Morgunblaðið - 27.06.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.06.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1993 3 Milljarður á viku ►innlánsstofnanir, fjárfestingal- ánasjóðir, ríkissjóður og einkafyr- irtæki hafa þurft að afskrifa marga tugi milijarða króna vegna gjaldþrota á undanfömum árum./lO Flokksveldi riðartil falls ►Fijálslyndi lýðræðisflokkurinn hefur áratugum saman setið einn að völdum í Japan. í liðinni viku klofnaði flokkurinn og velta menn því nú fyrir sér hve mikið langlund- argeð japanskir kjósendur hafi./12 Útílífið ►Hundruð kandidata útskrifuðust um helgina frá Háskóla íslands. Rætt er við nokkra nýbakaða há- skólaborgara sem segja frá áhuga- verðum lokaverkefnum, en þau gefa oft vísbendingu um á hvaða braut hinir ungu fræðimenn halda./14 Haf ið er lífið og dauð- inn ►Hafnar eru tilraunir með kúfisk- veiðar frá Flateyri. Opnist markað- ir austan hafs og véstan fýrir kú- fiskinn lítur út fyrir að þessar veið- ar geti orðið vænlegur kostur./16 B 6 mWm smu i * wdwmI ji SUNNUDAGUR ......... A TOPPINN W FYRIR : m TILVIUUN m ► 1-24 Á toppinn fyrir tilviljun ►Viðtal við Eyjólf Sverrisson knattspyrnumann. Eyjólfur var leikmaður með Tindastóli á Sauð- ■árkróki þegar hann komst á samn- ing. hjá þýska knattspyrnustórveld- inu Vfb. Stuttgart./l Alexandre de Paris ►Frægur hárgreiðslumeistari, Alexandre de Paris, kom til Reykjavíkur um síðustu helgi og mótaði þar nýja brúðargreiðslu. Þessa nýju hárgreiðslu ætlar Alex- andre de Paris að nota til að leggja línurnar í tískuhúsum Parísar í haust./4 Nigel ►Rætt við breska fiðlusnillinginn Nigel Kennedy, en hann er vænt- anlegur til tónleikahalds á Listahá- tíð í Hafnarfirði./4 Öðruvísi garðar ►Rætt er við tvær konur um óvenjulega garða þeirra. í garði annarrar fékk íslenskur mói að halda sér, hin er með þægilegan garð á svölunum./6 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/6/bak Dægurtónlist 14b Kvikmyndahúsin 22 Kvikmyndir 15b Leiðari 24 Fólk í fréttum 22b Helgispjall 24 Myndasögur 24b Reykjavfkurbréf 24 Brids 24b Minningar 26 Stjörnuspá 24b íþróttir 42 Skák 24b Útvarp/sjónvarp 44 Bió/dans 25b Gárur 47 Bréf til blaðsins 28b ídag 6b Velvakandi 28b Mannlífsstr. 8b Samsafnið 30b INNLENDAR FRÉTTIR: 2-6-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1-4 Kínverjar leita eftir aðstoð íslendinga við vegagerð og hönnun Vilj ayiirlýsing um umfangs- mikla vegalagningu í Kína NÝLEGA var undirrituð viljayfirlýsing á milli íslenskra og kínverskra aðila um umfangsmiklar vegaframkvæmdir í Kína. íslensku aðilarnir eru Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, Vegagerð ríkisins og Halldór Jóhannsson, einn af eigendum lakkrísverksmiðjunnar í Kína. Islenskir aðilar myndu sjá um hönnun og framkvæmd verksins en við það myndu vinna Is- lendingar og Kínverjar. íslensku aðilarnir, bæði verk- takar og hönnuðir, eru nýkomnir frá Kína þar sem þeir voru á fundi með þarlendum vegagerðarmönn- um. Að sögn Jóns Birgis Jónsson- ar aðstoðarvegamálastjóra hjá Vegagerð ríkisins var rætt um að íslenskir aðilar myndu hanna og sjá um framkvæmdir á vegakafla í Guang Dong-fylki. íslensku aðil- arnir eiga eftir að fá frekari gögn vegna vegagerðarinnar og að því loknu geta þeir ákveðið hvort verk- efnið hentar þeim eða ekki. „Við skrifuðum undir viljayfírlýsingu beggja aðila um að þetta gæti orðið. Við höfum nokkra mánuði til að undirbúa okkur ef við treyst- um okkur í verkið. Ef þetta verður jákvætt förum við aftur til Kína í haust og höldum viðræðum áfram. Ef af verkinu verður mun hönnum hefjast strax þar á eftir, en í allt er þetta 3-4 ára verkefni.“ Ekki bein aðild Vegagerðar Aðspurður um hvert væri hlut- verk Vegagerðarinnar sagði Jón Birgir að ef íslenskir verkhönnuðir hefðu áhuga á erlendu starfi gæti Vegagerðin komið inn til aðstoðar. „í Kína eru umsvif ríkisins það mikil að það er betra að hafa líka opinberan stimpil á þessu verkefni af íslands hálfu. Vegagerðin mun þó ekki eiga beina aðild að verk- framkvæmdinni né hönnuninni, en við munum leggja til aðstoð og sérfræðinga eftir því sem þörf er á.“ Mikil efnahagsuppsveifla er í Kína núna en fjármögnun verkefn- isins yrði að hluta til í höndum alþjóðlegra fjármagnsstofnana. Lögreglumaður á frívakt í stórræðum LÖGREGLUMAÐUR á frívakt sýndi snarræði er hann stöðvaði ölvaðan ökumann á Hringbraut á föstudag þegar hann ætlaði að aka á brott eftir að hafa lent í árekstri við annan bíl. Að sögn lögreglunnar gerði lög- Borgarspítalann þar sem blóðsýni reglumaðurinn viðvart og var mað- var tekið úr honum. urinn handtekinn skömmu síðar. Áreksturinn sem hann olli var Hann var færður á lögreglustöðina ekki mjög harður. og þaðan var farið með hann á Fiat Uno Arctic —fyrir norblœgar slóðir Fiat Uno býðst nú á betra verði en nokkru sinni fyrr. Aðeins kr. 698.000 UNO 45 3D Uno. arcbc á götuna — ryðvarinn og skráður. Ath. Gerið verðsamanburð við aðra bíla! er sérbúinn fyrir norðlægar slóðir: Styrkt rafkerfi - Stærri rafall - Sterkari rafgeymir - Öflugri startari - Bein innspýting - Betri gangsetning - Hlífðarpanna undir vél - Öflugri miðstöð - Aukin hljóðeinangrun - Ný og betri 5 gíra skipting. Komið og reynsluakið Frábær greiðstukjör * Urborgun kr. 175.000 eða gamli bíllinn uppí. Mánaðargreiðsla kr. 18.519 í 36 mánuði með vöxtum og kostnaði auk verðtryggingar. nnnn ÍTALSKIR BÍLAR HF. Skeifunni 17 • 108 Reykjavík • sími (91)677620

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.