Morgunblaðið - 04.06.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 04.06.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1993 Nýsköpunarsjóður námsmanna Nýsköpunarsjóður námsmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til að ráða háskólanemendur til vinnu í sumar að ný- sköpunarverkefnum á vegum stofnana eða fyrirtækja. Umsóknum skal skila fyrir 10. júní nk. til skrifstofu Stúdentaráðs, stúdentaheimilinu við Hringbraut, 101 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Stúdentaráði í síma 621080. Sjómenn - sjómenn Sjómannadagurinn 56. hóf sjómannadagsráðs á Hótel íslandi sunnudaginn 6. júní kl. 19.30. Miða- og borðapantanir á Hótel íslandi dag- lega milli kl. 09.00-17.00 í síma 687111. Sjómannadagurinn. AðalfundurSÁÁ Aðalfundur SÁÁ fyrir árið 1992 verður hald- inn föstudaginn 11. júní nk. kl. 20.00 í húsa- kynnum samtakanna við Síðumúla 3-5. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. LANDSSAMTÖKIN HEIMILI OG SKÓLI Aðalfundur Landssamtakanna Heimili og skóli verður haldinn miðvikudaginn 9. júní nk. kl. 20.30 í Kornhlöðunni v/Lækjargötu. Dagskrá: 1) Gæði í skólastarfi. Dr. Stefán Baldursson. 2) Venjuleg aðalfundarstörf. _ . Stjornm. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, miðvikudaginn 9. júní 1993 kl. 10.00, á eftirfarandi eign: Múlavegur 5, Seyðisfirði, þingl. eig. db. Þorsteins Jónssonar, gerðar- beiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. 3. júní 1993. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, fimmtudaginn 10. júní 1993 kl. 10.00, á eftirfarandi eign: Bjarg, Stokkseyri, þingl. eig. Hafsteinn Pálsson og Gunnhildur Magn- úsdóttir, gerðarbeiðandi (beiðendur) Stokkseyrarhreppur og Söfnun- arsj. lífeyrisr. Sýslumaðurinn á Selfossi, 3. júní 1993. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Vesturholti, Hraunhreppi, þingl. eig. Markús Benjamínsson, gerðar- beiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, 9. júní 1993 kl. 14.00. Sýslumaðurinn i Borgarnesi, 3. júní 1993. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi (við lögreglustöðina), föstudaginn 11. júní 1993 kl. 14.00: AG 805 FJ 880 FV 576 FÞ 110 FÞ 370 FÖ 289 GA 304 GJ 484 GJ 854 GO 478 GU 924 GÖ 340 HD 303 HR 256 HT 969 IA 951 IG 180 ló 093 ló 773 ló 878 IR 723 IU 709 KD 707 KE 397 KM 365 KU 378 KV 396 MN 426 NB 606 NZ 950 PH 861 R 28093 R 57040 R 9055 Sl 929 X 2301 X 5398 Þ 4010 X 5721 ÞA 122 XD 2281 ZC 477 ZC 482 ZS 378 Steinbock lyftari E-340, árgerð 1981, tölva, Amstrad PC m/EGA litskjá. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 3. júní 1993. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Heiðarvegi 15, 2. hæð, Vestmannaeyjum, sem hér segir á eftirfarandi eignum: 1. Bárustígur 14b, vesturendi, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Kjart- ans Bergsteinssonar, eftir kröfu Sjóvá-Almennra hf., fimmtudag- inn 10. júní 1993, kl. 10.00. 2. Breiðabliksvegur 5, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Carls Ó Grönz, eftirkröfu innheimtu ríkissjóðs og Innheimtustofnunar sveitarfélaga, fimmtudaginn 10. júní 1993, kl. 10.00. 3. Búastaðabraut 1, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ernu Andrea- sen, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja, fimmtudaginn 10. júní 1993, kl. 10.00. 4. Dverghamar 37, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Gunnars Árna- sonar, eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins, fimmtudaginn 10. júní 1993, kl. 10.00. 5. Goðahraun 11, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Mjallar Kristjáns- dóttur og Sigurjóns Birgissonar, eftir kröfu Ríkisútvarps, inn- heimtudeildar, fimmtudaginn 10. júní 1993, kl. 10.00. 6. Kirkjuvegur 84, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Gests H. Magnús- sonar, eftir kröfum Byggingasjóös ríkisins og Lífeyrissjóðs Vest- mannaeyinga, fimmtudaginn 10. júní 1993, kl. 10.00. Sýslumaðurínn í Vestmannaeyjum, 4. júní 1993. Uppboð Uppboð munu byrja á skrlfstofu embættlsins, Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Beitistöðum, Leirár- og Melahreppi, þingl. eig. Guðmundur Óskars- son, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 10. júní 1993, kl. 10.00. Kjartansgötu 5, Borgarnesi, þingl. eig. Konráð Andrésson, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf., 10. júní 1993 kl. 10.00. Kringlumel, Skilmannahreppi, þingl. eig. Margrét Ingimundardóttir, og Kjartan Þröstur Ólafsson, gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf. og Tryggingastofnun ríkisins, 10. júní 1993 kl. 10.00. Kveldúlfsgötu 15, Borgarnesi, þingl. eig. Ágúst Guðmundsson, gerð- arbeiðendur Iðnlánasjóður og sýslumaðurinh í Borgarnesi, 10. júní 1993, kl. 10.00. Svartagili, Norðurárdalshreppi, þingl. eig. Þorsteinn Magnússon, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Borgarnesi, 10. júní 1993, kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 3. júni 1993. Auglýsing um legu vegar yfir Hraunfjörð í Helgafellssveit og Eyrarsveit Samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu við legu vegar um Seljadal og Hraunsfjörð, samtals 4,75 km. Tillaga að legu vegarins mun liggja frammi á eftirfarandi stöðum frá 28. maí til 9. júlí 1993 á skrifstofutíma alla daga nema laugar- daga og sunnudaga: 1. Skrifstofa Eyrarsveitar, Grundargötu 30, Grundarfirði. 2. Oddviti Helgafellssveitar, Gríshóli, Helgafellssveit. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila á framangreinda staði fyrir 23. júlí 1993 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjórinn í Grundarfirði. Oddviti Helgafellssveitar. Læknastofur 100 m2 húsnæði fyrir læknastofur óskast til kaups eða leigu á komandi hausti. Gott að- gengi fyrir hreyfihamlaða nauðsynlegt. Tilboð, merkt: „L - 3775“, sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 11. júní nk. SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN F I: L A (i S S T A R F I IFIMI>AI.I.Uk F ■ U S Skógræktarferð Heimdallar á morgun Skógræktarferð verður farin í trjálund Heimdallar í Heiðmörk síðdeg- is á morgun. Safnast verður saman við Valhöll kl. 16.00 en einnig er hægt að koma beint í lundinn kl. 16.30. Að verki loknu verður boðið upp á grillmat. Komið verður til baka í bæinn um kvöldmatar- (eytið. Nánari upplýsingar í síma 682900. Allir velkomnir. Laugardagsfundur með menntamálaráðherra Seinasti laugardagsfundur með ráðherra á vegum sjálfstæðifélaganna í Reykjavík að þessu sinni verður laugardaginn 5. júní nk. milli kl. 10 og 12 í Valhöll. Gestur fundarins verður Ólafur G. Einars- son, menntamálaráðherra. Að loknu inngangserindi ráðherrans verða umræður og fyrirspurnir. Áhugafólk um mennta- og menningarmál er hvatt til að koma. Athugið að fundurinn hefst stundvíslega kl. 10 og verður slitið á hádegi. Vörður, Heimdallur, Hvöt og Óðinn. Skoðunarferð um Laugardalinn - Fjölskylduferð - sunnudaginn 6. júní kl. 16.00 Hverfafélög sjálf- stæðismanna í Laugarnes- og Langholtshverfum bjóða félagsmonn- um og gestum þeirra til léttrar skoðunarferðar um Laugardalinn ítilefni þess að senn lýkur framkvæmdum við fjölskyldugarðinn. Dagská: Kl. 16.00: Safnast saman við anddyri Laugardalshallar. Kl. 16.10: Gengið að fjölskyldugaröinum undir leiðsögn Katrínar Fjeldsted, borgarfulltrúa, garðurinn skoðaður og mun Markús Örn Antonsson, borgarstjóri, ávarpa hópinn og lýsa framkvæmdum. Kl. 17.00: Félögin bjóða pylsur beint af útigrilli Argentínu steikhúss. Við hvetjum alla félaga okkar til að mæta og taka með sér gesti og góða skapið. Stjórnir félaganna. Ljósheimar, íslenska heilunarfélagið, stendur fyrir fyrirlestri og nám- skeiði byggðu á bókinni The Secret Doctrine eftir H.P. Bla- vatski. Leiðbeinandi verður Jytta Eiríksson. Námskeiðið verður í tvennu lagi, fyrst helgina 5. og 6. júni og síðan helgina 12. og 13. júní á Hverfisgötu 105. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 624464 eða 14532. Næsta ferð samtakanna er Grá- brók 10.-13. júní. Lagður vand- aður stígur á gíginn en öðrum lokað. Allir velkomnir. Þátttaka tilkynnist í síma 668514 (Jóhanna) eða 52119 (Ragnheið- ur) fyrir þriðjudagskvöld. FERÐAFELAG © ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Ferðafélag íslands Helgarferð til Þórsmerkur 5.-6. júní Brottför er kl. 08.00 laugardag. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Gönguferðir með fararstjóra um Mörkina. Helgarferðir um hverja helgi. Kynnið ykkur möguleika á ódýrri sumardvöl. Helgin 11.-13. júní Landgræðsluferð til Þórsmerkur Sjálfboðaliðar óskast! Skráning á skrifstofunni, Mörk- inni 6. Skemmtilegt verkefni fyr- ir unga sem aldna. Laugardaginn 5. júní verður gengið á Esju (Kerhólakamb). Brottför kl. 20.00. Sunnudaginn 6. júní kl. 10.30 Gvendarhellir - Seljabót - Her- disarvík. Kl. 13.00 á gönguferð um Ögmundarhraun að Hús- hólma og gömlu Krýsuvík. Verð 1.000 kr. Brottförfrá BS( austan- megin og Mörkinni 6. Opið hús þriðjudagskvöldið 8. júní kl. 20.30. Miðvikudagskvöld 9. júnf kl. 20 í Heiðmörk: Ferðafélagsreitur- inn. Frí ferð til umhirðu reitsins. Allir velkomnir. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.