Morgunblaðið - 15.05.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.05.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAl 1993 I DAG er laugardagur 15. maí, sem er 135. dagur árs- ins 1993. Hallvarðsmessa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 01.43 og síðdegisflóð kl. 14.22. Fjara er kl. 7.28 og kl. 19.39. Sólarupprás ÍRvík er kl. 4.13 og sólarlag kl. 22.38. Myrkur kl. 24.24. Sól er í hádegisstað kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 8.52. (Almanak Háskóla íslands.) „Ég er hinn sanni vínvið- ur, og faðir minn er vín- yrkinn. Hverja þá grein á mér, sem ber ekki ávöxt, sníður hann af, og hverja þá, sem ávöxt ber, hreinsar hann, svo að hún beri meiri ávöxt. (Jóh. 15, 1.-3.) KROSSGÁTA 1 2 ■ 6 J 1 ■ pf 8 9 y 11 m 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 sjór, 5 göfgi, 6 slæmt, 7 eldivið, 8 versna, 11 þófi, 12 heimskingi, 14 heiti, 16 iUgres- ið. LÓÐRÉTT: - 1 hrekkina, 2 held- ur, 3 bók, 4 snæ, 7 ambátt, 9 sund, 10 skyldi, 13 greinir, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tossar, 5 tá, 6 njálgs, 9 val, 10 út, 11 et, 12 áli, 13 ragt, 15 áta, 17 satans. LÓÐRÉTT: - 1 tónverks, 2 stál, 3 tál, 4 ristir, 7 jata, 8 gúl, 12 átta, 14 gát, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA O pTára afmæli. í dag er O t) áttatíu og fimm ára Soffía Jónsdóttir, Lang- holtsvegi 26, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Adolf Albertsson, vélvirki, en hann lést 1985. Soffía tekur á móti gestum í Langholts- kirkju milli kl. 15—18 í dag afmælisdaginn. 7 Oara afmæ^- í dag er I \J sjötugur Bjarki EI- íasson, yfirlögregluþjónn og skólastjóri Lögreglu- skóla ríkisins. Eiginkona hans er Þórunn Asthildur Siguijónsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Félags- heimili lögreglumanna, Brautarholti 30, milli klukkan 15—18 í dag, afmælisdaginn. SKIPIN RE YK JAV ÍKURHÖFN: í fyrradag fóru Engey á veiðar Helgafell fór utan og Mæli- fell kom af strönd. í gær fór Bakkafoss til útlanda, þá kom norska olíuskipið Esso Slagen, Snorri Sturluson fór á veiðar Mælifell og Arn- arfell fóru á strönd og þá fór skemmtiferðaskipið Diskó utan og danska herskipið Vædderen. í dag kemur Við- ey frá útlöndum og færeyski togarinn Beinir kemur til löndunar. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin Áslaug Friðriksdótt- ir og Sophus A. Guðmundsson, Sléttuvegi 13, Reykjavík. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: I fyrrakvöld fór Venus á veið- ar. Soknatun kom í fyrra- kvöld og fer væntanlega í dag og þá er Esso Slagen vænt- anlegur til hafnar. FRÉTTIR I dag 15. maí er Hallvarðs- messa sem er til minningar um Hallvarð Vébjörnsson hinn helga, sem uppi var í Noregi á 11. öld. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Gönguhrólfar fara frá Borgarhúsi kl. 10. BLINDRABÓKASAFN ís- lands og Vinafélag safnsins gangast fyrir opnu húsi í safninu að Hamrahlíð 17 í dag kl. 14—16. Öllu áhugafólki opið og veitingar á staðnum. HANDAVINNU- og list- munasýning á vegum félags- starfs aldraðra í Reykjavík verða í Bólstaðarhlíð 43, Seljahlíð við Hjallasel, Hvassaleiti 56—58, Hraunbæ 105 og Hæðargarði 31 dag- ana 15., 16. og 17. maí frá kl. 14—17 og eru þær öllum opnar. Kaffiveitingar. VIKA eldri borgara. Göngu- ferð kl. 10 frá Borgarhúsi með Gönguhrólfum. „Pöbba- rölt“ undir leiðsögn Péturs H. Ólafssonar. Komið saman á Fógetanum kl. 18. Lokahá- tíð á Lækjartorgi frá kl. 20. Skemmtiatriði og dans. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Guðlaug M. s. 43939, Hulda L. s. 45740, Arnheiður s. 43442, Dagný s. 680718, MargrétL. s. 18797, Sesselja s. 610468, María s. 45379, Elín s. 93-12804, Guðrún s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyma- lausa og táknmálstúlkur: Hanna M. s. 42401. SILFURLÍNAN — sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. O.A. SAMTÖKIN. Eigir þú við ofátsvanda að stríða þá eru uppl. um fundi á símsvara samtakanna 91-25533. SKAFTFELLINGAR fara í gróðursetningaferð í Heið- mörk í dag kl. 14. FÉLAG einstæðra foreldra heldur flóamarkað í Skelja- nesi 6, Skeijafirði nk. laugar- dag kl. 14—17. Mikið og gott úrval af fatnaði, búsáhöldum og fl. SAMVERKAMENN Móður Teresu halda fund nk. mánu- dagskvöld 17. maí kl. 17.15 í félagsheimili Landakots- kirkju, Hávallagötu 16. Öllum opið. HÚNVETNINGA-félagið. Félagsvistin á laugardag verður ekki spiluð. Næst spil- að miðvikudaginn 19. maí kl. 20.30 í Húnabúð, Skeifunni 17. BRÆÐRAFÉLAG Garða- kirkju sténdur fyrir kynnis- ferð á söguslóðir Kjalnesinga- sögu í dag laugardag undir stjórn Jóns Böðvarssonar. Lagt af stað frá safnaðar- heimilinu Kirkjuhvoli kl. 14. BAH’Á’ÍAR bjóða í opið hús í kvöld að Álfabakka 12 kl. 20.30. Sigurður Jónsson talar um pólitísk áhrif Bah’á’í-trú- arinnar. Umræður og veiting- ar og öllum opið. Morgunblaðið/Sverrir Nemendur úr grunnskólanum í Grindavík komu í heimsókn í nýja Morgunblaðshúsið á dögunum. Kvöld', nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dag- ana 14.—20. maí, að báðum dögum meðtöldum er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholts- vegi 84 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. LœKnavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugr- daga og sunnuaaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hœð: Skyndimottaka — Axlamót- taka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkra- vakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna- þión. í símsvara 18ö88. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvernaarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Elcki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þver- holti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin ’78: Upplvsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfé- lagsins Skógarhlið 8. s.621414. Akureyri: Uppl. um íækna og apótek 22444 og 23718. Mosfelis Apotek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtuaaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laupardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn oa Álftanes s. 51328. Keflavík: Apotekið er opio kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símbjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardög- um og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 oa 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugaroal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasveílið í Laugardal er opið mánudaga 12-17. þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 oa sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólar- hringina, ætlað bórnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga rrá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtokin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 2/, Kópavogi. OpiÖ 10—14 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upqlýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Árengis- og fíkniefnaneyt- endur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkr- unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhrinainn, s. 611205. Húsaskiól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimanúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem orðið nafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9—19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvoldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktartélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgiöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhuaafólks um áfenais- og vmuefnavandann, Síðu- múla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Átengismeðferð og. ráðgjöf, fjöl- skylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fímmtudaga kL 20. AL-ANON, aðstanaendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud.—fostud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoo við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Ufjplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miðvikudaga. Barnamál. Ahugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Frettasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, dag- lega: Til Evropu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 a 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádeaisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit fiétta liöinnar viku. Hlustunarskilyrði á stutt- bylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvenna- deildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími ryrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingar- deildin Eiríksgötu: Heimsoknartímar: Almennur kl. 15-16. Feora- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Oldrunarlækningaaeild Landspít- alans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á lauaardögum oa sunnudögum kL 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvitabandið, hiúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim- ili. Heimsóknartími frjáls alía daga. Grensasdeild: Mánudaaa til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugaraapa og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknártími friáls alla daga. Fæðing- arheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspítan: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir um- tali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir sam- komulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhrinainn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkranúsið: Heimsóknartími virka daaa kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúsíð: Heimsóknartimi alla daga kL 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími fra kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: AÖallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9r19, laugard- 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-Í7. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánu- daga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðal- safni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaoa- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seair: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið manud. kl. 11-19. þriðjud. — fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Þ^óðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. Arbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir oa sknfstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplysingar í sima 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahus alla daga 14-16.30. , ^ Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13^15. Norræna húsið. Bókasafnið.-13-19, sunnud. 14-17. Synmgarsal- ir: 14-19 alla daga. .... Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema manudaga kl. 12-18. Miniasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstoöina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stend- ur fram 1 maí. Safnið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akuroyri og Laxdaíshus opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daaa kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá k(. 10-18. Satnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eiau safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffi- storan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13- 18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnu- daga milli kl. 14 og 16. á. 699964. Nattúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byg^ða- og listasatn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14- 18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvoai 4. Opið þriðjucL - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30—17.30, sunnud. 8—17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþrottafélaganna verða frávik á opnunartima i Sundhöllinni á tíma- bilinu 1. okt.-1. júní oa er þá lokað kl. 19 virka daga Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaaa — föstudaga kl. 7-20 30 1 og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garoabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Lauaard 8- 17 oa sunnud. 8-17. Hafnarfiörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga- 7-21 Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfiarðar: Manudaga — fostudaga: 7-21. Lauaardaga. 8-16. Sunnudaga: Sundlaug Hveragerðis: Mánud. — fimmtud.: 9-20.30 Fðstudaga- 9- 19.30. Helaar: 9-16.30. Varmárlaug T Moafellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.46, (manud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Fðstud. Ío-153308 °9 16“18-4®’ Uu9ar<1- kl. 10-17.30. Sunnud. kl. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21 Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260 Sundlaug Seltjarnamess: Opin ménud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónlð: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. Sorpa Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daaa. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þ^er eru þó lokaðar á stórhátíðum og ertirtalda aaga: Mánudaga: Ananaust. Garðabæ oa Mosfellsbæ. Þriðiudaga: Jatn- aseli. Miovikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtuclaga: Sæva* höfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.