Morgunblaðið - 10.06.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.06.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JUNI 1993 5 1.414 ívinnumeð styrk Atvinnuleys- istryggingasj óðs STJÓRN Atvinnuleysistryggingasjóðs er heimilt að gera tillögur til heilbrigðis- og tryggingaráðherra um styrki til sérstakra verk- efna sveitarfélaga. Ráðherra hefur staðfest tillögur um verkefni sem veita 1.414 einstaklingum vinnu í nokkurn tíma. I fyrradag samþykkti sjóðsstjórn umsóknir sveitarfélaga um verkefni sem veita 271 manni starf. Samkvæmt lögum sem voru tilgreint hve háar greiðslur yrðu samþykkt rétt fyrir síðustu jól var úr sjóðnum vegna þessara verk- ákveðið að sveitarfélög skyldu á efna. Hún benti á að reglur gerðu árinu 1993 greiða 500 milljónir ráð fyrir að ráðnir yrðu þeir sem króna til Atvinnuleysistrygginga- hefðu lengst verið á atvinnuleysis- sjóðs. En einnig var ákveðið að skrá og bótaréttur þessara ein- stjórn þessa sama sjóðs skyldi staklinga væri mismunandi. Enn heimilt að gera tiliögur um ráð- hefði einungis eitt sveitarfélag stöfun á þessu fjármagni til að sent reikning vegna þessara verk- styrkja sérstök verkefni á vegum efna. sveitarfélaga til eflingar atvinnu- Óstaðfest verkefni lífs, enda dragi samsvarandi úr greiðslum atvinnuleysisbóta á Margrét Tómasdóttir sagði að hveijum stað. Tillögur sjóðstjórnar á fundi í fyrradag hefði stjórn um styrkveitingar skyldu staðfest- Atvinnuleysistryggingasjóðs sam- ar af heilbrigðis- og tryggingaráð- þykkt 19 umsóknir frá 13 sveitar- herra. félögum en ráðherra ætti enn eft- í samtali við Morgunblaðið í ir að staðfesta þær umsóknir. Hún gær upplýsti Margrét Tómasdótt- upplýsti að 271 einstaklingur ætti ir, deildarstjóri hjá Atvinnuleysis- að geta fengið vinnu við fram- tryggingasjóði, að ráðherra hefði kvæmd þessara verkefna. Flest staðfest 45 umsóknir frá 35 sveit- þessara viðfangsefna væru líkt og arfélögum. Hér væri um að ræða áður tengd viðhaldi og umhverfís- verkefni sem veitu 1414 einstakl- málum en einnig væru þarna ingum vinnu í mismunandi langan nokkur tilvik þar sem sveitarfélög tíma; 1-6 mánuði. Deildarstjórinn hefðu milligöngu um verkefni eða sagði að flest þessara verkefna störf hjá fyrirtækjum. Margrét væru tengt umhverfisbótum og sagði að í nokkrum tilvikum væri viðhaldi ýmiss konar en einnig um nýsköpun að ræða, s.s. tilraun- væru nokkur verkefni sem gætu, 'r með nýja framleiðslu í matvæla- ef vel tækist til, orðið að störfum 'ðnaði. Aðspurð sagði Margrét að til lengri tíma. e.t.v. væri von um að 60 fyrr- Deildarstjóri Atvinnuleysis- greindra 271 starfs gætu orðið til tryggingasjóðs sagðist ekki geta einhverrar frambúðar. Undirskriftasöfnun íbúa í Mosfellsbæ Tilfærslu lögreglu- manns mótmælt MEÐAL íbúa Mosfellsbæjar stendur nú yfir undirskriftasöfnun til að mótmæla færslu annars yfirmanns við lögreglustöðina í bænum til starfa á lögreglustöðinni í Reykjavík nú í vikulokin. Þeir sem að undirskriftasöfnuninni standa eru einstaklingar í bænum sem telja lögreglumanninn meðal annars hafa náð mjög góðum árangri í samskiptum sérstaklega við börn og unglinga, og því vilji þeir ekki sjá á eftir honum til starfa Að sögn Gylfa Guðjónssonar, eins forsvarsmanna undirskrifta- söfnunarinnar, hafa nokkur hund- ruð íbúar bæjarins ritað nöfn sín undir lista þar sem því er beint til lögreglustjóra að hann endur- skoði þá ákvörðun að færa mann- inn til í starfi en ákveðið hefur verið að fá honum starf á aðallög- reglustöðinni í Reykjavík. í bréfí því sem undirskriftum er safnað undir segir að almenn ánægja sé með störf þessa lög- reglumanns meðal bæjarbúa og góða samvinnu hans við börn, unglinga og aðra. Fundur með ráðherra Að sögn Róberts Agnarssonar bæjarstjóra í Mosfellsbæ hafa for- svarsmenn undirskriftasöfnunar- innar leitað eftir stuðningi bæjar- yfirvalda í málinu. Af því tilefni hefði hann óskað eftir viðtali við dómsmálaráðherra vegna þessa máls nú í vikunni, en því hafi orðið að fresta vegna anna ráðherra. Fimm lögregluþjónar starfa á lögreglustöðinni í Mosfellsbæ, og hefur sá sem færa á til í starfi gegnt stöðu varðstjóra. Að sögn Gylfa Guðjónssonar verða undirskriftarlistamir af- hentir lögreglustjóra í dag. í Reykjavík. Útgáfa húsbréfa 100 milljóna samdráttur á mánuði HÚSBRÉF að verðmæti 4,2 millj- arðar króna voru gefin út fyrstu fimm mánuði ársins en sömu mán- uði í fyrra var verðmæti útgefinna húsbréfa 4,7 miHjarðar króna. Samdrátturinn hefur dreifst jafnt yfir þetta timabil, er um 100 millj- ónir á mánuði. Beiðnum um greiðslumat hefur fækkað verulega á undanförnum mánuðum og hefur verið búist við verulegum samdrætti í húsbréfaútg- áfu í kjölfar þess. Sigurður Geirsson, forstöðumaður húsbréfadeildar Hús- næðisstofnunar ríkisins, sagði í gær að nú gætu menn fengið greiðslumat á skömmum tíma og því væri ekki víst að samdrátturinn yrði jafn mik- ill og fjöldi greiðslumata benti til. Sigurður sagði að nú væri útlit fyrir að á árinu yrðu gefín út hús- bréf fyrir innan við 11 milljarða króna. Það væri um 400 milljónum kr. undir heimildum stofnunarinnar samkvæmt lánsfjárlögum. Þróunin í haust réði þó miklu um endanlega niðurstöðu. ’ ' . ! LT.: , 1 3Mil jií jteírj; /Jr' r 'i&Hp-w- r iniinii iiii% Á leið að Tjörninni ÞESSA dagana eru ungar að koma úr eggjum. Lífsbarátta þeirra er hörð fyrstu daga og vikur lifsins. Myndin var tekin i Lækjargötu þegar stokkönd nýtti sér gatnakerfi borgarinn- ar við að leiða fimm unga sína ■ ' ' . , að Tjörninni og naut við það dyggrar aðstoðar vegfarenda og lögreglu. Morgunblaðið/Jón Sig. SOLIGNUM olíuviðarvörn að þínu sumarskapi! Af áralangri reynslu vita íslendingar að Solignum olíuviðarvörnin er tvímælalaust ein sú endingarbesta á markaðnum. Og litaúrvalið er meira en nokkru sinni - Solignum Architectural fæst nú í 14 litum - einn þeirra er örugglega að þínu sumarskapi. Einnig bjóðum við Solignum grunnefni og gróðurhúsaefni. Solignum fæst í flestum málningarvörubúðum. • • SKAGFJORÐ Kristján Ó. Skagfjörð hf. Umboðs- og heildverslun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.