Morgunblaðið - 27.06.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.06.1993, Blaðsíða 33
MORpUNBLAÐIÐ ATVIfSHNi A/RAÐ/SM A sunnuba^ur 27. JUNI 1993 33 Listaverkið Við Ægis- dyr 1 Garðabæ ÚTILISTAVERKIÐ Við Ægisdyr eftir Pétur Bjarnason, myndhöggv- ara, var formlega afhent Garðabæ við hátíðlega athöfn á þjóðhátíðar- daginn. Listaverkinu hefur verið komið fyrir á grasflötinni við Ásgarð austan Hafnarfjarðarvegar. Það er smíðað úr kortanstáli og er ryð- brúnt að lit. Andrés Sigurðsson, forseti bæj- samsýningu nokkurra Garðbæinga arstjórnar, veitti listaverkinu viðtöku sem Menningarmálanefnd Garða- fyrir hönd Garðabæjar frá Lilju Hall- bæjar hélt í Garðabæ 13.-28. júní grímsdóttur, formanni Menningar- 1992 og voru honum veitt starfslaun málanefndar. Pétur sýndi verk sín á til þriggja mánaða á sama tíma. Frá afhendingu listaverksins Við Ægisdyr í Garðabæ 17. júní sl. Pétur Bjarnason er Garðbæingur fæddur árið 1955. Hann útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Is- lands 1982, úr myndmótunardeild. Þá lauk hann MA prófí í höggmynd- alist frá Nationaal Höger Instituut voor Schone Kunsten í Antwerpen 1988. Auk kennslu við Myndlistarí- skólann hefur hann unnið sl. 2 ár við að koma upp aðstöðu þar sem hægt verður að steypa höggmyndir í málm. Verður það fyrsta og eina aðstaðan á íslandi sem sérhæfir sig í að steypa höggmyndir úr málmum fyrir íslenska listamenn. (Fréttatilkynning) RADA UGL YSINGAR Morgunblaðið, Selfossi Áskrifendur athugið að umboðsmaður hefur fengið nýtt símanúmer sem er 23375. Afgreiðslan er opin frá kl. 07.00 alla útburðar- daga. Lögrétta hf.} Skipholti 50b, Reykjavík. Björgvin Þorsteinsson hrl. Gísli Gíslason hdl. Skrifstofan verður lokuð í júlímánuði vegna sumarleyfa starfsfólks. Strandavíðir Brúnn alaskavíðir (Gústi), sitgavíðir (Óli), kálfamóavíðir (skriðull) og margt fleira. Upplýsingar í símum 668121 og 667490. Mosskógar v/Dalsgarð, Mosfellsdal. Lagnaleitartæki Til sölu tæki sem finnur allar lagnir í jörðu (einnig plast og stein). Verð aðeins kr. 7.900 m/vsk. Pöntunarsímar 91-651048, 985-40087 og 91-652448, fax 91-651048. Jóhann Helgi & Co. hf. Gunnlaugur Blöndal í tilefni aldarminningar Gunnlaugs Blöndals listmálara munu Kjarvalsstaðir standa fyrir sýningu á verkum hans í haust. Kjarvalsstað- ir leita nú eftir verkum eftir hann sem eru í eigu einstaklinga. Þeir, sem eiga verk eftir Gunnlaug Blöndal og eru reiðubúnir að lána þau á sýninguna, vinsamlegast hafið sam- band við Þorra Hringsson á Kjarvalsstöðum í síma 26131 alla virka daga milli kl. 8 og 16. Kjarvalsstaðir. Til sölu í Grímsnesi nýlegur sumarbústaður með vönduðu inn- búi. Stendur á 1 ha eignarlandi. Möguleiki á heitu vatni. Verð sérlega hagstætt. Áhugasamir sendi nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt: „G - 4731“. Sumarbústaðurtil leigu Sumarbústaðurinn er stór og glæsilegur með öllum þægindum og stendur á ræktaðri og skjólgóðri lóð við vatn í fallegu umhverfi, stutt frá Reykjavík. Legist til lengri tíma. Fyrirspurnir sendist á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 1. júlí, merktar: „Glæsilegur sumarbústaður - 10646“. auglýsingar UTIVIST Hallveigarstig 1 • sími 614330 Sumarleyfisferðir 2.-8. Júlf Aðalvík á Hornströnd- um. Dagsferðir frá tjaldbæki- stöð. Góð ferð fyrir þá, sem vilja kynnast töfrum Hornstranda en vilja ekki ganga með allan bún- að. Fararstjóri Bóthildur Sveins- dóttir. 2.-8. júli Aðalvík - Hornvík. Bakpokaferð. Fararstjóri Þráinn Þórisson. 9. -19. júlí Vatnajökull - Jökul- heimar - Grfmsvötn - Skála- fellsjökull. Gönguskíðaferð ætl- uð vönu skiöafólki í góðu formi. Fararstjóri Reynir Sigurðsson. 10. -14. júli Núpstaðaskógar - Grænalón. Gengið inn með Núpsárgljúfrum að Grænalóni og skoðað nágrenni Núpstaða- skóga. Fararstjóri Sigurður Ein- arsson. 14. -19. júlf Seyðisfjörður - Mjóifjörður - Norðfjörður. Gengið frá Seyðisfirði um Dala- tanga og Mjóafjörð og yfir í Fannadal. Bakpokaferö um hrikalegafeguröAustfjaröa. Far- arstjóri Óli Þór Hilmarsson 15. -22. júlí Hornstrandir. Ingólfsfjörður - Reykjafjörður. Gengið úr Ingólfsfirði, nyrstu byggð á Ströndum, um Ófeigs- fjörð, Drangaskörð, Drangavík og Bjarnarfjörð til Reykjafjarðar. Gengið á Geirólfsgnúp og Drangajökul. Fararstjóri Þráinn Þórisson. Nánari uppl. og miöasala á skrif- stofu Útivistar. Útivist. FERDAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Sunnudagsferðir 27. júní: 2. Kl. 10.30 Seljaferð á Strand- arheiði. Ný og mjög áhugaverð gönguferð í fylgd Sesselju Guð- mundsdóttur sem þekkir þetta svæði mjög vel. Gengið á milli gamalla selja m.a. Arasels, Brunnastaðasels og Gjásels. Kl. 13.00 Gönguferð um Hraf na- gjá, sem er hraunsprunga um 12 km löng og nær frá Stóru Vatnsleysu suður á móts við Vogastapa en er ekki samfelld. Komið við hjá kirkjugarðinum í Hafnarfirði. Verð kr. 1.100 og frítt fyrir börn að 15 ára aldri. Opið hús! Þriðjudaginn 29. júni kl. 20.30 verður opið hús f Mörkinni 6 (risi). Gönguferðir um „Lauga- veginn" (Landmannalaugar - Þórsmörk) kynntar. Fararstjórar svara fyrirspurnum. Heitt á könnunni! Þriðjudaginn 29. júní kl. 20.00: Sigling um lundabyggð. Miðvikudaginn 30. júní: 1. Kl. 08.00 Þórsmörk (dags- ferð). 2. Kl. 20.00 Nesjavallavegur - Lyklafell Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin, (komið við i Mörkinni 6). Helgarferðir 2.-4. júlí: 1. Hörðudalur - Hítardalur. Gengin gömul þjóðleið milli þessara dala. Gist í tjöldum. 2. Jöklanámskeið Isalp (Kerl- ingafjöllum). 3. Þórsmörk - fjölskylduhelgi. Sumarleyfisferðir FÍ: 1. 30. júní-4. júlí (5 dagar). Skemmtiferð um Skagafjörð og Kjöl. Gist að bænum Lónakoti í Sléttuhlíð. Fjöl- breyttar skoðunarferðir. 2. 2.-7. júlí Landmannalaugar- Þórsmörk. Uppselt! 3. 7.-22. júlí (5 dagar). Við ræt- ur Vatnajökuls, Arbókarferö. Upplýsingar á skrifstofunni, Mörkinni 6. Ferðafélag íslands. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferðir Sunnudaginn 27. júníkl. 10.30 Þríhyrningur 678 m.y.s. 5. áfangi fjallasyrpu Útivistar. Brottför er frá BSÍ, bensínsölu. Verð kr. 1700/1900. Fjölskylduferð sunnudaginn 27. júni kl. 13.00. Grill- og fjöruferð fyrir alla fjöl- skylduna á Kjalarnestöngum. Verð kr. 1000/1100, frítt fyrir börn yngri en 15 ára. Brottför frá BSÍ að vestan. Kvöldferð fimmtudag 1. júlf. Farið í siglingu um sundin blá. Laugardaginn 3. júli Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Dagsferðir sunnudag 4. júli. Esja - Hátindur - Hábunga 914 m.y.s. Tjaldstæðin Básum við Þórs- mörk. Vinsamlegast sækiö staðfestinguna á skrifstofuna. Helgarferðir 2.-4. júlí: Botnsulur. Gönguferð meö allan búnað um hina ýmsu tinda Botnsúlna og Súlnadal. Gist eina nótt í skála og aöra í tjaldi. Tilval- in æfingaferð fyrir lengri göngur sumarsins. Fararstjóri Hörður Haraldsson. Að Kötlurótum. Gist i tjaldi eöa skála. Gengið á Mælifell og skoðuð hrikaleg öræfin upp af Mýrdal. Komið að upptökum Múlakvislar þar sem Katla hljóp fram 1918. Básar vlð Þórsmörk. Nú er kom- ið hásumar í þessari náttúru- perlu. Fjölþreyttar ferðir með fararstjóra um Goðalandið og Þórsmörkina. Básar - Fimmvörðuháls. Nú byrjum við aftur okkar vinsælu dagsferðir yfir Fimmvörðuháls. Keyrt ( Bása á föstudagkvöldi, tarið að Skógum á laugardags- morgun og gengið aftur i Bása sama dag. Nánari upplýsingar á skrifstofu Útivistar. Útivist. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill söngur. Vitnisburðir Sam- hjálparvina. Kórinn tekur lagiö. Barnagæsla. Ræðumaður séra Vigfús Þór Árnason. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Ræöumaður Anita Pearce. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. VEGURINN Krístiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30: Lofgjörð, predikun orðs- ins og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. „Guð er mitt hjálpræði, ég er öruggur og óttast eigi“. Dagskrá vikunnar Grindavík: Raðsamkomur verða haldnar í Festi fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld og byrja þær kl. 20.00. Selfoss: Samkoma verður haldinn mið- vikudaginn 30. júní nk. í Óska- kaffi, Vöruhúsi K.Á., kl. 20.30. Akranes: Samkomur verða haldnar í Fé- lagsheimilinu Röst þriðjudaginn 29. júni og fimmtudaginn 1. júlí kl. 20.00. Á þessum samkomum verður predikun orðsins og mikill söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Spámiðillinn Gordon Burkert er kominn. M.a. fortíð - framtíð, persónulestur, skyggni o.fl. Túlkur á staðnum. Dulheimar, s. 668370. Orð lífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma í dag kl. 11. Allir hjartanlega velkomnir! Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 14.30. Nýja ostulakirkjan, slandi, Ármúla 23, 108 Reykjavík Guðsþjónusta verður sunnudag- inn 27. júní kl. 11.00. PeterTege, prestur frá Bremen, messar. Ritningarorð: „..heldur er hann langlyndur við yður. Þar eð hann vill ekki að neinir glatist, heldur allir komist til iðrunar". (Úr 2. Pétursbr. 3.9.) Verið velkomln í hús Drottins! Safnaðarprestur. Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Samkoma í Breiðholtskirkju i kvöld kl. 20.30. Ragnar Schram og Kristbjörg Gísladóttir flytja hugleiöingu og fréttir frá ísrael. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. SÍK, KFUM/KFUK Engin samkoma i kvöld vegna Almenna kristilega mótsins í Vatnaskógi. Samkomur þar kl. 14.00 og 16.15 í dag. Allir eru velkomnir. Hjáiprsðis- Kjrkjuttrcti 2 Hjálpræðisherinn I kvöld Id. 19.30: Bæn. •Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma. Pálína, Hilmar og Miriam stjórna og tala. Allir hjartanlega vetkomnir. Vinnuferð í Eldgjá til að leggja stíg við Ófærufoss. Ferð frá BSÍ kl. 8.30 að morgni miövikud. 30. júní. Kostnaður í lágmarki. Sameiginlegt fæði og svefnpokagisting i skála. Skráning og upplýsingar til sunnudagskvölds 27. júní hjá verkstj. Jóhönnu B. Magnúsd. s. 27488 ívinnu.668514 heima.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.