Morgunblaðið - 20.06.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.06.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1993 B 7 á að leyfa mér að fara í söngnám, þegar ég bað um það.“ — En nú byrjar fólk oft ekki að læra söng fyrr en undir tví- tugt. Hvers vegna heldurðu að það sé? „Ég held að það sé bara slæmur ávani. Því fyrr sem maður byijar, því betra. Þarmeð er ég ekki að segja að það sé hollt að byija í skipulögðu söngnámi á sama aldri og hægt er að byija að læra á hljóðfæri. Það vill svo til að manns- röddin er of viðkvæm. Þú getur skipt um hljóðfæri ef þú eyðileggur það, en ekki rödd. Ég hafði sungið í kórum, þegar ég var barn og það held ég að sé besta upphafsþjálfun sem við getum gefíð börnunum Og vegna þess hversu seint söngvarar y kkar fara út i nám, veróa þeir aö vinna mun haróar en aórir okkar. Þau finna fljótt hvort þau vilja syngja eða ekki. Sem dæmi um það hvað manns- röddin er viðkvæm, þá er ég mjög þakklát þeirri visku sem minn söngkennari bjó yfír þegar ég var ung. Ég vildi auðvitað syngja öll hlutverk óperubókmenntanna strax fyrstu árin, eins og aðrir söngvarar. En hann ráðlagði mér að fara aldrei lengra með röddina en hún þyldi. Ég hlýddi þessu og uppskar þá ríkulegu umbun að syngja öll hlutverkin sem mig lang- aði að syngja, þótt ég syngi þau ekki öll einn og sama daginn. Það koma nefnilega ekki allir dagar í einu. Ef við erum óþolinmóð, getur verið erfítt að kyngja því. En þeir söngvarar sem ekki hlýða þessu, eiga yfirleitt ekki langan feril. Þegar ég var ung, hafði ég mjög háa og tæra rödd. Hún hentaði ekki hlutverkum sem voru skrifuð fyrir dekkri og lægri sópranraddir. Ef ég hefði sungið þau hlutverk, hefði ég þurft að þvinga röddina niður. Það hefði orðið gríðarlegt álag og líklega til að eyðileggja hana. Ég varð að syngja belcanto- hlutverk, þangað til hún fór að breytast. Én vegna þess að við vorum að tala um hvað fólk byijar seint að læra að syngja, þá held ég að víð- ast byiji fólk fyrr en hér á landi. Það er kannski vegna skorts á óperuhefð hér. Og vegna þess hversu seint söngvarar ykkar fara út í nám, verða þeir að vinna mun harðar en aðrir. Þetta megið þið til með að bæta, vegna þess að þær raddir sem ég hef fengið að hlýða á hér eru einstakar. Ég heyri að tungumál ykkar er mjög músík- alskt og ég held að söngtjáning liggi því vel fyrir íslendingum og því segi ég við ykkur sem unga söngþjóð, eins og ég segi við unga nemendur mína: Ef þið hafíð mikl- ar og góðar raddir, ekki stoppa til að standa í brauðstriti, því góð rödd án tækni er bara góð rödd, en gerir engan að söngvara ein og sér. Og vissulega er það með rödd- ina eins og önnur hljóðfæri. Sá sem ætlar að ná langt með hana verður að æfa marga tíma á dag. Þá meina ég ekki að þenja röddina í marga tíma, heldur tæknilega hluti eins og öndun, sem er mikilvægust — því söngur er ekkert annað en öndun — munnhreyfíngar, kjálka- hreyfingar, framburð, fas, líkams- beitingu. Það eru óteljandi tækni- legir hlutir sem skilja milli feigs og ófeigs þegar söngurinn er ann- ars vegar." Námskeið um mark- aðssetningu blóma GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins að Reykjum í Ölfusi heldur námskeið um markaðssetningu blóma dagana 21.-24. júní. Fyrirlesarar námskeiðsins verða Linda Noack Madsen og maður hennar Kristian Madsen. Linda rekur danskt ráðgjafafyrir- tæki, Team Grow-How, og hefur hún sérhæft sig í markaðsráðgjöf fyrir framleiðendur blóma. Kristian rekur stóra garðyrkjustöð í Sohus á Fjóni með megináherslu á pottaplöntu- framleiðslu. Flutt verða erindi um fram- leiðsluáætlun og um það hvemig megi auka framleiðni og gæði í blómaframleiðslu. Fjallað verður um vörumeðhöndlun, flutning og geymslu blóma. Þá verður til umfjöll- unar markaðstengd framleiðsla á blómum en það er framleiðsla sem byggir á markaðskönnunum og nýtir nýjar tegundir og nýja markaði. Fyr- irlestrar verða haldnir fyrstu tvo dagana en á þriðja og fjórða degi er boðið upp á ráðgjöf fyrir þá sem þess óska. Á námskeiðinu verða markaðsmál í brennidepli og dæmi tekin úr blóma- framleiðslu. Námskeiðið ætti einnig að höfða til annarra aðila þar sem svipuð lögmál gilda í markaðsmálum fyrir allar garðyrkjuafurðir. (Fréttatilkynning) / \ Q benetton ^ MADE IN ITALY^ MARKAÐURINN SÍÐASTA VIKA NÝJUM VÖRUM BÆTTINN ÓTRÚLEGT VERÐ . Q bendton MARKAÐURINN SKIPHOLTI50C - SÍMI11644 FYRIRSÆTUR 1 Tí skulj ósmyndun Hvernig væri aó eyða deginum í að vera mynduð/aður í Ijósmyndastúdíóinu okkar. Förðun og „stílisering" innifalin (förðunarfræð- ingur og „stílisti" ó staðnum), ósamt nokkrum handprentuðum, stækkuðum Ijósmyndum til að fara með heim. Starfsfólk Wild mun segja þér hreinskilnislega hvort þú eigir möguleiko ó að starfa sem fyrirsæta erlendis/ó Islandi. Lóttu okkur oðstoða þig við oð lóto drauminn rætast. Upplýsingar hjá xuild Model Agency sími 622 599. 3 vikur við Karíbahafið . jum og 15. juli Vcgna fjölda áskorana bjóöum viö nú 3ja vikna fcröir, 24. júní og 15 júlí tll Cancun á hreint ótrúlcga hagstæöu vcröi á gististaö scm hcfur slcgiö í gcgn í sumar, Aquamarina Bcach Hotel. Frábær gististaöur á ströndinni mcö cinstakri aöstööu: Sjónvarp, loftkæling og cldliúsaöstaöa í öllum íbúöum. Bókaöu strax og tryggöu þór þcssa frábæru ferö í paradisammhverfi í Cancun í Mcxlkó, þvi viö elgum aöcins fá sæti á þcssu tllboösverði. 49.900 64.500 pr. mann m.v. hjón meö 2 börn, pr. mann m.v. 2 í studio, 3 vkkur, Aquamarina Hotel. Aquamarina Motcl, 24. júní. Flugvallatkattar: Fullorbnlr kr. 3.770, böm kr. 2.465. HEIMSFERÐIR hf. Austurstræti 17, 2. hað • Simi 624600 Rýmingarsala vegna breytinga. Verð frá kr. 790,- til kr. 2.990,- Stendur aðeins þessa viku. SKOLINAN X LAUGAVEGI20 X SÍMI91-25040 TILBOÐ ÓSKAST í Honda Accord LX, árgerð ’92 (ekinn 6 þús. mílur), Ford Bronco IIXLT 4x4, árgerð ’88 (ekinn 29 þús. km.) og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grensásvegi 9 þriðjudaginn 22. júní kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA STÓRVERSLUN - LAUGAVEGI26 - SÍMI: 600926 Fagleg þjónusta á öllum tegundum tónlistar ásamt miklu úrvali af fylgihlutum. 0PIÐÁ SUNNUDÖGUM FRÁ KL. 13-17 M 9306

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.