Morgunblaðið - 27.06.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.06.1993, Blaðsíða 8
8. MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK.SUflNUDAjyyR.27..JpNÍ 1993 I'H \ /"^ersunnudagur27.júní, semerl77.dagur -L'V3T ársins 1993. 3. s. e.trínitatis. Sjösofenda- dagur. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 12.08 og síðdegisflóð kl. 24.32. Fjara er kl. 5.53 og kl. 18.25. Sólarupprás í Rvík er kl. 2.59 og sólarlag kl. 24.02. Sól er í hádegisstað kl. 13.31 ogtungliðísuðri kl. 20.03. (Almanak Háskóla íslands.) Að lokum: Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans. Klæðist alvæpni Guðs til þess að þér getið staðist véla- brögð djöfulsins. (Efes. 6,10-12). KROSSGATAN LÁRÉTT: 1 böggla, 5 útlit yfirborðs, 8 skattur, 9 sjúkdóm- ur, 11 æviskeiðið, 14 gagnleg, 15 illgirni, 16 koms, 17 Iík, 19 beitu, 21 gera við, 22 lofar, 25 spott, 26 heiður, 27 ótti. LÓÐRÉTT: 2 reyfi, 3 land, 4 lengdareiningin, 5 mjög góð- ar, 6 látæði, 7 sækja sjó, 9 baðker, 10 stöðu, 12 fræðara, 13 hímdi, 18 sund, 20 leit, 21 tónn, 23 haf, 24 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 skáld, 5 aldan, 8 áræði, 9 slæga, 11 iðjan, 14 fel, 15 árina, 16 aftur, 17 rær, 19 kúga, 21 aðla, 22 iðulega, 25 Rán, 26 mal, 27 rói. LÓÐRÉTT: 2 kál, 3 lág, 4 drafar, 5 aðilar, 6 lið, 7 aka, 9 skálkur, 10 æfíngin, 12 játaðar, 13 nartaði, 18 ætla, 20 að, 21 Ag, 23 um, 24 el. Jón Sigurðsson seðlabankastj óri Faðirinn getur verið stoltur af afkvæminu. Stráksi er með ekta nagdýratennur. FRÉTTIR/MANNAMÓT BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar Brúðubílsins verða á morgun kl. 14 á Kambsvegi. Sýnt verður Ieikverkið Nú gaman, gaman er. Nánari uppl. gefa Helga í s. 25098 og Sigríður í s. 21651. VIÐEY. í dag verður staðar- skoðun og hefst hún í kirkj- unni kl. 15.15. Hestaleigan verður starfrækt og kaffísala verður í Viðeyjarstofu. Báts- ferðir verða á klst. fresti frá kl. 13. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Bridskeppni, tví- menningur kl. 13, félagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goð- heimum kl. 20. Mánudag opið hús í Risinu kl. 13-17, spil, kaffi og spjall. Lögfræðingur- inn er til viðtals á þriðjudag. Athugið að félagsstarf í Ris- inu Iiggur niðri vegna sumar- leyfa frá 1. júlí til 3. ágúst. ÁRNAÐ HEILLA 7Hára afmæli. Benjamín 4 V Halldórsson, hús- vörður Menntaskólans á Laugarvatni, er sjötugur í dag. Eiginkona hans var Anna B. Böðvarsdóttir, sím- stöðvarstjóri á Laugar- vatni. Benjamin verður að heiman á afmælisdaginn. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hraunbæ 105. Á morgun kl. 9-11 kaffíhorn, dagblöð og kaffi, kl. 9-16 fótsnyrting, kl. 10-10.45 leikfimi, kl. 10.30-11.30 gönguhópur 1, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13-16.30 vinnustofa, kl. 15-15.30 kaffíveitingar. FÉLAGSSTARF aldraðra í Garðabæ. Skráning í Þórs- merkurferðina stendur yfir og lýkur 1. júlí. Göngugarpar í Garðabæ, munið gönguferð- irnar á mánudögum kl. 13.30. Púttnámskeið hefst 1. júlí kl. 17. Skráning á Löngumýri stendur yfir. Uppl. gefur Guð- finna í s. 656622. VESTURGATA 7, félags- og þjónustumiðstöð aldr- aðra. Grillveisla verður haldin fimmtud. 1. júlí. Húsið opnað kl. 17. Skemmtiatriði, dans o.fl. Skráning í síma 627077. lAára afmæli. Magn UU G. Jensson, hús smíðameistari, Rauðagei 57, verður sextugur r þriðjudag, 29. júní. Eiginko hans er Kristín G. H. Svein- björnsdóttir. Þau taka á móti gestum í Skipholti 70, 2. hæð, á afmælisdaginn frá kl. 17-19. SUMARFERÐIR aldraðra. Farið verður í Viðey þriðju- daginn 29. júní kl. 13.30. Skráning í síma 689670 eða 699671. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi. Á vegum íþrótta- og tómstundaráðs verður sundkennsla og léttar íþróttaæfíngar í sundlaug fjölbrautaskólans fyrir 67 ára og eldri. Byijað 30. júní. Kennari Edda Baldursdóttir. Nánari uppl. í s. 79020. AFLAGRANDI 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Síðasta félagsvist fyrir sumarfrí. KIRKJUSTARF SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. heldur hátíðlega upp hálfrar aldar afmæli sitt þriðjudaginn 29. júní nk. Hann býður vini og vandamenn velkomna til teitis á Austurströnd 3 frá kl. 19-22. Dagbók Háskóla íslands VIKUNA 27. júní til 3. júlí verða eftirtaldir fundir, fyrir- lestrar og aðrar samkomur haldnar á vegum Háskóla ís- lands. Fundirnir eru öllum opnir. Nánari upplýsingar um samkomurnar má fá í síma 694306. Laugardagur 3. júlí. Kl. 14. Stofa 101, Odda. Doktorsvörn við heimspeki- deild HáSkóla íslands. Már Jónsson cand. mag. ver dokt- prsritgerð sína: Blóðskömm á íslandi 1270-1870, sem heimspekideild hefur metið hæfa til doktorsprófs. And- mælendur eru dr. Sveinbjörn Rafnsson, prófessor og dr. Gudmund Sandvik, prófessor í réttarsögu frá háskólanum í Osló. Deildarforseti heim- spekideildar, dr. Kristján Árnason, prófessor, stjórnar athöfninni. Öllum heimill að- gangur. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Barna- spitala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir). Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hf. Barna- og unglingageðdeild, Dal- braut 12. Heildverslun Júlíus- ar Sveinbjörnssonar, Engja- teigi 5. Kirkjuhúsið. Keflavík- urapótek. Verslunin Ellingsen Ánanaustum. MINNINGARKORT Barna- deildar Landakotsspítala eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágranna- bæjum: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyíjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Sel- tjamarness, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóru Seltjarnarnesi og Blómavali Kringlunni. Einnig eru þau seld á Skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. Morgunblaðið/PPJ ÞETTA hús í Hafnarfirði, fyrir neðan Hellisgerði, fangaði athygli ljósmyndarans PPJ þegar hann var þar á ferð því svo virðist sem húsið hafi tvö götunúm- er eins og sést á myndinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.