Morgunblaðið - 09.06.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.06.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1993 43 SMAÞJOÐALEIKARNIR A MOLTU Salmonellusýking í íslensku íþróttafólki: Engin viðbrögð frá MöKif ARI Bergmann Einarsson, aðalfararstjóri íslensku íþróttamann- anna sem kepptu á Smáþjóðaleikunum á Möltu í siðasta mán- uði, segir að íslenska Ólympíunefndin haf i enn ekki fengið við- brögð frá Ólympíunefnd Möltu eða heilbrigðisyfirvöldum þar, vegna kvartana og fyrirspurna út af salmonellusýkingu i íslensku íþröttafólki. Nokkrir íþróttamenn lágu alvarlega veikir, bæði á Landsspítalanum og Borgarspítalanum í síðustu viku, en eru nú óðum að hressast og búast má við að þeirtveir sem enn eru inni, verði útskrifaðir í dag. Talið er að sýkinguna megi rekja til kjúklingakássu sem boðið var upp á nokkrum sinnum á hótelinu þar sem íþróttafólkið bjó. Allir íslensku sundmennirnir nema tveir veiktust og fleira íþróttafólk fann fyrir óþægindum, m.a. júdómenn og frjálsíþróttamenn, og rúmlega tíu lágu í lengri eða skemmri tíma á sjúkrahúsi. ÚRSLIT KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, 2. umferð: Suðvesturland: BÍ-HK............................5:6 Gunnar Björgvinsson - Zoran Ljubicic, vsp. R Eftir framlengingu. Staðan 0:0 eftir venjulegan leiktima, og 1:1 eftir framleng- ingu. BI var fljótara til að skora í framleng- ingunni, en HK jafnaði úr vítaspyrnu í seinni hálfleik framlengingar. HK brenndi af fjórðu spymunni í vítaspymukeppninni, Öm Torfason hefði getað tryggt BÍ sigur í fimmtu spyrnu BI, en skaut í stöng og HK knúði fram bráðabana með marki úr fimmtu spymu. Gunnar Björgvinsson brenndi af í fyrstu spymunni í bráðabananum og Valdi- mar Hilmarsson tryggði HK sigurinn. Rúnar Jónatansson. UBK - Afturelding...............2:0 Jón Þórir Jónsson 2 (30,- vsp., 80. - vsp.). ÍR - Stjaman....................1:2 Þorri Ólafsson - Bjami Benediktsson, Magn- ús Gylfason. Haukar - Fjölnir................4:0 Óskar Theódórsson, Jóhann Sigurðsson, 2 sjálfsmörk. Víðir - Þróttur R...............2:1 Hlynur Jóhannsson 2 - Páll Einarsson. H Eftir framlenginu. Staðan 1:1 eftir venjulegan leiktíma. Víðismenn léku einum færri frá því seint í síðari hálfleik. Hlynur gerði sigurmarkið í fyrri hálfleik framleng- ingarinnar. Ægir - Grótta...................4:5 Sveinbjöm Ásgrímsson 2, sjálfsmark - Ing- ólfur Gissurarson, Ámundi Sigmundsson, Sigurður Már Harðarson. R Eftir framlengingu og vítaspymu- keppni. Staðan 3:3 eftir venjulegan leiktíma og 3:3 eftir framlengingu. Sigurbergur Steinsson í marki Gróttu varði fjórar víta- spymur af flmm í vítaspyrnukeppninni, og Eyjólfur Þórðarson í marki Ægis varði þijár. Aðeins Guðmundi Gunnarssyni Ægismanni og Gisla Jónassyni og Ragnari Hermanns- syni Gróttumönnum tókst að skora f víta- spymukeppninni. Norðurland: KS-Hvöt.........................0:1 -Orri Baldursson Neisti - KA......................0:7 - Bjöm Pálmason 3, Jóhann Amarson 2, Halldór Kristinsson, Hermann Karlsson. R Staðan í hálfleik var 0:1. Völsungur - TindastóII..........5:2 Sigþór Júifusson 3, Axel Vatnsdal, Róbert Skarphéðinsson - Bjarki Pétursson 2. B Eftir framlengingu. Staðan 2:2 eftir venjulegan leiktíma. Sigþór, Axel og Rób- ert, kallaður Danni, skoruðu mörkin f fram- lengingunni. Leiftur - Austri Raufarhöfn....16:0 Pétur B. Jónsson 5, Gunnar Már Másson 4, Páll Guðmundsson 4, Pétur H. Marteins- son 2, Sindri Bjarnason. Austurland: Einheiji - Höttur...............1:2 Hallgrfmur Guðmundsson - Jón Pjölnir Al- bertsson, Grétar Eggertsson. R Eftir framlengingu. Staðan var 1:1 eftir venjulegan leiktíma. Grétar Eggertsson skoraði sigurmark Hattar f upphafi fyrri hálfleiks framlengingar. Austri - Huginn.............frestað R Mikil aurbleyta var á Neskaupstað þar sem leikurinn átti að fara fram, völlurinn var hundblautur og var leiknum því frestað. Ari sagði í samtali við Morgun- blaðið að Ólympíunefndin hefði fundað strax og þetta kom upp og falið lækni nefndarinnar að afla læknabréfa um mál íþrótta- fólksins. Þeir hafi tilkynnt Ólympíu- nefnd Möltu um ástandið, sent hót- elinu bréf og sent fyrirspum til heilbrigðisyfírvalda á Möltu. Enn „ÉG LÁ rænulaus hér á spítal- anum í fjóra daga í síðustu viku, var með fjörtíu stiga hita, en er öll að koma til og vonast til að sleppa út fljótlega," sagði Arna Þórey Sveinbjörns- dóttir sundkona úr Ægi sem liggur enn ásamt Vigni Stef- ánssyni júdómanni úr Ár- manni á Borgarspítalanum, vegna salmonellusýkingar sem talið er að þau hafi feng- ið á Möltu. Þau eru bæði á batavegi og útskrifast líkiega í dag. ■ ■ Omu gekk mjög vel á Smá- þjóðaleiknum, vann fjögur gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og fékk ein bronsverðlaun. Hún kláraði að keppa á laugardegi og veiktist alvarlega aðfaranótt mánudagsins. Sundfólkið flaug heim frá Möltu mánudaginn 31. maí og var Ama flutt hálf rænu- laus á Borgarspítalann, þar sem hafí engin svör komið frá þessum aðilum og því væri ekki búið að taka ákvörðun um framhaldið í þessu máli. Aðeins íslendingar veiktust alvarlega Ari sagðist hafa verið í sam- bandi við Ólympíunefnd Kýpur, þar botnlanginn var tekinn úr henni, en hann reyndist heill. „Ég var með það mikinn hita og komin með lífhimnubólgu þannig að þeir þorðu ekki annað en að skera mig upp,“ sagði Ama. Maturinn mjög ólystugur Aðspurð sagðist Ama vera viss um að þau hefðu sýkst í matsaln- um. „Þetta var mjög ólystugur matur sem boðið var upp á í þess- um matsal. Þessi blessuð kjúkl- ingakássa var þrisvar á boðstólum og við fundum alls konar hluti í grænmetinu, hár, snigla og alls konar pöddur.“ Ama sagðist ör- ugglega ekki byija að æfa aftur fyrr en í haust og missir hún af mörgum mótum sem hún hafði stefnt á. Hún missir þar að auki að minnsta kosti einn mánuð úr vinnu nú í sumar. „Ég fór á Smá- þjóðaleikanna á Kýpur og til And- orra, en hef aldrei lent í svona áður.“ hafí um 20 íþróttamenn fengið í magann, en enginn veikst jafn al- varlega og íslenska íþróttafólkið. Hann sagði að mikið væri eftir í þessu máli, heilbrigðisyfirvöld á Möltu hafí ætlað að taka sýni af matnum þegar magakveisan kom upp, en ekki væri ljóst hvort það hefði verið gert, beðið væri eftir svari frá þeim. „Það er enn margt óljóst í málinu, svara þarf spurning- um eins og hvers vegna aðeins ís- lenskir íþróttamenn veiktust alvar- lega og fleiri spumingum," sagði Ari. Hann sagði að lítið væri hægt að gera ef ekki væri hægt að sanna að salmonellasýkingin hefði komið úr matnum á umræddu hóteli. Tryggingar bæta ekki tjónið íslenska íþróttafólkið hefur flest orðið fyrir tilfínnanlegu tjóni vegna þessa, margir misst úr vinnu og Setur strik í relkninginn Vignir Stefánsson hafði sett stefnuna á Ólympíumót ungmenna sem haldið verður í júlí S Hollandi, en sagði að veikindin settu strik í reikninginn og óvíst væri hvort hann myndi fara. „Það fer mikið eftir því hvemig mér gengur að ná mér,“ sagði þessi ungi og efni- legi júdómaður sem varð íslands- flestir tapað niður þreki og þoli. Ari sagði að Ólympíunefndin ís- lenska hefði ekki verið tryggði gegn svona uppákomum, öll læknisþjón- usta væri ókeypis fyrir íþróttafólkið og því hefði aðeins verið keypt ferða og slysatrygging. Hann sagði að fyrirspurn hefði verið send til Ólympíunefndar Möltu varðandi það hvort þeir hefðu einhveijar tryggingar sem tækju yfir þetta og svara væri beðið. Allir á batavegi „Það er mikill léttir að allir skuli vera á batavegi, mér stóð ekki á sama í síðustu viku er ástandið var hvað verst. Það er sorglegt að hinn frábæri árangur sem íþróttafólkið okkar náði á þessum leikum skuli falla í skuggann af þessu,“ sagði Ari Bergmann. meistari í sínum þyngdarflokki á síðasta íslandsmeistaramóti. „Það er mjög skrýtið að fæðið skuli ekki vera passað betur, þar sem um íþróttamenn er að ræða,“ sag$>i- Vignir. Hann sagðist vera öraggur um að hafa krækt í salmonelluna í matsalnum, þeir sem hefðu ekki; borðað í þessum matsal hefðu ekki fundið fyrir neinum óþægindum. Rænulaus í Ijóra daga Morgunblaðið/Bjarni Eiríksson Enn á spítala Ama Þórey Sveinbjömsdóttir og Vignir Stefánsson á Borgarspltalanum í gær. HANDKIMATTLEIKUR Undirbúningur hafinnfyrir HM 21 árs landsliðs í Egyptalandi: „Spennandi verkefni“ - segir Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari sem hefur valið 20 leikmenn til æfinga „ÞAÐ er mikill hugur hjá strákunum, sem eru tiibúnir aö leggja miklð á sig fyrir keppnina í Egyptalandi," sagði Þorbergur Aðalsteins- son, landsliðsþjálfari í hand- knattleik, sem hefur valið 20 manna hóp til æfinga í sumar fyrir HM 21 s árs landsliða. Hópurinn er þegar byijaður að æfa og æfír að jafnaði tvisv- ar á dag fyrir mót í Portúgal, sem verður 20 júní. „Þama er um að ræða átta þjóða mót og er þegar ljóst um fimm landslið sem taka þátt - landsliðs Portúgals, ís- lands, Danmerkur, Svíþjóðar og Egyptalands," sagði Þorbergur. Landsliðið fer síðan til Svíþjóðar í byijun ágúst og leikur tvo leiki og þaðan verður haldið á Norður- landamótið í Ósló. „Þessi verkefni hafa mikla þýðingu fyrir liðið, sem á að geta náð góðri samæfíngu fyrir heimsmeistarakeppnina í Egyptalandi. Landsliðshópurinn er sterkur og getur náð góðum árangri á HM. Á tveimur síðustu heimsmeistaramótum hefur 21 árs landsliðið hafnað í fímmta sæti - síðast í Grikklandi.“ „Við munum undirbúa okkur sem best fyrir heimsmeistara- keppnina, þar sem við komum til með að leika í framandi umhverfí. Mikill áhugi er fyrir handknattleik í Egyptalandi, en Egyptar leika landsleiki sína í íþróttahöll sem tekur tuttugu og fímm þúsund áhorfendur og er þá alltaf þéttset- inn bekkurinn," sagði Þorbergur. Þorbergur Aðalstelnsson, landsliðsþjálfari. HOPURINN Þorbergur hefur valið eftirtalda ieikmenn sem æfa fyrir HM-keppni 21 árs landsliða, sem fer fram í Egyptalandi í september: Markverðir: Ingvar Þórðarson, Stjömunni Reynir Þ. Reynisson, Víkingi Þórarinn Ólafsson, Val Aðrir leikmenn: Páll Þórólfsson, Fram Björgvin Björgvinsson, UBK Kristján Ágústsson, Víkingi Róbert Sighvatsson, UMFA Erlingur Richardsson, ÍBV Þorvaldur Þorvaldsson, KA Svavar Vignisson, ÍBV Jón F. Egilsson, Haukum Valgarður Thoroddsen, Val Njörður Ámason, ÍR Jason Ólafsson, Fram Ólafur Stefánsson, Val Dagur Sigurðsson, Val Aron Kristjánsson, Haukum Rúnar Sigtryggsson, Þór Patrekur Jóhannesson, Stjömunni Sigfús Sigurðsson, Val FOLK ■ EINAR Þorvarðarson, að- stoðarmaður Þorbergs Aðal- steinssonar, landsliðsþjálfara, verður honum til aðstoðar á móti 21 árs landsliðsins í Portúgal í júní. ■ ÞORGILS Óttar Mathiesen, fyrrum fyrirliði landsliðsins og for- maður landsliðsnefndar HSÍ, verð- ur aðstoðarmaður Þorbergs á NM-mótinu í Noregi í ágúst og HM í Egyptalandi. ■ SIGURÐUR Gunnarsson, sem hefur þjálfað ÍBV sl. fímm- ár, fer til Bodö í Noregi í júlí, en hann hefur verið ráðinn þjálf- ari 1. deildarliðsins. Með liðinu leikur Gylfi Birgisson. ■ EYJAMENN eru nú að leita af eftirmanni Sigurðar og hefur Guðmundur Þórðarson, leik- maður með ÍR og fyrrum þjálfari félagsins verið nefndur í því sam- bandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.