Morgunblaðið - 15.05.1993, Page 19

Morgunblaðið - 15.05.1993, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1993 19 Athugio Sumartiíboð á YAMAHA snjo Helstu sölustaðir á landsbyggðinni: Pípulagningaþjónustan, Akranesi. Olíufélag útvegsmanna, ísafirði. Verslunin Hegri, Sauðárkróki. Sportver, Akureyri. Hjólabær, Selfossi. Reiðhjólaverkstæði M.J., Keflavík. Reiðhjó/averslunin ORNiNNi. SKEIFUNNI f I, SÍMI 679890 VERSLAÐU VIÐ FAGMANNINN - ÞAÐ BQRGAR SIG - ALLTAF! VINNIJ V É L j Ý N I N G Opið í dag frá kl. 10 - 17. Sýnum belta-og hjólagröfur, beltavagna, grafsagir, jarðvegsþjöppur, dælur, rafstöðvar og fleira. Heitt á könnunni. Verið velkomin ! MERKUR HF Skútuvogi 12A R.vík. Sími 812530 Skólastjóri Biblíuskólans Arken í Svíþjóð í heimsókn á íslandi Markmiðið að boða trú og biðja fyrir sjúkum JAZZ/VOLTAGE frá TREK USA. Trúlega mest selda fjallahjólið f dag. 18 gíra. Shimano búnaður. Háþanþolsstál og CroMoly f stelli. 5 stellstærðir og „kvenstell" f 2 stærðum. Litir: Svart eða rauðgult/fjólublátt. Einnig mikið úrval af JAZZ/TREK barnahjólum. ríkjanna sálugu og Kambódíu og sagði Linda í samtali við Morgun- blaðið að 3.000 einstaklingar í Minsk og Mogilev í Hvíta-Rússlandi hefðu hlotið bót andlegra sem lík- amlegra meina sinna fyrir tilstilli trúboða á vegum biblíuskólans. Fimm samkomiir Sem fyrir segir mun Linda ásamt nemendum sínum og starfsmönnum Vegarins standa fyrir fimm sam- komum í Reykjavík á meðan á dvöl- inni stendur. Markmiðið er að biðja fyrir veikum og koma íslendingu sem þess óska til hjálpar á annan hátt. Linda sagðist, í samtali við Morgunblaðið, hafa tekið til þess að íslenskar fjölskyldur væru mjög tengdar innbyrðis, sem væri að ein- hveiju leyti til góða, en sagði jafn- framt að í litlum samfélögum væri oft erfítt að losna undan vökulu auga náungans og oft gæti slúður staðið fólki fyrir þrifum. Var það hennar skoðun að slíkt gæti hugs- anlega verið til vandræða í íslensku samfélagi. Að lokum lét hún þess getið að markmið sitt í lífinu væri að koma fólki til hjálpar með fyrirbænum og kristilegum kærleik. Sagðist hún vonast til að sér mætti auðnast að liðsinna íslendingum á meðan á dvölinni stendur. Yiir 30 gerðir fáanlegar og þar á meðal: Model 820: Eitt vinsælasta fjallahjólið. 21 gíra. Shimano Altus C10 búnaður. 100% CroMoly stál f stelli. 5 stellstærðir og kvensteU". Litir: Svart eða hvitt/fjólublátt (tvílitt).Model 800: Mjðg vinsælt. 18 gira. Shimano Altus C20 búnaður. CroMoly stell f 5 stærðum. Einnig „kvenstell" f 2 stærðum. Litir: Svargrænt eða gul/grænt (tvílitt). SKÓLASTJÓRI Biblíuskólans Arken í Kungsangen í Sví- þjóð, Linda Bergling, er í heimsókn á íslandi hjá trúfélag- inu Veginum. Tilgangurinn með heimsókninni, að hennar sögn, er að flylja íslendingum guðlegan boðskap og biðja fyrir sjúkum. Linda Bergling er hér ásamt fríðu föruneyti 10 nemenda skólans og munu þeir þjóna í húsakynnum kristilega samfélagsins Vegarins í Reykjavík um helgina. Nemendur hins alþjóðlega biblíuskóla geta sótt skólann í eitt til þrjú ár og er heim- sóknin til íslands hluti af verklegu námi. Nokkrir íslenskir nemendur hafa numið við skólann sem skýrir hvernig leiðir Lindu og íslendinga lágu saman. í Biblíuskólanum Arken, sem dregur nafn sitt af sáttmálsörkinni, er áherslan lögð á lækningar og fyrirbænir. Slagorð skólans er Jesús læknar og réttir við, „Jesus hálar och uppráttar", og hefur Linda einkum beitt sér fyrir byggingu heimila fyrir böm. Hún hefur ferð- ast um víða veröld, t.d. til Afríku og Indlands. Starfsemin er fjár- mögnuð með peningagjöfum og einnig er hægt að fá trúarlegt kennsluefni á snældum gegn ákveðnu framlagi. Undanfarið hefur áherslan verið lögð á starfsemi í lýðveldum Sovét- Morgunblaðið/RAX Fyrirbænir SKÓLASTJÓRI sænska biblíu- skólans Arken er staddur hér- lendis ásamt tiu nemendum úr skólanum. Þau munu biðja fyrir íslendingum um helgina. Færeyinga- félagið 50 ára í dag FÆREYINGAFÉLAGIÐ á ís- landi verður 50 ára í dag og mun standa fyrir samkomu í Akogeshúsinu Sigtúni 3, kl. 18. Þar verður saga félagsins rifjuð upp og nokkrir félagar heiðraðir, Elsa Waage óperu- söngkona syngur og stignir verða færeyskir dansar. Á þriðja hundrað félagar hafa verið í Færeyingafélaginu und- anfarin ár og hefur það verið eins og lítið sendiráð fyrir Fær- eyinga sem hér eru staddir, að sögn Marentzu Poulsen sem er í stjórn félagsins. Félagið hefur jafnan átt marga velunnara og haft góðan fjárhag. Sagði Marentza að fé- lagið hefði oft styrkt góð mál- efni, t.d. hefði það gefíð helming af ráðstöfunarfé sínu til Vest- mannaeyinga eftir gosið 1973. Minningarmót í keilu um Birnu Þórðardóttur MINNINGARMÓT um Birnu Þórðardóttur var haldið í keilusalnum í Öskjuhlið sunnudaginn 9. mai. Var þetta í þriðja sinn sem mótið var haldið. Sigurvegari á mótinu varð Guðný Helga Hauksdóttir, í öðru sæti varð Guðný Gunnarsdóttir, í þriðja sæti Halldóra Brynjars- dóttir, í fjórða sæti Ásdís Steingrímsdóttir, en hún sigraði á mótinu í fyrra, og í því fimmta varð Ragna Matthíasdóttir. Myndin sýnir sigurvegarana ásamt Helga G. Ingimundarsyni, eftirlifandi eigin- manni Birnu Þórðardóttur. TREKi USA a venum & vemevsum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.