Morgunblaðið - 29.06.1993, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 29.06.1993, Qupperneq 13
MORGÚÍÍBLAÐIÐ’ ÞRIÐ3'UDA'G1M 29PJÚNÍ '1993 <T3 lag sem gerir slikt kleift. Það verður ekki gert með þvi að breyta fyrir- tækjum í einokunaraðstöðu í hlutafé- lög. Slík breyting er í afturhaldsátt. Þvert á móti þarf að auka aðhald frá kjörnum fulltrúum þar sem mark- aðseftirliti verður ekki við komið. Á sama tíma þurfa opinberar stofnanir að reyna stöðugt að bæta reksturinn, gera þjónustuna íjölbreyttari og sveigjanlegri. Það sem þjóðfélagið þarf nú verulega á að halda er að menn leggist á eitt um að stuðla að aukinni hagkvæmni og nýjungum sem gagnast okkur sem einstakling- um og þjóðfélaginu í heild. Þetta á að vera markmið til að stefna að. Það þarf að stíga skref fram á við, framkvæma breytingar sem raun- verulega eru til bóta en hoppa ekki inn á einhveijar tískubólur sem þeg- ar allt kemur til alls virðast hvar- vetna vera að springa. Höfundur er formaður BSRB. Ted Turner og Jane Fonda Því hefur verið fleygt að Stöð 2 hafi boðið hinum frægu hjónum Ted Tumer eiganda CNN og Jane Fonda leikkonu til landsins síðla í júlí. Fari svo að þau þekkist boðið verð- ur þeim boðið í lax og er Norðurá efst á óskalista forráðamanna Stöðvar 2. Þá mun hafa verið óskað eftir því við umboðsmann Orvis á íslandi, að hann sjái hinum frægu hjónum fyrir öllum nauðsynlegum búnaði. Enn lækkar sú hæsta... Síðla vetrar voru veiðidagar á dýrasta tíma í Laxá á Ásum boðnir á 100.000 krónur, ein stöng í einn dag. Þrátt fyrir stór orð fiskifræð- inga um mikla yfirvofandi veiði, var um gríðarlega verðlækkun að ræða, því 1991 fóru stangardagar á allt að 170.000 krónur stykkið. Afla- brestur nú í byijun veiðitíma hefur síðan sett allt á annan endann og það heyrist víða að menn vilji losna við veiðidaga í Laxá. Því er fleygt manna á milli, það er auglýst í dag- blöðum, þannig að það fer ekki á milli mála. Einn viðmælandi Morg- unblaðsins sagði að hann hefði feng- ið upphringingu frá handhafa veiði- leyfis á mjög góðum tíma í Laxá. Sá bauð honum daga sem hann hafði sjálfur greitt 100.000 krónur fyrir, fyrir 30.000 krónur stangar- daginn. Misvel bókað... Víða í hinum þekktari laxveiðiám eru „dýr göt“ í bókuninni og sumar af hinum ódýrari og minna þekktu ám eru einnig með lausa daga á víð og dreif. Það voru ekki nema þijár ár sem lækkuðu svo í verði að orð sé á gerandi, Laxá í Kjós, Ytri Rangá og Norðurá. Fyrirfram- bókun í Rangána er yfirleitt lítil miðað við hinar, menn kaupa þar daga með minni fyrirvara. Skreppa dag og dag. Árni Baldursson segir erfítt að selja í samdrættinum, en hann geti vel við unað og mikil aukning hafí orðið í sölu á erlendri grundu. Þá eru forsvarsmenn SVFR mjög ánægðir með viðtökurnar á Norðurá, en á aðalsvæðinu eru að- eins lö stangir eftir óseldar í sum- ar. I fyrra voru brögð að því að allt að 10 stangir væru óseldar í einstökum hollum, þannig að breyt- ingin er mikil. „Islandsmót“ Heyrst hefur, að Stöð 2 undirbúi þessa daganna óopinbert íslands- mót í stangaveiði og tveimur af kunnustu veiðiköppum landsins verði boðið á bakka Laxár á Ásum í byijun júlí, mjög nærri stórstraumi sem verður 5. júlí. Þetta eru þeir Guðlaugur Bergmann og Þórarinn Sigþórsson og að sögn verður keppnin einföld, þeir dragi um svæði og sá vinnur sem hefur landað fleiri löxum í lok veiðidags. Stöð 2 muni síðan sýna þátt um keppnina í kjöl- farið. HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS KYNNIR Skipulag og fararstjórn: Ingólfur Guðbrandsson LISTA-, ÓPERU- OG SÆLKERAFERÐ - ÞAÐ BESTA Á ÍTALÍU 15 daga listskoðun og lífsnautn ífegurstu héruðum og borgum Ítalíu. Brottför 13. ágúst. VERÐ UNDIR HÁLFVIRÐI 40 ÞÚSUND KRÓNA FERÐAMÁTI: Flug til og frá MÍLANÓ. Akstur um Italíu í-glæsilegustu gerð farþegavagna. GISTING: Alls staðar á 4-5 stjörnu hótelum, sérvöldum með tilliti til gæða og staðsetningar. Hlaðborðsmoreunverður. HELSTU VIÐ KOMU STAÐIR: l.MÍLANÓ, m.a. LA SCALA-óperan, dómkirkjan og Síðasta kvöldmáltíðin eftir Leonardo da Vinci í Santa Maria delle Grazie. Gisting: BAGLIONE DORIA. 2 VERONA, hin heillandi miðaldaborg Rómeós og Júlíu og óperan AIDA í ARENUNNI með Kristjáni Jóhannssyni og öðrum frægustu söngvurum heimsins. Gist á splunkunýju glæsihóteh, LEON D'ORO. 3 GARDAVATNIÐ með töfrandi fegurð og bæjunum SIRMIONE, BARDOLINO og GARDA. Siglt á vatninu. 4 Listir og líf í FENEYJUM, þar sem gist verður á HOTEL LUNA við CANAL GRANDE, rétt við MARKÚSARTORG til að upplifa töfra borgar hertoganna á nóttu sem degi. 5. ítalska hjartað — listaborgin FLÓRENS, þar sem gist er 3 nætur á BERNINI PALACE, mitt í heimslistinni til að sjá með eigin augum snilld endurreisnarinnar, mestu listfjársjóði veraldar í söfnunum UFFIZI og PITTI. 6. PISA, SIENA OG ASSISI, borgimar, sem em sjálfar eins og undurfagurt safn aftan úr öldum, ótrúlegri en orð fá lýst. Gist á PERUGIA LA ROSETTA. 7 RÓM, borgin eilífa, fyrmrn miðpunktur heimsins, hefur engu tapað af þeim segulmagnaða krafti, sem dregið hefur að ferðamenn frá ölíum heimshornum í 2000 ár. Gist 4 nætur á REGINA BAGLIONE hótelinu við sjálfa VIA VENETO. Ef listir, saga og fegurð höfða til þín, er þetta ferð sem þú mátt ekki missa af. Allur viðurgerningur, matur og vín, eins og best gerist ígósenlandi sælkera. f REYNSLA FARÞEGA: N Fyrir öllu hafði verið hugsað af síkri kunnáttu, útsjónarsemi og smekkvísi, að ferðin var óblandin ánægja og draumi líkust. Það var sem við ferðuðumst um í landslagsmálverki, og nutum alls hins besta sem Ítalía hefur að bjóða. Hvílík stemmning og lífsnautn! Listm og lífið allt fá annað samhengi við reynslu af þessu tagi. Það er list að gera ferðir svona úr gatöi og á fárra færi. Mér fannst hún nokkuð dýr £ fyrstu Settu en komst að raun um að líklega væri hún ódýrasta ferðin að raungildi, siálfa(n) bio sem ég hef nokkumtíma farið, ég heyrði ferðafélagana taka ísama J J r ó streng. Ég vil þakka fyrir mig og hlýt að ráðleggja þeim sem vilja l VCttU SpOnn l kynnast því besta að velja sér ferð með Heimsklúbbnum." þessari ferð! V_________iír lesendabréfi Morgunblaðsins, scpt. 1991._J Ferð engri annarri lík! Ferð sem allir unnendur lista og fegurðar ættu áb láta eftir sér og grípa tækifæri sem ekki kemur aftur. HÉIMSKLÚBBUR INGÓLFS "aUSTURSTRÆTI 17,4. h*í 101 REYtUAVIK^SiMI 620400>FAX 626564 VERÐLÆKKUN FRÁ SÍÐASTA ÁRI Glæsileg gisting á COGETA PALACE HOTELS AÐHNS 10 VIÐBÓTABSftTI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.