Morgunblaðið - 22.06.1993, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.06.1993, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1993 skélar/nárviskeið heilsurækt nudd ■ ■ Námskeið í baknuddi helgina 26.-27. júnf Leiðbeint verður í slökunarnuddi fyrir bak, herðar, háls og handleggi. Þrýsti- punktar (akupressure) og svæðanudd fyrir bakvandamál. 100% kjarnaolíur notaðar. Afsláttur fyrir pör. Leiðbein- andi er Þórgunna Þórarinsdóttir sem er með 3ja ára svæðanuddnám og kennslu- réttindi og eins árs slökunamudd ásamt fjölda námskeiða í bakvandamálum, íþróttameiðslum o.fl. Upplýsingar og innritun á Heilsunuddstofu Þórgunnu, Skúlagötu 26, sfmar 91-21850 og 624745. tungumál tölvuf ■ Nudd Fótanudd fyrir hlaupara og háls- og herðanudd á sérstöku tilboðsverði þessa viku. Einnig er boðið upp á heilnudd, svæðanudd og „pulsing". Nuddstofan í Mætti, sími 689915. ■ Námskeið í ungbarnanuddi fyrir fólk úti á landsbyggðinni í sumar býðst ykkur kennsla í heima- byggð ykkar um helgar, ef næg þátttaka verður. Ungbarnanudd hefur reynst mjög vel fyrir börn með magakrampa, loft í þörmum, óvær börn, fyrirbura, þroskaheft og heilbrigð börn. Leiðbein- andi er með kennararéttindi í ungbarna- nuddi frá Danmörku og hefur sjúkraliða- menntun. Upplýsingar og innritun á Heilsunuddstofu Þórgunnu, Skúlagötu 26, símar 91-21850 og 624745. ■ Enskunám í Englandi I Brighton á suðurströnd Englands er ódýr enskuskóli sem hefur verið starf- andi síðan 1962. Við skólann starfa ein- göngu sérmenntaðir kennarar. Hægt er að velja um margvísleg námskeið, s.s. almenna ensku og viðskiptaensku. Námskeiðin eru frá 2 vikum upp í 1 ár og sérstök sumamámskeið. Skólinn hefur hlotið viðurkenningu Brit- ish Council til enskukennslu fyrir útlend- inga og er aðili að ARELS, samtökum viðurkenndra skóla í enskukennslu. Nánari upplýsingar veitir fulltrúi skólans á Islandi f síma 93-51309, Guðný. ■ Tölvunám fyrir unglinga hjá Nýherja f sumar. 30 klst. á aðeins kr. 12.900! Nám, sem veitir unglingum forskot við skólanámið og verðmætan undirbúning fyrir vinnu síðar meir. Fræðandi, þroskandi og skemmtilegt nám. • 8.-23. júní kl. 9-12 eða 13-16. • 28. júní- 9. júlíkl. 9-12 eða 13-16. • 9.-20. ágúst kl. 9-12 eða 13-16. Upplýsingar í síma 697769 eða 697700. <o> ■ NÝHERJI Tækjamenn Okkur vantar vana menn á beltagröfu og taktorsgröfu. Upplýsingar í síma 653140. Gunnar og Guðmundur sf. Menntaskólinn á Laugarvatni auglýsir eftir kennurum í eðlisfræði og fleiri raungreinum fyrir næsta skólaár. Upplýsingar hjá skólameistara í síma 98-61121. Útflutningsfyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða starfskraft. í starfinu felast m.a. gjald- kerastörf og önnur almenn skrifstofustörf. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu eða sambærilega menntun. Æskilegur aldur er 25 ára eða eldri. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsókn sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. júní, merkt: „D - 1326“. Síldar- og fiskimjölsverk- smiðja til sölu Fiskveiðasjóður íslands auglýsir til sölu síld- ar- og fiskimjölsverksmiðju austan Grundar- stígs (Þuríðarbraut 15), Bolungarvík (áður eign Hóla hf.). Eignin selst með öllum mannvirkjum, tækjum og búnaði, sem henni tilheyra, þ.e. með öllu þvífylgifé sem sjóðurinn eignaðist með kaup- samningi við þrotabú Hóla hf. Um er að ræða verksmiðjuhús, byggt 1963, um 11.250 rúmmetra, hráefnisþrær (1963) um 4.830 rúmmetra, meltuvinnslu (1985) um 1.970 rúmmetra, meltugeymi (1985) um 170 rúmmetra, mjölgeymslu (1977) um 5.300 rúmmetra, lýsistanka (1963) um 1.040 rúm- metra, lýsistank (1978) um 1.190 rúmmetra, beinaþró (1963) um 340 rúmmetra, auk dæluhúss o.fl. Einnig fylgir Grundarstígur 13, (baðhús), byggt 1956, 52 fermetrar eða um 161 rúmmetri. Frestur til að skila tilboðum rennur út 12. júlí 1993 kl. 15.00. Tilboð skulu send á skrifstofu sjóðsins í lok- uðu umslagi merktu: „Fiskimjölsverksmiðja í Bolungarvík". Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu FÍ, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, (sími 679100). Askilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveíðasjóður íslands. Frystihústil sölu Fiskveiðasjóður íslands auglýsir til sölu fisk- vinnslu- og frystihús við Brimbrjótsgötu 10, Bolungarvík (áður eign Einars Guðfinnsson- ar hf.). Húsið selst með öllum tækjum og búnaði sem í því er, þ.e. með öllu því fylgifé sem sjóðurinn eignaðist með kaupsamningi við þrotabú Einars Guðfinnssonar hf. Um er að ræða ca. 30.000 rúmmetra hús með frystivélum, frystiklefum, fiskvinnslu- tækjum og öðrum búnaði, þ.á m. tækjum til rækjuvinnslu. Frestur til að skila tilboðum rennur út 12. júlí 1993 kl. 15.00. Tilboð skulu send á skrifstofu sjóðsins í lok- uðu umslagi merktu: „Frystihús í Bolungar- vík". Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu FÍ, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, (sími 679100). Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiðasjóður íslands. 30-90% afsláttur Til sölu með 30-90% afslætti stakir stólar, borð, skrifborð, bókaskápar, skrifstofustólar o.fl. Tilboð þetta stendur aðeins í 3 daga, 21-23-iúní' i húsgagnadeild, Hallarmúla 2, símar 813509 og 813211. Til leigu við Skipholt ný standsett 127 fm pláss, hentugt fyrir heildsölureða léttan iðnað. Rafdrifnar, stórar hurðir auk göngudyra. Allt sér. Einnig í Fákafeni 103 fm gott skrifstofupláss með sérinngangi. Upplýsingar í símum 39820 og 30505. Kæru foreld*^' Þar sem flestir leikskólar borgarinnar eru lokaðir í einn mánuð í sumar ætlum við að koma til móts við ykkur og hafa opið á Leikskólanum okkar. Við getum boðið börnum 6 mánaða til 2 ára og 6 ára til 10 ára að vera hjá okkur í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar eru gefnar í síma 624022. Fiskiskip - kvóti - til sölu Rúmlega 100 brl. yfirbyggður stálbátur, sem er búinn fyrir dragnót, humar og netaveiðar. Báturinn er í góðu ástandi. Varanlegar afla- heimildir fylgja, um 388 t. þorskígildi + 15 t. af humarkvóta. Einnig til sölu: 47 tonna eikarbátur með kvóta og 36 tonna eikarbátur án kvóta. EUgnahöllin Skipasala 28050*28233 Hverfisgötu76 Skúli Ólafsson FERÐAFÉLAG ÍSLAN0S MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Þriðjudaginn 22. júní: Opið hús í Mörkinni 6 (risi) - kl. 20.30. M.a. kynntar næstu sumarleyfisferðir - Árbókin 1993. Upplýsingar um ferðri almennt. Heitt á könnunni - fræðist um ferðir F.(. Miðvikudaginn 23. júní kl. 08: Þórsmörk (dagsferð verð kr. 2.500 - nú er kominn tími til að dvelja í Þórsmörk milli ferða. Athugið verðtilboð á sumardvöl í Þórsmörk. Kl. 20 Jónsmessunæturganga: Árnakrókur - Sandfell - Heið- mörk (B—8) - Áttundi áfangi af Borgargöngunni. Verð kr. 800. Þessi ganga endar í reit Ferða- félagsins í Heiðmörk. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin og komið við í Mörkinni 6. Helgarferðir 25.-27. júní: 1) Eiríksjökull. Gist í tjöldum í Torfabæli. Ath.: Þetta er eina ferðin á Eiriksjökul í sumari. 2) Þórsmörk. Gist f Skagfjörðs- skála/Langadal. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, Mörkinni 6. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Sumarleyfisferðir: 1) 23.-27. júní (5 dagar) Esjufjöll. Gist í skála Jöklarannsóknafé- lagsins í Esjufjöllum. Fá sæti laus. Fararstjóri: Benedikt Hálf- danarson. 2) 27.-29. júnf (3 dagar) Grímsey - Hrísey. Flogið til Grímseyjar á sunnudag. Góður tími til skoðunarferða um eyjuna. Siglt til baka með ferju til Hrís- eyjar og þaðan upp á Ársskógs- Gönguferðir þaðan, m.a. á Horn- bjarg. Fararstjóri: Guðmundur Hallvarðsson og Guðmundur Hjartarson. Ferðafélagið er með úrval ferða til Hornstranda í sumar - 11 ferð'r í boði - m.a. framhald þessarar ‘^rftar með dvöl i Hlöðuvík til 8. júli. Ferðafélag Islands. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Jónsmessunæturgöngur miðvikudag 23. júní kl. 20: Marardalur. Létt og skemmtileg ganga vestan við Hengil. Hingað riðu Reykvíkingar fyrrum í Jóns- messuferðir. Fararstjóri: Helga Jörgensen. Hengill, 803 m.y.s. Sólarupprás yfir Langjökul í göngulok kl. 2.57. Fararstjóri: Anna Soffía Óskarsd. Báðar ferðirnar eru gengnar frá Nesjavallavegi. Brottför frá BSÍ að vestan. Verð kr. 1100/1000. Kvöldganga f immtudag 24. júníkl. 20.00: Stardalur - Haukafjöll. Helgarferðir 25.-27. júní: Básar við Þórsmörk Nú er sumarið að koma í Þórs- mörk og á Goðalandi. Fjölbreytt- ar gönguferðir meft fararstjóra. Gist í Skála eða tjöldum. Ekki er síðra að eiga sumardvöl í Básum, heila eða hálfa viku. 26.-27. júni: Fimmvörðuháls Örfá sæti laus. Þátttaka óskast staðfest ekki seinna en 24. júni. Nánari upplýsingar um ferðir og miðasala á skrifstofu Útivistar. Útivist. Aðalfundur Grensássafnaðar verður haldinn í Grensás- kirkju mánudaginn 28. þ.m. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. strönd og síðan með rútu til Akureyrar. Ath. breytta dagsetningu. Fararstjóri: Þórunn Þórftardóttir. 3) 30. júní-4. júlí (5 dagar) Skemmtiferð um Skagafjörð og Kjöl. Gist i svefnpokagistingu á bænum Lónkoti í Sléttuhlíð. Fararstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. Ný Hornstrandaferð 30. júní - 5. júlí: Húsferð til Hornvikur. Brottför miðvikudagskvöld og til baka mánudagskvöld. Takmark- að pláss. Gist í húsi að Horni. ; VEGURINN V Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoma á Akranesi í kvöld kl. 20.00 í Félagsheimilinu Röst, Vesturgötu 53. Mikill söngur, fólk segir frá trúarreynslu sinni og beftift verður fyrir fólki. Allir hjartanlega velkomnir! „Hann veitir kraft hinum þreytta og nógan styrk hinum þrótt- lausa".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.