Morgunblaðið - 04.06.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.06.1993, Blaðsíða 46
*6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1993 16500 STÓRGRÍNMYNDIN DAGURINN LANGI BILL MURRAY OG ANDIE MacDOWELL í BESTU OG LANGVINSÆLUSTU GRÍNMYND ÁRSINS! Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir sama daginn í sama krumma- skuðinu dag eftir dag, iriku eftir viku og mánuð eftir mánuð? Þú myndir tapa glórunni! „Klassísk grinmynd.. það verður mjög erfitt að gera betur!“ ★ ★★★★ Empire. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÖLLSUNDLOKUÐ Þrælspennandi hasarmynd um flóttafanga sem neyðist til að taka lögin í sínar hendur. Sýnd kl. 5,7 og 11.10. B.i. 16 ára. HETJA fyrsta skipti á ævinní gerði Bemie Laplante eitthvað rétt. En það trúir honum bara enginn. * * *i/2 DV ★ ★ ★ Pressan. Sýnd kl. 9. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ *********** ******** ***********-» ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Ra/.umovskaju Mið. 9. júní - fim. 10. júní. Aóeins þessar 2 sýningar. sími 11200 • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewe Ath. Aöeins þessar 2 sýningar eftir: Á morgun næstsíóasta sýning - fös. 11. júní síö- asta sýning. • DÝRIN f HÁLSASKÓGI • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon I kvöld örfá sæti laus - lau. 12. júní uppselt - sun. 13. júní örfá sæti laus. Síóustu sýningar þessa leikárs. eftir Thorbjörn Egner Sun. 6. júní kl. 14 nokkur sæti laus - sun. júní kl. 17 nokkur sæti laus. Ath. Síöustu sýningar þessa leikárs. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiöar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. 6. Mióasala Þjóóleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Mióapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greióslukortaþjónusta. Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóöleikhúsiö - góða skemmtun! iÁ LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30:1 kvöld næst síðasta sýning, lau. 5/6 allra síóasta sýning. Miðasala opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. I r vms,vAL V ALÞIODLEC , i LISTAHATIP I HAFNARFIRÐI 4.-30. JÚNÍ 1993 Klúbbur Listahátíðar í Hafnarfirði er f Hafnar- borg (veitingastofu). Opin öll kvöld meðan á hátíðinni stendur. Jazztríó Björns Thoroddsen leikur föstudags- og laugardagskvöld/ Gestir tríósins: Linda Walker og Rúnar Georgs. ■ HVERFAFÉLÖG sjálf- stæðismanna í Laugames- og Langholtshverfum bjóða til skoðunarferðar um Laugardalinn sunnudaginn 6. júr.í kl. 16 í tilefni þess að senn lýkur framkvæmd- um við fjölskylduskemmti- garðinn í Laugardalnum. Safnast verður saman við anddyri íþróttahallarinnar í Laugardal kl. 16 ogkl. 16.10 verður lagt af stað í léttan göngutúr um dalinn undir leiðsögn Katrínar Fjeldsted borgarfulltrúa, farið hjá skautasvellinu í gegnum Grasgarðinn og farið inn í hinn nýja fjölskyldugarð og hann skoðaður. Markús Öm Antonsson borgarstjóri mun ávarpa hópinn og lýsa fram- kvæmdum. Lúðrasveit Laugarnesskóla leikur nokkur létt lög kl. 17 og kl. 17.15 bjóða hverfafélögin grillaðar pylsur beint af út- igrilli Argentínu steikhúss. Kl. 18 verður haldið heim á leið. Þrátt fyrir að við íbúar í þessum hverfum búum í svo mikilli nálægð við þessa vin, sem dalurinn óneitanlega er, eru samt ótrúlega margir sem ekki hafa gert sér grein fýrir þeim skemmtilegu möguleikum sem dalurinn hefur upp á að bjóða til sam- veru, íþrótta og útivistar. (Úr fréttatilkynningu.) ■ HJÁ Svifflugfélagi ís- lands er nú sumarstarfíð byijað í 57. sinn á Sand- skeiði. Kynning og kennsla í svifflugi er á hverju kvöldi frá kl. 19 til 22 virka daga og um helgar frá kl. 13 til 18. Svifflug hefur verið stundað á Sandskeiði um 57 ára bil við góðan orðstír. Fjöldi ungs fólks, stúlkna og pilta, hefur þar lagt grunn að námi í atvinnuflugi. En svifflug er fyrst og fremst íþrótt. íslandsmót er haldið annað hvert ár, hefur það verið haldið á Hellu á Rang- árvöllum um áratuga skeið, eða síðan 1958. Einnig er keppt í lendingu á Melgerð- ismelum í Eyjafirði og á Sandskeiði. Svifflugmót kennt við Heklu er á Geita- mel á Rangárvöllum. Á Grimsstöðum á Mýrum hafa verið seinnihluta sum- ars svifflugmót án þess að um keppni væri að ræða. Allir sem áhuga hafa eru hvattir til að kynna sér flug- ið og starfsemi félagsins á Sandskeiði, en þar er veruleg starfsemi. Félagið hefur til umráða tvær kennsluvélar og mótorsvifflug ásamt því að aðrar svifflugar eru fimm talsins til afnota fyrir félags- menn. Fyrirhugað er að halda sérstakt námskeið í svifflugi á Sandskeiði og mun það hefjast 14. júní og ljúka 9. júlí. (Fréttatilkynning) ni * : fír í nær óh stæðU: frumsýnir stórspennumyndina STÁL í STÁL CHRISTOPHER LAMBERT (Highlander, Graystoke) er hér í magnaðri stórspennumynd. Brennick er færður í rammgert vítisvirki, 30 hæðir neðanjarðar, þar sem háþróaður tæknibúnaður nemur hverja hreyfingu og hugsun fólks. Spennan magnast þegarBrennick fréttir af barnshafandi konu sinni innan múra fangelsisins. FORTRESS hefur notið feikivinsælda í Ástralíu. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. BÖNIMUÐ INNAN 16 ÁRA. LIFANDI - ALIVE Rdbebt bill DENIRO THURMAN MURIW MadDog andí LOGGAN, STULKAIM OGBÓFINN Þegar bófinn lánar lögg- unni stúlku í viku fyrir að bjarga lífi sínu, hefur það ófyrirséðar afleið- ingaríförmeð sér. Sýnd kl. 5,7, 9og 11.10. Bönnuðinnan 14ára. MÝSOGMENN Myndin hlaut þrenn Óskarsverölaun, m.a. besti kvenleikari: EMMA THOMPSON. Sýnd kl. 5. ★ ★ * DV * ★ ★ Mbl. Vönduð mynd um vináttu og náungakærleik. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. Sýndkl.7. Síðustu sýn. Ný mynd frá Francis Ford Coppola SIGLTTIL SIGURS STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU f FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 Fiugvél með hóp ungs íþróttafólks ferst í Alpa- fjöllum. Nú er upp á líf og dauða að komast af. Sýnd kl.5, 9og 11.15. BÖNNUÐINNAN 16ÁRA. Frábær mynd með magn- aðri spennu og rómantík, þar sem barist er um Ameríkubikarinn. Sýnd kl. 9 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.