Morgunblaðið - 29.06.1993, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 29.06.1993, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1993 ÚTVARP/SJÓWVARP Sjónvarpið 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 RABklAFFkll ►Bernskubrek DflRHHCrm Tomma og Jenna (Tom and Jerty Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur um fjandvinina Tomma og Jenna, hundana Dabba og Labba og fleiri hetjur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. Leikraddir: Magnús Olafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. (2:13) 19.30 ►Frægðardraumar (Pugwall) Ástr- alskur myndaflokkur um 13 ára strák sem á sér þann draum heitastan að verða rokkstjarna. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. (14:16) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Fírug og frökk (Up the Garden Path) Ný syrpa í breskum gaman- myndaflokki um kennslukonuna Izzy. Aðalhlutverk: Imelda Staunton, Mike Grady, Nicholas le Prevost, Tessa Peake-Jones og fleiri. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson.(2:6) 21.00 ÍÞRÖTTIR ► Mótorsport Þáttur um akstursíþróttir í umsjón Birgis Þórs Bragasonar. 21.30 ►Matlock Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Aðálhlutverk: Andy Griffith. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. (4:22) 22.20 ►Stjórnmál og siðferði Umræðu- þáttur. Siðferði í stjómmálum hefur víða komist í brennidepil undanfarið, til dæmis á Ítalíu og í Japan. Flokks- ræði og fyrirgreiðslu-pólitík eru gam- alkunn fyrirbæri á íslandi. Mótast íslensk stjómmál fremur af geðþótta- ákvörðunum ráðamanna en reglum sem gilda fyrir alla? Er alvarlegur siðferðisbrestur í íslenskum stjórn- málum? í þessum umræðuþætti leitar Ólafur Þ. Harðarson svara við ofan- greindum spumingum og fleiri þeim tengdum. Meðal annarra þátttakenda í umræðunum verða Ágúst Einarsson prófessor í viðskiptafræði og formað- ur bankaráðs Seðlabankans, Gunnar Helgi Kristinsson dósent í stjórn- málafræði við Háskóla íslands og Jónas Kristjánsson ritstjóri DV. Stjóm upptöku: Hákon Már Oddsson. STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur sem fjallar um líf og störf góðra granna í Ástralíu. T7.3° flADUACFIII ►Baddi °9 Biddi DAItllALrnl Teiknimynd með íslensku tali um prakkarana Badda og Bidda. 17.35 ►Litla hafmeyjan Teiknimynd með íslensku tali, byggð á samnefndu ævintýri. 17.55 ►Allir sem einn (All for One) Leik- inn myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. (6:8) 18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget) Lási lögga, frænka hans Penný og hundurinn Heili leysa málin í samein- ingu. 18.40 ►Hjúkkur (Nurses) Endurtekinn þáttur. 19.19 ^19 :19 Fréttir og veður. 20,15 íhBflíTSP ►V|SASP0RT Fjöi- Ir HUI I llt breyttur íþróttaþáttur. Stjóm upptöku: Erna Ósk Kettler. 20.50 ►Einn í hreiðrinu (Empty Nest) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Richard Mulligan í aðalhlut- verki. (5:22) 21.20 ►Hundaheppni (Stay Lucky IV) Breskur spennumyndaflokkur um braskarann Thomas Gynn og ekkj- una Sally Hardcastle. (2:10) 22.15 ►EIVG Kanadískur myndaflokkur um fólkið á bak við fréttimar á Stöð 10 í ónefndri stórborg. (18:20) 23.05 VUllfUVIin ►l°9 og regla í HTIItm 11111 Randado (Law at Randado) Vestri sem gerist í smá- bænum Randado í Arizona þar sem fljótasta skyttan er virtasti dómarinn og henging algengasta refsingin. Lögreglustjóri bæjarins er orðinn gamall og farinn að halla sér helst til mikið að flöskunni. Bæjarbúar ákveða að velja nýjan lögreglustjóra og Kirby Fyre virðist vera fullkominn í starfið. En nýi lögreglustjórinn hef- ur „undarlegar" hugmyndir um rétt- læti. Hann krefst réttarhalda og rannsókna þegar aðrir vilja afgreiða málið á staðnum og fljótlega lendir hann upp á kant við valdamikla aðila -í bænum. 00.40 ►Dagskrárlok Stjórnmál og siðferði - Ólafur Þ. Harðarsson stjórnar umræðuþætti um siðferði í íslenskum stjórnmálum. Flokksræði og fyrirgreiðslur SJÓNVARPIÐ KL. 22.20 Siðferði í stjómmálum hefur víða komist í brennidepil undanfarið, til dæmis á Ítalíu og í Japan. Flokksræði og fyrirgreiðslupólitík eru gamalkunn fyrirbæri á Islandi og heyrst hafa þær raddir sem segja að leita þurfi til verstu bananalýðvelda eftir sam- jöfnuði. Mótast íslensk stjórnmál fremur af geðþóttaákvörðunum ráðamanna en reglum sem gilda fyrir alla? Er alvarlegur siðferðis- brestur í íslenskum stjórnmálum? í þessum umræðuþætti leitar Ólafur Þ. Harðarson svara við ofangreind- um spurningum og fleiri þeim tengdum. Meðal annarra þátttak- enda í umræðunum verða Ágúst Einarsson prófessor í viðskipta- fræði og formaður bankaráðs Seðlabankans, Gunnar Helgi Krist- insson dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Islands og Jónas Kristjáns- son ritstjóri DV. Spumingar af ýmsum toga AÐALSTÖÐIN KL. 9.00 Á þriðju- dögum og fimmtudögum í sumar verður spurningarkeppni „Tveir með bjöllu“ í útvarpsþættinum Gór- illu. Fyrirtæki senda tveggja manna lið í keppnina sem er með útsláttar- fyrirkomulagi, en alls keppa sextán lið. Úrslitaleikurinn verður 17. ág- úst og kemur þá í ljós hveijir hljóta verðlaunin sem eru tvö fjallareiðhjól frá Fálkanum. Sigurlið hverrar við- ureignar fær málsverð á Tomma- hamborgurum að launum. Umsjón- armenn eru Davíð Þór Jónsson og Jakob Bjamar Grétarsson. Spurninga- keppni í morgunþætti Adalstöðvar- innar Umræöuþáttur um siðferði í stjórnmálum Útvarpið Enn skrifar rýnir tit varnar íslenskri tungu. Það þýðir ekki að gefast upp þótt yfirvöld og íslenskumenn virðist lítt upp- vægir vegna hinnar engilsaxn- esku innrásar á ljósvakann. En svo lengi sem undirritaður stýr- ir hér fjölmiðlapistli mun hann beijast gegn þeirri innrás. í þetta sinn er tilefnið að rýnir „datt“ í gærmorgun niður á beina sendingu frá einhverri CMT sjónvarpsstöð að honum heyrðist. Útsendingin virtist berast gegnum útvarpsstöð sem kallar sig Brosið. Þarna skiptust á sveitatónlist eða „co- untry music“ og svo auglýsing- ar á allskyns vörum þar sem voru gefin upp símanúmer aug- lýsenda. Hvergi brá fyrir ís- lenskri tungu. Hér voru þannig þverbrotin lög og reglur um að auglýsingar skuli vera á ís- lensku í íslensku útvarpi og þýðing eða endursögn fylgi er- lendum texta. En það virðist enginn fylgjast með lögleys- unni nema orrustuþreyttur fjölmiðlarýnir. / kaffi Morgunkaffispjallþættir út- varpsstöðvanna hafa tekið nokkuð sérkennilega stefnu. Þannig má segja að sumir gest- ir séu að verða eins og gamlir kunningjar. I þeim hópi eru þeir Mörður Árnason og Hann- es Hólmsteinn Gissurarson. Þeir félagar virðast gegna því hlutverki að vera fulltrúar ann- ars vegar félagshyggju- og hins vegar frjálshyggjusjónarmiða. Þeir félagarnir mættu sl. sunnudagsmorgun í Fréttavik- una hjá Hallgrími Thorsteins- syni. Ætlunin var víst að ræða í klukkutíma um svokallað „Jó- hönnumál". En er leið á þáttinn leiddist Hannesi þófið og hann spurði hvort rétt væri að eyða svo miklu púðri í Jóhönnumál þegar fjöldi fjölskyldna stæði frammi fyrir atvinnuleysisvoða. Spurði Hannes hvort ekki hefði verið nær af ríkisstjórninni að fækka ráðherrum og seðla- bankastjórum á þessari erfíðu tíð. Mörður tók undir með Hannesi og það sem meira var að sá sem hér ritar tók líka hástöfum undir málflutninginn. En þannig tekur maður stund- um þátt í kaffispjallinu rétt eins og einn í kunningjahópnum. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar 1. Hnnno G. Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Doglegl mól, Ólofur Oddsson flytur þóttinn. 8.00 Fréttir. 8.20 Nýjor geisloplötur. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningorlifinu. Gognrýni. Menningor- fréttir uton úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 loufskólinn. Afþreying í toli og tónum. Önundur Björnsson. 9.45 Seaðu mér sögu, „Átök í Bosfon, sogon of Johnny Ttemoine" , eftit Ester Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les eigin þýðingu (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldéru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðolinon. Londsótvorp svæðis- stöðvo i umsjð Arnors Póls Houkssonor og Ingu Rósu Þórðordóttur. 11.53 Dogbókin. 12.00 Frétloyfirlit ó húdegi. 12.01 Doglegt mól, Ólofur Oddsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, „Sveimhugor", byggt ó sögu eftir Knut Homsun. 2. þóttur. 13.20 Stefnumót. Holldóro Friðjónsdóttir, Jón Korl Helgoson og Sif Gunnorsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogon, „Sumorið með Mon- iku", eftir Per Anders Fogelström. Loko- lestur. 14.30 „Þó vor ég ungur" Þóro Stefónsdótt- ir segir fró. Umsjón: Þórorinn Björnsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Úr smiðju tónskóldonno. Finnur Torfi Stefónsson. 16.00 Fféttir. 16.04 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Ásgeir Egg- ertsson og Ingo Steinunn Magnúsdðttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréltir fró frétlostofu bornonno. 17.00 Frétlir. 17.08 Hljóðpípon. Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Ólofs sogo helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les (44) Rognheiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textonn. 18.30 Tónlist. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Bergþóro Jónsdóttir. 20.00 íslensk tónlist. „Fjörg" fyrir blond- oðon kór og slogverk eftir Áskel Mósson. Hóskólokórinn flytur, Árni Horðorson stjórnor. Pétur Grétorsson leikur ó slog- verk. “Sýn“ eftir Áskel Mósson. Kvenno- roddir úr Tónlistorskólo Reykjovíkur, Ro- ger Carlsson leikur ó slogverk. 20.30 Úr Skimu. Endurtekið. efni. 21.00 Ljðs brot. Georgs Mognússonor, Guðmundor Emilssonor og Sigurðor Póls- sonor. 22.00 Frétlir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- vorpi. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Út og suður. 3. þóttur. Friðrik Póll Jónsson. 23.15 Djossþóttur. Jón Múli Árnoson. 24.00 Fréttir. 0.10 Hljóðpipon Endurtekinn tónlist. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Voknoð til lifslns Kflstln Ólofsdóttir og Kristjón Þorvoldsson hefjo doginn með hlustendum. Morgrét Rún Guðmundsdótlir hringir heim og fletlir þýsku blöðunum. Veðurspó kl. 7.30. Pistill Áslougor Ragnors. 9.03 Klemens Arnarsson og Sigurð- ur Rognorsson. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvitir múfor. Geslur Einor Jónosson. 14.03 Snorroloug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmóloútvorp og fréttir. Storfsmenn dægurmóloútvorpsins og fréttoritoror heimo og erlendis rekjo stór og smó mól dogsins. Veðurspó kl. 16.30. Pistill Þóru Kristinor Ásgeirsflóltur. Fréttoþótturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. lómosson og Leifur Houksson. 19.30 Ekkifréttir. Houkur Houksson. 19.32 Úr ýmsum óttum. Umsjón: Andreo Jónsdóttir. 22.10 Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blöndol. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 Morgrét Blöndol. I. 00 Nælurútvorp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi þriðjudogsins. 2.00 Fréltir - Næturtónor. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvodóttir og Mor- grét Blöndol. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkotn 7.50 Gestopistill dogsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Brelnholst. 8.40 Umferðoróð. 9.00 Umhverf- ispistill. 9.03 Górillo. Jokob Bjornor Grétors- son og Dovíð Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er maðurinn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælondi. 11.00 Hljóð dogsins. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeyllon. 12.00 Islensk óskolög. 13.00 Horoldur Doði Rogn- orsson. 14.00 Triviol Pursuit. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulogt koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverfispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vongovellur. 17.20 Útvorp Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor monnlifsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til motguns. Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Eirikur Jónsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu: Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 I hódeginu. Freymóður. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjéð. Bjorni Dogur Jénsson og Sigursteinn Mósson. 18.05 Gullmolar. 20.00Pólmi Guðmundson. 23.00 Erlo Frið- geirsdóttir. Kvöldsveiflo. 2.00 Næturvoktin. Fréttir ú heila timanum fró kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfir- lit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist oð hætti Freymóðs. 17.30 Gunnor Atli Jónsson. Isfitsk dogskró fyrir ísfirðingo. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þóttur. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjðrtón ótto fimm. Ktistjón Jóhonns- son, Rúnor Róbertsson og Þórir Tolló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högno- son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóro Yngvo- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bondoriski vinsældolistinn. 23.00 Þungorokksþóttur i umsjón Eðvolds Heimis- sonot. 1.00 Næluttónlisl. , FM957 FM 95,7 7.00 I bitið. Horoldur Glsloson. 8.30 Tveir hólfir með löggur. Jóhonn Jóhonnsson og Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Voldís Gunnors- dóttir. Blómodogur. 14.05 ívor Guðmunds- son. 16.05 Árni Mognússon ósomt Steinori Viktorssyni. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 íslenskir grilltónor. 19.00 Holldór Bockmon. 21.00 Hollgrimur Kristinsson. 24.00 Voldís Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 Ivor Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Mogn- ússon, endurl. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. Iþróttafréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólorupprósin. Mognús Þðr Ásgeirsson. 8.00 Umferðorútvorp 8.30 Spurning dogs- ins. 9.00 Sumo. Rognor Blöndol. 9.30 Kikt inn ó vinnustoð. 11.00 Hódegisverð- orpotturinn. 12.00 Ferskur, ftískur, frjóls- legur og fjörugur. Þór Bæring. 13.33 S & L 13.59 Nýjosto nýlt. 14.24 Toppurinn. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Rognor Blön- dol. 19.00 Bíóbull. Kvikmyndoumfjöll- un.20.00 Slitlög. Guðni Mór. Blús og djass. 22.00 Nökkvi Svovorsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ósomt upplýsíngum um veður og færð. 9.30 Bornoþótturinn Guð svoror. Sæunn Þórisdótl- ir. 10.00 Siggn Lund. Létt tónlist, leikir, frelsissagon og fi. 13.00 Signý Guðbjots- dóttif. Ftósagon kl. 15. 16.00 Llfið og tilveron. Rognor Schrom. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Létt kvöldtónlist. Ástríður Horoldsdóttir. 21.00 Gömlu göturnor. Um- sjón: Ólafur Jóhonnsson. 22.00 Sæunn Þórisdóttir. 24.00 Dogskrórlok. Bænustundir kl. 7.05,9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, l»-30- ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FG 18.00 FB 20.00 MS 22.00- 1.00 Hægðorouki. ÚTVARP HAFNARFJÖRDUR FM 91,7 17.00 Listohótiðor útvorp. 19.00 Dog- skrófok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.