Morgunblaðið - 29.06.1993, Side 19

Morgunblaðið - 29.06.1993, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1993 19 Ekki næg- ar sannanir gegn Abd- el-Rahman KLERKURINN Omar Abdel- Rahman, sem talinn er andlegur leiðtogi hryðjuverkamannanna sem m.a. hugðust sprengja aðal- stöðvar Sameinuðu þjóðanna á Manhattan, og handteknir voru í New York í síðustu viku, verð- ur ekki hnepptur í fangelsi. Al- ríkislögreglan lagði hald á skjöl og segulbandsupptökur sem fundust í íbúð klerksins. Upp- ljóstrarinn sem aðstoðaði lög- regluna hafði tekið upp samtöl milli Abdel-Rahmans og áhang- enda hans en þær dugðu ekki til sakfellingar. Sara og Andrés formlega skilin HERTOGINN af Jórvík og Sara Ferguson eru formlega skilin að borði og sæng. Talsmaður kon- ungsfjölskyldunnar sagði að búið væri að ganga frá fram- færslueyri fyrir Söru og dæturn- ar en vildi ekki greina frá smá- atriðum þar að lútandi. Yfirlýs- ingin er gefin í kjölfar sögu- sagna um að hertoginn og her- togaynjan fyrrverandi hefðu náð sáttum. Tyrkneskur frambjóðandi í Þýskalandi TYRKINN Hakki Keskinn hefur verið valinn sem frambjóðandi jafnaðarmanna fyrir þing sam- bandslandsins Hamborgar, en Hamborg er eitt sextán sam- bandslanda Þýskalands og fara kosningarnar fpam 19. septem- ber. Keskinn fékk ríkisborgara- rétt í febrúar síðastliðnum og er fyrsti Tyrkinn sem valinn er til framboðs í sveitarstjórna- kosningum í Þýskalandi. Borgarskæru- liði handtekinn BIRGIT Hogefeld, einn af helstu leiðtogum Rauðu herdeildanna í Þýskalandi, var handtekin á sunnudag eftir skotbardaga við lögregluna. Lét einn lögreglu- maður lífið og einnig Wolfgang Grams, félagi Birgitar í hryðju- verkasamtökunum. Hefur hún verið eftirlýst í mörg ár, meðal annars vegna morðtilræðisins við Hans Titmeyer, þáverandi starfsmann fjármálaráðuneytis- ins en nú varaforseta þýska seðlabankans. Talið er, að kjarn- inn í Rauðu herdeildunum sé nú um 20 manns. Nýr flokkur sigrar í kosningxun í Japan Kosningaúrslit- in ills viti fyrir stjórnarflokkinn Tókýó. Reuter. NÝR miðflokkur í Japan fékk mikið fylgi í tveimur borgarstjórnakosn- ingum um helgina og fréttaskýrendur sögðu úrslitin benda til þess að stjórnarflokkur landsins, Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn, myndi lenda í miklum vandræðum í þingkosningunum 18. júlí. Miðflokkurinn, Nýi flokkurinn, nær 20 sæti sem hann missti í borg- arstjórnarkosningum árið 1989 þeg- ar flokkurinn varð fyrir miklum álits- hnekki vegna hneykslismáls í tengsl- um við kauphöllina. Forystumenn Nýja flokksins klufu sig út úr Fijálsíynda demókrata- flokknum í fyrra og urðu fyrstir til að stofna nýjan flokk. í vikunni sem leið var stofnaður annar mið- og hægriflokkur, Shinseito (Endurfæð- ingarflokkurinn), sem er talinn njóta meira fylgis. Nadir á grænni grein ASIL Nadir, fjármálamaðurinn sem flúði frá Bretlandi til Kýpur í síðasta mánuði eftir að hafa verið ákærður fyrir fjármálamisferli, er hér ásamt lífvörðum sínum við lúxusvillu hans í bænum Lapta á Norður-Kýpur. Breska dagblaðið The Independent hefur skýrt frá því að Nadir hafi ekki greitt lögfræðikostnað sinn vegna mála- ferlanna upp á rúmar 100 milljónir króna. Breskir skattgreiðendur verði að öllum líkindum að greiða þann kostnað þar sem fyrirtæki hans varð gjaldþrota. fékk 20 menn kjörna í 128 manna borgarstjóm Tókýó og átta í 52 manna borgarstjóm Amagasaki í vesturhluta landsins. Samt neytti aðeins helmingur þeirra sem vom á kjörskrá kosningaréttar síns í Tókýó og hefur Iqorsóknin þar aldrei verið jafn lítil. Þykir það til marks um al- menna óánægju Japana með Fijáls- lynda demókrataflokkinn eftir hvert spillingarmálið á fætur öðm undan- farin fimm ár. Athyglisvert þótti að Nýja flokknum skuli hafa gengið svona vel þrátt fyrir litla kjörsókn. Fylgishrun sósíalista Það var þó ekki stjórnarflokkurinn heldur Sósíalistaflokkurinn sem galt Ssti i Leitað verður álits alþjóðastofnana á „útlendingalögunum" ANDREJ Kozyrev, utanríkisráðherra Rússlands, sagði í gær, að skrúfað yrði fyrir olíu og gas til Eistlands héldu stjórnvöld þar áfram „aðskilnaðarstefnu sinni og þjóðahreinsun" gagnvart rúss- neska minnihlutanum. Lennart Meri, forseti Eistlands, kveðst ekki munu undirrita ný lög um borgararéttindi í landinu fyrr en leitað hafi verið álits alþjóðastofnana á þeim. Fréttastofan Ítar-Tass hefur greiðslur. Var það gert fjórum Aukinn þrýstingur á Eista aði úr 32 í 14. Fijálslyndi lýðræðis- flokkurinn baétti hins vegar við sig tveimur sætum, fékk 44, og er ennþá stærsti flokkurinn í borgarstjórninni þótt hann eigi nú í sínum mestu erfið- leikum frá stofnun hans árið 1955. Japönsk dagblöð voru þó flest þeirrar skoðunar að Frjálslyndi demókrataflokkurinn hefði beðið ósigur í kosningunum þar sem hon- um tókst ekki að endurheimta hart- Bretland eftir Kozyrev, að hann bindi mikl- ar vonir við yfirlýsingu Meris, en Rússar lokuðu fyrir gasið sl. föstu- dag undir því yfirskini, að Eistar hefðu ekki staðið í skilum með dögum eftir að eistneska þingið hafði samþykkt ný lög, sem skylda Rússa í landinu til að sækja um borgararéttindi eða hafa sig burt ella. í yfirlýsingu, sem Meri gaf út á sunnudag, segir hann, að hann muni ekki staðfesta lögin fyrr en hann hafi leitað álits Evrópuráðs- ins, RÖSE, Ráðstefnunnar um ör- yggi og samvinnu í Evrópu, og annarra stofnana. Kozyrev sagði, að ætluðu Eistar að taka upp „þjóðahreinsun" í landinu, væri óhjákvæmilegt að loka fyrir olíu- og gassölu og önn- ur viðskipti einnig. Vissu um jfgl hergagna- framleiðsl- una í Irak Lundúnum. Reuter. EMBÆTTISMENN í Bretlandi ráðlögðu sljórn landsins að stöðva ekki sölu tækja til íraks á síðasta áratug þótt þeir vissu að írakar notuðu þau til að framleiða her- gögn. Þetta sagði William Patey, hátt- settur embættismaður í utanríkis- ráðuneytinu, þegar hann svaraði spumingum nefndar sem er að rann- saka hvort stjórn íhaldsflokksins hefði vísvitandi brotið reglugerð sem bannar sölu á tækjabúnaði sem teng- ist hemaði til íraks áður en stríðið fyrir botni Persaflóa blossaði upp árið 1991. Patey sagði að utanríkis- ráðuneytið hefði fyrst í nóvember 1987 fengið upplýsingar um að írak- ar keyptu tæki af breskum fyrirtækj- um til að framleiða hergögn. Mánuði síðar hefði nefnd skipuð varnarmál- asérfræðingum úr hinum ýmsu ráðu- neytum ráðlagt stjórninni að binda ekki enda á útflutninginn. TIL SÖLU HSSI EÐALVAGM • ‘ \ ' / f *. / , Persónuafsláttur hækkar frá 1. júlí Mánaðarlegur persónuafsláttur hækkar í 23.911 kr. Sjómannaafsláttur á dag hækkar í 671 kr. Mercedes Bens 190E, úrg. 1986, 2,3 lítra, 16 ventla, 200 hestöfl. Steingró- sonseraður, ekinn 108.000 km, læst drif, Porche gírskipting, ABS bremsur, sóllúga, haeðastilltir demparar, sport- innrétting o.m.fl. Einn eigandi frá upphafi. Eina alvörueintakið á landinu af þessari tegund. Mjög gott ástond. Verð kr. 2.000.000,-. Skipti möguleg. Upplýsingar í símum 91-629191, 91-658747, bílasima 985-25371. 'k^i Þann 1. júií hækka persónu- afsláttur og sjómannaaf- sláttur um 1,27%. Hækkunin nær ekki til launagreiðslna fyrir júní og hefur ekki í för með sér að ný skattkort verði gefin út. Athygli launagreiðenda er vakin á því að þeir eiga ekki að breyta fjárhæð persónu- afsláttar þegar um er að ræða: • Persónuafslátt samkvæmt námsmannaskattkorti 1993. • Persónuafslátt samkvæmt skattkorti með uppsöfnuðum persónuafslætti 1993. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Ónýttur uppsafnaður persónu- afsláttur, sem myndast hefur á tímabilinu 1. janúar til 30. júní 1993 og verður millifærður síðar, hækkar ekki. Á sama hátt gildir hækkun sjómannaafsláttar ekki um millifærslu á ónýttum uppsöfn- uðum sjómannaafslætti sem myndast hefur á tímabilinu 1. janúar til 30. júní 1993. ____________________________-'sTil

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.