Morgunblaðið - 23.06.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.06.1993, Blaðsíða 36
36 MÖRGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR123. JUNI 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú færð krefjandi verkefni að glíma við í vinnunni. Með þolinmæði og festu tekst þér að leysa það vel af hendi. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er erfitt að gera fúl- lyndum vini til geðs í dag. Ovæntir gestir geta tafið þig við heimilisstörfin. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú hefur í nógu að snúast bæði í vinnunni og heima í dag. Þú þarft að fá betri upplýsingar áður en þú ákveður fjárfestingu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er til lítils að deila við þverhausa. Þú nýtur félags- lífsins, en verður að varast óhóflega eyðslu í skemmt- anir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það getur verið erfitt að semja um peningamál í dag, og bankalán liggja ekki á lausu. Eitthvað truflar þig í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. sentember) Þú vilt ná árangri í dag, en þarft að fara þér hægt. Of mikil ýtni getur valdið nei- kvæðum viðbrögðum. Gefðu þér góðan tíma. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt annríkt í dag og þarft að varast ofþreytu. Farðu ekki of geist. Varastu of mikla eyðslu á manna- mótum kvöldsins. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Hífe Of mikil framhleypni er varhugaverð í ástamálum. Það gengur á ýmsu í vinn- unni. Þú gætir verið með of mörg járn í eldinum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Samstarfsmaður er ósam- vinnuþýður og tefur fram- kvæmdir. Þú þarft að sinna verkefni heima í dag. Óvissa ríkir varðandi ferðalag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu ekki knýja þig til að taka ákvörðun ef þú hefur ekki gert upp hug þinn. Ekki er ólíklegt að þú verð- ir fyrir óvæntum útgjöldum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einhver nákominn þarfnast umhyggju þinnar. Þú þarft lengri umhugsunarfrest áð- ur en þú tekur ákvörðun varðandi peninga. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’HSc Ef þú lætur hugann reika verður lítið úr afköstum í vinnunni í dag. Astvinir eru ekki á einu máli varðandi einkamálin. Stj'órnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum gruntii vtsindalegra stadreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI ir/LTU SJA NOKtcene. /HVHD/e ffZi'/AIU rVwvu ? H/U-.ÉG EFt í/*UE>TU..H/ti rX, þvi eKK/ Þao^_________j- HÉR. ER OEVS/e UM þAÐ BIL AÐFAEA AO GJoSAy—^ Hann £7e EKK/ EINN UAA ÞAO FERDINAND ríi - N —'• SMAFOLK D-MINU5' ?! I 60T A "P-MINU5" FOR THE UJHOLE TEAR.?!! TE5, MAAM, I M MERT HURT... I THINK I PESERVEP A BETTER 6RAPE.. ~zr OH, BT THE bUAY...U)HILE WE'RE TALKIN6... MERE 5 THE BOOK REPORTTHAT WA5 PUE LA5T CHRI5TMA5.. „D-mínus“?! Eg fékk „D-mínus“ fyrir allt árið?!!! Já, kennari, ég er mjög Ó, meðal annarra orða særð ... Mér finnst að ... á meðan við ég eigi skilið betri ein- tölumst við kunnir ... Hér er ritgerðin sem ég átti að skila fyrir jólin — BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Suður á um margar leiðir að velja í úrspilinu í 5 hjörtum. Vandinn er að velja þá bestu. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ DG ¥ G102 ♦ ÁK8765 ♦ 75 Suður ♦ 4 ¥ ÁD8543 ♦ D + ÁKG96 Vestur Norður Austur Suður — — 2 spaðar* 3 hjörtu 4 spaðar 5 hjörtu Allir pass ‘ veikir tveir Utspil: spaðaás. Vestur spilar meiri spaða í öðrum slag yfir á kóng austurs, sem suður trompar. Hver er besta áætlunin? Ein hugmynd er að snúa sér strax að því að trompa lauf. Önnur að yfirdrepa tíguldrottn- ingu og svína fyrir hjartakóng. Sú þriðja að treysta á tígulinn, sem líklega er best. Suður tekur tíguldrottningu og spilar hjarta- drottningu — ekki litlu hjarta, því þá lendir hann í vandræðum ef austur á kónginn, og ekki ásnum, því þá verður tígullinn helst að liggja 3-3. Það er sterkur leikur að byija á rauðu drottningunum. Ef vörn- in drepur á hjartakóng, á sagn- hafi tvær innkomur í borði. Aðra getur hann notað til að stinga tígul með ásnum og hina til að taka trompin og hirða frítíglana. Þá vinnst spilið þótt trompið liggi 3-1 og tígullinn 4-2. Austur . ♦ K76532 ¥6 ♦ G1042 + 32 Dúkki vestur hjartadrottning- una, snýr sagnhafi sér næst að laufínu: spilar ÁK og trompar það þriðja. Hendir síðan tveimur laufum niður í ÁK í tígul. Vest- ur trompar, en hjartakóngurinn fellur þá undir ásinn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á svæðamóti í Búdapest í vor kom þessi staða upp í viðureign pólska stórmeistarans Alexand- ers Wojtkiewicz (2.580), sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóð- lega meistarans Rasik (2.405), Tékklandi. Svartur lék síðast 35. - He8-f8 36. Rxd7! - Hxf2, 37. Hfxf2 - Hd8, 38. — He7 (Þótt liðsmunur sé svarti í hag getur hann sig nú hvergi hrært. 38. — Rf8 gengur t.d. ekki vegna 39. Hf6) 38. — Dg6, 39. Hf5! - He8 (Svartur varð að reyna 39. — Hxd7, 40. Hxd7 — De8, þótt staðan sé töpuð eftir 41. Hxd6 - Del+, 42. Hfl) 40. He6! og svartur gafst upp því 40. — Hxe6, 41. dxe6 — Dxe6 gengur auðvitað ekki vegna 42. Bd5. Vestur ♦ Á1098 ¥ K97 ♦ 93 + D1084 ♦ DG ¥ G102 ♦ ÁK8 ♦ 75 Suður ♦ 4 ¥ ÁD8 ♦ D ♦ ÁKG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.