Morgunblaðið - 29.06.1993, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 29.06.1993, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1993 Sýslumaðurinn í Bolungarvík fjallar um kæru Sambands dýraverndarfélaga á bjarndýrsdrápið Kannað hvort veiðiað- ferðin varðar við lög SAMBAND dýraverndarfélaga íslands hefur lagt fram kæru á hend- ur Jóni Péturssyni skipstjóra á Guðnýju ÍS 266 frá Bolungarvík. Sakarefnið er að hafa snarað bjamdýr og hengt við skipshlið. Ásta Valdimarsdóttir sýslumaður í Bolungarvík segir bjamaveiði löglega samkvæmt konungstilskipun frá 1849 en kannað verði hvort veiðiað- ferðin bijóti í bága við dýraverndunarlög. Ossur Skarphéðinsson umhverfisráðherra Ieggur þunga áherslu á að fmmvarp um vemd, friðun og veiðar á villtum dýram verði samþykkt fyrir jól. Þá verði hvítabimir á sundi og ís friðaðir. Jón Pétursson skipstjóri segir björn- inn hafa drepist skjótlega eftir að snaran hertist að. Hann telur kæruna vera auglýsingabragð Sambands dýraverndarfélaga; skrípa- samtaka. I kærubréfí frá Sambandi dýra- vemdarfélaga íslands til sýslu- mannsins í Bolungarvík segir m.a. að þessi veiði sé tvímælalaust brot á lögum um dýravemd, auk þess séu ísbimir í útrýmingarhættu og því alfriðaðir samkvæmt alþjóða- samþykktum. Sambandið kærir Jón Pétursson skipstjóra sem ábyrgan fyrir þessu verki og krefst þyngstu VEÐUR refsingar er lög leyfa. Þess er og krafíst að tafarlaust verði lagt hald á hræ ísbjarnarins og það kmfið á Tilraunastöðinni á Keldum og því síðan eytt. Sambandið hefur ennfremur ósk- að eftir aðstoð Össurar Skarphéð- inssonar umhverfísráðherra „til þess að koma lögum yfír þá sem unnu ofangreint níðingsverk og koma í veg fyrir að þeir geti gert sér það að féþúfu." „Á sá björn, er fyrst kemur banasári á hann“ Ásta Valdimarsdóttir, settur sýslumaður, í Bolungarvík staðfesti að sér hefði borist kæran. Sýslu- maður sagðist ekki vera kunnugt um alþjóðasamþykktir sem hefðu bein réttaráhrif á íslandi varðandi þetta mál. Samkvæmt íslenskum lögum væri bjarnaveiði heimil. Til- skipun um veiði á íslandi frá 20. júní 1849, væri í fullu gildi: „Birni má hver maður elta og veiða hvar sem hann fínnur, og á sá bjöm, er fyrst kemur banasári á hann. En sá, er þar á veiði, og þeir menn, er að veiði bjarnarins voru, skulu ekki hafa nema endurgjald fyrir aðstoð sína.“ /DAG kl. 12.00 Heímitó: Veðurstofa ístands (Byggt é veðurspá kl, 16.15 f gaar) VEÐURHORFUR í DAG, 29. JÚNl YFIRUT: Yfir Grænlandshafi er víðáttumikil 986 mb lægð sem þokast hægtaustur. SPÁ: Sunnan- og suðaustanátt, stinningskaldi suðaustanlands en ann- ars kaldivíðast hvar. Skúrir verða sunnanlands og vestan en norðausta-n til verður skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti verður á biiinu 8-14 stig, hlýjast í innsveitum norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Suðlæg átt, víða kaldi. Skúraleiðingar sunn- an- og vestanlands en úrkomulaust og víða bjartviðri norðaustanlands. Hiti 9-15 stig, hlýjast í innsveitum fyrir norðan. HORFUR Á FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG: Fremur hæg breytileg eða norðvestlæg átt. Súldarloft og fremur svalt á annesjum norðanlands en bjartviðri og allt að 16 stiga hiti sunnan- og suðaustanlands. Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22. 30.Svarsími Veðurstofu íslands — Veðurfregnir: 990600. Heiðskírt Léttskýjað r r r * r * r r * r r r r r * r Rigning Slydda Hálfskýjað * * * * * * * * Snjókoma Æ Skýjað Alskýjað V Skúrir Slydduét V Él Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu ogfjaðrimarvindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig.^ 10° Hitastig Súld Þoka stig., 4 FÆRÐA VEGUM: (Ki.i7.30igær) Greiðfært er um aila helstu þjóðvegi landsins. Á vestfjörðum eru Þorska- fjarðar- og Tröllatunguheiðar jeppafærar. Hálendisvegir eru óðum að opnast hver af öðrum og er t.d. orðið fært um Uxahryggi, í Eldgjá að sunnan, Veiðivötn, Jökulheima, Kerlingarfjöll að sunnan, Herðubreiðar- lindir og Kverkfjöll. Víða er unnið við vegagerð og eru vegfarendur beðnir að virða þær merkingar sem þar eru. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftiriiti ( síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. Vegagerðin. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma hitl vaftur Akureyri 16 akýjeð Reykjavík____12 úrkotnaígrennd Bergen 13 skýjað Helalnki 19 úrkomaígrei Kaupmannahöfn 22 léttskýjað Narssarssuaq 5 alskýjað Nuuk 1 súld Oslö 22 léttskýjað Stokkhólmur 17 þrumuveður Pórahöfn 13 súldás, klst. Algarve 23 skýjað Amsterdam 17 skýjað Barceiona 25 léttskýjað Berlín 16 skýjað Chicago 16 skúr Feneyjar 26 léttskýjað Frankfurt 18 akýjað Glasgow 21 skýjað Hamborg vantar London 23 léttskýjað LosAngeles 17 alskýjað Lúxemborg 16 skýjað Madrid 25 léttskýjað Malaga 30 heiðskírt Mallorca 29 léttskýjað Montreal 20 8kýjað NewYork 26 skýjað Oriando 24 akýjað Parls 20 léttskýjað Madelra 22 léttskýjað Röm 26 hátfskýjað Vín 16 skýjað Washington 24 skýjað Winnipeg 10 alakýjað Morgunblaðið/Gunnar Hallsson Hvítabjörn BOLVÍKINGUM þótti hvítabjörninn vel tenntur en þó ófrýnilegur. Ásta Valdimarsdóttir sýslumaður sagði næsta skref í þessu máli að taka skýrslu af skipstjóranum um hvernig staðið hefði verið að þess- ari veiði m.a. með hliðsjón af dýra- verndunarlögum, þar væri kveðið á um að þegar dýr væru deydd, bæri að gæta þess að deyðing færi fram með jafnhröðum og sársaukalitlum hætti og frekast væri völ á. En Ásta benti á að samkvæmt greinar- gerð frá 1957 þegar frumvarp til dýravemdunarlaga var samþykkt virtist þetta ákvæði fremur varða aflífun húsdýra en villtra dýra. Frumvarp um vemd og veiði Össur Skarphéðinson umhverf- iðsráðherra minnti á að á síðasta þingi hefði verið lagt fram fmm- varp þar sem gert væri ráð fyrir friðun hvítabjarna þegar þeir væru á sundi eða á ís. En fella mætti hvítabjöm sem gengi á land og fólki eða búfénaði væri talin stafa hætta af. Þetta frumvaip hefði ekki náð fram að ganga. Islendingar væru því í þeirri sérkennilegu stöðu að konungstilskipunin frá 1849 væri gildandi lög. Það væri því erfitt að segja annað en að skipveijar á Guðnýju hafí haft rétt til veiðanna. „Þó að siðferðilega virðist fram- koma þeirra umdeildanleg,“ sagði umhverfisráðherra. Ráðherra sagði þennan atburð undirstrika nauðsyn þess að sam- þykkja fyrrgreint fmmvarp. Hann vænti þess fastlega að það yrði að lögum fyrir næstu jól. Umhverfis- ráðherra benti einnig á að í fýrr- nefndu fmmvarpi væri gert ráð fyrir því að felld dýr yrðu þjóðar- Fimm dæmdir fyrir fjársvik og tékkafals Þyngsti dómurinn er 20 mánaða fangelsi KVEÐINN hefur verið upp dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir fimm mönnum sem sakaðir eru um fjársvik og tékkafals auk inn- brota. Mennirnir hlutu misþunga dóma en sá þyngsti nam 20 mán- aða fangelsi. Allir hafa þeir áður hlotið refsidóma. Þeim fímmmenninganna sem tengjast starfsemi framangreinds hlaut þyngsta dóminn er gefið að sök umboðssvik og fjársvik, tékka- svik, skjalafals og tékkafals og nemur tjón það sem hann olli með þessu hátterni sínu nokkuð á aðra milljón króna. í dómnum segir að líta verði til þess að brot ákærða voru mjög mörg og að hann hefur litlar bætur greitt vegna þeirra. Með hliðsjón af þessu þykir refsing ákærða hæfilega ákveðin fangelsi í 20 mánuði. Auk þess er honum gert að greiða yfir 40 aðilum skaða- bætur vegna svikanna og falsins. Eins til sjö mánaða fangelsi Þeir fjórir aðrir sem dóma hlutu eign og Náttúrfræðistofnun fengi það til sinna umráða. Umhverfisráðherra sagði að ís- lendingar væru ekki aðilar að al- þjóðasamþykktum er vörðuðu veiði eða friðun bjarndýra. Össur minnti á að eftirlit með veiði á hvítabjörn- um í þeim löndum, þar sem þeir eiga heimkynni væri mjög strangt. í gildi væri samningur milli Kanada, Noregs, Sovétríkjanna fyrrverandi, Bandaríkjanna, og Dannmerkur fyrir hönd Grænlands. Það mætti veiða í vísindaskyni og til að forða tjóni og mannaskaða og einnig mættu innfæddir veiða með hefð- bundinni veiðiaðferð. Jöfn skipti Jón Pétursson skipstjóri á Guðnýju vildi fá orð hafa um kæru Sambands dýravemdarfélaga ís- lands. „Ætli þau séu ekki að vinna fyrir kaupinu sínu og auglýsa sig upp. Þau em eins og þau em þessi samtök; „skrípasamtök." Aðspurð- ur sagði Jón það ekki hafa tekið langan tíma að bana dýrinu. Það hefðu liðið fímm mínútur frá því að snaran hertist að, þangað til þeir hefðu slakað á, en hann héldi að það hefði tekið fljótar af. Skip- stjórinn á Guðnýju reiknaði með því að hræið af bjamdýrinu yrði selt. Hann gerði ekki ráð fyrir öðru en því að bjamarverðinu yrði skipt jafnt millri allra fimm skipsveija. Fjöldi fyrirspurna og tilboða hefði borist bæði innanlands og erlendis frá. Hann vildi ekki tilgreina um hvaða aðila væri að ræða en hæsta tilboð væri enn 500.000 kr. með ýmsum hætti, m.a. þátttöku í fölsun skuldabréfa til notkunar í bflaviðskiptum auk þess að þeir eru dæmdir fyrir innbrot í nokkur fyrir- tæki. Dómamir eru misþungir eða frá eins mánaðar fangelsi og upp í sjö mánaða fangelsi, þar af fjórir mánuðir skilorðsbundnir. Þrír hinna ákærðu sátu í gæsluvarðhaldi, frá 7 dögum upp í 58 daga, og kemur sú vist til frádráttar fangelsisdó- munum. Öllum er gert að greiða réttargæslu og málsvarnarlaun og skipta með sér saksóknarlaunum. Það var Sverrir Einarsson hér- aðsdómari sem kvað upp dómana.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.