Morgunblaðið - 14.05.1993, Side 44

Morgunblaðið - 14.05.1993, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993 STIÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nýstárlegar hugmyndir veita þér brautargengi. Sumir hefja nýtt starf. Orð þín og athafnir vekja eftir- tekt. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert að leita aukinnar þekkingar. Það er heppileg- ast að kynna sér málin ítar- lega áður en ákvörðun er tekin. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Óvænt þróun mála í dag er þér hagstæð og þér býðst tækifæri til að gera góð við- skipti. Þú skemmtir þér vel í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) *-$£ Ágreiningur getur komið upp milli vina varðandi pen- inga. Sumir taka mikilvæga ákvörðun sem styrkir ástar- samband. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér gefst tækifæri til að fara eigin leiðir í vinnunni. Sátt og samlyndi ríkir hjá ástvinum og helgarferð gæti verið framundan. Meyja (23. ágúst - 22. september) Fáguð framkoma stuðlar að góðu gengi. Eitthvað óvænt .og skemmtilegt gerist hjá ástvinum. Láttu ekki smá- muni á þig fá. Vog (23. ^ept. - 22. október) SumiV eru að undirbúa flutn- inga. Ættingi kemur í heim- sókn. Ástvinir fara saman út að skemmta sér þegar , kvöldar. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér líkar vel við breytingar sem þú gerir á heimilinu. Sumir ástvinir eru í þann mund að taka upp nánara samband. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) £3 Óvænt uppákoma á vinnu- stað veitir þér velgengni. Hafðu hugann við það sem þú ert að gera. Stefnumót í vændum hjá sumum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þeir óbundnu, sem ekki fundu sér ástvin í gær, fá annað tækifæri í dag. Sum hjón ákveða að heimsókn storksins sé tímabær. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ð&l Þú gætir ákveðið að styðja einhverja hjálparstarfsemi. Breytingar heimafyrir eru til góðs. Sumir senda ástar- bréf. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’iSZ Þú gerir góð kaup á útsölu. Nú gefst tækifæri til að heimsækja vini úti á landi eða fara í skemmtilegt ferðalag. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl.' Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. UYKAuLbNo (ÉG FtíR í L/CKNlSStCOe>ON V- •' PAG, GRETT-IR ___^ EIMHVeit LAKKAÐl 'A Mé*. t'a GE.TTU HVAÞ KOM l' LJÓC ? NEGLOftMAf? »' gÆgKveLt>l___< ' s semtroppj PAVfb fo-Z5 -rrMwm/ii icmmi 1 UIVIIVI1 Uu JClXIMI ( MfðG HX4LPLe<S(JK. \V/£> AffiS kUSA/AK - HANH FÓR AA.A.s. öroc ajf.ZZP SéZSTAKr /y>£6R. ONAKFÚCBI HAUCA AAÉfS^ en þETTA ee. e/eA<s£>LAusn . ol'/stugt o<s se/tA /vtssre^J OAt Í/EP.T... ÓSA&SAAAT.' y LJOSKA o& és vu~ ae> (Sssr/e AAÍNIR pg I PAÐSE/H þEir. &ZL) VAHlt Ai>p/1 FERDINAND ,OT° > (7t^ VT)\s ’ - SMÁFÓLK It was a dark and stormy night. 3-/3 If I remember correctly, it was a dark and stormy niqht. Ef ég man rétt, var það myrk óveðurs- Hvernig geturðu verið svona viss? nótt. Það var myrk óveðursnótt. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Eftir fyrstu þtjá slagina getur sagnhafi spilað sem á opnu borði. Þrátt fyrir það, er langt frá því að vinningsleiðin blasi við: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 10932 V G74 ♦ 32 + K953 Vestur ♦ DG54 ▼ D102 ♦ Á10986 + 8 Austur ♦ ÁK876 V 5 ♦ DG74 ♦ 1072 Suður ♦ - ♦ ÁK9863 ♦ K5 ♦ ÁDG64 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 hjarta Pass Pass 1 spaði 3 lauf 4 spaðar 5 hjörtu Allir pass Útspil: spaðadrottning. Sagnhafi trompar útspilið og leggur niður ÁK í hjarta. Þegar austur hendir spaða í síðara hjartað, virðist eina vinnings- vonin vera sú að spila að tígui- kóng. Eftir sögnum að dæma, er þó litlar líkur á að það heppn- ist. Austur passaði í upphafi, en virðist eiga ÁK fimmta í spaða. Með tígulásinn til viðbótar, hefði hann ópnað á einum spaða. Víst er hægt að spila laufun- um og vona að vestur trompi. Þá má henda tígli niður í fimmta laufið og trompa einn tígul. En auðvitað trompar vestur ekki. Hann leyfir sagnhafa að taka alla laufslagina, en þegar hann kemst inn á tígul getur hann lagt niður hjartadrottningu og tryggt vörninni tvo slagi á tígul. Én kannski má nýta sér þá staðreynd að vestur geti ekki trompað laufið. Sagnhafi fer inn á laufkóng og trompar spaða. Tekur svo ÁD í laufí, fer inn á laufníu, og trompar aftur spaða. Spilar loks síðasta laufinu og trompar það í blindum með gos- anum. Nú eru þijú spil eftir. Sagnhafi á eitt tromp á heima og Kx í tígli. Hann spilar síð- asta spaðanum og trompar. Eigi vestur enn spaða til, þá er þetta 11. slagurinn. Hafi vestur hins vegar hent spaða, getur hann vissulega yfirtrompað, en verður þá í staðinn að spila frá tígulásn- um og gefa slag á kónginn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðamótinu í Dortmund í Þýskalandi í apríl kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Sergejs Dolmatovs (2.615), Rússlandi, ogGata Kamsky (2.655), Bandaríkjunum, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 37. Be3-f4. 37. - Bxb2!, 38. Rb5 (Eftir 38. Dxb2 — a3 renna svörtu frí- peðin upp í borð) 38. — Be5, 39. Hd7 - Bxf4, 40. Df5 - Re5 og Dolmatov gafst upp. Anatólíj Karpov sigraði með yfirburðum á þessu stutta móti, hlaut 5‘á v. af 7 mögulegum, tapaði fyrir Lauti- er, gerði jafntefli við Kramnik en vann hina fimm andstæðinga sína. 2.-3. Kramnik, Rússlandi, og Lutz, Þýskalandi, 4 v. 4.-5. Kamsky og Dolmatov 3'/2 v 6. Lautier, Frakklandi, 3 v. 7. Ser- per, Úsbekistan, 2'Av. 8. Lobron, Þýskalandi, 2 v.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.