Morgunblaðið - 26.06.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.06.1993, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1993 RAÐAUGÍ YSINGAR Organisti Starf organista og kórstjóra Kópavogskirkju er laust til umsóknar. Ráðningartími er frá 1. september 1993. Kjör skv. gildandi kjara- samningi FÍO. Stöðustærð nú 100%, sem komi til endurmats við breytingu rekstrarað- ildar safnaða kirkjunnar. Umsóknarfrestur er til og með 25. júlí 1993. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, tónlistarmenntun og fyrri störf, skulu sendar til Stefáns M. Gunnarssonar, Meðalbraut 20, 200 Kópavogi. Kópavogskirkja. Heiðarskóli #3 Leirársveit Laus staða grunnskólakennara. Kennslugreinar: Bekkjarkennsla í 7. bekk og myndmennt. Upplýsingar veita: Birgir, símar 93-38920 og 38884 (e.h.) og Jóhann, sími 93-38927 (eftir 1. júlí). Umsóknir sendist Heiðarskóla, Leirársveit, 301 Akranesi, fyrir 5. júlí nk. Skólastjóri. Ódýrar garðplöntur íslensk ræktun, betri plöntur. Ótrúlegt úrval af trjám, runnum og fjölærum plöntum. 'V Garðyrkjustöðin Fífilbrekka v/Vesturlandsveg, Reykjavík. Sími 673295. Spánn Meðeigandi óskast í veitingastað í fullum rekstri á Spáni. Æskilegt að viðkomandi sé lærður matreiðslumaður/kona. Áhugasamir vinsamlega leggi inn tilboð á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Spánn - 10926", fyrir 2. júlí nk. Happdrætti Blindrafélagsins 1993 Dregið 23. júní Vinningsnúmer eru: 4385 5667 8147 19595 22167 5521 8669 19991 500 7126 12598 18347 1004 7793 12658 19283 2153 8321 13698 19416 2705 8901 13763 19533 3553 9170 13823 19581 3859 9477 14691 20872 4239 10288 14829 21695 4375 10401 15941 21995 4517 11547 16043 22916 5917 11721 16728 24043 Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra, Hamrahlíð 17. Símsvarinn er 38181. FÉLAGSSTARF Þórsmerkurferð Þórsmerkurferð Heimdallar verður farin um naestu helgi. Farið verð- ur frá Reykjavík kl. 20.00 föstudaginn 2. júlí og komið til baka síðdeg- is á sunnudag. Gist verður í tjöldum í Húsadal. Skráning og nánari upplýsingar i síma 682900. Allir velkomnir. Til norske borgere bosatt pá Island Stortingsvalg og Sametingsvalg 1993 Mandag 13. september 1993 er det Stortings- og Sametingsvalg i Norge. Norske statsborgere som har fylt 18 ár, eller som fyller 18 ár senest 31. desember 1993, og som er bosatt utenfor Norge, har stemmerett dersom de noen gang har státt innfort i Folkeregisteret i Norge. Utenlandsoppholdets varighet er uten bytydning nár det gjelder stemmerett. Personer som har vært innfort i Folkeregist- eret som bosatt i Norge noen gang i lopet av de siste 10 ár for valgdagen, manntallsfor- es automatisk i den kommunen i Norge de flyttet fra. Personer sorn har mer enn 10 árs registrert utenlandsopphold, má soke om á bli innfort i manntallet i utflytnings- kommunen. Slik seknad má være mottatt i valgstyret i denne kommunen senest 31. juli 1993. Soknadsskjema om innforing i manntallet kan fás i Den norske am- bassade, Reykjavik, generalkonsulatet i Reykjavik, og de norske konsulatene i Akur- eyri, Isafjprdur, Seydisfjordur og Vest- mannapyar. Forhándsstemme kan bare avgis i Den norske ambassade, Reykjavik og Det norske konsulatet pá Akureyri fra 1. juli 1993. For- hándsstemmen má avgis sá tidlig at den kan ná fram til valgstyret i hjemstedskommunen senest 13. september 1993. Sporgsmál vedr. forhándsstemmegivningen kan rettes til Den norske ambassaden. Greiðsluáskorun Tollstjórinn í Reykjavík skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á virðis- aukaskatti með gjalddaga 5. apríl 1993 og fyrr, ásamt gjaidföllnum og ógreiddum virðis- aukaskattshækkunum, að gera skil nú þegar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt dráttarvöxtum og öllum kostnaði ?em af innheimtu skuldarinnar kann að leiða, að liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar hpQQarar Reykjavík, 23. júní 1993. Tollstjórinn í Reykjavík. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð á eftirgreindum skipum mun byrja á skrifstofu Húnavatns- sýslu, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, miðvikudaginn 30. júníkl. 14.00: Bjarmi HU-13, þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna, Samskipa hf. og Byggðastofnunar. Gissur hvíti HU-35, þinglýstur eigandi Særún hf., eftir kröfu Byggða- stofnunar. Sýslumaður Húnavatnssýslu, Blönduósi 24. júní 1993. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, (safirði, þriðjudaginn 29. júní 1993 kl. 14.00 á eftirtöldum eignum: Aðalgötu 2F, Súðavík, þingl. eign Jónasar Hauks Jónþjörnssonar, eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins. Eyrargötu 12, Suðureyri, þingl. eign Sóleyjar Sveinsdóttur, Fanneyj- ar Ágústu Jónsdóttur og Gunnars Kr. Jónssonar, eftir kröfu Bygginga- sjóðs ríkisins. Hafraholti 22, (safirði, þingl. eign Jóns Þorgríms Steingrímssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Sjóvá-Almennra trygginga hf. og Landsbanka (slands. Kgl. Norsk Ambassade, Fjólugata 17, 101 Reykjavik. Tlf. (91) 13065 & 13175. Til norskra ríkisborcjara sem búsettir eru á Islandi Stórþingskosningar og Samaþingskosningar 1993 Mánudaginn 13. september 1993 fara fram Stórþings- og Samaþingskosningar í Noregi. Norskir ríkisborgarar, sem náð hafa 18 ára aldri, eða verða 18 ára hið síðasta hinn 31. desember 1993, og búsettir eru erlendis, hafa kosningarétt, hafi þeir einhvern tíma verið skráðir í Þjóðskrá í Noregi. Tímalengd dvalar erlendis hefur engin áhrif á kosningaréttinn. Þeir, sem skráðir hafa verið í manntal með búsetu á síðastliðnum 10 árum, færast sjálfkrafa inn í manntal í því sveitarfélagi í Noregi, sem flutt var frá. Þeir Norðmenn, sem átt hafa lögheimili utan Noregs iengur en 10 ár, verða að sækja um að vera skráðir i' manntal hjá því sveitarfélagi, sem flutt var frá. Umræddar umsóknir verða að liggja fyrir hjá kjörstjórn viðkomandi sveitarfélags hið síðasta 31. júlí næstkomandi. Umsóknareyðublöð þar að lútandi eru fyrirliggjandi hjá Norska sendi- ráðinu í Reykjavík, hjá aðalræðismanni Nor- egs í Reykjavík og hjá ræðismönnum Noregs á Akureyri, Seyðisfirði, ísafirði og Vest- mannaeyjum. Utankjörstaðarkosning fer aðeins fram í Norska sendiráðinu í Reykjavík og hjá norsku ræðismannsskrifstofunni á Akureyri frá og með 1. júlí 1993. Utankjörstaðaratkvæði verða að hafa borist kjörstjórn í viðkomandi umdæmi í síðasta lagi hinn 13. september 1993. Norska sendiráðið í Reykjavík gefur allar nánari upplýsingar um utankjörstaðarat- kvæðagreiðslu, ef óskað er. Norska sendiráðið, Fjólugötu 17, 101 Reykjavík. Símar (91) 13065 og 13175. Nesvegi 2, Súðavík, þingl. eign Jónbjörns Björnssonar, eftir kröfum Byggingasjóðs ríkisins og Viðars Konráðssonar. Túngötu 17, Súðavík, þingl. eign Jónasar Ólafs Skúlasonar, eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins. Sýslumaðurinn á ísafirði. auglýsingar Spámiðillinn Gordon Burkert er kominn. M.a. fortíð - framtíð, persónulestur, skyggni o.fl. Túlkur á staðnum. Dulheimar, s. 668370. -rr- UTIVIST [Hallveigarstig 1 « simi 61433Q Dagsferðir: Létt laugardagsganga kl. 13.00 Þátttakendur mæti við Árbæjar- safn. Gengiö verður niður Elliða- árdalinn. Stutt og létt ganga. Ekkert þátttökugjald. Sunnudaginn 27. júni kl. 10.30 Þríhyrningur 678 m.y.s. 5. áfangi fjallasyrpu Útivistar. Brottför er frá BSl bensínsölu. Verð kr. 1700/1900. Fjölskylduferð sunnudag- inn 27. júnfkl. 13.00 Grill- og fjöruferð fyrir alla fjöl- skylduna á Kjalarnestöngum. Gengið á Brautarholtsborg og ofan í Gullkistuvík og Messing til Borgarvíkur. Þar verður ýmis- legt gert sér til gamans, grillaöar pylsur, skoðað undir steina og ofan í polla. Verð kl. 1000/1100, fritt fyrir börn yngri en 15 ára. Brottför frá BSÍ að vestan Dagsferð sunnudaginn 27. júníkl. 08.00 Básar v/Þórsmörk. Stoppaö [ Þórsmörk f u.þ.b. 3 klst. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 682533 Sunnudagsferðir 27. júní: 1. Kl. 08.00 Þórsmörk, dags- ferð og til sumardvalar. Verð kr. 2.500 (hálft gjald fyrir 7-15 ára). 2. Kl. 10.30 Seljaferð á Strand- arheiði. Ný og mjög áhugaverð gönguferð í fylgd Sesselju Guð- mundsdóttur sem þekkir þetta svæði mjög vel. Gengið á milli gamalla selja m.a. Arasels, Brunnastaðasels og Gjásels. Kl. 13.00 Gönguferð um Hrafna- gjé, sem er hraunsprunga um 12 km löng og nær frá Stóru Vatnsleysu suður á móts við Vogastapa en er ekki samfelld. Komið við hjá kirkjugarðinum i Hafnarfirði. Verð kr. 1.100 og frítt fyrir börn að 15 ára aldri. Þriðjudaginn 29. kl. 20.00: Sigling um lundabyggð. Miðvikudaginn 30. júni: 1. Kl. 08.00 Þórsmörk (dags- ferð). 2. Kl. 20.00 Nesjavallavegur - Lyklafell Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin, (komið við f Mörkinni 6). Feröafélag fslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Anita Pearce. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Anita Pearce. Allir hjartanlega velkomnir. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00. Blbllulestur kl. 20.30. Föstudagun Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.