Morgunblaðið - 09.06.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.06.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1993 37 .SMA/BÍOIM MUBÍÓIIH SAMVSÍ .SMA/BIOV^ 5MMBI rm o-^-o BÍHHÖLLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 SNORRABRAUT37,SfMI11 384-252Í1 FRUMSÝNIR MAGNAÐA SPENNUMYND SPILLTILÖGREGLUFORINGINN ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 NYJA ROBIN WILLIAMS MYNDIN LEIKFONG ^CHRISTIAN MARI SlATER TOM' OSCÍR W(H« Best Supportlng Acl “My Ceuein Vii He docsn'l makc sense. She docsn't make scnsc. Togcther they makc scnse. Hinir stórgóðu ieikarar Christian Slater („Kuffs"), Marisa Tomei, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í „My Cousin Vinny", og Rosie Perez sem sló ígegn í „White men can’t jump“, koma hér í mann- iegri og skemmtilegri gamanmynd. „UNTAMED HEART“ - EIN AF ÞESSUM GÓÐU SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ! Aðalhlutverk: Christian Slater, Marisa Tomei, Rosie Perez og Kyle Secor. Framleiðendur: Tony Bill og Helen Buck Bartlett. Leikstjóri: Tony Bill. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 16 ára. CAPTAIN RON MALCOLM X * ★ * ★J.B.NEWYORKPOST * ★ ★★J.B.NEWYORKPOST Leikstjórinn Abel Ferrara kemur til með að „shokkera" þig með þessari mögnuðu mynd um spilltan og siðlausan lögreglumann sem lifir í ræsinu. Gagnrýnendur hafa ekki haldið vatni yfir „Bad Lieuten- ant“ og segja að það hafi þurft hugrekki til að gera og leika i þess- ari mynd. Erlendar umsagnir: „Besta löoreolumynd síöan „Frencti Connection" - Leikstjórinn oiiver stone. „Harvey Keitel... besti leikarinn árið 1992“ - Roiiing sione. „Harvey Keitel sýnir hér magnaðasta og hugrakkasta leik á sínum villta starfsferii" - L.F. IIS magazine. kurtnKMll • martinshorl Thc onþr Ihin* Mjrtin wwilwf* röce, ítmst he jot. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Sýnd kl. 9 í Sýnd kl. 5 og 7. SKIÐAFRII ASPEN STUHUR FRAKKI MEISTARARNIR rMMmmiminiTmirTTT „BAD LIEUTENANT“ MYND FYRIR ÞA SEM ÞORA! Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Paul Calderone, Leonard Thomas og Robin Burrows. Framleiðendur: Edward R. Pressman og Mary Kane. Leikstjóri. Abel Ferrara. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN UÓTUR LEIKUR Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. MISSTU EKKIAF ÞESSARI! Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Hinn frábæri leikari Robin Williams og leikstjórinn Barry Levinson, sem slógu í gegn með myndinni „Good morning, Vietnam“, koma hér með stórksemmtilega nýja grfnmynd. I' „Toys“ fer Robin Will- iams á kostum sem furðufugl og leikfangaframleiðandi og var mynd- in tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir sína frábæru leikmynd. AXH. AtriAi f myndinni geta vakið ótta ungra barna. „TOYS“ SANNKÖLLUÐ STÓRGRÍNMYND! Aðalhlutverk: Robin Williams, Michael Gambon, Joan Cusack og Robin Wrigth. Framleiðendur: Mark Johnson og Barry Levinson. Leikstjóri: Barry Levinson (Rain man, Bugsy). Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15 ÍTHX. HÆTTUTÍMUM In a woild on the brink ofwar. You either march to one tune ordancetoan«het. ÍNGKDS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX. —rnr m LISTAHÁTÍÐ í HAFNARFIRÐI Hafnarborg kl. 20.30: Tónleikar Caput-hópurinn L V ALÞJOPLEC . ★ LISTAHATIP 4”ío.liONÍ,Rf>l M-a- frumflutt verk eftir 1993 Atlo Ingófsson, sérstaklega samið fyrir Listahátíð í Hafnarfirði. MiAapantanir í síma 654986. Greiðslukort. DAGBOK kirkjustarf ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10-12. DÓMKIRK J AN: Hádegis- bænir kl. 12.10. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús í dag kl. 13.30. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA - Gerðuberg: Félagsstarf aldraðra í Gerðubergi. Upp- lestur í félagsstarfi aldraðra' verður í dag kl. 15.30. Lesið verður upp úr ritsafni Guð- rúnar Lárusdóttur. Helgi- stund á morgun kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjalta- dóttur. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom farþegaskipið Kazakhstan og fór aftur samdægurs. Reykjafoss fór í gærkveldi á ströndina og Helgafell, Bakkafoss, Múla- foss og Skógarfoss komu. Stapafell er væntanlegt í dag og einnig farþegaskipið Ja- son. H AFN ARFJARÐ ARHÖFN: Hrafn Sveinbjarnarson og Rán fóru á veiðar í fyrradag. Gulf Bride (gamli Grundar- foss) kom í gær og gasskipið Jakob Kosan fór frá Straumsvík. Ýmir fór í gær- kveldi á veiðar. „í tilefni dagsins“ flutt Selfossi. VERSLUNIN „í tilefni dagsins“ flutti starfsemi sína nýlega að Eyrarvegi 13 þar sem eigendur hennar reka hana nú í eigin hús- næði. í versluninni er boðið upp á ýmiskonar gjafavörur. Eig- endur hennar eru Asa Líney Sigurðardóttir og Lilja Guð- mundsdóttir. Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Ása Líney Sigurðardóttir og Lilja Guðmundsdóttir eig- endur verslunarinnar í tilefni dagsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.