Morgunblaðið - 29.06.1993, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.06.1993, Blaðsíða 31
fclk f fréttum MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JUNI 1993 Pétur Östlund slær taktinn á Signia trommusetti. TÓNLIST Sheila úr Boney M gift Islendingi Sheila Bonnick, sem var í hljóm- sveitinni Boney M þegar hún var stofnuð, býr nú í Danmörku og er gift 38 ára gömlum íslend- ingi, Ingvari Árelíussyni. Hann var um tíma með upptökustúdíó í London stutt frá Abbey Road hljóðverinu. „Við kynntumst í London fyrir tíu árum, en giftum okkur fyrir fjórum árum í ráðhús- inu í Tonder," segir Sheila í sam- tali við danska vikuritið Se og Her. Henni var boðið að syngja aftur með Boney M þegar hljómsveitin var endurvakin fýrir stuttu. Hún segist þó ekki hafa haft áhuga á því. Framleiðandinn, Frank Far- ian, hefði séð til þess að hann ætti sjálfur réttinn á öllu heila klabbinu og þannig stæðu málin enn. Hún segir að tímabilið sem hún söng með hljómsveitinni hafi verið mjög sérstakt að öllu leyti. „Það var eiginlega farið með okk- ur eins og þræla,“ segir hún. Sheila söng aðeins með Boney M í eitt ár, hætti þá og gaf út fjórar einsöngsplötur á nokkrum árum auk þess sem hún kom fram með Joe Cocker og Falco. Nú kem- ur hún fram á eigin vegum og hefur haldið tónleika í Sviss, Aust- Krakkarnir skemmtu sér hið besta. Á annarri myndinni má sjá Ulf Mork fá aðstoð við að ganga á stultum, en á hinni myndinni brosir lítil blómarós til ljósmyndarans. MANNAMÓT Tónleikar og leikir í Gerðubergi Morgunblaðið/Bjarni KK-bandið spilaði af mikilli gleði fyrir áheyrendur. svæðinu þegar mest var og segist hann vita hvort framhald yrði á Benóný vera ánægður með þann uppákomum á torginu, en sagðist fjölda í fyrstu tilraun. Ekki kvaðst vonast til þess. Hér má sjá Sheilu Bonnick og Ingvar Áreliusson á síðum vikublaðs- ins Se og Hor. urríki, Þýskalandi, Skotlandi, Eng- landi og víða í Danmörku, þar sem hún er nokkuð þekkt. Metsöhibladá fmrjum degi! TONLIST Pétur á samning hjá Premier Trommuleikarinn góðkunni Pét- ur Östlund gerði nýlega samning við umboðsaðilann Premier um að leika á Signia trommusett. Að sögn kunnugra er Signia eitt af stærstu nöfnunum í ásláttarfaginu. Pétur Östlund er gamalreyndur í íslenskri dægur- tónlist og gerði meðal annars garð- inn frægan með Hljómum og Óð- mönnum. Nokkuð er liðið síðan hann fluttist til Svíþjóðar og hefur hann lamið húðirnar þar með ýmsum hljómsveitum. Pétur er nú staddur hér á landi vegna trommu- námskeiðs á vegum hljóðfæra- verslunarinnar Samspils sem hefst á morgun. Þess má geta að Pétur er annar íslendingurinn sem hlotn- ast sá heiður að leika á Signia trommusett. Premier hafði áður gert samning við Sigtrygg Bald- ursson Sykurmola og tvífara Bo- gomils Font. 29.6. 1993 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0042 4962 4548 9018 0002 1040 ÖLL ERLEND KORT SEM BYRJA Á: 4506 43** 4507 46** 4543 17** 4560 09** 4938 06** 4506 21** 4560 08** 4920 07** 4988 31** kort úr umlerð og sendið VISA istandi sundurklippt. VEHOLAUN kr. 5000,- tyrir að klöfesta kort og visa á vágest. Höfðabakka 9 • 112 Reykjavlk Slmi 91-671700 Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími S71800 Peugotu 309 GL Profile 91,5 dyra, rauð- ur, 5 g., ek aðeins 4 þ., sem nýr. V. 640 þ. stgr. Volvo 440 SÉ ’92, brúnsans, sjálfsk., ek. 20 þ., rafm. í rúðum, álfelgur o.fl. V. 1.350 Suzuki Vitara 1.6 JLXI '91, rauður, 5 g., ek. 26 þ., rafm. í rúðum o.fl. Talsvert breyttur. V. 1.390 þús. I Toyota 4Runner SR5 Turbo '86, USA týpa, sjálsk., ek. 66 þ., álfelgur, 36" dekk, talsv. breyttur. Toppeintak. V. 1.480 þús. Ford Bronco XL ’87, blár og hvítur, 5 g., ek. 117 þ., krómfelgur o.fl. Gott eintak. V. 960 þ. stgr. Daihatsu Charade 5 dyra '88, steingrár, ek. 87 þ. Nýl. coupling og tímareim. V. 390 þ. stgr. Oldsmobile Guttlas Supreme 84, blá- sans, sjálfsk. V-6, ek. 54 þ. mílur, rafmagn í rúðum o.fl. V. 690 þús. Nissan Sunny SLX ’91, hvítur, 5 g., ek. 35 þ. V. 850 þús Sk. ód. Mazda 626 2.0 GLX ’88, 5 g., ek. aöeins 66 þ. V. 750 þ. Daihatsu Charade Sedan 1.6 SG ’90, 5 g., ek. 32 þ. V. 690 þ. Subaru Legacy 2.0 Station ’92, grásans, 5 g., ek. 15 þ. V. 1.790 þ. Toyota Corolla XL Hatsback '91, sjálfsk., ek. 18 þ. V. 970 þús. Honda Civic CRX '86, 5., ek. 75 þ. V. 490 þ. stgr. Saab 90 ’87, rauöur, 5 g., ek. 112 þ., góður bill. V. 490 þus. Toyota Corolla Liftback XL ’88, sjálfs., ek. 98 þ., gott eintak. V. 630 þús. Mikió úrval bifreióa. Verð og kjör við allra hæfi. Þegar halda á skemmtilega veislu máliAf Auk 200-800 nfrisatjaldanna bjóðum við nú upp á stórskemmtileg 36, 54 og 162 nfsamkomutjöld, sem leigjendur reisa auöveldlega sjálfir. TJALDALEIGA Upplýsingar og pantanir KOLAPORTSIKS fsíma 625030. IT'TT'-bandið hélt síðastliðinn 4-VXV laugardag útitónleika á torgi, sem er framan við menning- armiðstöðina í Gerðubergi. Að sögn Benónýs Ægissonar, forstöðu- manns menningarmiðstöðvarinnar, var tilefnið tíu ára afmæli hússins og 70 ára afmæli Borgarbókasafns- ins. „Okkur finnst að torgið hafi verið vannýtt þetta IV2 ár síðan það var tekið í notkun og vildum bæta úr því. Fyrir starfsmönnum Borgar- bókasafnsins vakti að gera eitthvað fyrir það unga fólk, sem kemur og nýtir sér tónlistardeildina, en hér í Gerðubergi er aðal tónlistardeild safnsins til húsa,“ sagði Benóný. I tilefni dagsins var komið fyrir leiktækjum, sem eru í eigu íþrótta- og tómstundaráðs og vöktu þau mikla gleði hjá unga fólkinu. Um það bií þrjú hundruð manns voru á J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.