Morgunblaðið - 09.06.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 09.06.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú nýtur þín í samkvæmis- lífinu um þessar mundir, en einhver nákominn getur komið þér úr jafnvægi í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú nærð þýðingarmiklum áfanga í vinnunni í dag. Þú þarft að sýna önugum ætt- ingja umburðarlyndi og þol- inmæði síðdegis. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ferðalag virðist framund- an. Reyndu að komast hjá skoðanaágreiningi. Verk- efni í vinnunni er erfítt við- fangs. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H8g Taktu ekki skyndiákvörðun í fjármálum. Gefðu þér nægan tíma til að íhuga málið. Njóttu heimilisfriðar- ins í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er óþarfi að sýna hörku því aðrir eru reiðubúnir til að koma til móts við óskir þínar. Vertu samvinnufús í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. seotcmber) Þú ert á framabraut í starfí, en þér gengur illa að semja við vinnufélaga. Ekki ein- blína á smáatriðin í vinn- unni. Vog (23. sept. - 22. október) Nú er hagstætt að skipu- leggja ferðalag eða skemmtun. Önugur vinur getur verið þreytandi. Reyndu að halda ró þinni. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Hj(g Það þjónar engum tilgangi að sýna of mikla hörku í vinnunni í dag. Fjárhagur og heimilisaðstæður þróast til betri vegar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Félagar eru samhentir og njóta góðra stunda saman. Taktu ekkert mark á ill- kvittnislegum orðrómi sem er á kreiki. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Dagurinn ætti að færa þér gott gengi í starfi. Félaga getur greint á um notkun sameiginlegra sjóða. Vertu sáttfús. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) fl& Heimurinn brosir við þér í dag, en sumir eiga ekki sama láni að fagna. Það getur verið þér erfitt að gera vini til geðs. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *S£t Þú getur afkastað miklu heima í dag. Einhver á vinnustað er ósamvinnu- þýður. Einhver er með nýst- árlegar hugmyndir. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. DÝRAGLENS ÉG/GTLA.AÐ OPNA SPÁPÓMS-} KÖKUNA /VllNA NÓNA, BrRfETTlt^ ) í J/£TA.HVA£>GCrrr \ (SKVl.Pi VERA i VJND) JHVOUtOPPOfi FRÁ BIL A /V1UN FESTAST VIP NEFIE> J ' 'A ÞÉR " iffii 'Ú^) P 1 f VER.M MiG) TOMMI OG JENNI þó £&t eótMJ £LTA \ PGNHAH KSrr í ALLAN J DAG!H\/Ae>*ee‘GM ies/t AO t>£&? SvOaja nÚ! tucmj s ft& HOGSA U/N hann... hann var úh LEue FyfUft LÖNGU ^ 1 1^»-' ' -•»///' Orti 1000«" -n. *T7 —: :——z wir HRAÐSENO/LUK \t.SILAK£PPUR! , V- SEM>/þ/e*d þJÓNUSTA FERDINAND wmm JtosL. pst hoi mr— —w O,fo SMÁFÓLK Hvar er þessi asnalegi skólabíll? Ég held að hann komi ekki. Hve lengi eigum við eiginlega að bíða? Tveir klukkutímar í viðbót og ég verð komin í menntaskóla. Ég myndi fara aftur heim, en mamma og pabbi eru líklega flutt. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Eins og staðfasta lesendur kannski grunar, þá hefur dálkahöí- undur undanfarið verið að glugga í ágæta bók um beitingu líkindafræði í brids. Hún er eftir bridshöfundinn Hugh Kelsey og stærðfræðing að nafni Michael Glauert og heitir Brídge Odds for Practical Players. Hér er eitt af mörgum skemmtileg- um dæmum úr bókinni: Norður ♦ 10962 V 976 ♦ ÁD ♦ 10543 Suður ♦ ÁK5 V ÁKD ♦ KG1093 ♦ ÁD Suður spilar sex grönd og fær út smátt hjarta. Hvernig á hannað spila? Slagimir eru 11 og sá 12. gæti komið á spaða eða með svíningu fyrir laufkóng. Til að byija með er vert að íhuga líkumar á því að fá aukaslag á spaða. Rétta íferðin er að taka ÁK fyrst. Þá fríast slagur ef háspil er blankt eða annað, eða ef liturinn fellur 3-3. Líkur á stöku háspili era tæp 3% (fimmtungur af 5- 1 legunum, sem era 14,5%). Líkur á háspili öðru eru rúmar 16% (þriðj- ungur af 4-2-legunum, sem era 48,5%). Og líkur á 3-3 skiptingu era 35,5%, svo heildarlíkumar á því að spaðinn gefi úrslitaslaginn eru í allt 54,5%o. Gott og blessað. Nú tekur sagn- hafi ÁK í spaða og báðir mótheijar fylgja lit með smáspilum. Hvað á þá að gera? Á að spila þriðja spaðan- um eða treysta á laufsvíninguna? Ef einungis er horft á fyrirfram- líkumar, þá virðist rétt að svína frek- ar, því svíning er 50% en 3-3 lega aðeins 35,5%. En margt hefur breyst. Þegar búið er að spila litnum tvisvar, má útiloka að hann skiptist 6- 0 og 5-1. Þar með aukast lfkurn- ar á þeim skiptingum sem eftir era, 3- 3 og 4-2. Sú aukning væri hlut- fallsleg ef öll spil vamarinnar væru jafngild. En svo er ekki. Mannspilin tvö, drottning og gosi, eru virk spil. Um leið og þau detta ekki f ÁK, þá er ljóst að þau era ekki önnur. Þar með er hægt að útiloka þriðjung af 4- 2 legunni og 3-3 legan fær þar með meir avægi. Tveir-þriðju af 4-2 legunni era 32,3%„ sem er undir lík- unum á 3-3 skiptingu. Sem útleggst þannig að í stöðunni séu 52,4% horf- ur á því að spaðamir tveir sem úti eru - gosi og drottning - skiptist 1 -1. Því er rétt að spila spaða áfram, sem gæti komið sumum á óvart. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á helgarmóti í Bussum í Hol- landi um hvítasunnuna kom þessi endataflsstaða upp í skák alþjóð- lega meistarans Riemersma (2.415), Hollandi og stórmeistar- ans Vlado Kovacevic (2.485), Króatíu, sem hafði svart og átti leik. Staðan var jafnteflisleg, en hvítur var að enda við að leika herfilega af sér með 49. h4 — h5?? 49. — Kg7! Nú rann upp (jós fyrir Hollendingnum og hann gafst upp. Eftir 50. hxg6 — fxg6 er hvíti hrókurinn á g5 alveg inni- lokaður. Hvítur getur að vísu vald- að hann með 51. Ke3 — Kh6, 52. Kf4, en því svarar svartur 52. — c3. Kovacevic sigraði á mótinu, hlaut 6>/2 v. en næstir komu al- þjóðlegu meistaramir Barsov, Usbekistan og Van Mil, Hollandi með 6 v. Hollenskir skákáhugamenn eru heldur daprir um þessar mundir því efnilegasti skákmaður þeirra, stórmeistarinn Jeroen Piket, 24 ára, koltapaði einvígi fyrir gamla brýninu Viktor Kortsnoj, 62ja ára, 2-6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.