Morgunblaðið - 09.06.1993, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.06.1993, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1993 15 Frjódagatal gefíð út NU FER í hönd sá tími ársins sem er erfiður fyrir sjúklinga með frjónæmi en 8-9% Islendinga þjást nú af ofnæmi fyrir frjó- kornum í andrúmsloftinu. Raunvísindastofnun háskólans hefur frá árinu 1988 mælt magn fijókorna í andrúmsloftinu í Reykja- vík og nú liggja fyrir niðurstöður þessara mælinga síðustu 5 árin. Til að gera þessar upplýsingar aðgengilegar fyrir sjúkl- inga og lækna hefur nú verið útbúið svokallað Frjódagatal, sem sýnir hvenær búast má við helstu ofnæmisvaldandi fijókornum hér á landi. Einnig er í fijódagatalinu sagt frá fijónæmi, ein- kennum þess og hvað er til ráða. Ofnæmi fyrir frjókornum grasa er algegnast en þau eru í andrúms- loftinu frá miðjum júní og fram í september, mest seinnipart júlí og fram í miðjan ágúst. Fijókom birkis geta verið í loftinu frá 20. maí og fram í júní og fjórkorn súru í júní, júlí og ágúst. Magn fijókorna í loftinu er mjög breyti- legt frá degi til dags en fijódagat- alið sýnir hámarkstölur síðustu 5 ár, byggðar á 10 daga meðaltali. Með frekari mælingum verður hægt að útbúa nákvæmara fijóda- gatal og jafnvel gera fijókornaspá frá degi til dags eins og gert er víða erlendis. Upplýsingar um magn fijókorna í loftinu verða í sumar sendar til fjölmiðla einu sinni í mánuði og birtast einnig vikulega á bls. 168 í textavarpi RÚV og í DV. Fijódagatalið er fáanlegt á heilsugæslustöðvum og í apótekum. Vinningstölur iaugardaginn 5. júní 1993. 2. 3. 4. FJÖLDI VINNINGSHAFA 190 5^25“ UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 5.569.238 191.654 5.220 442 larvinningsupphæð t ).445.892 kr. upplýsingar:SImsvari91 >681511 lukkulína991002 Traktors- hrærivélar Verð: 149.400 kr. m/vsk. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNIN BlLDSHÖFÐA 16 SlMI 67 24 44 TELEFAX 67 25 80 V^terkurog k_/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Fijódagatalið var gert í sam- vinnu eftirtaldra aðila: Margrétar Hallsdóttur, Raunvísindastofnun- ar háskólans, sem einnig sér um fijómælingar, Davíðs Gíslasonar læknis og Janssen Pharma og og Pharmaco. (Fréttatilkynning) Fijódagatalið sýnir hvenær búast má við helstu ofnæmisvaldandi frjó- kornum hér á landi og er fáanlegt á heilsugæslustöðvum og í apótekum. Enga svefn- pokaí Leifsstöð „FERÐAMÁLARÁÐ íslands skorar á stjórnendur Flugstöðv- ar Leifs Eiríkssonar að sjá svo um að þessi flugstöðvarbygging verði ekki þekkt erlendis sem eitt helsta svefnpokagistiheimili landsins," segir í frétt frá Ferða- málaráði. Ennfremur segir: „Slík notkun flugstöðvarinnar er ekki góð land- kynning. Næg gisting af öllu tagi er á Suðurnesjum og góðar sam- göngur við fiugstöðina og því engin ástæða til að heimila gistingu í Leifsstöð." Sumarfrí í Evrópu! Evrópa bífiur, fkill af spennandl fer&amögulelkum. Fjölmargir gistimöguleikar í boði, allar upplýsingar eru aft finna í SAS hótelbæklingnum. Flogift er til Kaupmannahafnar alla daga, allt aft þrisvar sinnum á dag. Haf&u samband vift söluskrifstofu SAS efta fer&askrifstofuna þina. Sumarleyfisfargjöld SAS Keflavík - París 29.900,- Keflavik - Vin 30.900,- Keflavik - Hamborg 29.900,- Kefiavík • Zurich 30.900,- Keflavík - Frankfurt 30.900,- Keflavík - Mílanó 30.900,- Kefiavlk - Miinchen 30.900,- Keflavík - Barcelona 30.900,- Verð glidir til 30. september og mlðast vlð dvöl erlendls í 6 - 30 daga. Barnaafsláttur er 33%. Bókunarfyrlrvarl 21 dagur. Innlendur flugvallarskattur 1.310 kr., þýskur flugvallarskattur 237 kr., franskur flugvallarskattur 199 kr., austuriskur flugvallarskattur 225 kr. og ítalskur flugvallarskattur 545 kr. /////£4S SAS á íslandi - valfrelsi í flugi! Laugavegl 172 Síml 62 22 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.