Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 33 BRÚÐKAUP Slash kvænist Slash, gítarleikari hljómsveitarinnar Guns N’ Roses hefur lengi verið í sambúð með kærustunni Renee Surran. Það hefur þó ekki alfarið komið í veg fyrir að hann væri að slá sér upp með öðrum dömum, en þegar Renee uppgötvaði að hann hefði haldið fram hjá henni trylltist hún og setti manninum úrslita- kosti: Annað hvort hætti hann þessari vitleysu og kvæntist henni eða hún væri farin; hún léti ekki bjóða sér slíka framkomu. Slash sá sitt ráð óvænna og tók síðari kostinn. Til að sýna fram á fullkomna iðrun tóku þau hjónakornin sér ferð á hendur til Jerúsalem að Grátmúrnum. Renee Surran setti Slash stólinn fyrir dyrnar. FRAMKOMA Bono gagnrýndur Bono, söngvari hljómsveitarinnar U2, kom fram á tónleik- um í Rotterdam fyrir nokkru með hom, sem voru fest í hár hans, þannig að hann minnti einna helst á djöfulinn. Kaþólikkar voru fljótir að bregðast við, einkum írskur prest- ur, sem lýsti megnri óánægju sinni opinberlega og kvað Bono ýta undir djöfladýrkun ungra aðdáenda hans. Viðbrögð Bono vom þau að hann segist ætla að halda sig við óbreytta sviðsframkomu, hins vegar þyki honum miður, að kirkjan skuli gagnrýna atriðið og segist þess fullviss, að meðlimir hennar hafi misskilið uppákomuna. ILMANDI OSIABRAOÐ XisidN. Þriðjudag - Miðvikudag - Fimmtudag EKKI AÐEINS HEITT, HELDUR Ll'KA NÝBAKAÐ HATTING brauðið er fryst áður en það er fullbakað. Settu HATTING brauðið í bökunarpokanum í ofninn og stundarfjórðungi síðar er ostabrauðið tilbúið, nýtt og rjúkandi á borðið. %%.•**• féni I ÞRJA DAGA Komdu í Kringlukast ❖ Síðast gerðu margir ævintýralega góð kaup 65 fyrirtæki með yfir 300 tilboð ste Sé um Sértilboð á veitingastöðum 2ír Aðeins þessa þrjá daga KR|nJ0WN i £ Afgreiðslutíml Kringlunnar : Mánudaga til ftmmtudaga 10 -18.30, fðstudaga 10-19, laugardaga 10-14, sumartíml ÖRKtN 1012-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.