Morgunblaðið - 09.06.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.06.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JLINÍ 1993 I DAG er miðvikudagur 9. júní, sem er 160. dagur árs- ins 1993. Kólúmbamessa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 9.39 og síðdegisflóð kl. 22.00. Fjara er kl. 3.34 og kl. 15.39. Sólarupprás í Rvík er kl. 3.05 og sólarlag kl. 23.51. Sól er í hádegisstað kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 5.21. (Almanak Háskóla slands.) Sælir eru þeir, sem hungra og þyrstir eftir réttlætinu, því að þeir munu saddir verða. (Matt. 5, 6.). 1 2 ■ ‘ ■ 6 ■ ■ _ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 dræsa, 5 beltið, 6 tala um, 7 pípa, 8 rík, 11 gelt, 12 kippur, 14 afkvæmis, 16 gerir úr- komu. LÓÐRÉTT: - 1 mögulegur, 2 krossinn, 3 bera, 4 skip, 7 þjóta, 9 krónublað, 10 nema, 13 ástfólg- inn, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hestar, 5 tá, 6 skap- að, 9 kál, 10 Ni, 11 al, 12 ónn, 13 iaus, 15 rak, 17 garrar. LÓÐRÉTT: - 1 báskaleg, 2 stal, 3 táp, 4 ræðinn, 7 kála, 8 ann, 12 ósar, 14 urr, 16 KA. MINNINGARSPJÖLD GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. ÁRNAÐ HEILLA O Oára afmæli. Unnur Ov Magnúsdóttir, fyrr- um skrifstofumaður, Drafnarstíg 2, Reykjavík, varð áttræð 7. júní. Unnur var uppalin í Vestmannaeyj- um og giftist Hinriki Jóns- syni, sýslumanni í Stykkis- hólmi en hann lést árið 1965. n pfára afmæli. Anna f ZJ Thorstensen, fyrr- um húsvörður í Ráðherra- bústaðnum við Tjamar- götu, varð sjötíu og fimm ára 8. júní. Anna tekur á móti gestum lauardaginn 12. júní í sal Múrarafélags Reykjavík- ur, Síðumúla 25, milli kl. 16-18. rT/\ára afmæli. Harald- I Vf ur Kr. Jensson, skipsljóri á flutningaskip- inu Skeiðfaxa, Álftamýri 6, Reykjavík, er sjötugur í dag. Eiginkona hans er Hulda Guðmundsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili dóttur og tengdasonar í Bakkaseli 32 laugardaginn 12. júní milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR pT /\ára afmæli. Jón O \/ Gunnar Zoega, hrl., Reynimel 29, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Eiginkona hans er Guðrún Bjömsdótt- ir. Þau taka á móti gestum í AKOGES-salnum, Sigtúni 3, milli kl. 17-19 á afmælis- daginn. BARNAMÁL. Hjálparmæð- ur Barnamáls hafa opið hús í sumar. Uppl. hjá hjálpar- mæðrum. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Arnheið- ur, s. 43442, Dagný, s. 680718, MargrétL., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. • Hjálparmóðir fyrir heyrnar- lausá og táknmálstúlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18.________________ OA-SAMTÖKIN. Eigir þú við ofátsvanda að stríða eru pT/\ára afmæli. Jón Ingi tJ V/ Ragnarsson, mál- arameistari, Holtagerði 54, Kópavogi, er fimmtugur í dag. Eiginkona hans er Alda Sveinsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Félags- heimili Kópavogs milli kl. 18-21 á afmælisdaginn. uppl. um fundi á símsvara samtakanna, 91-25533. BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar Brúðubílsins verða í dag kl. 10 í Fífuseli og kl. 14 á Freyjugötu. Sýnt verður leik- verkið Nú gaman, gaman er. Nánari uppl. hjá Helgu í s. 25098 og hjá Sigríði í s. 21651. HÚN VETNIN G AFÉLAG- IÐ Félagsvist í kvöld í Húna- búð, Skeifunni 17, kl. 20.30. Paravist. Síðasta spilakvöld að sinni. KIRKJUSTARF HAFNARFJARÐAR- KIRKJA: Kyrrðarstund í há- deginu í dag. Léttur máls- verður í Góðtemplarahúsinu að stundinni lokinni. sjá ennfremur bls. 37 Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4.—10. júní, að báöum dögum meötöldum er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4.opiÖ til kl. 22. þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnames og Kópavog í Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarl uppl. í s. 21230. BreiAholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. i símum 670200 og 670440. Lnknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hœö: Skyndimóttaka — Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlœknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarapítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyöarsfmi vegna nauögunarmála 696600. Ónaemisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar- stöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskír- teini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaðarsfma, símaþjón- ustu um alnæmismál öll mánudagskvöld f sfma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtu- dagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakr8bbamein, hafa viö- talstíma á þriöjudögum kl. 13-17 1 húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstu- daga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keftavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppf. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn f Laugardai. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kf. 8-22 og um hefgar frá kl. 10-22. Skautasveliö í Laogardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miö- vikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími. 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91 -622266. Grænt númer 99-6622. ,Símaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasfmi ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vestur- vör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspital- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöju- daga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoð á hverju fimmtu- dagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbamelnssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sfm- svari allan sólarhringinn. Simi 676020. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaréögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráögjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynning- arfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aöstandondur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkislns, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöö feröamóla Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamól. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiöbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til A.neríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegis- fréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liöinnar viku. Hlustunarskil- yröi é stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursending- ar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsókn- artimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðlngardeildin Elrfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatfmi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öidrunarlækn- ingadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geödeild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en for- eldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudög- um kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandiö, hjúkrunar- deild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensós- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstööin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 ög kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heil- sugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: ki. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN , Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mónud.-föstud. kl. 9-19, laug- ard. 9-19. Handritasalur: mónud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heim- lána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöa- kirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmas- eli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borg- ina. Þjóöminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 11—17. Árbæjarsafn: I júnf, júli og ógúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánu- daga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga kl. 10-16 frá 1. júnf-1. okt. Vetr- artími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn fslands, Frfkirkjuvegi. Opiö daglega nema mónudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstööina viö Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning stendur fram í maí. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö ó Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. HÚ8dýragaröurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fram f ágústlok. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarval88taöir: Opiö daglega fró kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnu- dögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriðju- daga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöld- um kl. 20.30. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud.11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavógs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjómlnjasafnlö Hafnarfiröl: Opiö um helgar kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reykjavík: Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8- 17.30. Laugardalslaug veröur lokuö 27., 28. og hugsanlega 29. mai vegna viðgeröa og viöhalds. Sundhöllin: Vegna æfinga Iþróttafólaganna veröa frávik á opnunartíma I Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-1. júní oa er þá lokaö kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugar- daga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9- 17.30 Sunnudaga 9—16.30. Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mónud. — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10—22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.16 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhótiðum og eftirtalda daga: Mónudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opin frá kl. 8-22 mónud., þriöjud., miövikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.