Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 ★ * OGNARLEGT EÐLI HEXED GAMANMYND UM KYNLlF, OFBELDIOG ÖNNUR FfÖLSKYLDUGILDI! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. 16500 STÓRGRÍNMYNDIN DAGURINN LANGI 1 Ik* dtty ki# lifu... «vtr »í(kI <»Vur Ag>»ii». Groundhofí Day * BILL MURRAY OG ANDIE MaiDOWELL í BESTU OG LANGVINSÆLUSTU GRÍNMYND ÁRSINS! Dagurinn langi er góð skemmtun frá upp- hafl til enda“ * * * HK. DV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ^★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★■jÉ 0 SINFONIUHLJOMSVEITIN 622255 TÓNLEIKAR Á AUSTURLANDI Höfn, Hornafirði í kvöld 24. júní kl. 21. Neskaupstað föstud. 25. júní kl. 21. Egilsstöðum laugard. 26. júní kl. 15. Seyðisfirði laugard. 26. júní kl. 21. Vopnafirði sunnud. 27. júní kl. 16. Meöal efnis á tónleikunum veröa verk eftir Mozart, Mendelssohn, Inga T. Lárusson og Khatsjatúrjan. Hljómsveitarstjóri: Gunnsteinn Ólafsson Einieikarar: Kjartan Óskarsson, bassethorn, Siguröur I. Snorrason, kiarinett, Szymon Kuran, fiðia. SINFÓIWÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI622255 Fimmtud. 24. júní: Kaplakriki kl. 22.00: Danssýning: íslenskidansflokkurinn og Kammersveit Hafnarfjarðar. Uppselt Straumur kl. 20.30: Ara-leikhúsiðó. sýning. Hafnarborg: Klúbbur listahátíðar Miðapantanir í síma 654986. Greiðslukort. Aðgöngumiðasala: Bókaversl. Eymundsson, Borflarkringlunni og v/Austurvöll, Hafnarborg, Strandgötu 6, Myndlistarskólinn I Hafnarf., Strandgötu 50. J / lÍfaVSRN0AULR í r táu®""'1 V ALÞJIOPLEC . t LISTAH ATIÐ I HAFNARFIRÐI 4.-30. IÚNÍ 1993 _______________________LEIKHÓPURmN _________________ FISKAR Á ÞURRU LANDI Nýr íslenskur ólíkindagamanleikur eftir Árna lbsen. Lciicstjóri: Andrés Sigurvinsson. Lcikcndur: Guörún Ásmundsd., Ólafur Guðmundss., Ari Matthíass. og Aldís Baldvinsd. Sýningar eru í Bæjarbíói, Hafnarfirði. 25/6,26/6 og 28/6 kl. 20:30. Aðeins þessar sýningar! Miðasala: Myndlistarskólinn í Hafnarf., Hafnarborg og verslanir Eymundsson í Borgarkringlunni og Austurstrœti. Mfðasala og pantanir í símum 654986 og 650190. I 4.-30. JOn' UM LAND ALLT Þjóðleikhúsið • RITA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel Sýningar hefjast kl. 20.30. Fim. 24.júní: Húsavík. Fös. 25.júní: Eskifirði. Lau. 26.júní: Fáskrúðsfirði. Sun. 27. júní: Höfn í Hornafirði. • HAFIÐ eftir Ólaf Iiauk Símonarson Sýningar hefjast kl. 20.30. Fim. 24. júni: Lau. 26. júní: Sun. 27. júní: Mán. 28. júní: Þri. 29. júní: Varmahlíö. Bolungavík. Hnífsdal. Patreksfirði. Ólafsvík. • KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Sýningar hcfjast kl. 21.00. Fim. 24.júní: Þingborg. Fös. 25. júní: Búðardal. Lau. 26.júní: Stykkishólmi. Sun. 27. júní: Borgarnesi. Mán. 28. júní: Akranesi. Miðasala fer fram samdægurs á sýningarstööum. Einnig er tekiö á móti símapöntunum í miðasölu Þjóðleikhússins frá kl. 10-17 virka daga í síma 11200. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 THIERRY FORTINEAU BEATRICE DALLE OSIÐLEGT TILBOÐ A HUSBAND. A WIFE. A BILLIONAIRE. A PROPOSi Umtalaðasta mynd ársins sem hlaut metaðsókn í Bandaríkiunum og hefur einnig slegið í gegn út um alla Evrópu. Værir þú tilbúin/nn að sofa hjá milljónamæringi fyrir 60 milljónir? Leikstjóri: ADRIAN LYNE („Fatal Attraction", „9'/2 Weeks“). Njóttu mynd- og hljómgæða eiits ogþau gerast best. Velkomin í Háskólahíó - stærsta kvikmyndahús landsins! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. FIFLDJARFUR FLOTTI Ung móðir, sem leikin eraf Béatrice Dalle (Betty Blue), tekur til sinna ráða og flýgur þyrlu yfir múra Santé fangelsins og freistar þessaðfrelsaeigin- mann sinn á fífldjarfan hátt. Hörku spennumynd í anda Nikita, um ótrúleg an flótta og eiginkonu, sem er reiðubúin að gera hvað sem er. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. STALISTAL Sýnd kl. 5, 9, og 11.10. Bönnuð i. 16 ára Danskur drengjakór í heimsókn á íslandi „DET danske drengekor“ kom laugardaginn 19. júní til Islands og dvelur hér á landi í 10 daga. Kórinn heldur upp á 50 ára afmæli sitt og af því tilefni var ráðist í þessa ferð. Kórinn hefur á starfsferli sínum haldið hátt í 3.000 tónleika og í honum eru 34 drengir á aldrinum 9-14 ára. Stjómendur kórsins eru þeir Steen Lindholm og Ken- neth Sichlau. Kórinn hélt sína fyrstu tónleika hér á landi í Stykkis- hólmskirkju sunnudaginn 20. júní. Efnisskráin var mjög fjölbreytt og skemmti- leg. Sungu þeir m.a. þrjú ís- lensk lög og var varla hægt að heyra að það væru útlend- ingar að syngja svo vel fluttu þeir textann. Allur söngurinn var mjög vel æfður og fékk kórinn mjög góðar móttökur. Héðan hélt kórinn til Reykja- víkur þar sem hann heldur þrenna tónleika og síðan er ferðinni heitið til Selfoss og Vestmannaeyja. Það hefur verið nóg að gera í Hólminum að taka á móti dönskum gestum. í byijun júní komu rúmlega 20 nemendur frá skólanum í Egtved á Jótlandi og var það 8. bekkur Grunnskóla Stykkishólms sem tók á móti þeim. Þeir dvöldu hér í viku- tíma. Það má kannski segja að það eigi vel við Hólmara að taka á mót Dönum því eitt sinn var sagt að mikil dönsk áhrif ríktu hér og að Hólmarar töluðu dönsku á sunnudögum. « . Morgunblaðið/Árni Helgason Frá tónleikum drengjakórsins danska í Stykkishólmskirkju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.