Morgunblaðið - 26.06.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.06.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Pjölskyldan er í fyrirrúmi í dag. Ráðamaður gerir þér mikinn greiða. í kvöld ríkir samlyndi og gleði á heimil- inu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér gengur vel að leysa verkefni tengt vinnunni. Listrænir hæfíleikar njóta sín. Þú nýtur góðs af tengdafólki. Tvíburar (21. maí - 20. júní) ** Þú leggur þitt af mörkum til þeirra sem minna mega sín. Kvöldið er vel fallið til að eiga góðar stundir með ástvini eða maka. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HÍS6 Þú ert skarpskyggn og kemur vel fyrir þig orði. Ljúktu innkaupum snemma og eyddu kvöldinu við ker- taljós og rómantík. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ferðalangar eiga ánægju- legan dag. Góðar fréttir berast símleiðis. Óvenjuleg viðskipti gefa góðan og óvæntan arð. Meyja (23. ágúst - 22. sentemher) Þér berast góðar fréttir í dag varðandi fjármálin og átt ánægjulegar stundir með vinum og ástvini þegar kvöldar. Vog (23. sept. - 22. október) Mjög náið samband er milli þín og einhvers í fjölskyld- unni í dag, og í kvöld eykst sjálfstraust þitt og lífsgleði. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Ástvinir eiga saman hjart- næmar stundir í dag. Eitt- hvað óvænt veitir þér mikla ánægju og eftirvæntingu í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú gerir góð viðskipti í dag og ný tækifæri bjóðast. I kvöid skemmtir þú þér vel með vinum og kunningjum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér fínnst vera að rofa til varðandi framtíðina í vinn- unni. Samlyndi ríkir hjá ástvinum sem eiga góðar stundir saman í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 5%; Þú finnur nýjar leiðir að settu marki. Mikill einhugur ríkir hjá fjölskyidunni sem nýtur kvöldsins í einrúmi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Horfur í peningamálum fara batnandi. Gott sam- komulag ríkir á heimilinu. Þú kynnist einhverjum sem vekur hrifningu þína. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS HéRHA.OPÞV TAKT'AHHt TAKT'ANH.i TAKT'ANN.N TOMMI OG JENNI fA/A£> £Ve AHJ \ þem ? ) EV>A HVAÐ? y. Æm 19/10 IV V-Vjv:y*v — \s: ^ — FERDINAND SMAFOLK IF I WE(?E T0 WIPE UNPER. MT BEP ALL5UMMER, I WOULPN'T HAVE TO 60 TO CAMP, UUOULP I m THAT'5 A 600PIPEA..N0 0NE UJOULP KN0W WHERE YOU UJERE.JT'5 A PERFECT PLAN.. 'LL try to think OF 50METHIN6 EL5E. Ef ég myndi fela mig undir rúminu Það er góð hugmynd ... enginn myndi Ég ætla að reyna að upphug.su eitthvað mínu í allt sumar, myndi ég ekki þurfa vita hvar þú værir... þetta er fullkomin annað. að fara í sumarbúðir, er það? áætlun. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Líklega myndu flestir koma strax inn á spil suðurs við opnun austurs á eðlilegu laufi: Austur gefur; NS á hættu. Tví- menningur. Norður ♦ 9642 ¥ K6 ♦ KD73 ♦ D84 Suður ♦ Á7 ¥ G97532 ♦ Á92 ♦ G6 Vestur Norður Austur Suður — — 1 lauf Pass 1 grand Pass Pass 2 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Lauftía. En passið við einu laufi er ekki vitlaust. Strögl á einu hjarta hefur nánast ekkert hindrunargildi og ef andstæðingamir enda í litarsamn- ingi er hæpið að hjartaútspil sé best fyrir vörnina. Stökk í tvö hjörtu lýs- ir spilunum illa, því bæði er liturinn lélegur og varnarstyrkur helst til mikill. Hvað sem því líður, er bráð- nauðsynlegt að hætta á 2 hjörtu yfir grandinu, því ef átta slagir fást í hjartasamningi þá dugir ekki að taka grandið tvo niður. Austur hafði hikað svolítið yfír grandinu, eins og hann væri að hugsa um að segja aftur. Hann tek- ur fyrsta slaginn á laufkóng og skiptir yfir í smáan spaða. Hvað veit sagnhafi um spilið? í fyrsta lagi er ljóst að austur á fjórlit í spaða og a.m.k. tvö þjörtu, þvf svar vesturs á grandi neitar há- lit. Ef eitthvað er að marka hik aust- urs við grandinu var hann að hugsa um að breyta í tvö lauf. Lfklegasta skipting hans er því 4-2-2-5, en þá er skipting vesturs 3-3-4-3. Þetta er ekki fullkomlega örugg niður- staða, en sennileg. Hvað með háspilin? Austur er greinilega með ÁK f laufi, en á hann hjartaásinn? Ja, hann skipti yfír í smáan spaða, sem bendir til að hann eigi ekki samliggjandi röð, KD eða DG. Vestur gæti hafa komið út með spaðadrottningu frá DGx, svo ekki er ólíklegt að austur sé með spaða- drottningu og vestur þá KG. Þar með er orðið mjög líklegt að hjarta- ásinn sé í austur, en drottningin f vestur: Norður ♦ 9642 ¥ K6 ♦ KD73 Vestur ♦ D84 Austur ♦ KG3 * D1085 ¥ D104 IIIIH ¥ Á8 ♦ G654 111111 ♦ 108 ♦ 1092 Suður 4 ÁK753 ♦ Á7 ¥ G97532 ♦ Á92 ♦ G6 Að þessum vangaveltum loknum hlýtur að vera rétt að drepa á spaða- ás og húrra út hjartagosa. Sú fferð heldur sagnhafa í tveimur tapslögum á tromp þegar Austur á Á8 tvíspil. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á svæðamóti í Búdapest í vor kom þessi staða upp í viðureign búlgarska stórmeistarans V. Spasov (2.520), sem hafði hvítt og átti leik, og rúmenska alþjóð- lega meistarans A. Istratescu (2.470). Svartur lék síðast 27. - h7-h6. 28. Hxe7! - hxg5 (Eða 28. - Hxe7, 29. Bxf6! - gxf6, 30. Df5 og svartur tapar miklu tiði eða verður mát, því klaufalegir hrók- arnir á e7 og f8 loka alveg fyrir útgönguleið svarta kóngsins) 29. Hxf6! - Dal+, 30. Hfl - Dxfl+, 31. Bxfl - Hxe7 og með manni minna gafst Rúmeninn upp nokkr- um leikjum síðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.