Morgunblaðið - 27.06.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.06.1993, Blaðsíða 28
MORGUNBIAÐIÐ ATvmmffimmrnz^ «? m ATVINNUAUGIYSINGAR Aðstoðardýralæknir Staða aðstoðardýralæknis í Austur Skafta- fellssýslu tímabilið 15. sept.-15. maí nk. er laus til umsóknar. Umsóknir sendist héraðsdýralækni, Hlíðar- túni 41, 780 Höfn, fyrir 20. júlí. Nánari upplýsingar veittar í síma 97-81190. Macintosh vinna/prenttækni Óskum eftir að ráða dugmikinn starfskraft með góða þekkingu á myndvinnsluforritum og prenttækni. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „P - 13020", fyrir 2. júlí. Frá Fræðsluskrif- stofu Suðurlands Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskóla Stokkseyrarhrepps er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. júlí. Fræðslustjóri. Laust embætti er forseti íslands veitir Embætti forstjóra Landhelgisgæslu íslands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 19. júlí 1993. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 24.júní 1993. Patreksfjörður Fóstrur Leikskólinn á Patreksfirði óskar eftir að ráða fóstrur til starfa. Um er að ræða 2ja deilda leikskóla með u.þ.b. 50 börn. Nánari upplýsingar veita leikskólastjórar í síma 94-1394, eða í heimasíma 94-1615, Guðrún, og 94-1407, Dagbjört. Pa trekshreppur. Barnfóstra - Ítalía „Au-pair" Sigurjóna Sverrisdóttir og Kristján Jóhanns- son óska eftir barnfóstru til að gæta tveggja drengja, 4 og 6 ára, á reyklausu heimili á Ítalíu. Viðkomandi þarf að vera eldri en 20 ára og geta hafið störf ekki seinna en 1. september nk. Einhver kunnátta í ítölsku nauðsynleg. Ráðning minnst í eitt ár. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 4157“. Leikskólastjóri óskast á leikskólann Norðurberg, sem er tveggja deilda leikskóli, frá 1. sept. 1993. Umsóknarfrestur er til 12. júlí. Upplýsingar gefur leikskólafulltrúi í síma 53444. Kennarar 25 nemendur í 1.-8. bekk Grunnskóla Borg- arfjarðar eystri vantar nú kennara. Skólinn er samkennsluskóli og starfar innan FÁNH - Samtaka fámennra skóla á Héraði og nágrennis. Flutningsstyrkur greiddur. Lág húsaleiga. Leikskóli. Umsóknarfrestur er til 5. júlí. Upplýsingar gefur Björn Aðalsteinsson, for- maður skólanefndar, sími 97-29972, og Bergljót Njóla Jakobsdóttir, skólstjóri, sími 97-29932. Snyrtivöruverslun Starfskraftur á aldrinum 25-40 ára, vanur versl- unarstörfum, óskast strax til framtíðarstarfa. Vinnutími frá kl. 13-18 5 daga vikunnar. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. júlí, merktar: „ÓY - 958“. T Heilsugæslustöðin Sóívangi Sjúkraliðar Sjúkraliða vantartil afleysinga um óákveðinn tíma. Um er að ræða 60% starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 652600. Grunnskólinn Sandgerði SKOLASTRÆTI • 245 SANDGERDI • SÍMI 92-37610 Sérkennari Sérkennara vantar við skólann næsta vetur. Við leitum að sérkennara sem er reiðubúinn að taka að sér skipulag og eftirlit með fram- kvæmd sérkennslu. Húsnæðisfyrirgreiðsla. Upplýsingar veitir Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri, í símum 92-37439 og 92-37436. Skólanefnd. it- ST. JÓSEFSSPfTALI LANDAKOTI Barnadeild Verkefnisstjóri/hjúkrunarstjóri Við barnadeild Landakotsspítala er laus 50% staða verkefnastjóra/hjúkrunarstjóra frá 1. júlí 1993. Umsækjandi skal vera hjúkrunarfræðingur með sérleyfi eða MS í barnahjúkrun og minnst tveggja ára reynslu á barnadeild. Hjúkrunarfræðingar Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga. Á deildinni er: - Skemmtilegur starfsandi. - Einstaklingsmiðaður aðlögunartími og þjálf- un með reyndum hjúkrunarfræðingum. - Helgarvinna aðeins þriðju hverja helgi. - Sveigjanlegt vaktafyrirkomulag og vinnu- hlutfall. Ennfremur getum við boðið leikskólapláss fyrir flesta aldurshópa á góðum leikskólum. Nánari upplýsingar veita Auður Ragnarsdótt- ir, hjúkrunarstjóri, og Steinunn Garðarsdótt- ir, deildarstjóri, í síma 604326. Svæðisskrifstofa málefna fatiaðra á Vesturlandi auglýsir Þroskaþjálfi og meðferðarfulltrúi Á Sambýli í Borgarnesi eru laus störf deildar- þroskaþjálfa og meðferðarfulltrúa. Umsóknir sendist á Svæðisskrifstofu mál- efna fatlaðra á Vesturlandi, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnesi. Nánari upplýsingar veitir Birgir Þór Guð- mundsson í síma 93-72009 milli kl. 10-12 virka daga. Skrifstofustarf Hugrún hf. óskar eftir starfsmanni til fjöl- breyttra skrifstofustarfa (fullt starf). Umsækjandi þarf að hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun. Góð kunnátta í ensku og vélritun er nauðsynleg. Reynsla í notkun tölva er æskileg. Þarf að hafa bíl til umráða. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar í Síðumúla 27. Hugrún hf., Síðumúla 27. T ónmenntakennarar Árbæjarskóli í Reykjavík óskar að ráða tón- menntakennara á komandi skólaári. Æskilegt er að viðkomandi hafi áhuga á kór- starfi og kunni þar vel til verka. Starfsaðstaða er góð og við erum opin fyrir góðum hugmyndum til að auka á fjölbreytni starfsins og efla það. Upplýsingar veitir skólastjóri, Viktor A. Guðlaugsson, í síma 91-38232. Járniðnaðarmaður óskast Járnsmiðju Vegagerðar ríkisins í Grafarvogi vantar ábyggilegan og duglegan járniðnaðar- mann, járnsmið eða vélvirkja, til starfa sem fyrst. Umsóknareyðulböð liggja frammi í afgreiðslu VR, Borgartúni 7, 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Heilsugæslustöðin Sólvangi Sjúkraliðar Sjúkraliða vantartil afleysinga um óákveðinn tíma. Um er að ræða 60% starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 652600. Heiðarskóli Leirársveit Laus staða grunnskólakennara. Kennslugreinar: Bekkjarkennsla í 7. bekk og myndmennt. Upplýsingar veita: Birgir, símar 93-38920 og 38884 (e.h.) og Jóhann, sími 93-38927 (eftir 1. júlí). Umsóknir sendist Heiðarskóla, Leirársveit, 301 Akranesi, fyrir 5. júlí nk. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.