Ingvi Þorsteinsson - Vistfræðileg skilyrði og gróðurfarsleg einkenni íslenskra gróðurfélaga, 240.000 kr. Jakob Yngvason - Eiginleikar þungra atóma og sameinda í sterku segulsviði, 380.000 kr. Jens Bjarnason - Áhrif umlykjandi vökva á sveiflueiginleika burðar- virkja, 600.000 kr. Jóhann Arnfinnsson - Meltingar- geta seiða sjávarfiska, 460.000 kr. Jóhannes R. Sveinsson - Fræðileg hönnun á ónæmum afturvirkum stý- rikerfum fyrir breytileg kerfi, 760.000 kr. Jón Atli Benediktsson og Hákon Óli Guðmundsson - Flokkun fjölkönn- unargagna frá mörgum gagnalind- um, 680.000 kr. Jón Bragi Bjarnason - Kollagen- kljúfur II úr innyflum þorska - mynd- bygging og virkni, 1.300.000 kr. Jón Eiríksson - Reykjavíkursyrpa. Jarðboranir í jarðlög frá efri hluta ísaldar, 860.000 kr. Jón K.F. Geirsson - Enimín - hvarf- girni og notkun__í efnasmíðum, 680.000 kr. Jón Pétursson og Hafliði Pétur Gíslason - Tímaháðar ljósmælingar á III-V hálfleiðurum, 360.000 kr. Jónas Þór Snæbjörnsson - Aflfræði Vinds og vindsvörunar, 890.000 kr.' Karl Gunnarsson og Jörundur Svavarsson - Áhrif olnbogaskeljar og meyjarhettu á samfélagsgerð á klettabotni neðansjávar, 450.000 kr. Kolbeinn Árnason og Vilhjálmur Þorvaldsson - Fjarkönnunarmælingar á gróðureyðingú og uppgræðslu, 600.000 kr. . Kristberg Kristbergsson - Áhrif kolvetna á vinnslueiginleika vöðvap- róteina fískmarnings, 820.000 kr. Kristinn Andersen - Stafræn stýr- ing og gæðaeftirlit rafsuðu, 950.000 kr. Kristín Halldórsdóttir og Ólafur Guðmundsson - Át og fóðurnýting laxfiska, 360.000 kr. Kristján Jónasson - Reiknirit fyrir stór rýr verkefni í hámarkslágmörk- um, 600.000 kr. Lovísa G. Ásbjörnsdóttir og Árný E. Sveinbjörnsdóttir - Götungarann- sóknir á síðjökultíma seti á Vestur- landi, 430.000 kr. Magnús Már Kristjánsson - Serín prótasar úr kuldakærum örverum. Samanburður við hitakærar örverur, 725.000 kr. Magnús Már Magnússon - Snjóflóð á íslandi, 240.000 kr. Margrét Bragadóttir og Jónas Bjarnason - Rannsóknir á ástæðum fyrir losi í fiskflökum, 600.000 kr. Margrét Hallsdóttir - Gróðurfars- saga Eyjafjarðar á árnútíma, 480.000 kr. Már Björgvinsson - Hvarfgirni Zintl-anjóna: Notkun við smíði nýrra Máhnanjóna, 680.000 kr. Ólafur Karl Nielsen - Varpþéttleiki rjúpna, 720.000 kr. Olafur Reykdal - Þungmálmar í lifrum og nýrum íslenskra lamba, 240.000 kr. Ólafur S. Ástþórsson - Vistfræði dýrasvifs að voriagi í Faxaflóa, 400.000 kr. Páll Imsland og Armann Höskulds- son - Framhaldsrannsókn Snæfells, 405.000 kr. Ragnar Sigbjörnsson - Stafsetning hliðrænna jarðskjálftagagna, 490.000 kr. Ragnar Stefánsson og Gunnar B. Guðmundsson - Upptakaeðli jarð- skjálfta á Reykjaneshrygg út frá gögnum leiðangurs 1990, 240.000 kr. Ragnar Stefánsson og Kristján Ágústsson - Spennubreytingar í jarð- skorpu á Suðurlandi tengdar Heklu- gosi 1991, 300.000 kr. Sigfús Björnsson og Pálmi Péturs- son - Greining syæðisbundinna mynd- þátta (t.d. hringorma) í ljósdreifandi gegnsæjum efnum, 680.000kr. Sigfús J. Johnsen og Árný E. Sveinbjörnsdóttir - Samsætumæling- ar á Grænlandskjörnum, 610.000 kr. Sigrún Huld Jónasdóttir - Áhrif fæðu á eggjaframleiðslu og klak krabbaflóa á Selvogsbanka, 750.000 kr. Sigurður Greipsson - Stofnerfða- fræði íslenska melgresisins, 510.000 kr. Sigurður Jakobsson og Sigurjón N. Olafsson - Kaup á FTIR-litrófs- mæli, 900.000 kr. Sigurður R. Gíslason - Jafnvægis- leysni, leisnihraði og útfellingarhraði steindarinnar, móganít, 315.000 kr. Sigurður Þorsteinsson og Jón Egill Kristjánsson - Myndun og þróun krappra lægða af millikvarða, 700.000 kr. Stefán Arnórsson - Uppruni gass í jarðhitavatni, 600.000 kr. Sunna Sigurðardóttir og Jörundur Svavarsson - Skyldleiki krabba af undirættbálknum Asellota í norður- höfum - mat með DNA rannsóknum, 730.000 kr. Svend-Aage Malmberg - Hafrann- sóknir í Norðurhafi/Straummæling- ar, 840.000 kr. Torfi Þórhallsson og Sigfús Björns- son - Þróun aðferðar til aukinnar greinihæfni í fjarkönnun, 930.000 kr. Valdimar K. Jónsson - Mat á stik- um út frá markföllum, byggðum á einsþrepa eða margþrepa spám, 480.000 kr. Viðar Guðmundsson - Rafseguleig- inleikar miðsærra kerfa, 360.000 kr. Þorlákur Jónsson, Rannsóknir á vetnissmugi í ensímhvötuðum efna- hvörfum, 350.000 kr. Þorsteinn I. Sigfússon - Korna- vöxtur og varmaútstreymi í tvífasa málmkerfum, 380.000 kr. Þóra Ellen Þórhallsdóttir - Kynja- hlutfall túnsúru, 720.000 kr. Örn Helgason - Mælingar á Möss- bauerhrifum við hátt hitastig, 510.000 kr. Líf- og læknisfræðideild Aðalgeir Arason - Leit að áhættu- litningi krabbameina í brjóstum og blöðruhálskirtli, 1.100.000 kr. Ágústa Guðmundsdóttir og Skarp- héðinn P. Óskarsson - Einþáttun og raðgreining kuldavirks elastasa úr þorski, 820.000 kr. Árni Björnsson og Alfreð Árnason - Rannsóknir á erfðum skarða, 600.000 kr. Ása Guðmundsdóttir - Áfengis- neysla unglinga og breytingar á við- horfum til áfengis með lögleiðingu bjórsölu, 240.000 kr. Asmundur Brekkan og Þorgeir Pálsson - Vinnsla fjöllinda mynd- gagna við greiningu á eðlilegu og sjúklegu ástandi líkamsvefj'a, 600.000 kr. Ástríður Pálsdóttir - Genaferja fyr- ir hverabakteríur, 820.000 kr. Bergljót Magnadóttir - Rannsóknir á IgM valdra fisktegunda með tilliti til þróunarsögulegs ferils, 150.000 kr. Björg Rafnar - Framleiðsla hlutap- róteina úr kjarna- og hjúppróteinum visnuveiru, 820.000 kr. Brynja Gunnlaugsdóttir og Bjarn- heiður Guðmundsdóttir - Framleiðsla og dreifing útensíma kýlaveikibakter- íu í laxi, 580.000 kr. Einar Árnason - Náttúrulegt val tveggja gena í tilraunastofum Dros- ophila: greining, líkön o.s.frv., 720.000 kr. Elín Guðmundsdóttir og Ágústa Guðmundsdóttir - Svæði þorskatryps- íns, sem valda kuldavirkni þess, 1.000.000 kr. Eva Benediktsdóttir - Bakteríur, Vibrioneceae, sem einangrast úr sjó og sjávarlífverum við ísland, 580.000 kr. Garðar Mýrdal - Geislamælitækni- legur samanburður á innri geislameð- ferð krabbameins á Norðurlöndum, 315.000 kr. Grétar Guðmundsson og Gunnar Guðmundsson - Algengi heilabilunar í Skagafjarðarsýslu og á Snæfells- nesi, 75.000 kr. Guðmundur Eggertsson - Gen sem stjórna myndun 5-aminolevulinsýru í Escherichia coli, 460.000 kr. Guðmundur Georgsson og Val- gerður Andrésdóttir - Næmi fruma í miðtaugakerfi fyrir sýkingu með visnuveiru og feríll sýkingar, 300.000 kr. Guðmundur Óli Hreggviðsson og Jakob K. Kristjánsson - Sérvirkir próteasar úr hveraörverum, 420.000 kr. Guðni Á. Alfreðsson - Mat á magni baktería og veira í sjó og vötnum, 525.000 kr. Gunnar Sigurðsson - Beinþéttni, kalkinntaka og gripstyrkur íslenskra unglinga, 585.000 kr. Halla Jónsdóttir og Sigríður Guð- mundsdóttir - Sjúkdómar meðal ís- lenskra fiska í 20 vötnum, 750.000 kr. Halldór Þormar - Áhrif 9-adenine (PMEA) á visnu í lömbum, 460.000 kr. Hannes Pétursson - Kynskipt áhrif á erfðaþætti geðsjúkdóma, 275.000 kr. Helga Hannesdóttir - Geðheilbrigði íslenskra barna 2ja-18 ára, 380.000 kr. . Helgi Kristbjarnarson - Breytileiki hjartsláttartíðni af geðrænum orsök- um, 900.000 kr. Helgi Valdimarsson - Bólusetningi með prótein-tengdum 'fjölsykrum pneumókokka, 1.020.000 kr. Inga Skaftadóttir og Sif Jónsdóttir - Rannsóknir á DR vefjaflokkum í sjúklingum með gigt, 500.000 kr. Jón Olafur Skarphéðinsson - Örvun ópíóíðkerfa við skert blóðflæði um heila, 790.000 kr. Jórunn Erla Eyfjorð og Helga Ögmundsdóttir - Breytingar í p53 bæligeni í sjúklingum með krabba- mein, 1.220.000 kr. Kjartan B. Örvar - Algengi hægða- leka meðal einstaklinga á aldrinum 15-90 ára, 150.000 krv Kristinn Tómasson - Árangur með- ferðar áfengis- og annarra vímuefna- sjúklinga, 1.100.000 kr. Kristín Bergsteinsdóttir og Guð- mundur Georgsson - Áhrif sýkingar með visnuveiru á tjáningu klass I og klass II sameinda í heila, 970.000 kr. Kristín Ingólfsdóttir - Líffræðilega virk efni í íslenskum fléttum, 1.300.000 kr. Kristín Ólafsdóttir og Þorkell Jó- hannesson - PCB og önnur klórkol- efnissambönd í íslenskum fuglum, j 480.000 kr. Leifur Þorsteinsson og Bjarni Ás- geirssoh - Aminósýruaðgreining á cystatin C og tjáning á mRNA í monocytum sjúklinga með arfgenga heilablæðingu, 700.000 kr. Magnús Jóhannsson og Hafliði J. Ásgrímsson - Tenging hrifspennu og samdráttar og stjórnun samdráttar- krafts í þverrákóttum vöðvum, 200.000 kr. Magnús Karl Magnússon og Páll Torfi Onundarson - Ahrif prostacýkl- ins á storkuleysi æðaþelsfruma, 820.000 kr. Margrét Steinarsdóttir og Kesara Anamthawat-Jónsson - Sameinda- fræðilegar athuganir á litningum úr brjóstakrabbameinsfrumum, 935.000 kr. Nikulás Sigfússon og Þorsteinn: Þorsteinsson - Áhrif mismunandi fitu- sýra í blóði á tíðni kransæðasjúk- dóma, 720.000 kr. Ólafur S. Andrésson og Guðmund- ur Georgsson - Hafa vefjaflokkar áhrif á myndun vaxtarstöðvandi mót- efna gegn visnuveiru?, 300.000 kr. . Peter Holbrook - Loftfælnar bakt- eríur úr sjúklingum með langvinna tannvegsbólgu, 500.000 kr. Reynir Arngrímsson og Reynir T. Geirsson - Kortlagning erfðavísa sem stuðla að myndun meðgöngueitrunar og fæðingarkrampa, 1.250.000 kr. Rósa Björk Barkardóttir - Hefur áhættugen brjóstakrabbameins áhrif myndunar blöðruhálskirtilskrabba- meins?, 960.000 kr. Sigmundur Guðbjarnason - Rann-,> sóknir á Glyzolipidum, 800.000 kr. e Sigríður Hugrún Ríkharðsdóttir og Haraldur Briem - Útbreiðsla, smit- leiðir og fylgikvillar smitandi lifrar- bólgu á íslandi, 1.000.000 kr. Sigríður Þorbjarnardóttir og Ástríður Pálsdóttir - Ferjun DNA polymerasa gena úr íslenskum hvera- bakteríum, 920.000 kr. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir og Guð- rún Agnarsdóttir - Næmi fruma í ónæmiskerfi fyrir sýkingu með mæði- visnu veiru og ferill sýkingar, 376.000 kr. Sigurður Emil Pálsson og Sigurður M. Magnússon - Flutningur sesíns- 137 úr jarðvegi og gróðri í mjólk, 460.000 kr. Sigurður H. Richter - Ormar í sauðfé, 360.000 kr. Sigurður Helgason og Jóhann Ág- úst Sigurðsson - Fylgikvillar ristils - Fjölvæða ferilsrannsókn, 120.000 kr. Sigurður Helgason og Snorri Jó- sefsson - Kýlaveikibakterían Aer- omonas salmonicida, achromogenses: Áhrif seltu á sýkingu, 560.000 kr. Sigurður Magnússon og Ingileif Jónsdóttir - Gerð og hlutverk sam- einda í streptókokkum og mannavefj'- um vegna meingerðar psoriasis, 1.000.000 kr. Stefán B. Sigurðsson - Samdráttur #^ Tæknival 1983-1993

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.