Morgunblaðið - 14.05.1993, Page 35

Morgunblaðið - 14.05.1993, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993 35 í berkjum lungna með tilliti til astma, 200.000 kr. Stefán J. Sveinsson - Lípósómar sem lyfjaberar fyrir staðbundin lyfja- form, 1.280.000 kr. Sveinn Guðmundsson - Framleiðsla IgA í lymfocytum og þýðing fyrir meingerð iktsýki, 1.000.000 kr. Valur Emilsson - Notkun tRNA sameinda við rannsóknir á hitaaðlög- un og ættfræði hverabaktería, 1.200.000 kr. Þorkell Jóhannesson og Jón Snæd- al - Áhrif nikótíns á einkenni Alzhei- mer sjúkdóms, 640.000 kr. Þorsteinn Loftsson og Þórdís Krist- mundsdóttir - Húðun vatnsleysan- legra komplexa, 1.300.000 kr. Þór Eysteinsson - Ljóssvörun og samskipti fruma í sjónhimnu, 700.000 kr. Þórarinn Gíslason - Samband önd- unar í svefni, dagsyfju og blóðþrýst- ings, 450.000 kr. Þórarinn Sigurðsson - Lækning beineyðingar við tennur með skurðað- gerð, teflon himnu eða beingræðling- um, 560.000 kr. Hug- og félagsvísindadeild Adolf Friðriksson - Útgáfa á vís- indariti um samspil íslendingasagna, þjóðtrúar og fornleifafræði, 480.000 kr. Aðalgeir Kristjánsson - Á Hafnar- slóð, 250.000 kr. Axel Gunnell - Upphaf leiklistar á Norðurlöndum fyrir árið 1300, 600.000 kr. Árni Björnsson - Merkisdagar á mannsævinni, 480.000 kr. Árni Siguijónsson - Bókmennta- kenningar síðari alda (2. áfangi), 360.000 kr. Ásdís Ólafsdóttir - Alþjóðleg dreif- ing hönnunar 1920-1940,-75.000 kr. Birgir Þór Runólfsson - Islensk efnahagsmál og stjórnkerfisákvarð- anir í ljósi stofnanahagfræðinnar, 240.000 kr. Bjarni Daníelsson - Staða mynd- menntar í íslenskum grunnskólum, 500.000 kr. Bjarni Einarsson - Landnám ís- lands í gagnrýnu ljósi. Granastaðir og hinn vistfræðilegi arfur, 250.000 kr. Björn S. Stefánsson - Tilraunir með atkvæðagreiðsluaðferðir, 240.000 kr. Clarence Edvin Glad - Vinátta í grískum og rómverskum ritum (4. aldar f.Kr. - 4. aldar e.Kr.), rannsókn- arstaða, 1.440.000 kr. Dagur Þorleifsson - Berserkir í rit- uðum heimildum, 720.000 kr. Davíð Þór Björgvinsson og Gunnar G. Schram - Yfirlitsrit um íslenskan rétt á ensku, 400.000 kr. Elsa E. Guðjónsson - Reflar í ís- lenskum miðaldaheimildum fram til 1569, 250.000 kr. Eyjólfur Kjalar Emilsson - Plotin- os, 6. níund 5-6. Ensk þýðing og rit- skýring, 1.200.000 kr. Friðrik G. Olgeirsson - Upphaf og. þróun þéttbýlis við Eyjafjörð á 19. og 20. öld, 600.000 kr. Gestur Guðmundsson - Islenska samstöðulíkanið - samstaða og sundr- ung í sjávarbyggðum, 360.000 kr. Gísli Pálsson - Orðræða um auð- lindir og náttúru, 480.000 kr. Guðmundur Hálfdánarson - Upp- flettirit í ensku um sögu íslands, 360.000 kr. Guðni Elíson - Höfundarnafn Byr- on og áhrif þess á enskar bókmennt- ir fyrri hluta 19. aldar, 840.000 kr. Guðný Guðbjömsdóttir - Þekking, viðhorf og skilningur barna og ungl- inga á íslenskri menningu, 290.000 kr. Guðrún Kristinsdóttir - Aðstæður og hæfni bama og ráð við mótlæti, 360.000 kr. Guðrún Nordal - Skáldskaparmálið í þrettándu aldar kveðskap. Rann- sóknarstaða, 1.440.000 kr. Guðrún Ólafsdóttir - Gerð gagna- banka um íslenskar kvennabók- menntir, 360.000 kr. Guðrún Sveinbjarnardóttir - Rit um ensku um íslenska fornleifa- fræði, 960.000 kr. Gunnar G. Schram - ísland í eld- línu alþjóðastjórnmála. Samstarf inn- an SÞ 1946-1980, 300.000 kr. Hallgerður Gísladóttir og Steinunn Ingimundardóttir - Rannsóknir á ís- lenskri matargerð, 240.000 kr. Hanna Steinunn Þorleifsdóttir - íslenskar gerðir á verkum Chrétien de Troyes (XII. öld), 360.000 kr. Heimir Geirsson - Myndræn hugs- un, 360.000 kr. Helga Kress - Kynferði sem upp- spretta orðræðu í íslenskum fornbók- menntum, 340.000 kr. Helgi Þorláksson - Vaðmál og verðlag. Vaðmál í utanlandsviðsk. og búskap íslendinga á 13. og 14. öld, 200.000 kr. Hörður Ágústsson - Skálholt, stað- urinn, 720.000 kr. Ingólfur V. Gíslason - Samtök ís- lenskra atvinnurekenda eftir 1934, 480.000 kr. ívar Jónsson - Efnahags- og stjórn- málaþróun í Færeyjum, á Grænlandi og íslandi síðan 1945, 360.000 kr. Jakob Smári - Bæling hugsana með sérstöku tilliti til þráhyggju, 300.000 kr. 'vJörgen Pind - íslensk hljóðeðlis- fræði og talskynjun, 360.000 kr. Kjartan Jónsson - Saga og munn- mælahefð Pókotmanna, 200.000 kr. Kjartan Ólafsson - Tölvutónsmíð- ar, 480.000 kr. Kolbeinn Þorleifsson - Allegóriskt líkingamál hjá séra Jóni Magnússyni í Laufási, 720.000 kr. Kolbrún Haraldsdóttir - Um Hálf- dánar þátt svarta og Haralds hárfagra, konungasagnaathuganir, 840.000 kr. Kristján Kristjánsson - Röklegt og siðlegt mat á geðshræringunni - af- brýðisemi, 180.000 kr. Leonardus J.W. Ingason - íslands- ferðir Hollendinga á fyrri öldum og önnur samskipti þjóðanna frá önd- verðu, 480.000 kr. Margaret Cormack - Biskupasögur sem heimildir að sögu íslands á mið- öldum, 360.000 kr. Margrét Gunnarsdóttir - Persónan í bókmenntum: Sjálfsmynd og rof, 600.000 kr. Matthías Jakob Driscoll - Útgáfa á verkum í óbundnu máli eftir séra Jón Oddsson Hjaltalín, rannsóknar- staða, 1.440.000 kr. Már Jónsson - Réttlæti og réttlæt- iskennd á 17. og 18. öld, 960.000 kr. Njáll Sigurðsson - Söfnun munn- legra heimilda um tónlistarlíf á ís- landi á 20. öld, 250.000 kr. Pétur Helgason og Kristján Árna- son - Rannsókn á íslenskum tvíhljóð- um, 360.000 kr. Ragnheiður H. Þórarinsdóttir - Útilegumenn. Sagnir og sannindi, 360.000 kr. Rannveig Traustadóttir - Fjöl- skyldulíf og fötlun, rannsóknarstaða, I. 440.000 kr. Sigfús H. Andrésson - Verslunar- saga íslands 1808-1855. Fríhöndlun- in, 850.000 kr. Sigríður Sigurjónsdóttir - Eru rök fyrir beygingarlið í máli ungra ís- lenskra bama?, 600.000 kr. Sigríður Þ. Valgeirsdóttir og Þóra Kristinsdóttir - Niðurstöður á alþjóð- legri rannsókn á læsi 9 og 14 ára nemenda, 275.000 kr. Sigríður Þorgeirsdóttir - Siðfræði- hugmyndir lagðar til grundvallar ís- lenskri kvennapólitík, 360.000 kr. Sigrún Áðalbjarnardóttir Áhættuhegðun unglinga: Vímu- neysla, 600.000 kr. Siguijón Mýrdal - Nýsköpun kenn- arahlutverksins á íslandi, 260.000 kr. Soffía A. Birgisdóttir - Mál og vit- und. Verk tvítyngdra rithöfunda, 720.000 kr. Stefán Einarsson - Arðsemi örygg- isgreiningar og áhættumats vegna starfsemi iðnfyrirtækja á umhverfís- sviði, 600.000 kr. Stefán Ólafsson - Könnun á mögu- leikum til framleiðniaukningar í ís- lensku atvinnulífi, 600.000 kr. Svanur Kristjánsson og Guðmund- ur Hálfdánarson - íslensk þjóðfélags- þróun 1880-1990, 450.000 kr. Sveinn Eggertsson - Menning og skynjun: Mannfræðileg nálgun, 320.000 kr. Sveinn Einarsson - íslensk leiklist II. (Tímabilið frá 1890-1920), 100.000 kr. Torfi Tulinius - Egils saga Skalla- grímssonar sem merkingarfræðilegt sköpunarverk frá 13. öld, 500.000 kr. Veturliði Óskarsson - „Islandica" í bókasafni C.C.J. Bunsens, 30.000 kr. Vésteinn Ólason - Studia Islandica - íslensk fræði, 250.000 kr. Vésteinn Ólason - íslensk bók- menntaorðbóka, 960.000 kr. Vilborg Auður ísleifsdóttir - Sið- breytingin á íslandi 1536-1556, 600.000 kr. Vilhjálmur Öm Vilhjálmsson - Fornleifarannsókn á Stöng í Þjórs- árdal, 900.000 kr. Þorsteinn Vilhjálmsson - Vísindi, sögur og víkingar. Náttúmvísindi og þekking þeim tengd í fornnorrænu, 240.000 kr. Þór Whitehead - íslensk utanríkis- og öryggismál 1940-1958, 900.000 kr. Þórarinn Bjömsson og Gunnlaugur A. Jónsson - Guðfræðiskrá Guðfræði- stofnunar Háskóla íslands, 960.000 kr. Þórarinn G. Pétursson - Framboð lánsfjármagns og stjóm peninga- mála, 480.000 kr. Þórður Helgason og Kristján Áma- son - Rannsókn á íslenskri brag- fræði, 480.000 kr. Þórhallur Eyþórsson - Breytingar á setningargerð í norrænum málum, 360.000 kr. Þórólfur Þórlindsson - Fmmkvæði og þekking í íslenskum sjávarútvegi, 240.000 kr. Þómnn Valdimarsdóttir - Lands- málablöðin um síðustu aldamót, 600.000 kr. Ögmundur Helgason - Söfnun ís- lenskra þjóðfræða, upphaf og þróun til 1864, 200.000 kr. _________________Brids_______________________ Arnór Ragnarsson Bikarkeppni Bridssambands Islands 1993 Bikarkeppni Bridssambands íslands 1993 er nú komin af stað. Metþátt- taka varð, alls 58 sveitir. Dregið hefur verið í fyrstu umferð og á henni að ljúka í síðasta lagi sunnudaginn 27. júní nk. Annarri umferð á að ljúka sunnu- daginn 8. ágúst. Þriðju umferð á að ljúka sunnudaginn 5. september. Fjórðu umferð á að Ijúka sunnudaginn 26. september. Undanúrslit og úrslit verða síðan spiluð helgina 2.-3. októ- ber. Alls verða spilaðir 26 leikir í fyrstu umferð og eftirfarandi sveitir eiga að spila saman: Ævar Jónasson, Tálknafirði. Guðjón Bragason, Hellu. Neon, Reykjavík, Guðmundur Baldursson. Þingeyskt loft, Húsavík, Þórólfur Jónasson. Berg hf., Akranesi, Þorgeir Jósepsson. Aron Þorfinnsson, Reykjavík. Anton Haraldsson, Akureyri. Guðmundur Ólafsson, Akranesi. Keiluhöllin, Reykjavík, Jón Hjaltason. Jón Erlingsson hf., Sandgerði, Eyþór Jónsson. TVB. 16. Reykjavík, Ólafur Ólafsson. Bjöm Dúason, Sandgerði. Borgfirsk blanda, Borgamesi. HP. kökugerð, Selfossi, Grimur Amarson. Jón Garðar, Sandgerði, Garðar Garðarsson. Sjóvá-Almennar, Akranesi, Einar Guðmundsson. Hertha Þorsteinsd., Kópavogi. Sigfús Öm Ámason, Reykjavík. Sigfús Þórðarson, Selfossi. Úlfar Öm Friðriksson, Kópavogi. -Kristinn Þórisson, Laugarvatni. Halldór Einarsson, Hafnarfirði. Rúnar Magnússon, Reykjavík. Jón Sigurðsson, Gufuskálum. Eðvarð Hallgrimsson, Bessastaðahreppi. Sigurður ívarsson, Kópavogi. Kjöt og fiskur, Reykjavík, Haukur Áma. Ari Konráðsson, Reykjavík. Erla Laxdal, Hellissandi. Nanna og félagar, Höfn Homafirði. Austan 6, Kristján Kristjánsson. Baldur Bjartmarsson, Reykjavík. Georg Sverrisson, Reykjavík. Bjöm Theódórsson, Reykjavík. Bjöm Arnórsson, Reykjavik. Hjálmar S. Pálsson, Reykjavík. Ingi Agnarsson, Reykjavík Besla Bölþomsdóttir, Reykjavík. Þórir Leifsson, Reykjavík. Guðlaugur Sveinsson, Reylqavík. Helgi Hermannsson, Reykjavík. María Haraldsdóttir, Reykjavík. Jón Stefánsson, Reykjavík. Gestur Halldórsson, Höfn Hornafirði. Logaland, Stöðvarfirði, Jónas Ólafsson. Metró, Reykjavík, Jón St. Gunnlaugsson. Guðni E. Hallgrimsson, Gmndarfirði. Jóhannes Sigurðsson, Keflavík. ★ HSM Pappírstætarar og pressur Ýmsar stæröir og gerðir ► Nýtísku hönnun ► Öryggishlíf ► Litaval ►Þýsk tækni og gæði OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 • 105 Reykjavik Símar 624631 / 624699 Sveit Eyfellinga, Skógum. Siguijón Harðarson, Hafnarfirði. Þórir Magnússon, Reykjavík. Sparisjóður Siglufjarðar, Siglufirði. Sú sveit sem talin er upp á undan á heimaleik og á að sjá um að koma leiknum á innan tilskilinna tímamarka. Bridssambandið sendir öllum brids- spilurum sumarkveðjur og hvetur þá til að taka vel á móti gestum sínum í bikarleikjunum sem fram undan eru.. Nýtt símanúmer Bridssambands íslands Þegar nýja símaskráin tekur gildi 22. maí nk. verður smábreyting á síma- og faxnúmeri Bridssambands íslands. I stað 68 í byrjun númersins verður það 61. Nýtt símanúmer hjá Bridssambandi Islands eftir 22. maí verður 619360 og faxnúmer 619361. Bridfélagið Muninn, Sandgerði Miðvikudaginn 12. maí lauk far- keppni í aðalsveitakeppni félagsins með þátttöku tíu sveita. Sveit Bjöms Blöndals var aldrei í hættu með fyrsta sætið, en hann skipa auk Bjöms, Birk- ir Jónsson, Amór Ragnarsson, Karl Hermannsson, Gísli Torfason og Jó- hannes Sigurðsson. Staða efstu sveita var þessi: Sveit stig Bjöms Blöndals 183 Gunnars Guðbjömssonar 157 EyþórsJónssonar 156 Gísla R. ísleifssoanr 152 Karls G. Karlssonar 146 Gunnars Siguijónssonar 126 Sigurðar Davíðssonar 123 Fjórar efstu sveitimar spila svo til úrslita í dag, föstudag, kl. 18 og á morgun, laugardag, kl. 14, um félags- meistaratitilinn. Allir spilarar og ann- að áhugafólk era velkomnir að fylgj- ast með spennandi keppni. Kaffiveit- ingar á staðnum. Opið á morgun frá kl. 10 - 17. Sýnum belta-og hjólagröfur, beltavagna, grafsagir, jarðvegsþjöppur, dælur, rafstöðvar og fleira. Heitt á könnunni. Verið velkomin ! Athugi' Sumartilboð YAMAHA snj á nokkrum ósleðumi Skútuvogi 12A R.vík Sími812530

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.