Morgunblaðið - 15.05.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.05.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAI 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) fH^ Þú finnur nýjar leiðir í starfí sem valda breytingum til batnaðar. Fjármálin geta valdið ágreiningi ástvina. Naut (20. apríl - 20. maí) tffö Eitthvað sem þú lest í dag gefur þér góða hugmynd. Erfitt er að ná samkomulagi þegar enginn slakar á kröf- um sínum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) íöfc Þú íhugar að taka upp heilsusamlegra líferni, og sumir hætta að reykja. Ný tækifæri gefast tii fjáröfl- unar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HÉ Einhverjir erfiðleikar geta komið upp varðandi uppeldi barns eða ástamálin. Félagi þinn er mjög skilningsríkur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <t$ Þú ert á réttri leið í vinn- unni í dag, en farðu ekki of geyst. Ráðríki ættingja fellur ekki í góðan jarðveg hjá þér. Meyja (£3. ágúst - 22. september) ____\ Tómstundaiðja og menn- ingarmál eru þér efst í huga. Þú ættir að varast ¦að blanda þér í málflutning ofstækismanna. Vog . (23. sept. - 22. október) $*£ Vertu vel á verði í dag og láttu ekkert fram hjá þér fara. Einhver gæti reynt að blekkja þig. Komdu til móts við félaga þinn. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Gfr* Þú gætir hagsmuna heimil- feins árdegis. Þegar líður á daginn getur ágreiningur komið upp milli ástvina. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Jftv Gamalt vandamál skýtur á ný upp kollinum og ósam- komulag ríkir milli vinnufé- laga. Nýstárleg hugmynd gefur arð. Steingeit (22. des. - 19. janúar) j^f^ Ný tómstundaiðja getur heillað þig í dag. Nú reynir ft vináttuböndin og um að gera að sýna gagnkvæman skilning. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) $5% Hugmyndaauðgi nýtur sín í dag, en andvaraleysi getur verið varasamt. Breytinga getur verið að vænta í vinn- unni. Fiskar 19. febrúar - 20. mars) inur færir þér áhugaverð tíðindi. Varastu fljótfærnis- legar aðgerðir í vinnunni. Kunningja finnst sér mis- boðið. Stjórnusþána á að tesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ehki á traustum grunni vfsindalegra staóreynda. DYRAGLENS SVOUA NÖ,LANA.. þÓ GABBAR. MKa BK.KJ J \A4éR ET? ILLA Vi£> þ þe<SAe HÚN þV&sr ya/ZA si'/hsvarj / ..•...'.•.'.\::iii::'!!t!!::!'.:!:::.:i':!!if?:mmi......j.................... .......,i,...,,.írr GRETTIR E5 IXei þVi HEE/MEÐ VRI?\ A£> /MOHffXMR SKULO EKKJ J HEFJAVT FYRIT EN X HÁPEG// KUÍR / HAPEStS \ C F/UCPU BURT /WfO < l Mawk Jlperm 06 fmsðu / {t'jjjjiíMjiiiiiii.iiijiíiiiiHMimfw u.iuiniiininmwiniuuiiiujiui TOMMI OG JENNI HBR. STBNÞUR. AD PW PYO/R. 4E> Tb#M/ EG E& FAIS/NN \ FÆ&/P> i.7ÓNie> CXS HÚSKÖ rrVe/UN £R S/CyLCXJZ L7ONUN0AA' *Ð && Alé&CI U*1 ^ „a'^ aaa—/ SSU F&ENÐU/S.' , JWWU. SKYU>Le-lK4HN_ j/\/lB/^ MAT' &™"*JÐ,J^...%m23gr£F..~\ m&E> \ {J& y ^JM-M e/rrn\/A&l ¦ -¦¦¦:::???..,.jj„ LJOSKA } Nl/TA SKC/FSTOFU-,) {BY0&/NG/N HéfÍNA I ) , GÖTVNN/ OPNAHA - 7 s , /hoxgun , ' H_íS&z~----uf r.?-y És ek v/es UM A£> (Þe/iz FRérrA af ^STA&NUM AtÍNUAl K~s 'O.TM.'A ). þvt BR f. SNGINN MFIJ < FERDINAND ..... SMAFOLK „Og nú, enn fleiri slæmar fréttir___ „Við biðjumst afsökunar á því að Ekkert að afsaka! og þar á eftir nokkrar reglulega flytja ykkur allar þessar slæmur slæmar fréttir ..." fréttir." BRIDS Umsjón Guðm. Amarson Páll Það getur þvælst fyrir mönn- um að finna öruggustu leiðina að 12 slögum í hjartaslemmu suðurs. « Suður gefur: NS á hættu. Norður *- VD65 ? ÁKD102 + Á10432 Suður ? 9876 V ÁKG832 ? 4 *D7 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta 2 spaðar 3 tiglar 4 spaðar Pass Pass 5 spaðar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðakóngur. Sagnhafí trompar í blindum, en hvernig á hann að halda áfram? Slagauppspretturnar eru þrjár: tígullinn, laufíð og spaða- trompanir í blindum. Fyrsta hindrunin að yfirstíga er að henda lauflitnum út um gluggann. Samgangsþyngslin koma í veg fyrir að hægt sé að nýta litinn. Þá fæðist kannski tiltölulega einföld hugmynd: taka strax trompin og spila tígl- inum. Gefi tígullinn fjóra slagi, nægir það í tólf. Norður ? - VD65 ? ÁKD102 Vestur + Á10432Austur ? KDG432...... 4Á105 ^1074 || | V9 ? 63 s , ? G9875 ? K6 *$£ +G985 VÁKG832 ? 4 ? D7 En þessi lega er banvæn ef þannig er spilað. TíguIIinn reyndist tálsýn Iíka. Það eina sem þarf í vinning er að trompa annan spað'a í borði. Sem hægt er að koma þannig í kring: Sagnhafi tekur tígulás og trompar tígul. Stingur svo spaða og tekur hjartadrottningu. Spil- ar síðan tígultíu og trompar hátt. Tekur svo Ák í trompi og á innkomu á laufás til að taka KD í tígli. Ótrúlega einfalt. Umsjón Margeir Pétursson Á hinu árlega New York Open skákmóti um páskana kom þessi staða upp í viðureign stórmeistar- anna Sergjis Kudríns (2.575), Bandaríkjunum, og Ferdinands Hellers (2.565), Svíþjóð, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 20. Kgl — hl, en varð að reyna 20. Re2-d4. 20. - Rfg4!, 21. h3 (Dapurlegur leikur, en 21. fxg4 — Rxe4 var ennþá verra) 21. - Rf2+, 22. Kh2 - Rxdl, 23. Hxdl - Dc7 og rneð skiptamun yfir án nokk- urra vandamála vann Hellers auð- veldlega. Urslit á mótinu urðu þessi: 1.-7. Benjamin, Bandaríkj- unum, Goldin, Rússlandi, Ehlvest, Eistlandi, I. Gurevich og Alburt, Bandaríkjunum, Hellers, Svíþjóð, og Adianto, Indónesíu, 7 v. 8.-10. Kaidanov, Bandaríkjunum, Van Wely, Hollandi, og Minasjan, Armeníu, 6V2 v. Hinn síðastnefndi átti gerunna skák gegn Ehlvest í síðustu umferð og góða möguleika á að verða einn efstur, en lék henni niður í tap.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.