Morgunblaðið - 02.06.1993, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.06.1993, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1993 21 munu naumast gleyma því. Ogþessi lesning á þátt í söguskoðun þeirra sem nutu. Og nú munu flestir sjá að í borgunum bresku voru ýmis freistandi myndefni fyrir Baldur Hermannsson. Hin nýja söguskoðun fræðir okkur um það að vegna mik- illa vanhalda og lélegrar endingar enskra bama í námum og verk- smiðjum var þar markaður fyrir börn frá íslandi, þó að lítið sé þar að byggja á verslunarskýrslum. í almanakinu 1896 segir síðan: „Shaftesbury fékk það áunnið um og eftir 1840, að lög voru sett um það að konur mættu alls ekki vinna í námum og eigi börn innan 13 ára. Hann fékk og mjög tak- markaðan vinnutíma kvenna og unglinga í verksmiðjunum." Enn skal litið á greinina í alman- akinu: „Það yrði afar langt mál, að rrekja öll líknarstörf Shaftesbury. Sérstaklega er þó að minnast af- skipta hans af ræflaskólunum (ragged schools). Það er mjög svo áþreifanleg lýsing á siðunum fyrir 60 ámm í Englandi, að ríkið lét úti hundraðfalt gjald til gæslu og aga á glæpamönnum á móts við skóla- gjald til alþýðumenningar. Hræði- legast var ástandið í stórborgunum og þó allra verst í Lundúnum. Þess- ir vesalings afkomendur örsnauðra aumingja, drykkjuhrúta og glæpa- manna, lifðu og dóu sem dýr merk- urinnar, þeir höfðu ekkert af mann- félaginu að segja né gæðum þess fyrr en þeim var stungið inn fyrir fyrsta glæpinn.“ Til hvers er svo verið að segja okkur frá mannfjölda erlendra borga í sambandi við ástand og þróun mála á íslandi? Höfundur er fyrrverandi bóndi að Kirkjubóli. Kjartan Friðbjarnarson „Ef þessari upphæð er deilt á 200 störf og nið- ur á 12 mánuði, þá fæst út mánaðarkaup kr. 9.375 sem er ekki sér- lega eftirsóknarvert starf.“ kavíarverksmiðjurnar hafa þess vegna orðið gjaldþrota, minnst einu sinni og sumar tvisvar. Tilraun var gerð til þess að neita þessum undir- boðum og að kavíar væri seldur héðan með tapi. En af hverju verða fyrirtæki gjaldþrota, ér það af því að þau græða svo mikið? Að sjálfsögðu er ekki hægt að taka allar þessar verksmiðjur undir einn hatt, þar eru undantekningar eins og allstaðar og ég hefi grun um að minnsta kosti ein þeirra sé vel rekið fyrirtæki, þó það sé ekki stórt. En tjón það, sem undirboðin hafa valdið sjómönnum í lægra hráefnisverði, er gífurlegt. Höfundur er úfflytjandi grásleppuhrogna. IMISS AIM SUNNY SUNNY Við erum í sólkinsskapi og bjóðum NISSAN SUNNY á hagstæðu verði 100 NX 1 BOQcc SLX 5gíra sóllúga ( T-top ) bein innspýting, 16 ventla. aflstýri, samlæsingar, rafdrifnar rúður Stgr. verð: 1.307.000.- SKUTBÍLL 1600cc SLX, 5dyra, 5gíra, bein innspýting, 16 ventla, aflstýri, samlæsingar, rafdrifnar rúður Stgr.verð. kr. 1.163.000.- m/4WD sídrif: 1.289.000.- HLAÐBAKUR Bílsýning um helgina frá kl. 14 - 17 • Ingvar Helgason hf. Sævarhöföi 2,112 Reykjavík P.O. Box 8036. Simi 674000 1600cc, SLX, 5dyra, 5gíra, bein innspýting, 16 ventla, aflstýri, samlæsingar, rafdrifnar rúður Stgr.verð kr. 1.067.000.- STALLBAKUR 1600cc, SLX, 4dyra, 5gíra, bein innspýting, 16 ventla, aflstýri, samlæsingar, rafdrifnar rúður o.m.fl. Stgr.verð kr. 1.074.000.- m/ 4WD sídrif: 1.255.000.- HLAÐBAKUR 1600cc SR 3ja dyra, 5gíra, bein innspýting, 16 ventla, aflstýri, samlæsingar, rafdrifnar rúður Stgr.verð kr. 1.038.000.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.