Morgunblaðið - 09.06.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.06.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1993 Sjóimvarpið 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 RJtDUAEEUI ►Töfraglugginn DAHRHCrm Pála pensiH kynnir góðvini bamanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Sigrún HaUdórs- dóttir. 19.50 ►Víkingalottó Samnorrænt lottó. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Norð- urlöndunum. 20.00 ►Fréttir 20.30 ► Veður 20.35 hJCTTID ►Slett úr klaufunum r It I IIII Sumarleikur Sjónvarps- ins. Þættir þessir verða á dagskrá annan hvem miðvikudag í sumar. Farið verður í spumingaleik í sjón- varpssal og lagðar þrautir fyrir þátt- takendur úti um víðan völl. Gestir í þessum fyrsta þætti eru frá Sportkaf- araféiagi íslands og Skógræktarfé- lagi Reykjavíkur. Gestgjafi er Felix Bergsson, dómari Magnús Kjartans- son og dagskrárgerð annast Bjöm Emilsson. 21.30 vuitfiiyyn ►á þrítugu (Dreis- II ¥ lllnl I RU sigjahre) Svissnesk bíómynd frá 1990. Franz, Nick og Thomas bjuggu saman og vom óað- skiljanlegir vinir um tvítugt en síðan skildi leiðir. Tíu árum seinna kemur Franz í bæinn og leitar uppi gömlu vinina. Þá kemur á daginn að fæst er eins og forðum og þeir gjörbreytt- ir menn. Leikstjóri: Christoph Schaub. Aðalhlutverk: Joey Zimmer- mann, Stefan Gubser og Lazlo I. Kish. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARPSJÓNVARP STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem íjallar um nágranna við Ramsay- stræti. 17 30 RADUAEEUI ►Regnbogatjörn DHnRfltrRI Teiknimynd með íslensku tali. 17.55 ►Rósa og Rófus í þessari skemmti- legu teiknimynd fylgjumst við með Rósu kenna Rófusi góða siði. 18.00 ►Krakkavísa Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 18.30 IhDnTTID ►VISASPORT End- Ir HUI III* urtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó 20.15 ►Melrose Place Bandariskur myndaflokkur um ástir og vináttu ungs fólks í Los Angeles. (25:31) 21.15 VUIIfllVUn ►Á hælum morð- HvHVmlRU ingja (To Catch A Killer) Brian Dennehy fer með aðal- hutverk í þessari sannsögulegu fram- haldsmynd um einn kaldrifjaðasta fjöldamorðingja Bandaríkjanna og lögreglumanninn sem lagði allt í söl- urnar til að ná honum. Seinni hluti er á dagskrá á fimmtudagskvöld. í myndinni eru atriði sem ekki eru við hæfí ungra bama. (1:2) 22.55 ►Hale og Pace Breskur grínþáttur með þessum óborganlegu grínurum. (2:6) 23.20 tflfllflivun ►Llfia er lotterí HYIHmiRU (Chances Are) Gamansöm kvikmynd um ekkju sem verið hefur manni sínum trú, jafnvel eftir dauða hans. Aðalhlutverk: Cy- bill Shepherd, Robert Downy, Jr., Ryan O’Neal og Mary Stuart Master- son. Leikstjóri: Emile Ardolino. 1989. Maltin gefur ★ ★ ★ Lokasýning. 1.05 íhDflTTID ►NBA-deildin Bein IPRU1111» útsending frá leik Phoenix Suns og Chicago Bulls í NBA-deildinni. 3.35 ►Dagskrárlok Á þrítugu - Franz kemst að því að margt getur breyst á tíu árum. Franz hefur upp á gömlum félögum Á þrítugsaldri er nýleg svissnesk kvikmynd SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 Mið- vikudagsmynd Sjónvarpsins er svissnesk frá árinu 1990 og heitir Á þrítugu eða Dreissig Jahre. Þar segir frá þremur vinum, Franz, Nick og Thomas sem bjuggu saman í íbúð þegar þeir voru nítján ára og voru nánast óaðskiljanlegir, lásu sömu bækurnar og hlustuðu á sömu tónlistina. Lífið blasti við þeim og möguleikarnir virtust vera svo til óendanlegir. Nú eru þeir orðnir þrít- ugir. Franz, sem átti alltaf auðveld- ast með að koma sér undan því að taka á hinum alvarlegri málum, er kominn í bæinn til að hafa uppi á vinum sínum. Hann átti svo sem ekki von á að allt væri eins og forð- um en honum bregður heldur í brún þegar hann sér hvað hefur orðið um félagana. Bingó í beinni á Aðalstödinni Hlustendur Aðalstöðvar- innar geta spilað bingó á hverjum virkum degi AÐALSTÖÐIN KL. 15.10 Á hverj- um virkum degi klukkan 15.10 gefst hlustendum Aðalstöðvarinnar kostur á að bregða á leik og taka þátt í Bingó í beinni útsendingu. Margir hafa velt því fyrir sér hvern- ig hægt sé að spila bingó í beinni útsendingu enda hefur það ekki verið reynt áður í íslensku útvarpi. Leikurinn fer einfaldlega þannig fram að hlustendur hringja inn og freista þess að geta upp á hvaða tölur eru á bingóspjaldinu í það og það skiptið. Sá hlustandi sem er með síðustu töluna rétta er vinn- ingshafí dagsins. „Sendi- herra- þjóðin" „Nú er að duga eða drepast,“ sagði Jón Baldvin þegar hann fylgdi Guðmundi Áma úr hlaði. Já, þær eru margar gildrumar í pólitíkinni og skrýtið á sam- dráttartímum að nota ekki tækifærið að fækka ráðuneyt- um og skjóta til dæmis um- hverfismálunum inn í önnur ráðuneyti. En í þessum stjórn- málaleik öllum saman virðast ráðherraembættin skipta mestu máli (og kynferðið) og stjórn- málamennirnir eiga vísar topp- stöður á erlendri grundu sé nærvem þeirra ekki óskað á valdabrautinni. Þessi litli hópur sem á stjórnmálaflokkana virð- ist hafa frítt spil í þessu litla samfélagi okkar og það á tím- um atvinnuleysis. Þar njóta skúringarkonumar góðu í skól- um landsins engrar vemdar svo dæmi sé tekið. Litlu skiptir þótt þessar konur hafi sinnt sínu starfí af mikilli kostgæfni jafn- vel í áratugi. En þessar konur em fjarri valdahringnum og framapotinu og þá mæta ekki sjónvarpsmenn með vélamar hlaðnar. Kynferði skiptir ekki máli þegar menn standa lágt í metorðastiganum. í svona samfélagi sem er að mestu stýrt af stjómmálaklík- um og pólitískt skipuðum ríkis- stofnanastjómm veltur á miklu að fréttamenn greini hismið frá kjarnanum. En það er kannski ekki hægt að ætlast til þess að dauðlegir fréttamenn nái að skilgreina þetta einkennilega valdatafl og valdasamþættingu í landi okkar. Sigurður Markús- son stjómárformaður Sam- bands íslenskra samvinnufé- laga lýsir þessum vanda ágæt- lega í bréfi til Morgunblaðsins sl. þriðjudag. Þar lýsir Sigurður fréttaviðtölum sem eru jafnvel klippt þannig að viðmælandi kannast vart við eigin málflutn- ing. En á átakatímum vinnst oft ekki tími til nákvæmra vinnubragða. Og hér kemur fréttamaðurinn líka inn í mynd- ina sem túlkandi orða þess sem talað er við. Sigurður segir það skoðun sína að .örstutt fréttaviðtöl fyrir sjónvarp eigi að birta óklippt; þau em hvort eð er ekki til skiptanna." Síðan segir Sigurður: „Þá sýnist það og réttlætiskrafa að spurningar fréttamanna séu látnar heyrast um leið og svör hinna spurðu." Ólafur M. Jóhannesson Utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Résor 1. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórs- son. 8.00 Fréltir. 8.20 Pístill Lindu Vilhjólmsdóttur 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Ur menningorlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. 9.45 Segðu mér sögu, „Jóel og Július" eltir Uorgréti Jónsdóttur. Sigurður Skúlo- son.les (5). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleiklimi. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veóurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. 11.53 Oogbókin. 12.00 Fréttayfirlit ó hódegi. 12.01 Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórs- son. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhússins, „Loukur ættorinnor", eftir Gunnor Stooles- en. 3. þóttur. 13.20 Stefnumðt. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogon, „Sumorið með Mon- iku", eftir Per Anders Fogelström. Sigur- þór A. Heimisson les þýðingu Álfheiðor Kjortonsdóttur (6) 14.30 Kirkjur i Eyjofirði. Minjosofnskirkjan ó Akureyri. Umsjén.- Kristjón Sigurjónsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlist fró ýmsum löndum. 16.00 Fréttir. 16.05 Skimo. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Sumorgoman. Þóttur fyrir börn. Umsjón: Ingo Korlsdóttir. 17.00 Fréltir. 17.03 Uppótæki. Tónlist ó siðdegi. Um- sjón: Gunnhiid Öyahols. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Ólofs sogo helga. Olgo Guðrún Árnodóttir les (31). 18.30 Borðstofutónor. 18.48 Dónorfregnir. Augiýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir. 20.00 íslensk tóniist. Andonte ópus 41 eftir Korl 0. Runólfsson. Tónlist við leik- ritió „Veisluno ó Sólhougum" eftir Pól ísólfsson. 20.30 „Pó vor ég ungur" Rognor Þorsteins- son, kennori, frð Ljórskógoseli, Dolosýslu segir ftó. 21.00 „Úr vöndu oð róðo". Kvennobreyfinn ó timomótum. Kvennolistinn, grosiot- orhreyfing eðo stjórnmóloflokkur? Um- sjón: Bergljót Boldursdóltir. 22.00 Fréttir. 22.07 Sextett úr Coprittio ópus 85 eftir Rithord Strouss. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Lönd og lýðir. þjóðir fyrrverandi Júgósloviu. Umsjón: Þorvoldur Friðriksson. 23.20 Androrimur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Uppótæki. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir og Kristjón Þorvoldsson. Erlo Sigurðordóttir tolor fró Koupmonnohöfn. Veðurspó kl. 7.30. 9.03 I lousu lofti. Klemens Arnorsson og Sigurður Rognorsson. 12.45 Hvítir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmólaútvarp og fréttir. Storfsmenn dægurmóloútvorpsins og fréttoritorar heimu og erlendis rekjo stór og smó mól dogsins. Hannes Hólmsleinn Gissurorson les hlustendum pistil. Veðurspó kl. 16.30. Útvorp Monhotton fró Porís og fréttoþótturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðorsól- in. Sigurður G. Tómosson og Leifur Houksson sitjo við simonn. 19.30 Ekkifréttir. Houkur Houksson. 19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. 21.00 Vinsældolisti götunnor. Hlustendur veljo og kynno uppóholdslögin sin. 22.10 Allt í góðu. Morgrét Blöndol cg Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 i hóttinn. Morgrét Blöndol leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréltir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 eg 24. NJETURÚTVARPID 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi miðvikudogsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengjo. Kristjón Sigur- jónsson leikur heimstónlist. 4.00 Næturiög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin holdo ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyðo Dröfn Tryggvodótt- ir og Margrét Blöndol. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntón- or. 6.45 Veðurfregnir. Morgunténor hljómo ófrom. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Maddoma, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhðlm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill dogsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Breinholst. 8.40 Umferðoróð. 9.00 Umhverfispistill dogsins. 9.03 Górillo. Jokob Bjornor Grétorsson og Davið Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði dogsins. 9.30 Hver er moður- inn? 9.40 Hugleiðing dogsins. 10.15 Viðmæl- ondi. 11.00 Hljóö dogsins. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Vndislegt líf. Póll Óskor Hjólmtýs- son. 14.00 Yndislegt slúður. 15.10 Bingé i beinni. 16.00 Skipulogt koos. Sigmor Guð- mundsson. 16.15 Umhverfispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vongoveltur. 17.20 Útvorp Umferðotóðs. 17.45 Skuggahliðar monnlífsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Goddovir og góðar stúlkur. Jón Atli Jónosson. 22.00 Við við viðtækin. Gunnor Hjðlmorsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radíutllugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJANFM98,9 6.30 Þorgeirikur. Eirikur Jónsson og Eirikur Hjólmarsson. 9.05 Iveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Ténlist i hódeg- inu. Freymóður. 13.10 Anno Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mós- son og Bjorni Dagur Jónsson. 18.05 Gull- molor. 20.00 Pólmi Guðmundsson 23.00 Erla Friðgeirsdóttir. 2.00 Næturvoktin. Frétlir 6 heilo timonum fró kl. 7 - 18 og kl. 19.30, iþróttofrittir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 16.45 Ökynnt tónlist oð hætti Freymóðs. 17.30 Gunnor Atli Jónsson. ísfirsk dogskró fyrir isfirðingo. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þóttur. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Krisljón Jóhonns- son, Rúnor Róberlsson og Þórir Telló. Frétlir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högno- son. Fréltir kl. 16.30. 18.00 Lóro Yngvo- dóttir. 19.00 Ókynnl tónlist. 20.00 Póll Sævor Guðjónsson. 23.00 Aðolsleinn Jóno- tonsson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM95.7 7.00 f bítið. Horaldur Gislason. 9.05 Helgo Sigrún Horðordóttir. 11.05 Voldís Gunnorsdóttir. 14.05 ívor Guðmundsson. 16.05 Árni Mognússon ósomt Steinori Vikt- orssyni. Umferðarútvorp kl. 17.10. 18.05 Gullsafnið. Rognor Bjornoson. 19.00 Holl- dór Bockmon. 21.00 Horoldur Gisloson ó þægilegri seinni kvöldvakt 24.00 Valdís Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 ívor Guðmunds- son, endurt. 5.00 Árni Mognússon, endurt. Frétttr kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. Íþréttafréllir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir fró fréttostofu Bylgjunnor/Stöðvor 2 lci. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólorupprósin. Mognús Þór Ásgeirsson. 8.00 Umferðorútvorp. 8.30 Viðtal vikunn- or. 9.00 Sumo. Guðjón Bergmon. 10.00 Óskologoklukkutiminn. 11.00 Hódegisverð- arpotturinn. 12.00 Þór Bæring. 13.33 S S L 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Hvoð finnst þér? 15.00 Richord Scobic. 16.00 Vietnomklukkutiminn 18.00 Rognar Blön- dol. 19.00 ðióbull. 22.00 Svorti goldur. Ropptónlist. Nökkvi Svovorsson. 22.00 Þungovigtin. Þungorokksþóttur. Lollo. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stiörnunnor. Tónlist ósomt upplýsingum um veður og færð. 9.30 8arnaþótturinn Guð svoror. Sæunn Þórisdótt- ir. 10.00 Tónlist og leikir. Siggo Lund. 13.00 Signý Guðbjortsdóttir. Frósogon kl. 15. 16.00 Lifið og tilveron. Somúel Ingi- morsson. 18.00 Heimshgrnofréttir. Jódís Konróðsdóttir. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Eva Sigþórsdótlir. 22.00 Þróinn Skúloson. 24.00 Dogskrórlok. Banastundir kl. 7.05, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 F.Á. 20.00 M.K. 22.00-1.00, Sýrður rjómi. Nýjosto nýbylgjon. Umsjón: Arni og Ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.