Morgunblaðið - 02.06.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.06.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1993 41 Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson frá Stóra-Hofi og Alfreð Jörgensen höfðu sigur í B-flokki eft- 'na og spennandi úrslitakeppni. -naflokki hlutu verðlaun Viðar á Baugi, Þórdís Erla á Freyju, ð á Dreyra, Bergþóra á Örvari og sigurvegarinn Styrrair á d. psstöðum, eigandi og knapi el Jónsson, B,63. Þokki frá Hreiðarstaðakoti. löður 954, Hvoli. M.: Tinna, iarst.k., eigandi og knapi Erl- Sigurðsson, 8,56. Þokki frá Höskuldsstöðum. Hrafn 802. M.: Hrafnkatla , eigandi Gunnar B. Dungal, i Atli Guðmundsson, 8,53. Puni (engar upplýsingar), eig- og knapi Guðni Jónsson, 8,50. Glói frá Stóra-Hofi. F.: Adam Meðalfelli. M.: Lóa 5576, St.- , eigandi Gunnar B. Dungal, ii í forkeppni Atli Guðmunds- knapi í úrslitum Sigurður nusson, 8,49. flokkur: Prati frá Stóra-Hofi. F.: Nátt- 776, Y-Dalsg. M.: Kolka, uósi, eigandi Agnar Ólafsson, ii Alfreð Jörgensen, 8,68. Goði frá Voðmúlastöðum. F.: ldu-Blesi 985, Árgerði. M.: , Meðalfelli, eigandi Haraldur rgeirsson, knapi Hinrik Braga- 8,60. Geisli frá Skarði. F.: Atli 1016, •ðugili. M.: Skessa, Skarði, eig- Arnar Guðmundsson, knapi cur Guðmundsson, 8,42. Svörður frá Akureyri. F.: Flosi Brunnum. M.: Drottning 5, eigandi og knapi Sigurbjörn iarson, 8,37. Hruni frá Snartarstöðum. F.: cur 1003, Stykkishólmi. M.: i, Snartarstöðum, eigandi Sig- örn Bárðarson, knapi í for- )ni Sigurbjörn Bárðarson, )i í úrslitum Sigurður Marínus- 8,43. ölt: . Sigurbjörn Bárðarson á Oddi Blönduósi, 89,60. . Sveinn Ragnarsson á Kol frá arnesi, 84,80. . Eiríkur Guðmundsson á Geisla Skarði, 88,00. . Sigríður Benediktsdóttir á Árvakri frá Enni, 85,60. 5. Trausti Þór Guðmundsson á Hlökk frá Hólum, 84,00. Unglingar: 1. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir á Náttfara frá Kópareykjum, 8,14. 2. Davíð Jónsson á Lipurtá frá Glæsibæ, 8,21. 3. Ásta Kristín Briem á Tjörva frá Höskuldsstöðum, 8,26. 4. Alma Ólsen, 8,16. 5. Gunnar Örn Haraldsson á Prins, 8,12. Börn: 1. Styrmir Sigurbjömsson á Hauki frá Akureyri, 8,70. 2. Bergþóra S. Snorradóttir á Örvari frá Ríp, 8,36. 3. Davíð Matthíasson á Dreyra frá Sigmundarstöðum, 8,37. 4. Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Freyju frá Auðholtshjáleigu, 8,30. 5. Viðar Ingólfsson á Baug, 8,24. Skeið, 150 m: 1. Snarfari frá Kjalarlandi, knapi Sigurbjöm Bárðarson, 14,53. 2. Sóti frá Vatnsskarði, knapi Sigurbjörn Bárðarson, 15,20. 3. Örvar frá Brekkusandi, knapi Tómas Ragnarsson, 15,24. Skeið, 250 m: 1. Leistur frá Keldudal, knapi Sigurbjörn Bárðarson, 22,79. 2. Eitill frá Akureyri, knapi Hin- rik Bragason, 23,02. 3. Vala frá Reykjavík, knapi Sig- urbjörn Bárðarson, 23,91. Brokk, 300 m: 1. Fylkir frá Steinum, knapi Axel Geirsson, 43,25. 2. Muggur frá Steinum, knapi Axel Geirsson, 45,63. Knapastyttuna sem gefin var af Ragnari Thorvaldsen hlaut Daníel Jónsson og Sigurður V. Matthías- son hlaut viðurkenningu ungknapa fyrir bestan árangur í skeiði. Sigur- björn Bárðarson hlaut skeiðbikar- inn sem veittur er félagsmanni sem bestum árangri nær í 250 metra skeiði. Útbob ríkisvíxla fer fram í dag, mibvikudaginn 2. júní Nýtt útboö á ríkisvíxlum fer fram í dag. Um er aö ræöa 11. fl. 1993 í eftjrfarandi verögildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til þriggja mánaöa meö gjalddaga 3. september 1993. Þessi flokkur verður skráöur á Verð- bréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viöskiptavaki ríkisvíxlanna. Ríkisvíxlarnir veröa seldir meö tilboðsfyrirkomulagi. Lágmarkstilboö samkvæmt tilteknu tilboösveröi er 5 millj. kr. og lágmarkstilboö í meðal- verð samþykktra tilboða er 1 millj. kr. Löggiltum veröbréfafyrirtækjum, veröbréfámiðlurum, bönkum og sparisjóöum gefst einum kostur á aö gera tilboö í ríkisvíxlana samkvæmt , tilteknu tilboösveröi. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisvíxla eru hvattir til aö hafa samband við framangreinda aöila, sem munu annast tilboösgerö fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt aö bjóða í vegið meðalverö samþykktra tilboða (meðalávöxtun vegin meö fjárhæö). Öll tilboð í ríkisvíxlana þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 í dag, miðvikudaginn 2. júní. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. Athygli er vakin á því aö 4. júní nk. er gjalddagi á 5. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 5. mars 1993. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40. Honda er auðveldur í endursölu og heldur sér vel í verði. Hugleiddu það, nema þú sért að kaupa þér bíl til Ufstíðar. Það er mikill munur á því hversu vel bílar halda sér í verði. Munurinn á endursöluverði ársgamallrar Honda og annarra bíla getur verið töluverður. Að ári liðnu getur Honda verið allt að 25% verðmeiri en aðrir bílar í sama verðflokki. 0 HONDA VATNAGÖRÐUM - SÍMI 689900 -góð fjárfesting « ntl W Metsölublai ) á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.