Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 14. MAI 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) £^£ Nýstárlegar hugmyndir veita þér brautargengi. Sumir hefja nýtt starf. Orð þín og athafnir vekja eftir- tekt. Naut (20. apríl - 20. maí) (tffi Þú ert að leita aukinnar þekkingar. Það er heppileg- ast að kynna sér málin ítar- lega áður en ákvörðun er tekin. Tvíburar (21. maí - 20. júní) ^i Óvænt þróun mála í dag er þér hagstæð og þér býðst tækifæri til að gera góð við- skipti. Þú skemmtir þér vel í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H^ Ágreiningur getur komið upp milli vina varðandi pen- inga. Sumir taka mikilvæga ákvörðun sem styrkir ástar- samband. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) "ÍC Þér gefst tækifæri til að fara eigin leiðir í vinnunni. Sátt og samlyndi ríkir hjá ástvinum og helgarferð gæti verið framundan. Meyja (23. ágúst - 22. september) <3$ Fáguð framkoma stuðlar að góðu gengi. Eitthvað óvænt ,og skemmtilegt gerist hjá ástvinum. Láttu ekki smá- muni á þig fá. Vog (23. ^ept. - 22. október) )$% Sumír eru að undirbúa flutn- inga. Ættingi kemur í heim- sókn. Ástvinir fara saman út að skemmta sér þegar ,kvöldar. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) <*${* Þér líkar vel við breytingar sem þú gerir á heimilinu. Sumir ástvinir eru í þann mund að taka upp nánara samband. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Jfi6 Óvænt uppákoma á vinnu- stað veitir þér velgengni. Hafðu hugann við það sem þú ert að gera. Stefnumót í vændum hjá sumum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) f^^ Þeir óbundnu, sem ekki fundu sér ástvin í gær, fá annað tækifæri í dag. Sum hjón ákveða að heimsókn storksins sé tímabær. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) $ýk. Þú gætir ákveðið að styðja einhverja hjálparstarfsemi. Breytingar heimafyrir eru til góðs. Sumir senda ástar- bréf. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£ Þú gerir góð kaup á útsölu. Nú gefst tækifæri til að heimsækja vini úti á landi eða fara í skemmtilegt ferðalag. Stjórnusþána á aó lesa sem dægradvöl.' Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. ......................-.- ..... — ............................. DYRAGLENS TAK1V NÚeFT/G.' þ*£> ER i HœiNTÓTRÚl.£€rHto£>4AHRld *VOLtrtQNART<Se7VRH/tFrf H~Z1 ¦:.r.:¦¦•:¦:¦:¦:.-:¦.~r-::-.: . ...... GRETTIR / S6TTU HWP \ \KOM l' LJÓQ ? J eiMHveie lakkadi 'a múk ta- NEGLUKHAR i* G/Clj?*vttlC>l^ VS\Z/PiMNSE>M \ 3?W PAVfÍJ fo-Z5 lllllllllHlllllll'iJillll.t ¦—¦¦-.......¦H^"'T--..... " ' TOMMI OG JENNI 7'?1** fie/nén hamför a*.a.s. úroc &*/>btta ee. bisa<s£>lauíi í <t?jöG HTALPLeeuK. œyprr séesr/ncrvneee. OLvsmar exs se/yi /nesre/p) V/£> rUEGSUJNAR- <df!^^BIHANDA /Mtífe-, «W l/SRT... ÖSA€>SAAAr' *cú/e.tA//v ra LJOSKA pö VILT f>'4 AÐ&6 i SÍAI OM GK/LLiAT/StU) p/e/e t>/e, ~__.- fSö^: W'" ~-m l? BS VIL HALrtiKAAB. STBt/aXS.BR&MNOAH AS> UTAN, ICALT OO SLETPfO- i e&r gæcn/heti /tie£> ÉQ SKJL. <-^A1Ae>UG"ylAl | maci alveg )AiiNN eíc van- LKAB6KILLA. yEHHAHHj \JER UTAH*h&\ \B/ETAR. j^Yi' oe és vii- ae> tsesne <-n /OM///2 rÁi J?AE>SE/H þ&llZ. eRUVANlK Ai>FM )-------r' " . -v ...::.:.,::\.\r ¦.¦- " -¦r~—r-::.::-::•.::...:.:: :¦¦:.:-.. :rr..:.-.:.-:-:r::......... 1 UWfWWWWfWIWWWHTI FERDINAND UMIIIIII.IMIII I .11. ¦ I ¦MWWHIHHilHIIILIlll.il IIIIIIIIIIIIIIMI. " ' '. WW1IIIIMM>MMItHM» SMAFOLK ]t was a dark and stormy night. If I remember correctly, it was a dark and stormy night. Ef ég man rétt, var það myrk óveðurs- Hvernig geturðu verið svona viss? Það var myrk óveðursnótt. nótt. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Eftir fyrstu þrjá slagina getur sagnhafí spilað sem á opnu borði. Þrátt fyrir það, er langt frá því að vinningsleiðin blasi við: Austur gefur; NS á hættu. Norður ? 10932 VG74 ? 32 4K953 Vestur Austur ? DG54 ? ÁK876 VD102 liil V5 ? Á10986 """ 4 0674 ? 8 ? 1072 Suður ? - ¥ ÁK9863 ? K5 ? ÁDG64 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 hjarta Pass Pass 1 spaði 3 lauf 4 spaðar 5 hjörtu Allir pass Útspil: spaðadrottning. Sagnhafi trompar útspilið og leggur niður ÁK í hjarta. Þegar austur hendir spaða í síðara hjartað, virðist eina vinnings- vonin vera sú að spila að tígul- kóng. Eftir sögnum að dæma, er þó litlar líkur á að það heppn- ist. Austur passaði í upphafi, en virðist eiga ÁK fímmta í spaða. Með tígulásinn til viðbðtar, hefði hann ópnað á einum spaða. Víst er hægt að spila laufun- um og vona að vestur trompi. Þá má henda tígli niður í fimmta laufíð og trompa einn tígul. En auðvitað trompar vestur ekki. Hann leyfir sagnhafa að taka alla laufslagina, en þegar hann kemst inn á tígul getur hann lagt niður hjartadrottningu og tryggt vörninni tvo slagi á tígul. En kannski má nýtajsér þá staðreynd að vestur geti ekki trompað laufíð. Sagnhafi fer inn á laufkóng og trompar spaða. Tekur svo ÁD í laufí, fer inn á laufníu, og trompar aftur spaða. Spilar loks síðasta laufinu og trompar það í blindum með gos- anum. Nú eru þrjú spil eftir. Sagnhafi á eitt tromp á heima og Kx í tígli. Hann spilar síð- asta spaðanum og trompar. Eigi vestur enn spaða til, þá er þetta 11. slagurinn. Hafí vestur hins vegar hent spaða, getur hann vissulega yfirtrompað, en verður þá í staðinn að spila frá tígulásn- um og gefa slag á kónginn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðamótinu í Dortmund í Þýskalandi í apríl kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Sergejs Dolmatovs (2.615), Rússlandi, ogGata Kamsky (2.655), Bandaríkjunum, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 37. Be3-f4. 37. - Bxb2!, 38. Rb5 (Eftir 38. Dxb2 — a3 renna svörtu frí- peðin upp í borð) 38. — Be5, 39. Hd7 - Bxf4, 40. Df5 - Re5 og Dolmatov gafst upp. Anatólíj Karpov sigraði með yfirburðum á þessu stutta móti, hlaut 5'/2 v. af 7 mögulegum, tapaði fyrir Lauti- er, gerði jafntefli við Kramnik en vann hina fímm andstæðinga sína. 2.-3. Kramnik, Rússlandi, og Lutz, Þýskalandi, 4 v. 4.-5. Kamsky og Dolmatov 3'h v 6. Lautier, Frakklandi, 3 v. 7. Ser- per, Úsbekistan, 2'/2v. 8. Lobron, Þýskalandi, 2 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.