Morgunblaðið - 22.06.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.06.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1993 43 I I ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÁALLAR MYIMDIR IMEMA STAÐ- GENGILINIM STAÐGENGILLIIMN Hún átti aö verða ritarinn hans tímabundiö - en hún lagði lít hans í rúst. TIMOTHY HUTTON (Ordinary People) og LARA FLYNN BOYLE (Wayne's World) í sálfræðiþriller sem enginn má missa af! Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 14 ára STJUP- BÖRN „ ★ ★ ★ ★ “ Stórkostleg gamanmynd um ruglað fjölskyldulíf. Sýnd í C-sal kl. 5,7, 9 og 11. FEILSPOR ONE FALSE MOVE ★ ★★★ EMPIRE ★ ★★MBL. ★★★ V, DV Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. SÍMI: 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR NEMA TVEIR ÝKTIR I „LOADED WEAPON1 “ FÓR BEINT Á TOPPINN í BANDARÍKJUNUM! Mynd, þar sem „Lethal Weapon", „Basic Inst- inct“, „Silence of the Lambs" og „Waynes World“ eru teknar og hakkaðar í spaðiýktu gríni. „NAKED GUN“-MYND- IRNAROG HOT SHOTS VORU EKKERT MIÐAÐ VIÐ ÞESSA! Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Samuel L. Jack- son, Kathy Ireland, Who- opie Goldberg, Tim Curry og F. Murray Abraham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SIÐLEYSI ★ ★ ★ V, MBL. ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 12 ára. FERÐIN TIL VEGAS ★ ★★ MBL. Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. GOÐSÖGNIN Spennandi hroll- vekja af bestu gerð. Mynd sem fór beint á toppinn í Englandi. Sýnd kl. 5,7, 9 og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátíðinni '93. ★ ★★GE-DV ★★★Mbl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ENGLASETRIÐ ★ ★ ★ Mbl. Sýnd kl. 11.05. Munið tilboð Regnbogans og Indverska veitingahússins. Eru þeir að fá 'ann ? m Grindavík Okuleiknin byijar í 16. sinn BINDINDISFÉLAG öku- manna er farið af stað með | ökuleikni sína 16. sumarið í röð. Keppnin verður með hefðbundnu sniði þar sem | ökumenn svara umferðar- spurningum og reyna sig við þrautir í timabraut Keppnin hófst í Grindavík sl. mánudag og voru kepp- endur 7, 5 í karlaflokki og 2 í kvennaflokki. Sigurveg- ari í karlaflokki varð Arnar Þorbjörnsson og í kvenna- flokki Víóletta Heiðbrá Hauksdóttir. Elvar Höjgaard, annar aðstandenda keppninnar, sagði í samtali við Morgun- blaðið að markmið Kénnar væri m.a. að bæta umferð- armenningu auk skemmta- nagildisins. Hann vildi koma því á framfæri að I yngstu ökumennimir þurfi ekki að greiða þátttökugjald í keppnina og hvatti þá til 9 þátttöku. Með ökuleikninni er einn- ig haldin keppni fyrir reið- f hjólamenn og sigurvegari þar varð Bergvin Frey- garðsson. Okuleiknin heldur áfram og ferðast rangsælis kring- - um landið og lýkur undan- .. Morgunblaðið/Frímann ólafsson Aðstandendur Okuleikni 93. Elvar Höjgaard t.v. og Brypjar Valdimarsson til hægri ásamt fyrstu sigurvegur- unum, Arnari Þorbjömssyni og Víólettu Heiðbrá Hauks- dóttur. kðalohar* öndregisbila keppninni 20. júlí. Loka- keppnin verður síðan í Reykjavík um miðjan ágúst og keppa þá sigurvegarar á hveijum stað. Til mikils er að vinna því Hekla hf. hefui heitið þeim sem fer villu- laust í gegnum tímaþraul bíl frá fyrirtækinu í verð- laun. _ pó 9f0tUl Meira en þú geturímyndad þér! Þannig lítur fyrirbærið út. MJÖG góð veiði hefur verið í Þingvallavatni að undanförnu og margur fengið rífandi afla. Þeir heppnustu hafa hitt á bleikjutorfur sem skip- aðar hafa verið mörgum 2 til 4 punda fiskum. Svo hafa auðvitað sumir far- ið fisklausir eins og vera ber, enda ekki á vísan að róa þar sem bleikjan er annars vegar. Ómar Blöndal Siggeirs- son er einn af fastagestum Þingvallavatns og stundar það einkum fyrri hluta sumars áður en murtan færist í aukana í vogum og víkum. Ómar klæðist neoprene-sokkavöðlum og dregur froskafit á fætur sér í stað vöðluskóa. Síðan stígur hann ofan í flot- hring og röltir af stað út í vatn. Er hann botnar ekki lengur, tekur hann sundtökin að hætti kafara og froska. „Þetta er stór- brotinn veiðiskapur, alveg sérstakur heimur. Maður er einn með sjálfum sér og svo auðvitað öllum þessum bleikjum. Þegar veður er kyrrt er ógleym- anlegt að geta synt ofur varlega að bleikjunum þar sem þær sveima um. Mað- ur kemst á veiðistaði sem vonlaust er að komast að með því að vaða með hefð- bundnum hætti og svo kemst maður mun nær fiskinum heldur en ef bát- ur væri notaður," segir Ómar og getur þess að flothringirnir kosti milli 15 og 30 þúsund krónur, allt eftir því hvaða stærð og gerð er tekin, og aldrei hafi hann talið peningum í tengslum við veiðiskap betur varið. En ekki geta allir verið í flothringum og eftir sem áður veiða þeir sem vaða frá landi oft mjög vel í Þingvallavatni. Eftirlætis- veiðistaðir Ómars eru í landi þjóðgarðsins, en vafalítið má víða nota slík- an búnað. Reglan er alltaf hin sama, gá til veðurs og fara að öllu með gát. Undraagnið komið í sérblaði Morgunblaðs- ins um stangaveiði, sem gefið var út í tengslum við sýningu á veiðivörum í Perlunni á dögunum, var getið um nýtt undraagn, svokallað „Flying Lure“, eða „Penet-Raider“. Það var hannað og framleitt í Bandaríkjunum með hinn kjaftstóra Bass í huga og reyndist fljótt ákaflega mikill „Bassa-skelfir“. Síðar og í seinni tíð hefur kvikindið, sem er jafnvel ljótara en Frances, verið reynt fyrir sjóbirting, urr- iða, regnbogasilung og lax beggja vegna Atlantsála og gefið góða raun. Því er greint frá þessum marglita silikónblandaða plastsmokkfiski hér aftur, að hann er kominn til landsins. Fyrirtækið Macom, sem meðal annars er umboðsáðili fyrir bandaríska veiðivörufyrir- tækið Orvis, hefur samið við framleiðendurna um innflutning. Fyrstu sýnis- hornin eru komin til lands- ins og eru kirfilega vafin klútum í veiðivestum nokkurra útvalinna. Það væri ekki úr vegi að rifja upp leyndardóma silikónsmokksins. Hann er þeirri náttúru gæddur, að taka sundtökin frá veiði- manni, streitist gegn drætti Iínunnar. Þannig geta þeir sem kunna að nota kvikindið látið agnið berast á afvikna staði þar sem jafnvel slyngustu maðkveiðimenn geta ekki borað maðkinum, undir bakka og undir steina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.