Morgunblaðið - 02.06.1993, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.06.1993, Blaðsíða 15
ÍSLENSKA AUCLÝSINGASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUÐAGUR 2. JÚNÍ 1993 15 SAS og Flugleiðir hafa tekið höndum saman um að veita flugfarþegum til ogfrá íslandi enn hetri þjónustu. 7 | Kaupmannahöfn I 16 sinnum í viku. M ♦ Frá og með 1. júní nk. verða flugferðir milli Keflavíkur og Kaupmanna- hafnar fleiri á viku hverri en nokkru sinni fyrr. Flugleiðir fljúga þrettán sinnum í viku, tvisvar alla daga nema á laugardögum, þá einu sinni, og SAS flýgur þrisvar í viku, á þriðjudögum, föstudögum og sunnudögum. I Hamborg 13 sinnum jr í viku allt árið Ás&B38m # Frá og með 1. júní nk. heþa Flugleiðir áætlunarflug þrettán sinnum í viku milli Keflavíkur og Hamborgar um Kaupmannahöfn. Þar með verður gjörbylt- ing á möguleikum íslendinga til nánara samstarfs og aukinna samskipta við einstak- linga og fyrirtæki í Hamborg og nágrenni. 3SAS-afgreiðsla í Frankfurt og Hamborg # Frá og með 1. júní nk. sér SAS um afgreiðslu fyrir Flugleiðir í Frankfurt og Hamborg. Samstarf í þína þágu 4Tengiflug með SAS: einfalt og þægilegt f Frá Kaupmannahöfn gefst Flugleiðafarþegum kostur á tengiflugi með SAS til annarra borga á Norðurlöndum, til annarra Evrópulanda og Asíu. Áætlun er sett upp þannig að biðtími eftir tengiflugi verði sem stystur og má fullyrða að aldrei fyrr hafi Island verið í jafn beinum tengslum við flugáfangastaði vítt og breitt um veröldina. r ^ Heathrow í London: | Ný og betri aðstaöa _# SAS sér um afgreiðslu fyrir Flug- leiðafarþega á Heathrow-flugvelli í London. Afgreiðsla Flugleiðafarþega við komu og brottför frá London flyst þá yfir á Terminal 3 þar sem er betri aðstaða fyrir farþega og fleiri og betri verslanir t.d. en á þeim flughafnar- stöðvum sem Flugleiðir hafa notað fram til þessa á Heathrow-flugvelli. 6SAS í Leifsstöð Síðar í sumar fá Flugleiða- # farþegar, sem ætla með tengiflugi SAS gegnum Kaupmannahöfn til annarra áfangastaða í Evrópu og Asíu, brottfararspjald til lokaáfangastaðar þegar þeir eru innritaðir í flug í Keflavík. 1—7 / Betri stofur SAS / og Flugleiða # # Frá og með 1. júní nk. fá Saga Class farþegar Flugleiða aðgang að betri stofum SAS í Kaupmannahöfn, Osló, Stokkhólmi og London og Euro Class farþegar SAS fá aðgang að betri stofu Flugleiða í Keflavík. 8Vildarkort og Euro Bonus # Á hausti komanda tengist Vildarkort Flugleiða við Euro Bonus SAS þannig að flug með SAS gefur punkta á Vildarkorti og flug með Flug- leiðum gefur punkta á Euro Bonus. Verðlaunapunkta, hvort sem þeim hefur verið safnað með Euro Bonus eða Vild- arkorti, má nota hjá hvoru flugfélaginu sem er, SAS eða Flugleiðum. Brottfarar- og komutimar sem opna þér nýja möguleika: Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Fösttui. Latigard. Sttnnud. Komutími Reykjavík-Kaupmannahöfn . Flugleiðir 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 13.40 Flugleiðir 13.35 13.35 13.35 13.35 13.35 13.35 18.45 SAS 16.20 16.20 16.20 21.20 Kaupmannahöfn-Reykjavík Flugleiðir 10.30 10.30 10.30 10.30 10.30 10.30 11.50 SAS 14.30 14.30 14.30- 15.4^ Flugleiðir 19.30 19.30 19.30 19.30 19.30 19:30 19.30 20.50 Reykjavík-Hamborg . ' Flugleiðir 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 15.30 Flugleiðir 13.35 13.35 13.35 13.35 13.35 13.35 20.15 Hamborg-Reykjavík Flugleiðir 8.50 8.50 8.50 8.50 8.50 8.50 11.50 Flugleiðir 17.40 17.40 17.40 17.40 17.40 17.40 17.40 20.50 Heilsaðu nýrri Evrópu í öruggum höndum hjá Flugleiðum og SAS. M//S4S FLUGLEIÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.