Morgunblaðið - 25.06.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.06.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993 í DAG er föstudagur 25. júní, sem er 176. dagurárs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 10.11 og síðdegisflóð kl. 22.32. Fjara er kl. 4.03 og kl. 16.19. Sólarupprás í Rvík er kl. 2.57 og sólarlag kl. 24.03. Sól er í hádegisstað kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 18.22. (Almanak Háskóla íslands.) Hver maður prófi sjálfan sig og eti sfðan af brauð- inu og drekki af bikarnum. Því að sá sem etur og drekkur án þess að dæma rétt um líkamann, hann etur og drekkur sjálfum sér til dóms. (1. Kor. 11, 28. 29.) 1 2 3 4 LÁRETT: - 1 styrkist, 5 ofn, 6 sælu, 9 skepna, 10 frumefni, 11 óð, 12 óhreinindi, 13 mæla, 15 bókstafur, 17 úrkoman. LÓÐRÉTT: - 1 konur, 2 fuglar, 3 greinir, 4 hreinna, 7 líffæri, 8 flana, 12 veit, 14 móðurlíf, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 duid, 5 Jóti, 6 atóm, 7 la, 8 batna, 11 að, 12 ást, 14 raun, 16 Ingunn. LÓÐRÉTT: - 1 drabbari, 2 fjótt, 3 dóm, 4 hita, 7 las, 9 aðan, 10 nánu, 13 tin, 15 ug. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Farþegaskipið Kazakhscan kom í fyrradag og fór í gær. Einnig komu farþegaskipin Fedor og Dostoevskiy í gær og fóru aftur samdægurs. Otto Wathne fór á veiðar í gær. Helgafell fór utan í gær og Selfoss kom að utan. Mælifell kom af strönd. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í gær fór Þór á veiðar og Ýmir kom af veiðum. ÁRIMAÐ HEILLA F7 fTára afmæli. Hrefna I t) Hermannsdóttir, Dvalarheimilinu Skálar- hlíð, Siglufirði, er sjötíu og fimm ára í dag. Hún og eigin- maður hennar, Jónas Björns- son, taka á móti gestum á afmælisdaginn eftir kl. 16 á efstu hæð Dvalarheimilisins, Skálarhlíðar. brún 17, Keflavík, er fimm- tugur í dag% Eiginkona hans er Esther Ólafsdóttir. Þau taka á móti gestum í Frímúr- arahúsinu, Bakkastíg 3 í Ytri Njarðvík, í kvöld kl. 20. FRÉTTIR____________ BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar Brúðubílsins verða í dag, kl. 10 á Einarsnesi v/Skeijafjörð og kl. 14 í Gerðubergi. Sýnt verður leikverkið Nú gaman, gaman er. Nánari uppl. hjá Helgu í s. 25098 og hjá Sig- ríði í s. 21651. STARF aldraðra í Hall- grímskirkju. Farið verður í ferðalag út á Reykjanes laug- ardaginn 3. júlí með viðkomu í Bláa lóninu. Uppl. gefur Anna í s. 10745 í dag og Ása í s. 247Í3 milli kl. 19 og 22 daglega. Örfáir tímar eftir í fótsnyrtingu til 9. júlí. HANA NÚ í Kópavogi verð- ur með sína vikulegu laugar- dagsgöngu á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 8 (Gjá- bakka) kl. 10. Nýlagað mola- kaffi. FÉLAG eldri borgara, Kópavogi. Félagsvist og dans í Auðbrekku 25 í kvöld kl. 20.30. Þ.K. Tríó og Hjör- dís leika fyrir dansi. Húsið opið öllum. TALSÍMAKONUR munið að skila upplýsingum í starfs- mannatalið. Po. Box 226- 121-R. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Spilað á hvetj- um föstudegi kl. 13—17. Kaffiveitingar. FÉLAG eldri borgar í Reykjavík. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu, Hverfisgötu 105, kl. 10 laugardagmorgun. KIRKJUSTARF________ AÐVENTKIRKJAN: Biblíu- rannsókn á morgun kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Eric Guðmundsson. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta á morgun kl. 10.15. Ræðu- maður Þröstur B. Steinþórs- son. Biblíurannsókn að guðs- þjónustu Iokinni. ÁRNESSÖFNUÐUR, Gagnheiði 40, Selfossi: Guðsþjónusta á morgun kl. 10. Ræðumaður David West. Biblíurannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. AÐVENTKIRKJAN, Vest- mannaeyjum: Biblíurann- sókn á morgun kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Lilja Ármannsdóttir. AÐVENTSÖFNUÐURINN, Hafnarfirði, Suðurgötu 7: Samkoma á morgun kl. 10. Ræðumaður Steinþór Þórðar- son. LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10-12. NORRÆNA félagið í Garðabæ heldur • aðalfund sinn nk. mánudag, 28. júní, kl. 18 í Kennarastofu Garða- skóla. Að loknum venjulegum aðalfundastörfum verður haldið í Skógræktarreit fé- lagsins í Smalaholti til rækt- unarstarfa. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafnarhúsinu sími 25744 (gíró), Bókaverslun ísafoldar, Laugavegs Apótek, Margrét Sigurðardóttir, Bæjarskrifst. Seltjnesi. Kópavogur: Bóka- verslunin Veda. Hafnaríjörð- ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss: Höfn-Þríhyrningur. Flúðir: Sigurgeir Sigmundsson. Akranes: Elín Frímannsdótt- ir, Háholti 32. Borgarnes: Arngerður Sigtryggsdóttir, Höfðaholti 6. Grundarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannar- stíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3. Suðureyri: Gestur Kristins- son, Hlíðarvegi 4. ísafjörður: Jóhann Kárason, Engjavegi 8, Esso-verslunin, Jónína Högnadóttir. Árneshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finnboga- stöðum. Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkrókur: Margrét Sig- urðardóttir, Birkihlíð 2. 01- afsfjörður: Hafdís Kristjáns- dóttir, Ólafsvegi 30. Dalvík: Valgerður Guðmundsdóttir, Hjarðarslóð 4E. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Bókaversl. Edda, Bókval, Blómabúðin Akur. Húsavík: Skúli Jóns- son, Reykjaheiðarv. 2., Bóka- versl. Þórarins Stefánssonar. Egilsstaðir: Steinþór Erlends- son, Laufási 5. Össur Skarphéðinsson, nýr umhverfisráðherra: Er það nú dúkka, ekki með neina pissu . . . Kvöld-, naetur- og belgarþj«)nusta apótekanna i Reykjavik dagana 25. júní - 1. júli, að báðum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavikur Apótek, Austurstræti 16, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsimi lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Laknavakt tyrir Reykjavik, Seltjarnames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. i s. 21230. Breiðhott - helgarvakt fyrir Breíðhoftshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14,2. h»ð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans s. 636600). SJysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppf. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Neyðarsimi vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur é þriðjudögum Id. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírleini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn- aðarlausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverhofti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspit- alans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á beilsugæslustööv- um og hjá heimilísJæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaðarsíma, símaþjónustu um alnæmis- mél öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá Id. 20-23. Samtökin 78: Uppfýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Félag forsjárfausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppf. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugaf- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Átftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppf. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknav^t 2358. - Apótekið opiö virka daga tí Id. 18.30. Laugardaga 10-11 Sunnudaga 13-14. Heimsóknartkni Sjúkrahússris 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn f LaugardaL Opinn alla daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá Id. 10-22. Skautasveið í Leugardal er opiö mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, mjðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. Upplskni: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaöur bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldra8amtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis-og fikniefnaneytend- ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aóstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lógfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukk- an 19.30 og 22 ísíma 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráö- fljöf. Vinnuhópur gegn siflaspellum. Tólf spora fundjr fyrír þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarlundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-AN0N, aðstandenduralkohólista, Hafnahúsið. Opiðþriðjud.-föstud, kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 ó fimmtud. kl. 20.1 Bústaða- kirkju sunnud. kl. 11. Unglingabeimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Rauða krossins, s, 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UpplýsingamiðstöA feröamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bar.ia kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbýlgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frótta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbyfgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdír og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kyþld- og nætursendjngar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eirfksflötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækn- ingadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl, 22-8, s. 22209 BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrtaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami' sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfiarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud- föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aóalsafn - Lestrarsalur, s, 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i síma 814412. Ásmundarsafn f Sígtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið i Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i mai. Safniö er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið 6 Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn aila daga vikunnar kl. 10-21 fram i égústlok. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröur- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga SeKossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-föstud. 13-20. Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opina í Ámagarði við Suðurgötu alla virka daga i sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundholl, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opnir sem hér segin Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Laugardalslaug verður lokuð 27., 28. og hugsanlega 29. maí vegna viðgerða og viðhalds. Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafélagánna verða frávik á opnunartíma í Sundhöllinni á timabilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokað kl. 19 virka Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: Sundla^ Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga Varmárlaug í Mosfellssvert: Opi'n mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og kMCM5 T 17,45-19'45)' Fostud-tí- 6-30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. Simi 23260. föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. ^ h*™4 “,östud-tí- 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bléa lónlð: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gamastoðvar Sormj eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ananaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöföi er opin fré kl. 8-22 mánud., þnðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.