Morgunblaðið - 23.06.1993, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.06.1993, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1993 ______________Brids___________________ Umsjón Arnór Ragnarsson Sumarbrids 1993 Miðvikudaginn 16. júní spiluðu 30 pör í sumarbrids. Meðalskor 420. Lokastaðan: A/V-riðill: Gísli Hafliðason - Bjöm Theódórsson 497 Eggert Bergsson - Bjöm Svavarsson 486 Ómar Olgeirsson - Agnar Kristinsson 463 Sævin Bjamason - Ragnar Bjömsson 457 N/S-riðill: Friðrik Jónsson - Tómas Sigurjónsson 508 JónlngiBjörnsson-JónHjaltason 495 Maria Asmundsd. - Steindór Ingimundars. 474 Eirikur Sæmundsson - Erlendur Jónsson 455 Fimmtudaginn 17. júní spiluðu 19 pör. Meðalskor 216. Efstu pör: A/V-riðill: Bjöm Amórsson - Þröstur Sveinsson 268 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 259 Sveinn Þorvaldsson - Páll Þ. Bergsson 254 N/S-riðill: Helgi Bogason - Hrannar Jónsson 248 Erlendur Jónsson - Vignir Hauksson 245 Þórir Leifsson - Þórður Sigfússon 233 Föstudaginn 18. júní spiluðu 44 pör. Meðalskor 420. N/S-riðill: Rúnar Einarsson - Ingi Agnarsson 559 Þröstur Ingimarsson - Ragnar Jónsson 504 Lárus Hermannsson - Guðjón Jónsson 494 Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimund. 463 A/V-riðill:- Valdimar Sveinsson - Friðjón Margeirsson524 AlfreðKristj.-BjömÁrnason 499 Bjöm Bjömsson - Logi Pétursson 487 Eyþór Hauksson - Dan Hansson 487 Sunnudaginn 20. júní spilaði 31 par. Meðalskor 420. N/S-riðill: HrafnhildurSkúlad. - Jörundur Þórðars. 490 GeirlaugMagnúsd.-Torfi Axelsson 482 Ragnheiður Tómasd. - Guðný Guðjónsdóttir471 EggertBergsson-ÞórirLeifsson 456 A/V-riðill: Þrösturlngim.-ÞórðurBjömsson 568 Guðlaugur Sveinss. - Erlendur Jónss. 471 Ámi H. Jónsson - Anna S. Guðmundsdóttir 467 Guðjón Siguij. - Sævar Jónsson 461 Mánudaginn 21. júní spiluðu 36 pör. Miðlungur 420. N/S-riðill: Sigfús Þórðarson - Garðar Garðarsson 528 EggertBergsson-ÓskarKarlsson 466 Erlendur Jónsson - Jens Jensson 463 Ámína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 456 A/V-riðill: Stefán Ólafsson - Hjalti Bergmann 484 LárusHermannsson-GuðjónJónsson 480 Sveinn Þorvaldsson - Páll Þór Bergsson 480 Anna Þ. Jónsdóttir - Ragnar Hermannsson 479 Spilað er í Sumarbrids í Sigtúni 9, húsi Bridssambands íslands alla daga nema laugardaga og byijar spila- mennska alltaf kl. 19.00. Eins kvölds tölvureiknaðar keppnir eru öll kvöldin. Allir velkomnir. Bridsklúbbur Fél. eldri borgara Kópavogi Þriðjudaginn 15. júní var spilaður tvímenningur, 18 pör, tveir riðlar. Úrslit í A-riðli: Soffía Jóhannesdóttir - Jón Hermannsson 144 Bragi Salómonsson - Þórður Jörundsson 126 Garðar Sigurðsson - Eysteinn Einarsson 123 Meðalskor 108 stig. B-riðill: yaldimar Lárusson - Einar Elíasson 97 Ásta Sigurðardóttir - Margrét Sigurðardóttir93 Kjartan Þorleifsson - Sveinn Sæmundsson 92 Meðalskor 84 stig. Næst verður spilað þriðjudaginn 22. júní í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 19.00. Bikarkeppni Bridssambands Islands 1993 Fyrstu umferð bikarkeppni Brids- sambands íslands lýkur næsta sunnu- dag, 27. júní. 19 leikir af 26 hafa þegar verið spilaðir og hafa birst úr- slit frá 15 leikjum áður. Sveit Guðna E. Hallgrímssonar, Grundarfirði, heimsótti sveit Kristins Þórissonar, Laugarvatni, og vann Guðni þá snerru 131 imp. gegn 111 imp. Sveit Neon, Reykjavík, fékk sveit Erlu Laxdal, Hellissandi, í heimsókn og sá leikur fór 112 imp. gegn 75 imp. fyrir Neon. Sveit Borgfirskrar Blöndu spilaði við sveit Þóris Leifsson- ar og vann með 142 imp. gegn 93 imp. Sveit Ævars Jónassonar, Tálkna- firði, spilaði við sveit Kjöts og Fisks, Reykjavík, og vann sveit Ævars með 126 imp. gegn 106 imp. Dregið verður í aðra umferð mánu- daginn 28. júní nk. í Sigtúni 9 áður en sumarbrids hefst kl. 19.00 og er öllum velkomið að koma og fylgjast með. » A I ir^l Y^IKir^AI? ATVINNUAUGLÝSINGAR Kennarar Kennara vantar í Grunnskólann á Bíldudal. Kennslugreinar: Almenn kennsla og íþróttir. Upplýsingarveitirskólastjóri ísíma 94-2130. Frá Fræðsluskrifstofu Vestfjarðaumdæmis Staða skólastjóra við Grunnskólann á Suður- eyri er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 16. júlí. Upplýsingar veita Karl Guðmundsson, formaður skólanefndar, í síma 94-6250 og Magnús S. Jónsson, skólastjóri, í síma 91-653862. Fræðslustjóri. Verkmenntaskólinn á Akureyri Líffræðikennari (* 1/i staða) og hjúkrunarkennari (1/i staða) óskast að skólanum næsta skólaár. Umsóknir berist eigi síðar en 1. júlí nk. Skólameistari. Rauði kross íslands Rauðakrosshúsið - tvöstörf - Rauðakrosshúsið, neyðarathvarf fyrir börn og unglinga, Tjarnargötu 35, Reykjavík, ósk- ar að ráða tvo starfsmenn. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun á sviði félags-, uppeldis- eða kennslufræða og hafi starfað með börnum og unglingum. Störfin eru laus frá 1. september nk. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar um störfin eru veittar hjá Ráðgarði. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Rauðakrosshúsið", fyrir 3. júlí nk. RAÐGATOURHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 Góður sölumaður Ertu þaulreyndur og duglegur sölumaður, vanur að vinna sjálfstætt og með bíl til umráða? Ef svo er talaðu þá við okkur. Lífog saga, Suðurlandsnbraut 20, sími 689938 e. kl. 13. OO. Uppboð Uppboö mun byrja á fasteigninni Ægisbyggð 4, Ólafsfirði, þingl. eign Jóns Sæmundssonar, eftir kröfu Lindar hf., miðvikudaginn 30. júní 1993 kl. 13.00 i skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði. Ólafsfirðl, 21. júní 1993. Sýslumaðurinn f Ólafsfirði. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyöisfiröi, föstudaginn 18. júní 1993 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Hafnarbyggð 12, Vopnafirði, þingl. eigandi Tangi hf., gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður (slands. Koltröð T, Egilsstöðum, þingl. eigandi Freyja Gunnarsdótlir, gerðar- beiðendur Byggingasjóður ríkisins húsbrd. húsns. og Húsnæðisstofn- un ríkisins. Árbakki, Tunguhreppi, þingl. eigandi Kári Ólason, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag islands. 22. júni 1993. Sýslumaðurinn á Seyöisfirði. Gistihús Nú á næstunni er til leigu, með öllum bún- aði, eitt glæsilegasta gistihús landsins. Staðsetning er Stór-Reykjavíkursvæðið. Viðkomandi gistihús hefur verið rekið til margra ára við góðan orðstír. Þeir, sem hefðu áhuga, vinsamlegast leggi inn nafn og síma á auglýsingadeild Mbl., merktan: „Gistihús", fyrir 29. júní nk. Húsamálarar! Húsfélagið á Sæbólsbraut 28 í Kópavogi óskar eftir tilboðum í utanhússmálun eignar- innar allrar. Helstu verkþættir eru: Veggir, hraun 356,3 fm (1 umferö) Veggir, slóttir 175,4 fm (2 umferöir) Gluggar, 1270,2 m (skafa, fúaverja), (2 umferðir) » er við að litum og fyrir eru. Ennfremur að verkinu Ijúki fyrir miðjan ágúst. Nánari upplýsingar í síma 41883. Tilboð og verklýsing berist húsfélagi, Sæbólsbraut 28, c/o Jóhannes, fyrir 1. júlí. Húsfélagið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn húsfélagsins. Myndlistarfólk athugið! Dagana 1.- 25. júlí nk., verður fariðJ ferð með hóp myndlistarnema, 16 til 25 ára frá Svíþjóð. Farið verður á þær slóðir sem voru Ásgrími Jónssyni máiara hvað hugleiknastar, þ.e.a.s. Húsafellsskógur, Skíðadalur, Mý- vatnssveit, Suð-Austurland, þ.m.t. Hekla, Þingvellir o.fl. Nokkur sæti laus. Upplýsingar í síma 814285 milli kl. 9 og 16. 40-100 m2 3. Útsýni Óska eftir húsnæði til leigu fyrir vinnustofu með útsýni til Esju. Þarf að vera laust í sept- ember eða fyrr. Kristín Þorkelsdóttir, símar 42688 og 629000. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaöarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Árbæjarsafn Jónsmessunæturganga í kvöld kl. 22.30. Fararstjóri er Helgi M. Sigurösson. Gengið verður niður Elliðaárdal. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Skrefiö kl. 18.00 fyrir 10 til 12 ára krakka. Biblíulestur kl. 20.30. Ræðu- maður Mike Fitzgerald. Efni: Ertu skírður í heilögum anda? Allir hjartanlega velkomnir. 'íí SAMBANO ÍSLENZKRA <ir KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboössalnum. Bald- vin Steindórsson flytur hugleið- ingu. Allir eru velkomnir! Holtavegi Samvera (kvöld kl. 20.30. „Slgur í bæninni". Ragnar Gunnarsson fjallar um efnið. Agla Marta og Helga Vilborg syngja. Samveran er opin öllum - líka þér! Hreinsunardagur verður f Hamragili laugardaginn 26. jún( kl. 13.00. Æfingaliö og foreldrar eru hvattir til að mæta. Takiö með ykkur eitthvað á grillið. Sumarferð sklðadeildarinnar verður væntanlega farin 16.-18. júll. Nánar auglýst sfðar. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Miðvikudagur 23. júní kl. 20. Jónsmessun- æturganga - Ámakrókur- Sandfell-Heiðmörk. Gengið af Bláfjallaveginum og endað f gróðurreit Ferðafélags- ins i Heiðmörk. Skemmtileg út- sýnisganga. Þátttakendur fá af- hentan nýjan leiðbeiningarbækl- ing um Heiðmörk. Verð kr. 800, fritt fyrir börn með fullorðnum. Heimkoma um eða eftir mið- nætti. Brottför frá Umferðar miðstööinni, austanmegin (stansaö viö Mörkina 6). Helgarferðir 25.- 27. júní: 1) Fjallahjólaferð kringum Snæfellsjökul. Bíll sér um flutn- ing á farangri. Tjöld. Ýmsir merk- isstaöir skoöaöir. Ferðin er skipulögð og f samvinnu viö íslenska fjallahjólaklúbblnn. 2) Eiríksjökull. Gist í tjöldum í Torfabæli. Ath. að þetta er eina ferðin á Eiríksjökul í sumar! 3) Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi. Gist f Skagfjörðs- skála/Langadal. Dagsferðir í Þórsmörk á sunnudögum og miðvikudögum. Upplýsingar og farmiöar á skrif- stofu, Mörkinni 6, s: 682533. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.