Morgunblaðið - 29.06.1993, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 29.06.1993, Qupperneq 8
MORGUNBLADIÐ ÞRIÐJUDAPUR 29. JUNÍ 1993 8 í DAG er þriðjudagur 29. júní, sem er 180. dagur árs- ins 1993. Pétursmessa og Páls. Árdegisflóð í Reykja- vík er kl. 1.44 og síðdegis- flóð kl. 14.30. Fjara er kl. 8.02 og kl. 20.50. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 3.02 og sólarlag kl. 24.00. Sól er í hádegisstað kl. 13.31 og tunglið í suðri kl. 21.51. Almanak Háskóla íslands.) Verið góðviljaðir hver við annan, miskunnsamir, fúsir til að fyrirgefa hver öðrum, eins og Guð hefur í Kristi fyrirgefið yður. (Efesus 4, 32.) 1 2 3 4 17 LÁRÉTT: - 1 blær, 5 rómversk tala, 6 skelfileg, 9 rimill, 10 ein- kennisstafir, 11 tveir eins, 12 kunningja, 13 sigaði, 15 tryllt, 17 afskiptalítil. LÓÐRÉTT: - 1 komast af, 2 mannsnafn, 3 gljúfur, 4 baktalið, 7 sjúkdómur, 8 vafi, 12 langar í, 14 frístund, 16 er leyft. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 bifa, 5 afla, 6 rola, 7 ha, 8 akrar, 11 bý, 12 nál, 14 ólag, 16 kafaði. LÓÐRÉTT: - 1 barnabók, 2 falur, 3 afa, 4 baða, 7 hrá, 9 kýla, 10 anga, 13 lúi, 15 af. FRÉTTIR_______________ í dag er Pétursmessa og Páls sem er messa til minn- ingar um postulana tvo, Pétur og Pál. HEIMAHLYNNING er með opið hús í kvöld kl. 20—22 í húsi Krabbameinsfélags ís- lands fyrir aðstandendur. Kaffi og meðlæti. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík er með opið hús í Risinu kl. 1—17 í dag. Spil, kaffí og spjall. Danskennsla Sigvalda kl. 20. Ath. að allt félagsstarf í Risinu fellur nið- ur vegna sumarleyfa frá og með 1. júlí. Opnað aftur 3. ágúst nk. FBA, fullorðin börn alkó- hólista, halda fund í dag kl. 18 í Templarahöllinni. DIGRANESPRESTA- KALL. Árleg sumarferð Digranessafnaðar verður sunnudaginn 4. júlí nk. Far- inn verður Nesjavallavegur með viðkomu á Nesjavöllum, þaðan um Grafning að Sól- heimum í Grímsnesi. Helgi- stund verður á Torfastöðum í umsjá sr. Guðmundar Ola Ólafssonar. Stansað í Skál- holti. Sameiginleg kaffi- drykkja í Valhöll. Frá Þing- völlum verður haldið heim- leiðis um Kjósarskarðsveg. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld í s. 41845, Elín, 40863, Guðlaug, eða 40999, Þráinn. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hraunbæ 105. í dag kl. 9—11 kaffihorn, dagblöð og kaffi. Kl. 9—12.30 vinnustofa opin. Kl. 10—11.30 göngu- hópur II. Kl. 12—13 hádegis- matur. Kl. 14—16.30 frjáls spilamennska og kl. 15—15.30 kaffiveitingar. BAHÁ’ÍAR halda opið hús í kvöld kl. 20.30 í Álfabakka 12. Kynning, umræður og veitingar og öllum opið. FLÓAMARKAÐSBÚÐ Hjálpræðishersins í Garða- stræti 2 er opin í dag og á fimmtudag kl. 13—18. HJÚKRUN ARFÉL AG ís- lands, lífeyrisþegadeild, fer í skemmtiferðina miðvikudag- inn 7. júlí nk. Farið verður að Skógum undir Eyjafjöllum, byggðasafnið skoðað o.fl. Lagt af stað frá Suðurlands- braut 22 kl. 13 og komið aft- ur í bæinn um kl. 19. Nánari uppl. og skráning á skrifstofu félagsins, sími 687575. MINNINGARSPJÖLD SAMBAND dýravemdunar- félags íslands. Minningarkort fást í símum 612829 og 26955. KIRKJUSTARF____________ DÓMKIRKJAN: Orgeltón- leikar og hádegisbænir kl. 11.30. Bænastundin hefst kl. 12.10. Ritningalestur á ýms- um tungumálum fyrir erlenda ferðamenn. ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. HÖFNIN RE YK J A VÍ KURHÖFN: Á sunnudag komu til hafnar Jón Baldvinsson, Freyja, Reykjafoss, Stella Polus og Stapafellið sem fór utan í gærdag. í gærmorgun kom grænlenski togarinn Pamiut, Gissur og norski togarinn Juvell sem fór samdægurs. Þá komu Dröfn, Sólborg, Ásbjörn, Lagarfoss, Kynd- ill, Brúarfoss, Vigri, skemmtiferðaskipið Astra og rússneskí togarinn Palmira komu og fóru samdægurs. HAFNARFJARÐARHÖFN: Um helgina komu og fóru olíuskipið Esso og asfaltskip- ið Stella Polus. Grethe kom af strönd og Lagarfoss að utan. Haraldur Kristjáns- son kom af veiðum og Ymir og Hrafn Sveinbjarnarson fóru á veiðar. Norski togarinn Topas kom af veiðum í gær- dag. Landgræðsluverðlaun 1993 afhent: Við erum tilbúnar, frú forseti ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 25. júní — 1. júlí, aö báöum dögum meðtöld- um er í Borgar Apóteki, Alftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstrœti 16, opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvfk: 1 1 166/ 0112. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30—15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hœö: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlœknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Sfmsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyöar8Ími vegna nauðgunarmóla 696600. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræ öingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö- arsfma, sfmaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld í síma 91-28586 fró kl. 20-23. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöíd kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma á þriöjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Fólag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstfg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 ó fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutfma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfos8: Selfoss Apótek er opið til kl, 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-1 2. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Siúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8—22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelliö í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miðvikud. 12—17 og 20-23, fimmtudaga 12—17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakro8shú8ÍÖ, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra aldri sem ekki eiga f önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauöakrosshússins. Róögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-1 2. Sími 81 2833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjó hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 ( síma 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sfmsvari allan sólarhringinn. Sfmi 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Afengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúslö. Opiö þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- 8ötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. nglingaheimili ríklsins, aöstoö viö unglinga og foreldra eirra, s. 689270 / 31700. inalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplý8ingamiöstöö feröamáia Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö- vikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sfmi 680790 kl. 10-13. Leiöbeiningar8töö heimiianna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins tii útlanda ó stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 ó 11402 og 13855 kHz. Tií Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yflrlit yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftal- ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð- doild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjóls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaapftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusfmi fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íolands: Aöallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mónud. — föstud. 9-17. Utlónssalur (vegna heimlána) mónud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útíbú veittar f aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhelma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofanoreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11—19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. . . . , Þjóömínjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga fró kl. 11 — 17. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er fró kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafniö ó Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14—19 atla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12—18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur viö rafstööina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýn- Ing stendur fram í maí. Safnlö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 ó sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriöjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mónud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Nóttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milii kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö alla daga út september kl. 13—17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. Opiö priöjud. — laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mónud. - föstud. 13-20. Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opin í Árnagaröi viö Suöurgötu alla virka daga í sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir: Mónud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7— 21. Laugardaga: 8—18. Sunnudaga: 8—17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavfkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónlð: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10-22. Skföabrekkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholts- brekka: Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar- daga — sunnudaga kl. 10—18. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20—16.15 virka daga. Mót- tökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gómastöövar Sorpu eru opnar kl. 13—22. Þær eru þó lokaöar á stórhó- tíöum og eftirtalda daga: Mónudaga: Ananaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opinn fró kl. 8-22 mánud., þriöjud., miö- vikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.