Morgunblaðið - 10.06.1993, Side 29

Morgunblaðið - 10.06.1993, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1993 29 Nær 2.000 hlupu í heilsuhlaupinu HIÐ ÁRLEGA heilsuhlaup Krabbameinsfélags íslands var haldið í sjötta sinn síðasta laugardag. Nú í ár hlupu 1700-1800 manns, árið 1988 voru þátttakendur um 300. Morgunblaðið/Silli Kristján Ásgeirsson afhendir Sigtryggi Kristjánssyni heiðursmerkið. Sjómannadagshátíð- arhöldin á Húsavík Húsavík. Sjómannadagshátíðarhöldin á Húsavik fóru fram með hefðbundn- um hætti með því fráviki að veður er misjafnt og í þetta skipti held- ur hryssingslegt á laugardag en gott veður á sunnudag. Síðasta laugardag var haldið í sjötta sinn hið árlega heilsuhlaup Krabbameinsfélags íslands. Að sögn Ólafs Þorsteinssonar fram- kvæmdastjóra félagsins var hlaupið á fjórum stöðum á landinu, Reykja- vík, Höfn í Hornafirði, Egilsstöðum, og í Grímsey. Ólafur sagði fjölgun þátttakenda vera merkjanlega. Á síðasta ár hlupu um 1500 manns í heilsuhlaupinu á landinu öllu. Nú hlupu um 1.700-1.800 manns, a.m.k. 1.500 í Reykjavík, 70 á Eg- ilsstöðum, um 100 á Höfn í Horna- firði og 64 af 100 eyjaskeggjum í Grímsey hlupu. Þátttakendur gátu Umferðarljósin verða samhæfð við önnur ljós á Sæbraut. Vinstri- beygja af Sæbraut inn á Súðarvog verður umferðarstýrð. Ennfremur verður umferð af Súðarvogi um- valið milli þriggja vegalengda, 2 km, 4 km og 10 km. Af þeim 1.500 sem hlupu í Reykjavík völdu 298 10 km en aðrir skiptust jafnt á styttri vegalengdirnar. Ólafur sagði þátttökuna í Reykja- vík vera umtalsverða aukningu frá síðasta ári, þá hefðu um 900 manns tekið til fótanna. Hann benti á að þegar hlaupið var í fyrsta skipti árið 1988 hefðu þátttákendur verið 300. Ólafur sagði að hlaupararnir sem lögðu af stað frá í Laugardalnum hefðu verið af öllum aldri, oft hefðu heilu fjölskyldurnar tekið þátt. ferðarstýrð. Til að áminna ökumenn um hin væntanlegu umferðarljós verða þau látin blikka gulu ljósi í nokkra daga áður en þau verða tekin í notkun. Hátíðarhöldin hófust við höfnina kl. 14.00 á laugardag og var þar keppt í kappróðri, flotgallasund- keppni og koddaslag. Að morgni sunnudags gengu menn til kirkju kl. 9, og þar sem séra Bjöm H. Jónsson flutti messu og að henni lokinni var gengið að minnisvarða látinna sjómanna og lagður blómvöndur að stalli hans. Eftir hádegi söfnuðust menn saman á íþróttavellinum og fór þar fram keppni í knattspymu, reip- togi, naglahlaupi og fleiri leikjum. I félagsheimilinu fór fram kaffi- sala á vegum Slysavarnadeildar kvenna og afhending verðlauna fyr- ir unnin afrek og aldraður sjómaður heiðraður. Var það í þetta skipti Sigtryggur Kristjánsson, sem nú er um sjö- tugt, oft kenndur við Naustavík. Lífsstarf Sigtryggs frá unga aldri hefur verið bundið sjónum, bæði til sjós og lands. Hann rak útgerð um tíma með bræðram sínum og var 3M Til lækninga þá landsformaður, enda þekktur sem ágætur beitingamaður og stendur enn við beitingabalana. Um kvöldið var svo fjölmenn árs- hátíð sjómanna í Hótel Húsavík. - Fréttaritari. Greinakurtarar Fyrirlestur um áhrif þjálf- unar á ónæm- iskerfið INGIBJÖRG H. Jónsdóttir, líf- eðlisfræðingur, flytur mánu- daginn 14. júní fyrirlestur um áhrif þjálfunar á ónæmiskerfið með sérstöku tilliti til krabba- meins. Ingibjörg mun m.a. segja frá nýjum niðurstöðum rannsókna sem hún vinnur að við Lífeðlis- fræðistofnun Gautaborgarhá- skóla. Fyrirlesturinn verður í Læk- nagarði v/Vatnsmýrarveg í kennslustofu á 3. hæð kl. 15. All- ir velkomnir. SJÁLFVIRKI OFNHITASTILLIRINN Stöðug þægindi óhóo veðra- brigðum. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMl 91-624260 Morgunblaðið/Einar Faluc A heilsuhlaupum Hlaupið um Laugardal í heilsuhlaupi Krabbameinsfélags íslands. Ný umferðarljós í borginni KVEIKT verður á nýjum umferðarljósum laugardaginn 12. júní kl. 14 á mótum Sæbrautar og Súðarvogs. Skyggnilýsingar Míðillinn Marjory Kite Fimmtudaginn 10. júni kl. 20.30 í sal Nýaldarsamtakanna, Laugavegi 66, 3. haeð. Verð kr. 700. Almennur félagsfundur um byggingaframkvæmdir I Hamra- gili veröur haldinn í skíðaskála félagsins sunnudaginn 13. júnf kl. 15.00. Félagar fjölmennið. Stjórnin. fbmhjálp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum. Mikill almenn- ur söngur. Ræðumenn Ragn- heiður Pálsdóttir og Jón Sævar Jóhannsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. SH10 auglýsingar ■ VEGURINN V Kristið samfélag. Smiöjuvegi 5, Kópavogi Lækningasamkoma kl. 20.30 í kvöld. Kennt verður um guðlega lækningu og beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. „Náðarár Drottins er í dag“ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Laugardag kl. 09: Njáluslóðir. Verð kr. 2.100,- Ekið sem leið liggur austur í Rangárvallasýslu og sögustöð- um Njálu fylgt um leið og sagan er rifjuð upp. Ógleymanleg ferð fyrir fróðleiksfúsa íslendinga. Fararstjóri: Jón Böðvarsson. Sunnudagur 13. júní: Kl. 10.30: Kaldársel - Bollar - Þrlhnúkar (B-6a). Kl. 13.00: Kristjánsdalir - Þrí- hnúkar (B-6b). Fimmtudag 17. júní kl. 08: Dagsferð til Þórsmerkur. Til Þórsmerkur verða ferðir hvern miðvikudag frá og með 23. júnf og út ágúst. Ferðafélag íslands. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Vakningasamkoma í kvöld kl. 20.30. Mikill söngur og beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir! UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 6 14330 Fimmtud. 10. júní kl. 20.00 Kvöldganga: Lyklafell á Mos- fellsheiði. Létt og skemmtileg ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 700/800. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd fullorð- inna. Brottför frá BSI bensin- sölu. Helgarferðir 11. -13. júní Botnsúlur - Þingvellir Góð æfing fyrir bakpokaferðir sumarsins. Verð kr. 5000/5500. Brottför frá BSI kl. 18.30. Farar- stjóri Óli Þór Hilmarsson. Básar við Þórsmörk Skipulagöar gönguferðir með fararstjóra. Góð gistiaðstaða. Brottför á hverjum föstudegi kl. 20.00. Upplýsingar og miöasala á skrifstofu Útivistar. Útivist. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Sumarieyfisferðir í júní: 1. 17.-20. júní (4 dagarj: A. Skaftafell - Öræfajökull. Gist í tjöldum og húsi. B. Skaftafell - Öræfajökull. Gist í tjöldum og húsi. C. Skaftafellsfjöll. Göngutjöld. D. Núpsstaðarskógar. Gist I tjöldum. Brottför kl. 09 fimmtudag. Allar þessar ferðir tengjast efni Árbókar F.í. 1993. 2. 17.-20. júní (4 dagar): Breiðafjarðareyjar - Látrabjarg um sumarsólstöður. Siglt með Eyjaferðum um Breiðafjörð - skelfiskveisla. Komið við i Ratey, siglt þaðan ^ð Brjánslæk. 3) 23.-27. júní (5 dagar): csju- fjöll. Gengið upp Breiðamerkur- jökul og gist í skála Jöklarann- sóknafélagsins í Esjufjöllum. Fá sæti laus. 4) 27.-29. júní (3 dagar): Grímsey - Hrísey. Flogið til Grímseyjar. Siglt til baka með ferju til Hríseyjar og aftur ferja til Ársskógsstrandar og rúta til Akureyrar. Gist i svefnpoka- plássi. Ath. breytta dagsetningul 5. 30. júní - 4. júlí (5 dagarj: Skemmtiferð um Skagafjörð og Kjöl. Gist f sveitagistlngu á bæn- um Lónkoti í Sléttuhlíð. Siglt til Málmeyjar, ekið fyrir Skaga. Heim um Kjöl. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. SHjalpræðis- herinn fý Kirk*Ui,r®1'2 Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30: Almenn sam- koma. Flokksforingjarnir og kap- teinarnir Elbjörg og Thor Narve Kvist stjórna og tala. Söngur og tónlist. Allir velkomnir. ATVINNA Fjölskylda, miðsvæðis í Ósló, leitar að húshjálp í 1-2 ár. Á heimilinu er 9 ára drengur og 7 ára tvíburatelpur í skóla og á skóladagheimili til kl. 16. Eigið herbergi og bað. Laun 3.500 norskar kr. á mán. + fæði og húsnæði. Frí ferð til Ósló. Þarf að byrja fyrir 15. ágúst. Vottorð og meðmæli óskast með umsókn sem sendist til: Walborg Sandvik og Stein Svendsen, Fredensborgveien 32, 0177 Ósló 1, Noregi. Sími+47 22 20 86 03. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.