Morgunblaðið - 04.06.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.06.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1993 19 Reykjavík einkar hugleikin og orti hann þá tvær ljóðabækur: „Hundrað ljóð um Lækjartorg“ (1982) og „Borgarljóð“ (1986). Áður hafði hann ort bók um „Lífíð á Stapa" 1979). Allar þessar bækur geyma stemmningar um einstök atriði í menningu og lífí á þessum stöðum. Mér þykir t.d. skemmtileg samlíking spörfuglsins í pollinum og kaffíkarl- anna á „Skálanum". Seinasta ljóðabókin hans er ort í skugga Evrópubandalagsins: „Hús Evrópu“ (1991), og spáir framrás mánans (múslíma) til norðurs á næstu áratugum. Hann býr til lík- ingamál um hús mannsins, sem fell- ur þegar hús Evrópu verður til og „fegurð heimsins/ fölnar/ í mósku tímans" (þ.e. tilvísun til mengunar- innar). Þama segir hann eftirfar- andi orð um landið okkar: Enn veður heimurinn í skýjum sínum. Land okkar ís hvílir í svölum draumi. Megi þessu landi, íslandi, verða forðað frá þeim óblíðu örlögum sem Evrópu bíða samkvæmt þessari bók. Ég og aðrir kaffifélagar á „Skál- anum“ óskum Gunnari Dal til ham- ingju með sjötugsafmælið. Kolbeinn Þorleifsson. Sumum eru þau örlög sköpuð, að gamlast um aldur fram, verða það sem kallað er gráir á sálinni. Þótt ég sé ekki nema fertugur, er í það minnsta áratugur síðan mér þótti farið að slá illilega í ýmsa jafn- aldra mína. Og ekki er ég grunlaus um, að margir þeirra, sem nú eru að „ganga út í lífíð" með efnis- hyggju 19. aldar upp á vasann, séu í raun fæddir um áttrætt. Svo er Guði fyrir að þakka, að allt á sína andhverfu, einnig gamal- mennahugsunarháttur þeirra sem ungir teljast að árum. Og nú er mér sagt, að Gunnar Dal sé sjötug- ur í dag. Má það undarlegt heita um svo ungan mann sem hann. Hvað veldur slíkri æsku sjötugs manns? Vafalaust kemur þar margt til og skal hér aðeins getið í eina eyðuna. Ritverk Gunnars, hvort heldur er á sviði fagurbókmennta eða beinnar könnunar mannlegrar hugsunar, bera þess vott, að þar heldur leitandi maður á penna. Enginn sannleikur er svo stór, að honum sé tekið athugunarlaust, nema vitanlega sannleikur almætt- isins. Þessi stöðugi fyrirvari á al- menn gildi tíma og rúms, á afneit- unar á gildi Hins æðsta, krefst þrot- lausrar íhygli, stöðugrar endur- skoðunar. Því er afmælisbarnið sjö- tuga, Gunnar Dal, í hópi yngstu skálda og hugsuða þessa lands, en fyllir um leið flokk þeirra, sem hvað mestum þroska hafa náð. Ástæðulaust er að óska nokkrum manni til hamingju með jafn sjálf- sagðan hlut og aldur. Aftur á móti er ekki úr vegi að óska þjóðinni til hamingju með Gunnar Dal. Pjetur Hafstein Lárusson. ------♦----------- Vinningsnúm- er á Vordögnm DREGIÐ er úr nótunúmerum við- skiptavina, sem verslað hafa við Húsasmiðjuna í Hafnarfírði eða Reykjavík og Heimasmiðjuna í Kringlunni á hverjum degi meðan á Vordögum Húsasmiðjunnar stendur, en þeir standa út maímánuð með tilboðum og uppákomum. 14. maí kom upp númerið 2429579, Rowenta brauðrist, 15. maí númer 4445754, Kowenta kaffi- vél, 16. maí númer 4446142, 4 Rub- bermaid sólstólar, 17. maí númer 8236373, Wilton kökuskreytingar- sett, 18. maí númer 7473045, hjól- börur, 19. maí kom upp númerið 4447973, kælibox 52L, 21 maí kom upp númerið 5245939, Rowenta kaffivél, 22. maí 4449150, gasgrill, 24. maí 4449645, kælibox 52L, 25. maí númer 7475138, Rowenta brauðrist, 26. maí númer 4450838, kælibox 52L, 27. maí númer 4451713, Hitachi borvél, 28. maí númer 2430888, sláttuvél og 29. maí númer 5246878, körfubolta- spjald ásamt körfu. Bolungavík Suóureyri ^ ^ ísafjörður Fla,eyri* stðM #Þingeyri - •Bíldudalur Talknafjörðjjr. "f’atreks.fjöróur ■ 'SkA- Stykkishólmur Rúðardalur Raufarhöfn Kópasker • Siglpfiörður •Þórshöfn • ^Oiafsfjörður • Húsavík Bakkafjöröur Dalvík^ ös Saiíðakrókur 4 . Akureyn rvammstangi Hellissai HífÚl, Grundarfjörður • ^ÓIafsvík , /Borganes Akranes- • Laugavatn Hveragerði • • Þorkáksh^jn Selfoss Eyrabakki •Hella KirkjiS>æjaklaustur •Stokkseyr, ,Hvo|svö|,ur Vík Vopnafjðrður * Egilsstaðir- Seyðisfjörjkir Neskau^sstaöur Eskifjörður Reyðarfiörður® Fáskrúðstjörður 1 Stöðvarfjörður' Breiðdalsvík • DjúpiÆgur Höfn s U BA V- \3 \ • Gamli bíllinn metinn á staðnum • Nýi bíllinn afhentur heim í hlað hvar sem er á landinu SUBARU IMPREZA 1.8 GL 4WD NÝR BÍLL FRÁ SUBARU SUBARU LEGACY 2.0 GL ARCTIC EDITION HÁTT OG LÁGT DRIF EÐA SJÁLFSKIPTUR STÆRRI HJÓLBARÐAR, ÁLFELGUR OG MUN HÆRRA UNDIR LÆGSTA PUNKT Sýnum á eftirtöldum stöðum; 6. júní Sunnudagur , • Akureyri kl. 14 - 17 Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5 7. júní Mánudagur •Húsavíkkl. 9/30-13 • Dalvík kl. 16-17 ESSO stöðin • Ólafsfjörður kl. 18-21 Tjamarborg 8. júní Þriðjudagur • Siglufjörður kl. 9/30-13 OLÍS stöðin • Hofsós kl. 14-15 Kaupfélagið • Sauðakrókur kl. 17-21 Áki bílaverkstæði 9. júní Miðvikudagur • Skagaströnd kl. 9/30-11 • Blönduós kl. 12-14 ESSO stöðin • Hvammstangi kl. 15-17 Kaupfélagið Inavar Helgason hl. Sævarhöföi 2, 112 ReykjavíK Slmi674000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.