Morgunblaðið - 22.06.1993, Page 7

Morgunblaðið - 22.06.1993, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1993 B 7 Guðrún B. Rúnarsdóttir, SH........2.49,92 400 m skriðsund karla: Aki Rantahuhta, HYUS, Fin..........4:14,86 Göran Porvali, TAPU, Fin...........4:16,06 Sigurgeir Þ. Hreggviðsson, Ægi....4:38,28 400 m skriðsund kvenna: Annika Sjöberg, TAPU, Fin..........4:36,63 Johanna Kivipelto, TAPU, Fin.......4:47,70 Sanna Jantti, TAPU, Fin............4:47,95 100 m baksund karla: Rastislav Bizub, VSC, Praha........1:00,89 Göran Porvali, TAPU, Fin..........1:04,41 Magnús Konráðsson, SFS.............1:06,28 100 m baksund kvenna: Eydís Konráðsdóttir, SFS...........1:09,47 Bryndís Ólafsdóttir, Ægi...........1:13,46 Elín Sigurðardóttir, Ægi...........1:16,95 200 m flugsund kara: Jari Salomaa, TAPU, Fin............2:26,70 Davíð F. Þórunnarson, SH...........2:43,64 ÓmarS. Friðriksson, SH............2:52,61 200 m flugsund kvenna: Natalía Krúpskaja, Moscow Olimp. ..2.20,18 Elín Sigurðarsdóttir, SH...........2:39,44 Margrét V. Bjarnadóttir, Ægi.......2:40,37 200 m bringusund karla: Andrej Koneev, Moscow, Olimp.......2:19,25 Hjalti Guðmundsson, SH.............2:43,99 Svavar Svavarsson, Ægi.............2:44,32 200 m bringusund kvenna: Lenka Mannalová, VSC Praha.........2:37,24 Sanna Jantti, TAPU, Fin............2:57,45 Hildur B. Kristjánsdóttir, Ægi.....3:03,02 100 m skriðsund karla: Roman Schegolev, Moscow, Olimp. ..0:51,85 Rastislav Bizub, VSC, Praha........0:55,03 Göran Porvali, TAPU, Fin...........0:55,65 100 m skriðsund kvenna: Bryndís Ólafsdóttir, Ægi...........1:00,48 Elin Sigurðardóttir, SH............1:02,74 Annika Sjöberg, TAPU, Fin..........1:03,24 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Frjálsar Kappamót öldunga í fijálsum íþróttum - haldið á Laugardalsvellj 4. júní sl. Konur Flokkur 30: 100 metra hlaup: ValdísHallgnmsdóttir,UFA......13,1 sek. 300 m hlaup: ValdísHallgrímsdóttir.UFA.....42,3 sek. Langstökk: Valdís Hallgrímsdóttir.UFA......4,90 m Flokkur 35: Langstökk: Árný Hreiðarsdóttir, Óðinn.....5,07 m Þrístökk: Árný Hreiðarsdóttir, Óðinn.....9,62 m ■íslandsmet. Flokkur 40: Kúluvarp: Hrönn Edvinsdóttir, Víði.......7,79 m Kringlukast: Hrönn Edvinsdóttir, Víði.......26,44 m Spjótkast: Hrönn Edvinsdóttir, Víði.......23,34 m ■íslandsmet. Sleggjukast: Hrönn Edvinsdóttir, Víði.......19,74 m Flokkur 45: Kúluvarp: Anna Magnúsdóttir, HSS.........10,32 m Kringlukast: Anna Magnúsdóttir, HSS..........20,08 m Spjótkast: Anna Magnúsdóttir, HSS..........18,80 m Sleggjukast: Anna Magnúsdóttir, HSS..........23,20 m ■íslandsmet. Þórdís Garðarsdóttir, Viði......13,16 m Karlar: Flokkur 35: 100 m hlaup: Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE11,4 sek. 300.an.hlaup:................. Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE......36,7 ■íslandsmet. Gunnar Páll Jóakimsson, ÍR..........40,3 800 m hlaup: Jósef Ólafsson, FH...............2:25,3 3000 m hlaup: Ingvar Garðarsson, HSK..........10:12,9 Flokkur 40: 100 m hlaup: Kristján Gissurarson, ÍR...........11,5 800 m hlaup: Grétar Árnason, Ármanni..........2:36,8 3000 m hlaup: ÞórðurG. Sigurvinsson, UDN......11:04,6 Langstökk: Kristján Gissurarson, ÍR........5,38 m Kúluvarp: Elías Sveinsson, ÍR...............11,03 Kringlukast: Elías Sveinsson, ÍR...............37,38 Spjótkast: Elías Sveinsson, ÍR...............39,44 Sleggjukast: Elias Sveinsson, ÍR...............35,98 Flokkur 45: 100 m hlaup: Páll Ólafsson, FH..................12,8 300 m hlnup: Örn Þorsteinsson, ÍR...............45,2 800 m hlaup: Þórólfur Þórlindsson, UÍ A.....2:36,6 3000 m hlaup: Örn Ingibergsson, ÍR..........10:52,3 Langstökk: Páll Olafsson, FH............5,60 m Þrístökk: Páll Ólafsson, FH............10,49 m Kúluvarp: Páll Ólafsson, FH................9,38 Flokkur 50: 300 m hlaup: Vilberg Guðjónsson, HSH..........50,2 3000 m hlaup: Gísli Gunnlaugsson, UDN.......12:09,2 ■íslandsmet. Kúluvarp: Vilberg Guðjónsson, HSH..........9,85 Kringlukast: Vilberg Guðjónsson, HSH.........26,88 Flokkur 55: 100 m hlaup: Guðmundur Hallgrímsson, UlA......13,2 300 m hlaup: Guðmundur Hallgrímsson, UÍA......44,3 3000 m hlaup: Magnús Bjömsson, Ármanni......12:53,5 Kúluvarp: Valbjörn Þorláksson, ÍR......11,68 m Kringlukast: Valbjörn Þorláksson, ÍR.........38,10 Sleggjukast: Jón H. Magnússon, ÍR............46,48 Flokkur 60: Langstökk: Karl Torfason, UMSB...........12:09,2 ■íslandsmet. Þrístökk: Karl Torfason, UMSB..............9,83 ■íslandsmet. Kúluvarp: Ólafur J. Þórðarson, fA.........11,62 Sleggjukast: ÞórðurB. Sigurðsson, KR.........39,04 Flokkur 75: Langstökk: Jóhann Jónsson, Víði.............4,25 Þrístökk: Jóhann Jónsson, Víði.............9,14 Kúluvarp: Jóhann Jónsson, Víði............10,18 Spjótkast: Jóhann Jónsson, Viði............30,64 Sleggjukast: Jóhann Jónsson, Víði............24,46 ■Jóhann Jónsson setti fslandsmet í öllum greinunum sem bann keppti í'á mótinu. Bikarslagur Sex leikir verða leiknir í bikar- keppninni { knattspyrnu í kvöld kl. 20. Sigvrvegararnir úr leikjunum komast í 16-liða úrslit. Leikirnir eru: Grótta - Breiðablik Stjarnan - HK Víðir - Haukar Völsungur - Leiftur Hvöt - KA Austri - Höttur BLAK Strandblakið hefst Fyrsta umferð íslandsmótsins i strandblaki verður á Akureyri 25. og 26. júnf og er mótið í umsjón blakdeildar KA. Leikiið verð- ur í tveggja manna liðum og verða menn að skrá sig fyrir 24. júní hjá BLÍ eða KA (96-23482) og er þátttökugjaldið 1.000 krónur fýrir manninn. Önnur umferð mótisns verður 17. og 18. júlí og sú þriðja 7. og 8. ágúst. HLAUP Miðnæturhlaup Menn nota Jónsmessuna til margra hluta. Á komandi Jónsmessu verður miðnætur- hlaup í Laugardalnum á vegum Reykjavíkur maraþons, Reykjavíkurborgar og Ólympíu- nefndar íslands. Lagt verður af stað frá Sundlaugybyn ki 23 á miðvikudagskvöldið og geta menn valið um 3,5 km eða 10 km. Skráning er í Sundlaugunum og á skrif- stofu Reykjavíkur maraþons f Laugardaln- um. Þátttökugjald er 400 kr fyrr 12 ára og yngri og 600 fyrir fyrir eldri. Eftir hlaupið verður verðlaunaafhending á sundlaugarbakkanum og verður hún væntanlega eftir miðnætti og geta þátttak- endur síðan farið í sund. FELAGSLIF Aðalfundur Fram Aðalfundur Knattspymufélagsins Fram verður haldinn þriðjudaginn 29. júní í fé- lagsheimi félagsins og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. GOLF / OPNA BANDARISKA MEISTARAMOTIÐ Hamingjusamasti maður í heimi - sagði Lee Janzen sem sigraði á átta höggum undir pari Reuter Það getur tekið á að sigra á stórmóti. Hér þurrkar Lee Janzen tárin eftir sigur- inn á Opna’ bandaríska meistaramótinu. BANDARIKJAMAÐURINN Lee Janzen sigraði á Opna banda- rfska meistaramótinu ígolfi en því lauk á sunnudaginn á Balt- usrol vellinum í Springfield. Mikill hiti var á meðan leikið var og flatirnar því harðar og hraðar. Janzen lét það þó ekki á sig fá heldur lék hann alla fjóra hringina undir 70 högg- um, sem er par vallarins, og lauk leik á átta undir, 272 högg- um. Arangur Janzen, sem er 28 ára gamall, er eftirtektarverður. Hann lék mjög vel allan tímann og jafnaði met Jack Nicklaus frá árinu 1980, 272 högg. „Ég er hamingjusamasti maður í heimi,“ sagði Janzen eftir sigurinn, en þetta er í fjórða sinn sem hann tekur þátt í Opna bandaríska og í fyrsta sinn sem hann kemst áfram eftir 36 fyrstu holumar. Til marks um hversu vel Janzen lék þá má geta þess að hann er að- eins annar kylfingurinn í sögu keppn- innar, hinn er Lee Trevino, sem leik- ur alla fjóra hringina undir 70 högg- um. Hann lék tvo hringi á 67 höggum og tvo á 69. Payne Stewart var hrifinn af Janz- en. „Ég tek ofan fyrir honum. Hann mætti þama og gerði það sem þurti þrátt fyrir litla reynslu. Hann hefur fallega sveiflu og rétta skapið auk þess sem hann púttar fallega. Hann á eftir að vera lengi á toppnum. Hann er sannur meistari," sagði hann. „Ég lét mig ekki dreyma um að vinna,“ sagði Janzon og bætti við; „það gekk bókstaflega allt upp hjá mér. Eg var oft mjög heppinn og það er frábært að ná að leika sitt besta golf þá fjóra daga á árinu sem það skiptir hvað mestu máli.“ Til marks um heppni hans má nefna að á 10. braut þurfti hann að slá yfir tré með fimm járni til að komast inn á flöt. Höggið mistókst og boltinn fór inn í krónu trésins en í stað þess að detta niður fór hann í gegn og inná flöt. Larzen gekk vel að bjarga sér því síðasta hringinn var hann aðeins sex sinnum á braut eftir teighögg. „Annars er ég einna ánægðastur með að tryggja mér sæti í Ryder Cup liðinu. Það var megin markmið mitt í sumar,“ sagði Janzen. HOLUKEPPNIN IMýir meistarar krýndir ÍSLANDSMÓTINU i holukeppni lauk á sunnudaginn og voru nýir meistarar krýndir. Úlfar Jónsson úr Keili sigraði íkarla- flokki og Ragnhildur Sigurðar- dóttir í kvennaflokki. far lék til úrslita við Sigutjón Arnarsson úr GR og er þetta ekki í fyrsta sinn sem þeir félagar eigast við á golfvellinum. Báðir léku mjög vel og keppnin var spennandi og jöfn og úrslit réðust ekki fyrr en á síðustu holunni. Úlfar átti eina holu eftir fyrri 18 holumar og fljótlega hafði hann náð þriggja holu forskoti. Siguijón náði að jafna á 15. holu og næstu tvær féllu þannig að þegar þeir gengu á teig á 18. holu, eða þeirri 36. voru þeir jafnir. Annað högg Siguijóns mistóks og boltinn lenti í sandglompu við flötina, þaðan sló hann _yfir flöt- ina og tvípúttaði síðan. Úlfar lék holuna hins vegar á fjórum höggum og vann. „Við Siguijón erum vanir að spila saman og oftast leikum við gott golf þegar við leikum í sama riðli. Það er eins og maður eflist við að leika með góðum kylfingum," sagði Úlfar eftir sigurinn. „Þetta var tvímæla- laust besti leikurinn í keppninni. Það var mikil spenna á síðustu holunum en fimm metra pútt á 35. holu veitti mér sjálfstraust. Heppnin var mín megin,“ sagði Úlfar. I undanúrslitum vann Úlfar Helga Þórisson 7:5 og Sigutjón vann Birgi Leif Hafþórsson 3:2. Öruggt hjá Ragnhildi Ragnhildur Sigurðardóttir sigraði systur Sigutjóns, Herborgu Amars- dóttur úr GR 7:6 í úrslitaleik eftir mjög jafna keppni á fyrri 18 holun- um. Fljótlega á síðari 18 holunum náði Ragnhildur að vinna fimm holur í röð og þar með var sigurinn í höfn. „Ég er mjög ánægð með þetta þó svo stutta spilið mætti vel vera betra hjá mér. Ég er nýkominn úr mikilli lægð en nú er þetta allt að koma hjá mér aftur,“ sagði Ragnhildur eftir sigurinn. Herborg lék mjög vel í þessari keppni. Hún vann Ólöfu Maríu Jóns- dóttur úr Keili í fyrstu umferð 2:0 en Ólöf María erfði það ekki við hana og dró fyrir hana síðasta dag- inn. í annari umferð lagði hún meist- arann frá því í fyrra, Karenu Sævars- dóttur úr GS, 2:1 en sunnudagurinn var ekki hennar dagur. KNATTSPYRNA FIRMA- KEPPNI Knattspyrnudeild Hauka heldur firmakeppni á gervigras- inu, Ásvöllum, 26.-27. júní nk. Uppl. og þátttökutilkynningar í síma 652466 (Svavar) eftir kl. 16.00 alla daga, en fyrir kl. 22.00 fimmtud. 24. júní. Stjórnin. a

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.