Morgunblaðið - 22.06.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.06.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apn'l) IP* Efasemdir varðandi sam- band ástvina eiga ekki við rök að styðjast, og í kvöld eigið þið góðar stundir í sátt og samlyndi. Naut (20. april - 20. maí) Vinir leita gjarnan til þín með vandamál sín. Hagur íjölskyldunnar fer batnandi, og ný tækifæri gefast tii tekjuöflunar. Tvíburar (21. ma! - 20. júnl) Þú hefur einhveijar áhyggj- ur vegna vinnunnar og tafir á vinnustað taka á taugam- ar. Þú tekur gleði þína á ný í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) »"$6 Einhver er óttalegur stirð- busi í dag og lætur sér ekki segjast. En fjölskyldan bætir þér það upp og veitir þér mikla ánægju. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhver töf getur orðið á peningum sem þú átt von á. Hugmyndaauðgi þín nýt- ur sín í dag og þú átt auð- velt með að sannfæra aðra. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl Hugmyndir þínar geta mætt andstöðu í dag, svo þú ættir að bíða betri tíma. Það er mikilvægt að ana ekki að neinu. Vti ~ (23. sept. - 22. október) Vinnan hefur forgang í dag, en þér berst samt mjög áhugavert heimboð. í kvöld •átt þú ánægjulegar stundir með vinum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®Kj0 Smá vandamál varðandi bamauppeldi getur tafið þig um tíma í dag. Þú færð óvænt tækifæri til aukins frama í starfi. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) & Þú þarft að leysa fjölskyldu- málin áður en þú getur þeg- ið boð í ferðalag. Það tekur einhvern tíma, en þú finnur lausnina. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þróun mála á vinnustað styrkir stöðu þína. Þú hefur efasemdir varðandi fjármál- in og það er rétt að fara að öllu með gát. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) && Það tekur tíma að greiða úr einhverri flækju vegna pen- inga, og ekki rétt að rasa um ráð fram. Einhugur ríkir hjá ástvinum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) £ Þú hefur tilhneigingu til of mikillar hlédrægni. Þér gefst nýtt tækifæri í starfi sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS ~n EG HELD ÓÐ EG HÆFIL&IKH SE*1 ÞAR.F TiL AE> VEFdA GÖ&UfZ FúfltNGI. NEArtA EÍNN... c !T,jbune Media Services, Inc. / ; . \ All R.ghts Reserved f E? L.~T/Í\ - ) yh — _ '■ — - - - GRETTIR / kettir h-ru l UNPU^SAMLEGIKJ \)) ''V UiM t/AVvÉ) 5-0 / HVHR.N1 G þEVR XJL \ 1 Þ/E/HlS >VO séR /Y\£E> 1 ' tungunn/ / Ö éö Ee revnpap að n ( REVNA ADN'A SPAG,nETT\-< \_SbSUAF HASIDLEcSGNUA^V United Feature Syndicate, Inc. o) - -t-LV (/ r 1 o> " *Of JL © TOMMI OG JENNI EKKI ÓN^ÐA TOMAiA HANN HEFU/Z A1ÖKT t ALLAH OAG.‘ LJOSKA E6 ÆTLA AD LATA FJAR - LÆGTA AU AR H&OKKJJg \pAÞ V/ERJ kLÍICA AF REkSOeRK OGAB>... FERDINAND ■=7=r=í :;_th w '!_l tnr i \\ Iv ff) SMAFOLK I MEAR YOU L05T A CLOSE MATCH TO A SANDBAGGER.. Eg heyrði að þú hefðir tapað naumlega fyrir sandpoka ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson í rúbertubrids, þar sem fjórir einstaklingar sitja til borðs, en ekki tvö pör, þýðir ekki að flækja málin um of í sögnum. Þegar norð- ur opnar á 3 gröndum þá meinar hann það sem hann segir: „Eg fékk 25—27 punkta, takk fyrir.“ Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁKD8 ¥ Á72 ♦ ÁKG6 + Á2 Vestur ♦ G76 ¥ 93 ♦ 1073 ♦ G7543 Austur ♦ 109532 ¥ DGIO ♦ D985 ♦ 9 Suður ♦ 4 ¥ K8654 ♦ 42 ♦ KD1086 Vestur Norður Austur Suður — 3 grönd Pass 6 lauf Pass Pass Pass Útspil: Tígulþristur. Á sama hátt hefur suður enga tæknilega leið til að koma báðum litunum sínum á framfæri, svo hann getur ekki annað en þakkað makker í hljóði fyrir opnunina og skotið á slemmu í betri litnum. Skotið geigaði heldur betur og vestur spilaði glaður út áður en norður hafði tíma til passa. Sagnhafi drap á tígulás og spil- aði laufás og meira laufi. „Þetta spil vinnurðu aldrei,“ sagði vestur þegar austur henti spaða í síðara laufi. „Eigum við að semja um einn niður?“ „Við skulum sjá,“ sagði suður, „kannski er einhver von.“ Hann tók á laufkóng og alla hliðarslagina og trompaði einn tíg- ul. Vestur varð að fylgja lit alla leiðina og nú var þetta staðan: Norður ♦ 8 ¥7 ♦ G ♦ - Vestur Austur ♦ - ♦ 10 ¥- ¥ D ♦ - ♦ D ♦ G75 Suður ♦ - ¥8 ♦ - ♦ D10 ♦ - „Þú færð þennan slag,“ ávarp- aði suður félaga sinn í vestur og spilaði hjartaáttunni, „en hina tvo ætla ég að eiga.“ SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á mótinu í Dos Hermanas á Spáni um daginn kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Júditar Polgar (2.595), sem hafði hvítt og átti leik, og Jose Luis Fernandez Garcia (2.475), Spáni. Spánverjinn þafði átt góða stöðu, en yfirsást lúmsk hótun Júditar. Síðustu Ieikir voru 33. - Db6-b4??, 34. Hc3-c8+ - Kg8- g7- Júdit þvingaði nú fram mát í flórum leikjum: 35. Dxh7+! (35. Hxf7+ gerir sama gagn, en drottningarfórn ber auðvitað að taka fram yfir hróksfórn) 35. - Kxh7, 36. Hxf7- Kh6, 37. Hh8+ og svartur gafst upp, því hann sá fram á mát eftir 37. - Kg5, 38. h4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.