Morgunblaðið - 22.06.1993, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.06.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1993 17 Ný tímarit Yorhefti Skírnis VORHEFTI Skírnis, tímarits Hins íslenska bókmenntafélags, er komið út. Kápumyndin er eftir I Guðmundu Andrésdóttur og fjall- ar Gunnar B. Kvaran um lista- verkið. Hannes Sigfússon er skáld tímaritsins að þessu sinni og í því er einnig fyrsta fræðiverk Nietzc- hes í íslenskri þýðingu. I fleiri ritgerðum er glímt við sannleik- ann. Gunnar Karlsson skrifar um sagn- fræði og sannleika og í ritgerðinni „Texti og landslag" fjallar Pétur Knútsson um það hvernig „lesa“ má ísland. „Með ísland á heilanum" heitir grein eftir Gary Aho um ís- landsbækur breskra ferðalanga á 18. og 19. öld. Erlend sýn á ísland er einnig til umfjöllunar í grein Kelds Galls Jorgensen, um áhrif og afdrif íslendingasagna í Danmörku. Þtjár ritgerðir fjalla um verk Hall- dórs Laxness. Gísli Pálsson og Ástr- áður Eysteinsson nálgast Kristni- hald undir Jökli úr ólíkum áttum og Eiríkur Jónsson gerir með textasa- 1 manburði grein fyrir aðföngum skáldsins í þættinum „Temúdín snýr heim“. Eysteinn Þorvaldsson ritar um fjórar nýjar ljóðabækur eftir Gyrði Elíasson, Jónas Þorbjarnar- son, Lindu Vilhjálmsdóttur og Sindra Freysson. Jóns Axel Harðarson skrifar um Islensku orðsifjabókina; Skírnismál þeirra Gunnars Harðar- sonar eru um mikilvægi trúarhefða og kirkjunnar sem stofnunar og grein Björns S. Stefánssonar um skilyrði lýðræðislegrar ákvörðunar; og einnig flytur Sigurður A. Magn- ússonar fregnir af nokkrum nýjum bókum. Vorhefti Skírnis er 304 bls og kostar 2180_ kr. Ritstjórar eru Vilhjálmur Árnason og Ástráður Eysteinsson. Afgreiðsla Hins ís- lenska bókmenntafélags er í Síðu- • múla 21. HOLUWDQD D KLUBBURINN {y+'i ö\\ fíCTTEL BORÐAPANTANIR ( SlMA 687111 - ódýr gisting um allt land Panasonic MYNDBANDSTÆKI OG M YN DÐAN DSTÖKU VÉLAR Fullkomln margverölaunuð tceki búln öllum þeim möguleikum sem göð myndbandstœkl og myndbandstökuvélar þurfa að bera ösamt þvf að vera einstaklega aðgengileg og einföld f notkun. . Verð. 47.400.-stgr. gamla tækið -10.000.- samlals kr. 37.400.- Dœmi um afborgunarverð 12 món. Visa raðgr. ca. kr. 3.693.“* pr. món. BRAUTARHOLTI & KBINGLUNNI SÍMI 62 52 00 ^vnDBAHPST^L. HJó okkur eru gömlu tœkln miklls vlrðl. t.d. þegar keypt er nýtt Sony stereo sjónvarp tökum vlð gamla tœklð sem —. króna Innborgun, og þö sklptlr engu möli hvort tœklð sé f lagi. það elna sem skiptlr mötl er eltt sjónvarp upp í sjónvarp. og eitt myndbandstcekl upp í myndbandstœki eða myndbandsupptökuvél. SÖNY SJÖNVÖRP Dœmi um afborgunanrerð 30 món. MUNALÁN ca. kr.4.124. pr. món. Hi—Btack Ttlnltron högceða skjör. Nlcam stereo. fslenskt textavarp. ösamt fjötmörgum tengimögulelkum s.s. 2 scart^tengi, tengl fyrlr myndbandsvét að framan. Super VHS tengi. einnig aðgengileg og fullkomln fjarstýring. tœki sem atvlnnumenn mcela með Verð. 132.600.- slgr. gamla tækið -20.000,- samtalskr. 112.600.- í í Faröu í Grœóandi heilsubaö heima Lækningamáttur saltsins úr Dauðahafínu á gigtar- og húðsjúkdóma hefur verið þekktur í hundruð ára og fjölmargir gigtar- og psoriasissjúklingar um allan heim hafa fengið bót meina sinna með notkun baðsaltsins. Kláði minnkar, húðin styrkist, sársauki í liðamótum minnkar og sjúklingar eiga auðveldara með svefn. Fyrir aðra er aimenn notkun baðsaltsins hressandi, eykur veliíðan og mýkir húð. Græöandi fæst hjá Hafnarbakka, í Heilsuhúsinu á Skólavörðustíg, í Kringlunni og í Hetisuhorninu á Akureyri. HAFNARBAKKI Sérfrœöingar i salti. Höföabakka 1, 112 Reykjavík sími 676855, fax 673240 /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.