Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 KNATTSPYRNA Drengirn- Hollands Islenska drengjalandsliðið í knattspymu tekur þátt í Ólympíumóti æskunnar sem fram fer í Hollandi 5. - 8. júlí. Átta þjóðir taka þátt og í 1. riðli leika auk íslands lið Hollands, Úkraínu og Lúxemborgar. Þórð- ur Lárusson og Magnús Einars- son, þjálfarar liðsins, hafa velið drengina sem fara til Hollands. Markverðir eru Gunnar Magnós- son ór Fram og Tómas Ingason ór Val. Vamarmenn eru Dágur Dag- bjartsson ór Völsungi og Framaram- ir Rónar Ágóstsson, Kolbeinn Guð- mundsson og Sigurður Elí Haralds- son. Miðjuleikmenn eru Njörður Steinarsson ór Selfossi, ívar Ingi- marsson, KBS, Valur F. Gíslason ór Fram, Eiður Guðjohnsen, Val, Amgrímur Arnarson ór Völsungi og FH-ingamir Lárus Long og Amar Viðarsson. Frammi verða Atli Krist- jánsson, UBK, Þorbjörn Sveinsson, Fram og Jón Þór Hauksson, ÍA. Bragi Bergmann dæmir fyrir ís- lands hönd á mótinu. Ingi Bjöm með Blik- ana að Hlíöarenda INGI Björn Albertsson, sem stjórnaði Valsliðinu til sigurs í bikarkeppninni sl. þrjú ár, fær það hlutverk að reyna að sjá til þess að Valsmenn nái ekki að verja bikarmeistaratitilinn. Ingi Björn er nú þjálfari Breiða- bliks og mætir með sína menn að Hlíðarenda 8. júlí — til að leika gegn Valsmönnum í 16- liða úrslitum. Valsmenn hófu bikarvörn sína einnig í fyrra með því að leika gegn Blikunum í 16-liða úrslitum og þá í Kópavogi. Valsmenn fögnuðu þá sigri 0:3 og það gerðu þeir einnig í 8-liða úrslitum 1991 þegar þeir lögðu Blikana í vítaspymukeppni 5:4, eftir að liðin höfðu skilið jöfn eftir venjulegan leiktfma og framleng- ingu. Valsmenn hafa oftast orðið bik- armeistarar, eða átta sinnum. Fram og KR koma næst á blaði með sjö bikarmeistaratitla, en félögin eigast Valkyrjumótið! Sunnudaginn 27. júní verður VALKYRJUMÓTIÐ, opið kvennamót, haldið á Svarfhólsvelli við Selfoss. Leiknar verða 18 holur í þremur flokkum. Forgjöf 0-19, forgjöf 20-28 og forgjöf 29-36. Mörg glæsileg verðlaun í boði. Ræst verður út frá kl. 10.00. Rástíma er hægt að panta frá kl. 13.00-17.00 laugardagin 26. júní í golfskálanum eða í síma 98-23335. Munið forgjafar- og félagsskírteinin. Mótanefnd GOS. Fax- og gagnamódem UÆObps - kr. 39300 Heildarlausn f tölvufjarskiptum, módem fyrir allar þarfir. Sendihraði allt að 14400bps/57600bps með pökkun. MNP5 - V.42bis - V.17 - V.32bis Samþykkt af Fjarskiptaettirliti ríkisins MICROTÖLVAN Suðurlandsbraut 12 - Sími 688944 - Fax 679976 Da*ccronics Bikardráttur KARLAR Leikir í 16-liða úrslitum: Víðir - Víkingur Höttur - Leiftur Ól. Fylkir - FH IBV - KA HK - Akranes Valur - Breiðablik Keflvík - Þór Fram - KR ■Fram - KR leika 6. júlí, Fylkir - FH og Víðir - Víkingur 7. júlf, en aðrir leikir fara fram 8. júlí. KONUR Leikir í 8-liða úrslitum: Höttur - Dalvík Akranes - ÍBA Breiðablik - Valur Stjaman situr hjá. við á Laugardalsvellinum í 16-liða úrslitum, en þess má til gamans geta að síðast þegar félögin áttust við í bikarkeppninni var það einmitt á Laugardalsvellinum 1989. Þá fögn- uðu Framarar sigri, 3:1, í fjörugum bikarúrslitaleik. HK-liðið, sem lék í 4. deild í fyrra, en er nú á toppi 3. deildar, leikur gegn íslandsmeisturunum frá Akra- nesi í Kópavogi — í sínum fyrsta leik í 16-liða úrslitum. 4. deildarliðið Höttur, undir stjóm Ómars Jóhanns- sonar frá Eyjum, fær Leiftur, undir stjóm Marteins Geirssonar, í heim- sókn. Bikarmeistara ÍA í kvennaflokki mætir íþróttabandalagi Akureyrar í 8-liða úrslitum kvenna. Pétur Björn skorar mikið Sétur Björn Jónsson, leikmaður ■ ^ með Leiftri, hefur verið iðinn við kolann í bikarleikjum. Hann gekk til liðs við Leiftur í fyrra og lék þrjá bikarleiki með liðinu og gerði tvö mörk í hverjum leik. I fyrsta bikarleiknum í ár, gegn Austra á Raufarhöfn, gerði hann fimm mörk og var samt tekinn útaf snemma í síðari hálfleik. Leiftur vann 16:0. í fyrrakvöld sigraði Leiftur Yölsung og gerði Pétur Björn tvö mörk í þeim leik. Fróð- legt verður að sjá hvort hann held- ur uppteknum hætti í næsta leik Leifturs — gegn Hetti á Egilsstöð- um Þess má geta að Pétur Björn, sem er sonur Jóns Péturssonar, fyrrum landsliðsmanns úr Fram, þjálfaði Austra Raufarhöfn 1990 í 4. deild. KNATTSPYRNA / 1 . DEILD KVENNA IBV hættir keppni Þarf að greiða rúmar 100 þúsund krónur IBV hefur dregið lið sitt úr 1. deildarkeppni kvenna og hefur í kjölfarið verið gert að greiða Breiðablik til baka kostnað upp á rúmar 70 þúsund krónur vegna ferðar liðsins til Eyja, og sekt til KSÍ, og samtals um 100 þúsund krónur. Liðið datt í kjölfarið út úr bikarkeppninni, og sat eitt lið, Stjarnan, því hjá í átta liða úrslitum. Eyjastúlkur höfðu leikið fjóra leiki í deildinni og tapað þeim öllum 6. UMFERÐ BB mwimntm A HLIÐARENDA stórt, og voru með markatöluna 0:34. Liðið kom upp úr 2. deild í fyrra en missti nokkra leikmenn, m.a. markahæsta leikmanninn frá síðasta ári, og vom stúlkur í yngri flokkum uppistaðan í liðinu. Eyja- menn sáu .sér þann kost vænstan að draga liðið úr keppninni, en illa gekk að manna liðið fyrir síðasta leik í 1. deild, gegn Þrótti Neskaup- stað, sem liðið tapaði 10:0. GOLF Nordurheims- skautsmótið Hið árlega golfmót Golfklúbbs Akureyrar, Aretic Open, eða norðurheimsskautsmótið hefst á Jað- arsvelli á Akureyri í kvöld, en þetta mót er einstakt fyrir þær sakir að leikið er að nóttu til. Jaðarsvöllur er nyrsti 18 holu golfvöllur heims og því réðust norðanmenn í það árið 1986 að halda næturmót. Það hefur gengið upp og niður hjá þeim en engu að síður segjast þeir ætla að halda ótrauðir áfram. Að þessu sinni verða keppendur tæplega eitt hundr- að og þar ef em um þrír tugir útlend- inga. VALUR-FHW / KVÖLD KL. 20.00 í leikjum Vals og FH í 5. umferð voru skoruð I I mörk. Fjölmennum og sjáum skemmtilegan sóknarbolta. Kaffiveitingar í hálfleik fyrir Lollapoppsfélaga og ársmiðahafa. __ B R Æ Ð U R N I R AEG © ORMSSON HF AEG FELAGSLIF KR-klúbburinn með sætaferdir KR-klúbburinn stendur fyrir sætaferðum á leik ÍBK og KR í Keflavík í kvöld. Mæting er við KR-heimilið kl. 18.00 og lagt af stað kl. 18.30. Jónsmessumót Knattspymudeild Breiðabliks heldur Jóns- messumót fyrir fyrirtækja- og firmalið að- faranótt 25. og 26. júní á sandgrasvellinum í Kópavogi. Fyrsti leikur hefst föstudags- kvöldið kl. 21. Keppt verður í 7 manna lið- um. Þátttökugjald er kr. 12.000. Aðalfundur Víkings Aðalfundur handknattleiksdeildar Víkings verður haldinn í Víkinni mánudaginn 28. júní nk. HANDBOLTI Einn sigur ífimm leikjum Islenska kvennalandsliðið í handknattleik reið ekki feitum hesti frá alþjóðlegu móti sem lauk í Lissabon í Portúgal um helgina. íslenska liðið vann einn sigur, gegn Portúgal, og gerði eitt jafn- tefli en tapaði þremur þremur leikjum. Auk íslenska liðsins og þess Portúgalska tóku þátt þýskt unglingalandslið, sem íslensku stelpurnar gerðu fyrst jafntéfli við en töpuðu seinni leiknum, og rússneska félagsliðið Rotor Volgograd, sem sigraði það ís- lenska með ellefu mörkum, 31:20. ÚRSLIT Tennis Wimbledonmótið Einliðaleikur karla, 1. umferð: 5-Goran Ivanisevic (Króatíu) vann Jonathan Stark (Bandar.) 6-4 5-7 5-7 7-6 (7-5) 6-4 Richard Matuszewski (Bandar.) vann Chuck Adams (Bandar.) 7-6 (7-4) 6-3 4-6 4-6 9-7 Einliðaleikur kvenna, 1. umferð: Gigi Femandez (Bandar.) vann Ai Sugiy- ama (Japan) 3-6 6-3 6-3 Ruxandra Dragomir (Rúmeníu) vann Alex- andra Fusai (Frakklandi) 6-3 6-1 Silke Frankl (Þýskalandi) vann Claire Weg- ink (Hollandi) 6-2 4-6 7-5 Lindsay Davenport (Bandar.) vann Veron- ika Martinek (Þýskalandi) 6-0 4-6 7-5 Miriam Oremans (Hollandi) vann Karine Quentrec (Frakklandi) 6-4 6-1 5- Mary Joe Fernandez (Bandar.) vann Ky- oko Nagatsuka (Japan) 6-3 6-0 Barbara Rittner (Þýskalandi) vann Linda Harvey-Wild (Bandar.) 6-0 6-3 Louise Field (Ástralíu) vann Beverly Bowes (Bandar.) 6-3 6-3 Kathy Rinaldi (Bandar.) vann Frakkland- isca Romano (Ítalíu) 2-6 6-2 8-6 Natalia Zvereva (Hvíta-Rússlandi) vann 12-Katerina Maleeva (Búlgaríu) 7-5 4-6 6-3 Amanda Wainwright (Bretlandi) vann Ca- roline Kuhlman (Bandar.) 5-7 6-4 6-4 Einliðaleikur karla, 2. umferð: Byron Black (Zimbabwe) vann Paul Kild- erry (Ástralíu) 7-5 6-0 6-3 Andrew Foster (Bretlandi) vann Luis Herr- era (Mexíkó) 6-4 6-3 6-4 Patrick Rafter (Ástraliu) vann Todd Nelson (Bandar.) 7-6 (7-4) 6-4 6-2 9- Richard Krajicek (Hollandi) vann Jacco Eltingh (Hollandi) 6-4 6-4 6-4 Laurence Tieleman (Ítalíu) vann Stephane Simian (Frakklandi) 6-3 6-4 3-6 6-4 Christo Van Rensburg (S-Afríku) vann Miles MacLagan (Bretlandi) 6-7 (3-7) 6-4 6- 2 6-2 6-Michael Stich (Þýskalandi) vann Sandon Stolle (Ástralíu) 4-6 6-1 7-5 6-4 The GazzeHenri Leconte (Frakklandi) vann David Prinosil (Þýskalandi) 6-4 6-4 6-4 11-Petr Korda (Tékklandi) vann Brad Gilbert (Bandar.) 3-6 6-3 6-3 6-2 Andrei Olhovskiy (Rússlandi) vann Jared Palmer (Bandar.) 7-6 (7-5) 6-3 6-2 8-Andre Agassi (Bandar.) vann Joao Cunha- Silva (Portúgal) 5-7 6-3 6-2 6-0 Aaron Krickstein (Bandar.) vann 14- MaliVai Washington (Bandar.) 6-7 (10-12) 6-4 6-0 7-6 (7-5) Derrick Rostagno (Bandar.) vann Marcos Ondraska (S-Afríku) 6-2 2-6 2-6 6-4 7-5 1-Pete Sampras (Bandar.) vann Jamie Morgan (Ástralíu) 6-4 7-6 (7-5) 6-4 Jakob Hlasek (Sviss) vann Mark Petchey (Bretlandi) 7-6 (7-3) 4-6 6-7 (3-7) 6-2 10-8 4-Boris Becker (Þýskal.) vann Alexander Volkov (Rússlandi) 7-6 (7-3) 6-1 6-3 Einliðaleikur kvenna, 2. umferð: Patty Fendick (Bandar.) vann Sandra Wass- erman (Belgíu) 6-1 6-3 15-Helena Sukova (Tékklandi) vann Silvia- Farina (Italíu) 6-4 6-2 Yayuk Basuki (Indónesiu) vann Robin White (Bandar.) 7-5 6-3 6- Conchita Martinez (Spáni) vann Judith Wiesner (Austurríki) 6-1 4-6 6-1 Brenda Schultz (Holiandi) vann Chanda Rubin (Bandar.) 4-6 6-2 6-2 10- Magdalena Maleeva (Búlgaríu) vann Lori McNeil (Bandar.) 7-6 (9-7) 6-4 Naoko Sawamatsu (Japan) vann 11-Manu- ela Maleeva-Fragniere (Sviss) 6-3 6-3 Elena Brioukhovets (Úkraínu) vann Nicole Provis (Ástralíu) 7-5 6-4 Helen Kelesi (Kanada) vann Rachel McQu- illan (Ástralíu) 7-6 (7-5) 6-4 Meredith McGrath (Bandar.) vann Ann Grossman (Bandar.) 6-4 1-6 6-3 1-Steffi Graf (Þýskalandi) vann .Clare Wood (Bretlandi) 6-2 6-1 Shaun Stafford (Bandar.) vann Í4-Amanda Coetzer (S-Afríku) 6-3 6-2 3-Arantxa Sanchez Vicario (Spáni) vann Larisa Neiland (Lettlandi) 7-6 (7-5) 6-0 Pascale Paradis-Mangon (Frakklandi) vann Katerina Kroupova (Tékklandi ) 6-0 6-0 Lisa Raymond (Bandar.) vann Nicole Arendt (Bandar.) 6-2 6-3 7- Jennifer Capriati (Bandar.) vann Liz Smylie (Ástralíu) 4-6 6-3 6-2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.